Morgunblaðið - 16.10.1968, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 16.10.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MBDVIKUDAGUR 16. OKTÓBEm 1»68 15 Hús Jóns Sigurðs- sonar verði fundar- staöur fslendinga Fjögur stjórnarfrumvörp til staðfestingar bróðabirgðalögum — Stúdentar senda Einkaskeyti til Morgunblaðs- íns frá Kaupmannahöfn, laugar- daginn 12. október. tSLENZKA stúdentafélagið í Kaupmannahöfn hefur beðið Al- þingi leyfis að mega byrja að innrétta hús Jóns Sigurðssonar, í Kaupmannahöfn og gera það að samkomustað fyrir Islendinga og islenzk félagasamtök. Eins og menn muna fékk Alþingi húsið að gjöf frá Karli Sæmundssen, farstjóra þegar hann átti átt- ræðisafmæli og var það ætlun hans að húsið yrði gert að veg- legu minnismerki um Jón Sig- urðsson. Á mánudag verður fundur í íslendingafélaginu og þar verð- ur þetta mál einnig rætt. Það er ósk íslendinga, sem eru bú- sett'ir hér, að á fimmtíu ára fuli- veldisafmælinu, fyrsta desember, verði hægt að skýra frá því að framkvæmdir séu hafnar. Á fundi hjó stúdenitafélaginu, sagði Gunnar Thoroddsen, sendi herra að þegar í júlí hafi hús- ið verið tilbúið til breytinga, þar sem allir leigjendur hafi ver ið fluttir úr því og nauðsynleg leyfi frá borgarstjórn Kaup- mannahafnar legið fyrir. Einn- ig hefði komið í Ijós að hægt væri að fá hagkvæm lán hjá dönskum peningasitofnunum. Að lokum sagði sendiherrann, að það væri mikið nauðsynjamál fyrir íslenzk samtök í Kaupmannahöfo Alþingi beiðni að fá húsnæði til fundarhalda og annarrar starfsemi. Formaður stúdentafélagsins, Þorvaldur Búason, sagði, að á fundinum hefði verið samþykkt einróma að senda Alþingi fyrr- nefnda beiðni. — Það er gamall draumur sem rætist þegar sérstakt íslendinga hús verður opnað í Kaupmanna- höfn. Það er svo gamaU draum- ur, að sumum fslendingum kann Húsavík, 14. okt. BREZKI togarinn Aldershot Gy. 4612, leibaði hafnar á Húsavík sl. laugardag með tvo meidda skipverja. Taldi annar skipvérj- inn sig beinbrotinn, en svo reynd ist ekki. Og eftir að gert hafði verið að sárum þeirra, fengu þeir aftur fararleyfi með skipinu. Þegar togarinn hafði lagt að bryggju, og um leið og hinir meiddu menn fóru í land, gengu einnig 4 skipverjar á land með poka sína og sögðust ekki fara aftur um borð og kenndu um vondu skipi og veðri. Skipverj- arnir fjórir gengu hér um göt- urnar, að því er virtist illa klædd ir, og í reiðileysi, þar til lögregl- að finnast að það gerði ekkert til þótt það drægist dá'lítið enn. En okkur finnst það hæfa vel að gefa út tilkynningu um um- byggingu húss Jóns Sigurðsson- ar, hinn fyrsta, desember og svo verðum við að taka tillit til íbúa og yfirvalda Kaupmannahafnar. Það er mikilil húsnæðisskortur í borginni og því óróttlátt að láta húsið standa lengi autt. Við íeggjum líka áherrtu á, að það er hægt að fá hagkvæm lán hór í Danmörku þannig, að Alþingi þarf ekki að leggja fram neinar stórupphæðir í bráð. Séra Jónas Gíslason, formað- ur íslendingafélagsins í Kaup- mannahöfn, sagði, að þetta mál yrði einnig rætt á að,alfundi fé- lagsins á mánudag. * — Á aðalfundum kemur það venjulega í ljós hversu erfitt er að reka fé'lagsstarfsemi í erlendu tandi þegar ekkert fast húsnæði er til. Það er erfitt að fá fund- arsali leigða, ekki síst fyrir litla fundi, og það er einnig dýrt. Það er því mjög míkilvægt fyrir íslendinga hér að fá. sitt eigið húsnæði í Kaupmannahöfn. an bauð þeim húsaskjól. En þá snerist einum þeirra hugur og fór til skips. Eftir að haft hafði verið samband við umboðsmann togarans í Reykjavík og eftir beiðni hans, flutti lögreglan mennina þrjá aftur til skips, þeg ar skipið var tilbúið til að fara vegna meiddu mannanna. Og um leið og þeir voru komnir um borð, leysti skipið landfestar og fór. Það vakti sérstaka athygli manna hve þessir menn vipru illa skjólklæddir og illa búnir til að mæta vondum veðrum. Svo að einn ágætur borgari benti á, að úttit væri fyrir að fá mætti góð an markað fyrir íslenzkar ullar- vörur meðal brezkra togara- manna. — Fréttaritari. í GÆR voru lögð frm á Al- þingi f jögur stjórnarfrumvörp til staðfestingar bráðabirgðalögum, sem sett hafa verið síðan Al- þingi lauk í vor. Frumvörpin eru: Frumvarp til heimild til út- gáfu reglugerðar um tilkynning arskyldu tólenzkra skipa. Lög- iri heimiluðu samgöngumálaráð- herra, að gefá út reglugerð um tilkyniningarskyMu íslenzkra skipa„ þar sem meðal annars er ákvæði um sektarviðurlög um brot gegn ákvæðum reglugerðar innar. Frumvörp um breytingu á sigl ingalögunum. Lögin kveða á um að sjóveðróttur eigi kröfur, sem skipstjóri stofnar, vegna kaupa á nauðsynjum skipsin,s eða við landndmsstjóri ÁRNI Jónsson, tilraunastjóri á Akur=yri, hefur verið skipaður landnámsstjóri, en Pálmi Einars- gerðai-þjónustu, til að tryggja áframhaldandi veiðiferðar á fiski miðum í 300 sjómiina fjarlægð frá Islandi eða meira. Frumvarp um breytingu á lög um um vörumerki. Lögin ákvaðu að lög sem sett voru s.l. vetur kæmu ekki tit framkvæmda fyrr en 1. janúar 1969. Frumvarp til laga um innfluitn ingsgjald. Bráðabirgðalögin voru sett 3. sept. s.l. og er aðalákvæði þeirra að ef tollverði allrar innfluttrar vöru skuli greiða 20 % innflutningsgjald, er renni í ríkissjóð, og að ríkisstjórnin fái heimild til" að ákveða að lagt skuli allt að 20% gjald á útgjöld ti'l ferðalaga erlendis, er renni í ríkissjóð. son lætur af því starfi fyrir ald- urs sakir. Árni Jónsson er Þingeyingur, fæddur í Sandfellshaga í Axar- firði 1914. Hann er búfræðingur frá Hvanneyri og búfræðikandi- dat frá búnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn 1940. Það ár starfaði hann við tilraunastöð í Danmörku, og síðan á Sámsstöð- um 1941 og 1942. Næstu tvö ár var hann jarðræktarráðunautur Búnaðarsambands Suðurlands með búsetu í Garðyrkjuskólan- um í Hveragerði, þar sem hann kenndi og var þar síðar fastur kennari. Síðan 1949 hefur Árni verið tilraunastjóri við tilrauna- stöðina á Akureyri. Árni hefur starfað í mörgum nefndum og stjórnum félaga um landbúnaðar mái og verið ritstjóri rita landbúnaðardeildar Atvinnu- deildar Háskólans, auk þess sem hann hefur skrifað mikið um landbúnaðarmál í önnur rit. Illa búnir brezkir sjómenn vildu verða eftir ó Húsovík r; Þetta þrennt er nauðsynlegt: Að horfa, skoða og reyna“ — segir Helgi S. í Keflavík við opnun yfirlitssýningar á málverkum hans í iðnaðarmannahúsinu þar syðra — „ÞEIR tóku af mér öll ráð, strákarnir, ráku mig eigin- lega út, sögðu, að mér kæmi þetta eiginlega ekkert við. Þeir voru nefnilega að verð- leggja þessar 16 myndir, sem til sölu eru á sýningunni minni í húsnæði Iðnaðar- manna í Keflavík“, sagði Helgi S. Jónsson ,heilbrigðis- fulltrúi í Keflavík, þegar við hittum hann þar á dögunum, í til efni af því, að nú stend- ur yfir yfirlitssýning á mynd um hans, en það er Rotary- klúbbur Keflavíkur sem gengst fyrir sýningunni. ÁNÆGJAN MARGFÖLD. ÞEGAR EINHVER VILL EIGA MYNDIRNAR MÍNAR „Mér er auðvitað mikill heiður gerður, að þeir skuli hafa lagt á sig allt þetta um- stang, strákarnir. Þeir hafa smalað saman málverkum mínum á heimilum fólks víðsvegar, svo að samtals eru á sýningunni 84 málverk, en eins og ég sagði áðan, aðeins 16 til sölu. Hin eru öll í einka eign. Ég hef verið að mála að gamni mínu, og þegar óg hef orðið var við ,að fólki fellur við myndir mínar, vill eiga þær, og hafa uppi á veggj- um heimila sinna, hefur gam- anið mitt margfaldazt. Þá er mér fullborgað. Ég ætla að vona, að allt þetta sé gagn- kvæmt. Það er raunar mikil miskunn að fá að ipála og sinna hugðarefnum sínum Helgi S. í góðu skapi innan uin 84 myndir á yfirlitssýn- ingu hans, sem haldin er í Keflavík um þessar mundir að tillilutan Rotaryklúbbs Keflavikur. fyrir gott fólk. Mér hefur lið- ið fjarska vel hér í Keflavík, og hvernig ætti raunar ann- að að vera. Hér hitti ég „minn betri helming“, hér hef ég unnað og unað mér í félags- skap alveg einstaklega góðs fólks“. „Segðu mér, Helgi, hvenær greip þig þessi málara- áhugi?“ NÁSTRANDIR OG DRAUGA SKIPID ANDSKOTINN „Það er orðið anzi langt síð an. Ég er fæddur og alinn upp í fallegri sveit. Þar var fullt af litum, hreinasta lita- dýrð. Þegar ég svo kom til Reykjavíkur, tók málaraæfin týri mitt við. Hann Pétur í Málaranum gaf mér fyrstu olíulitina, blessaður, eins og fleirum. Ætli þetta sé ekkí allt honum að kenna eða þakka. Fyrstu tvær myndirn- ar mínar hétu frekar skugga- legum nöfnum. Sú fyrsta hét Nástrandir, en sú síðari hét Draugaskipið Andskotinn. Ég gaf þær báðar honum Óskari Kjartanssyni sáluga, leikrita- skáldinu, og veit ekkert, hvað um þær hefur orðið. Við Ósk- ar vorum miklir vinir, og ég málaði leiktjöldin fyrir Litla leikfélagið, sem sýndi barna- leikrit Óskars í Iðnó. Allt síð- an þetta var, héf ég haldið þessu áfram. Ég tel mig ekki listamann, en líklega kafna ég ekki undir nafni, ef ég kalla mig myndgerðarmann. Hvað finnst þér um það Skip í Keflavíkurhöfn. Olíumálverk, málað með Höiriis-rak biaði í eigu Knúts Höiriis í Keflavík. heiti? Þú þarft ekki að svara mér frekar en þú vilt. AÐ HORFA, SKOÐA OG REYNA En eitt vil ég segja þér, að þessi málaraárátta mín hefur haft mikið að segja fyrir mig. Vegna hennar hef ég verið meira úti í guðsgrænni nátt- úrunni en annars. Mér hefur lærzt að finna miklu meira út úr litum og landslagi en ella, ást mín á íslenzkri nátt- úru hefur þessvegna dýpkað með árunum, orðið einlægari og fölskvalausari. Ég hef með þeísu lært þrennt, sem öllum er nauðsynlegt að kunna skil á, gn það er að horfa, skoða og riyna. Og mér þykir raun- ar ákaflega gaman að reyna nýjar leiðir. Sjálfsagt hefur það suma hneykslað. FRAMFÖR MEÐ FJÓRUM HÖNKUM Einstaka hafa þó kunnað að meta það, eins og Jónas frá Hriflu, þegar hann sá mynd mína á sýningu félags íslenzkra frístundamálara í Listamannaskálanum 1947. Ég var um skeið formaður þess. Myndin bar heitið „Framför með 4 hönkum" og átti að leggja áherzlu á það. Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.