Morgunblaðið - 16.10.1968, Side 28

Morgunblaðið - 16.10.1968, Side 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 1D.1DO MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 AU6LYSIN6AR SÍMI SS*4*80 Nefndakosning á Alþingi í gær EINS og skýrt hefur verið frá í Mbl. varð samkomulag milli þriggja þingmanna Alþýðubanda lagsins og þingflokks Framsókn arflokksins u m samvinnu við nefndarkosningar á Alþingi. Fór nefndarkjörið fram í gær. Voru nefndirnar yfirleitt skipaðar sömu þingmönnum og í fyrra, en í nokkrum tilvikum gáfu þing- menn Framsóknarflokksins eftir sæti til Alþýðubandalagsins. Að eins einu sinni fór fram hlut- kesti um sæti í nefnd. Var það er kjörið var í utanríkisnefnd. í yfirlýsingu er þrír þingm. Al- þýðub. sendu Mbl. í gær er skýrt ástæða samvinnu þeirra við Framsóknarflokkinn og þar er tekið fram að samkomulagið nái aðeins til kosninganna sem fram fara á þinginu. Er yfirlýsingin birt á öðrum stað í blaðinu, svo og frétt um nefndakosninguna. Bókhald Fiski- m jölsverksmið junnar — / Eyjum i rannsókn Heymleysingjaskóliiin. MORGUNBLAðlð sneri sér í gær til Ólafs Nilssonar, skatt- rannsóknarstjóra, og spurðist fyrir um rannsókn á bókhaldi Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vest mannaeyjum h.f. Ólafur sagði, að rannsóknar- deild ríkisskattstjóra hefði gert athugun á bókhaldi og skatt- framtölum verksmiðjunnar og væri þeirri athugun lokið fyrir nokkru, en hún hefði náð yfir þriggja ára tímabil, þ.e. 1964-66. Ríkisskattanefnd hefur nú fjallað um málið, sagði Ólafur, og er það til meðferðar hjá fram talsnefnd í Vestmannaeyjum. Ólafur sagði, að málið færi til ríkisskattstjóra til frekari með- Lítið sést of rjúpu RJÚPNAVEIÐIN er nýhafin, en ekki hefur enn sézt mikið af srjúpu. Við höfðum samband við Kristófer Ólafsson í Kalmanns- tungu, og spurðum hann um ferðir veiðimanna. Hann kvað iþá fyrstu hafa komið til veiða í gær en ekki hefði enn frétzt íum feng þeirra. Hann sagði, að gangnamenn hefðu ekki séð mik- ið af rjúpu, þegar þeir voru á ferðinni fyrir nokkru, enda væri •hún lítið farin að fljúga um ennþá. ferð að lögum eftir að útsvars- álagningu væri lokið. Morgunblaðið ræddi einnig við Magnús Magnússon, bæjar- stjóra í Vestmannaeyjum, og sagði hann, að framtalsnefnd hefði fengið plöggin og niður- rstöður skattrannsóknadeildar. Hefði hún ákveðið að taka mál- ið upp og leggja á útsvar að nýju. Hefði verksmiðjunni ver- ið tilkynnt þetta og veittur á- kveðinn frestur til að koma fram vörnum. Sá frestur sé ekki út- runninn ennþá og muni framtals- nefnd ekki leggja á útsvör á fyr irtækið að nýju fyrr en í næstu viku, þegar fresturinn sé útrunn inn. Dauðaslysið: Fjöldi óbendingo RANNSÓKNARLÖGREGLAN leitar enn ökumannsins, sem varð manni að bana á Suður- landsvegi við Geitháls. Starfs- mönnum lögreglunnar hafa bor- izt fjöldi vísbendinga frá fólki, og sem nú er verið að rannsaka. Rannsóknariögreglan biður enn menn, sem gætu gefið upplýsing ar um þetta mál, að hafa sam- band við sig, einkum þá, sem leið áttu um Suðurlandsveg á svipuðum tíma og slysið átti sér stað. Nemendafjöldi Heyrnleys- ingjaskólans tvöfaldast Cert ráð tyrir auknum fjárveitingum til skólans at þeim sökum 1 ATHUGASEMDUM við fjár- lagafrumvarpið kemur fram, að mjög veruleg aukning verður á starfsemi Heyrnleysingjaskól- ans, þar sem nýr árgangur f jög- urra ára barna hefur þá nám, og mun nemendafjöldi aukast úr 25 í 55. Af þessum sökum er gert ráð fyrir að ráða sex nýja kennara og sjö manns í heima- vist skólans. Er þetta meginorsök þess að launaliður hækkar um 1.878 þús. krónur. Þá hefur íbúð skólans í skólahúsinu verið keypt, og verður hún gerð að heimavist nemenda. Er kostnaður við breyt ingu íbúðarinnar og nauðsyn- leg áhaldakaup áætluð 566 þús. krónur, þannig að stofnkostn- aður eyksit um 488 þúsund krón ur frá fjórlögum 1968. Annar kostnaður hækkar um 114 þús. krónur, m.a. vegna þess að tek- ið hefur verið á leigu húsnæði fyrir kennslu. Heifldaraukning fjárveitingar verður þannig 2.481 þús. krónur. Morgunblaðið sneri sér til Brands Jónssonar, skólaætjóra, og spurði hanm, hvernig stæði á þessari miklu aukningu nem- enda við skólann. Kvað hann hana stafa af því, að nú kæmi sá árgangux í skólann, er verst hefði farið út úr rauðuhunda- faraídri, er gekk hér 1963—64. Hanm sagði, að skólinn hetfði aldrei verið svo fjölmennur sem nú, áður var nememdafjöldi mest 29 nemendur og var það í fyrra. Brandur sagði, að hér væru aðeins örfáir kenmanar, sem laigt hefðu stund á nám með það fyr- Frcamlög íslands til S.Þ. aulcast f fjárlagafrumvarpinu fyrir ár ið 1969 kemur fram að framlag fslands til hinna ýmsu stofnana Sameinuðu Þjóðanna mun hækka Dregið úr starfsemi Reykja- víkurflugvallar að næturlagi NÚ er í ráði að draga mjög úr allri starfsemi á Reykjavikur flugvelli að næturlagi. Kemur þetta fram í athugasemdum fjár- lagafrumvarpsins, en þar segir m.a., að fjárveitingar til Flug- málastjómar séu áætlaðar 1.066 þúsund krónum hærri en í fjár- lögum 1968 eða 1.6%, en rétt sé að benda á að vaxtagreiðslur hækka um 2.031 þúsund krónur frá fjárlögum 1968. Byggist þessi kostnaðaráætl un á umfangsmikilli endurskipu- lagningu starfseminnar, og er þar helzt að nefna lokun Reykja víkurfhjgvallar að næturlagi, en sú ráðstöfun. gerir kleifan sparn- að á ýmsum sviðum. Er unnið að því að geira nauðsynlegar ráð- stafanir í þessu sambandi, að því er segir í athugasemdunum. Morgunblaðið átti tal við Bryn jólf Ingólfsson, ráðuneytisstójra í Flugmálaráðuneytinu, hvernig lokun Reykjavíkurflugvallar jrrði háttað. Hann kvað ekki bein línis vera átt við algjöra lokun flugvallarins, ' heldur aðallega minnkun mannafla, því að reynsl an sýndi að umferð væri lítil að nóttu til, og því ekki nauðsyn á þeim fjölda starfsmanna sem nú er. Nú þegar ynnu færri menn að nóttu til í flugstjóm en að degi, og nú væri í athugun hvort ekki mætti ernnig fækka í slökkvi liði flugvallarins um leið að nóttunni. Mætti þá kalla út vara- lið í sérstökum tilfellum. töluvert á árinu. Tekin hefur verið inn í fjárlögin nýr liður til flóttamannaaðstoðar S.Þ. við Palestínuflóttamenn og nemur hann 570 þús. kr. Þá hækkar tillag til S.Þ.: um 490 þús. kr., og tillag til tækniaðstoðar S.Þ. um 340 þús. króna. ir augum að kenna heyrnar- daufum börnum. Þó væri skól- inn svo heppinn núna, að tM hans hefði ráðizt kennslukona sem stundað hefði nám á þessu sviði í Noregi. Aðrir kenmarar við skólann eru á hinn bóginn með venjulegt kennarapróf. Brandur sagði ennfremur, að húsnæðismál skólans væru gífur legt vandamáí. Þær ráðstafamir sem greint væri frá í fjárlaga- frumvarpinu, væru á engan hátlt nein frambúðarlausn, heldur að- eins til að halda í horfinu. Sagði Brandur, að nauð- syn væri á miklum úr- bótum í húsnæðismálum skólams því að hans væri mikils þörf, enda þótt mikið hefði verið um það talað að leggja skólann jafn vel niður. Hoförninnhættur SIGLUFIRÐI, 15. október. — Haförninn hefur nú hætt síldar- flutningum og er kominn til heimahafnar eftir þriggja vikna útilegu án nokkurrar síldar. Rétt er þó að taka fram, að á þessu tímabili hefur verið vonzkuveð- ur á síldarmiðunum og síldar- leysi. Og einnig ber sjómönnum saman um það, að ekki sé hag- kvæmt að lamda í sildarflutninga- skip fari síldin að veiðast nær landi en 200—250 sjómílur. Steingrímur. Glaðnar yfir síld- inni austanlands MÖRG skip reyndu að kasta á síldarmiðunum suður af Reykja nesi í gær, og gekk sumum erf- iðlega að komast að. Aflinn í gær var nokkru tregari en dag- inn áður. Sildin er þó allgóð, og fara yfirleitt 500—700 stykki í tunnu. Þá virtist í gær sem aðeine væri að glaðiraa aítur á síldar- miðunum austur af lamjdimu. — Þair urðu skip vör við síld í fyrrinótt, og fékk eitt þeÍTra, Mímir ÍS 150 tonm, sem hamn fór með tifl Eskátfjarðar. Fieiri sikip mumu hatfa kastað á þessuna slóðum í igær, em ekki var kumm ugt um afla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.