Morgunblaðið - 24.10.1968, Side 6

Morgunblaðið - 24.10.1968, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBBR 1968 Rósa og Lilja syngja i kvöld Á samkomum æskulýðsviku KFUM og K kemur fram á hverju kvöldi margrt af ungu fólki. Á samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8.30 í húsi félagrsins við Amtmannsstíg talar Friðrik Ól. Schram, veralunarmaður, en frá ungu fólki talar Gunnar J. Gunnarsson, Lilja Gísladóttir og Kári Geirlaugsson. Sex kórfélagar syngja, og einnig syngja tvísöng þær Rósa og Lilja, og myndin að ofan er einmitt af þeim Rósu og Lilju. Við píanóið er Gunnar Sandholt. — Allir eru velkomnir og bó sérstaklega ungt fólk. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir Ibifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Heinlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökiun að okkur múrhrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Simonar Símon- arsonar, sími 33544. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Óska að kaupa visitölutr. rikisskuldaferéf f. árinu ’67 eða eldri. Tilb. m.: „Hagkvæm viðskipti 6710“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. Til sölu er lítil Servis rafmagns- þvottavél, sem ný. Uppl. í síma 10347. Tek að mér uppsetningu púða, fljót og góð vinna. Uppl. í síma 24857 eftir kl. 5. Kennsla Tek sex ára börn í lestrar- kennslu. Er í Bústaðahverfi Uppl. í síma 31498 miili kl. 5 og 7. Keflavík — Suðurnes Sænskar loftplötur. Good-year gólfflísar. Veggfóður, Hörpu- og Politex málning. StapafeU, hL, sími 1730. Keflavík — Suðumes Saumavélar, 4 teg. verð frá 6.200.00. Fern-þvottaþurrk- arar, hraerivélar, Kenwood strauvélair. Stapafell hf., sími 1730. Ljósafoss Laugavegi 27, sími 16393. önnumst heimilástækjavið- gerðir, rafmagnstækjavið- gerðir, alls konar raflagna- viðgerðir og nýlagnir. Óska eftir að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 81077 eftir kl. 5. Bamarúm Barnarimlarúm með ullar- dýnu, verð kr. 1425. Póst- sendum. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún, s'ími 18520. Kjöt — Kjöt 44,20 kílóið sagað eftir ósk kaupanda. Sláturhús Hafn- arfjarðar, sími 50791 og heima 50199. Guðm. Magn- ússon. Keflavík — Suðumes Crimplene kjólaefni í gull- fallegum litum, ný sending. Ódýru ullarefnin komin aftur í m. litum. Verzlun Sigríðar Skúlad., s. 2061. Kynning - Vel stæður maður um fertugt óskar eft ir að kynnast góðri og reglusamrj konu, mætti vera með 1-2 börn. Tilb. til Mbl. f. 30. þ. m., m.: „6706“ FRÉTTIR Flugferðahappdrætti Kaldársels Drætti frestað itl 15. desember. H jálpræð isherinn f kvöld kl 8.30. Almenn sam- koma. Komið og hlýðið á orð Guðs 1 söng, ræðu og vitnisburði. Föstud. kl. 8.30 Hjálparflokkur. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir. Ámesingafélagið í Reykjaví .k heldur vetrarfagnað í danssal Hermanns Ragnars laugard. 26. okt kl. 9 síðdegis. Spilað verður Bingó. Síðan dansað. Fjársöfnun v. taugaveiklaðra bama Laugardaginn 1. vetrardag heör Bamavemdarfélag Reykjavíkur fjársöfnun til ágóða fyrir lækninga heimili taugaveiklaðra barna, sem nú er í undirbúningi að reisa. Merki dagsins og barnabókin Sól- hvörf 1968 verða afgreidd frá öll- um bamaskólum og seld á götum borgarinnar. Leikfangahappadrætti Thorvald sensfélagsins: Dregið var hjá borgarfógeta þ. 22. okt. og upp komu þessi númer: 164 182 478 917 1046 1106 1248 1368 1645 1751 1839 1872 205 3035 3036 3366 3367 368 595 440 4544 4876 4982 520 5174 5299 5661 576 6128 6158 6287 3 485 7208 758 830 9389 9665 9810 9811 10608 2221 1347 3797 5032 5032 15314 15980 16265 6723 786 790 8449 2221 13471 13797 15032 15032 15314 15980 16265 16723 17186 790 8449 18982 19279 19785 20047 20387 20584 20641 21908 22631 22755 23037 23165 23341 23464 23955 24067 24220 24396 24434 24606 25161 25177 25318 25553 25572 25738 25739 25888 26348 26484 26485 26923 26988 27002 27004 28232 28473 28480 28529 29012 29367 31639 (Birt ánábirgðar). Fermingarhörn í Hallgrímskirkju sem fermd voru á s.l. vori (1968) eru beðin að koma til fundar í Safnaðarheimilinu (norðurálmu) fimmtudag 24. okt. kl. 8 síðdegis Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 í . Hallveigarstöðum, gengið inn frá öldugötu. Tímapantanir í síma 13908. Kvenfélagskonur Latigarnessóknar Munið saumafundinn í kirkju- kjallaranum fjmmtudaginn 24. okt. kl. 8.30 Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í matstofu fé- lagsins, Kirkjustræti 8 miðvikudag inn 30. okt. kl. 9 síðdegis. Upp- lestur. Skuggamyndir. Veitingar. Allir veikomnir. Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur basar fimmtudaginn 24. okt. kl. 8.30 í Góðtemplarahúsinu. Þeir, sem vilja gefa muni á basar- inn komi þeim 1 Góðtemplarahús- ið á fimmtudag. Bazar félags austfirzkra kvenna verður haldinn miðvikudaginn 30 okt. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Gengið inn frá Túngötu. Þeir, sem vilja gefa muni á basarinn vin- samlega komi þeim til Guðbjarg- ar, Nesvegi 50, Valborgar, Langa- gerði 22, Etmu, Álfaskeiði 82 Hafn arfirði Jóþönnu Langholtsvegi 148 Halldóru, Smáragötu 14, Helgu, Sporðagrunni 8, Sveinbjörgu, Sig- túni 59 Sigurbjörgu Drápuhlíð 43, fyrir 27. okt. í dag er fimmtudagur 24. október og er það 298. dagur ársins 1968. Eftir lifa 68 dagar. Veturnætur. Ár- degisháflæði kl. 7.33 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- fnni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins £ virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 <ími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga ki. 9-19, laugardaga ki 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 19.-26. okt. er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 25. okt. er Eiríkur Björnsson sími 50235 Næturlæknir í Keflavík 22.10 Guðjón Klemenzson 23.10 og 24.10 Arnbjörn Ólafsson Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. Á samkomunni I kvöld talarFrið rik Ól. Schram, verzlunarmaður og frá ungu fólki tala Gunnar J. Gunnarsson, Lilja Gísladóttir og Kári Geirlaugsson. Sex kórfélagar syngja og Rósa og Lilja syngja tvísöng Allir eru velkomnir. Hjúkrunarfélag íslands. heldur fund i Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 28M. okt.\ kl. Inntaka nýrra félaga. Tómas Á. Jónasson læknir flytur erindi um magasár og notar skuggamyndir til skýringar. Mætið stundvíslega Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja vík hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í Safnaðarheimili Lang- holtskirkju alla miðvikudaga milli 2-5 Pantanir teknar 1 síma 12924 Kvenfélagskonur Langholtssafnað ar Vinsamlegast mætið allar í Safn- aðarheimilinu við Sólheima fimmtu daginn 24. okt. kl. 8.30. til undir- búnings að fyrirhuguðum bazar fé lagsins. 25.10, 26.10 og 27.10 Kjartan Ólafs son 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud.. fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveit.i Rvlk ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö j 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 5 = 15010248% = IOOF 11 = 15010248% =6 O. Félagskonur i kvenfélagi Hreyflis Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. i síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Kvenfélagskonur, Njarðvíkum, Nokkrir saumafundir verða haldnir fram að bazar 24. nóv. Baz- arnefndin væntir þess að fél.konur mæti á saumafund fimmtudaginn 24. okt. kl. 8.30 í Stapa. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Bazar félagsins verður I nóvem- ber. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skrif- stofu félagsins, sími 84560. Fönd- urkvöld eru á fimmtudögum að Fríkirkjuveg 11 kl. 8.30 Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, sem vilja gefa muni, hringi í sima 82425, 37903. 33553, 41478 og 31430 Séra Garðar Þorsteinsson í Hafnar firðl biður þau þörn, sem eiga að fermast í Hafnarfjarðarkirkju næsta vor, en ekki eru í Lækjarskóla eða öldutúnsskóla að koma til viðtals í skrúðhúsi kirkjunnar fimmtudag- ' inn 24. okt. kl. 5 sá NÆST bezti Það var venja fyrr nvsir, þegar stórgripium var slátrað, að stinga steini upp í hausinn. Einhverju sinni var það, að þeir bræð- ur Björn í Lundi og Kristján á Illugastöðum lentu í orðakast. Birni fannst 'hann fara halloka og sagði: „f>að er eins og stungið sé steini upp í mig, þegar við Kristján bróðir er að eiga“. „.Það er líka rétt“, svaraði Kristján. „Svo var vanalega gert við nautslhausa áður“. ÚTBURDURINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.