Morgunblaðið - 24.10.1968, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 24.10.1968, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBBR 1968 Páll Kristjánsson frá Húsavík — Minning „ÆVIDAGAR vorir eru sjötíu ár, og þegar bezt lætur áttatíu ár“ segir í einum frægasa sálmi Davíðs. Þó eru mokkrir, sem veitist sú gæfa, að fullna níutíu árin og nokkru betur, halda óskertum kröftum sálar sinnar, og líkama að svo miklu leyti, sem samræmsit getur svo háum aldri, og vera ástvinum sínum og öllum kunningjum til yndisauka, fræðslu og styrks í vanda lífsins fram til hinztu stundar. Fám hef ég vitað hlotn- ast sú hamingja í ríkari mæli en Páli Kristjánssyni frá Húsavik, sem kvaddi þessa veröld hiorm 18. þessa mánaðar með 92 ár að baki, og borinn verður til mold- ar í dag. Kynni mín og fjöl- skyldu minnar af Páli og dætrum hans voru ekki löng, ekki nema síðustu áratugina af lífi hans, en þeim mun betri og lærdómsrík- ari. Við áttum því láni að fagna að hafa þau feðgin að sambýlis- fólki um nokkurf skeið, og telj- um það eitt af því, sem okkur hefur verið bezt lániað, að svo skyldi verða. Páll var öðlings- maður af fomri gerð, en þó sí- vakandi gagnvart öllu því, sem var að gerast í kringum hann, og kunni að meta kosti þess og gálla af raunsæi og langri iífs- reynslu hins spaka manns. Aðrir kunna betiur en ég að skýra frá starfsævi Páls Krist- jánssonar, ætt hans og uppruna. Um það er ég lftt fróður, en handaverkin hans hef ég séð, bæð stór og smá, hina háreistu og fögru Húsarvíkurkirkju, sem ber af flestum támburkirkjum á íslandi, en hana reisti Páll eftir t uppdrattum snillmgsms Rógn- vaidar Ólafsson'air, og húsmunó á heimili hans, sem gerðir eru af þem hagleik, er listamamnshönd- um einum er laginn. Maðurinn minn, E. Gordon Heslep, Coudersport, Pensilvanía, En ríkust mun okkur hjónum, börnum okkar og bamabörnum í minmá ljúfmeninska Páis, hversu hamn, öldumgurinn, átti auðvelt með að samlaga sig æskunmi, laða að sér bömin eignast vináttu þeirra og virðinigu. Sambúðim við lézt að heimili okkar 10. þ.m. Steinunn Gunnarsdóttir hanm og hams ágætu dætur verð- ur okkur ætíð ljúf endurminn- Heslep. ingunni og vinátta þeirra eftir að lengra varð milli heimilanma haldgóð og traust. í viðræðum var T Útför bróður míns, t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinsemd við and- Eyvindar Ingvarssonar ' V lát og jarðarför, sem andaðist 20. þ.m. fer Hjörleifs M. Jónssonar fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. þ.m. kL 1.30 bifreiðastjóra, Efstasundi 56. síðdegis. F.h. vandamanna, Sigríður Ingvarsdóttir. Jón Ó. Hjörleifsson. t Jarðarför eiginkonu minnar, t Innilegar þakkir fyrir auð- Kristbjargar Jóhannesdóttur sýnda samúð og vinanhug við andlát og útför Borgarholtsbraut 52, Kópavogi, Guðjóns Bjarnasonar Krosseyrarveg 3, Hafnarfirði, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. þ.m. kl. 13.30. María Eiríksdóttir. Árni Kristjánsson. t Eiginmaður, faðir og tengda- t Innilegar þakkir fyrir auð- eonur, sýnda samúð við andlát og út- för Guðmundtir Friðriksson Njálsgötu 14, Guðmundar Jónssonar skósmiðs. verður jarðsunginn frá Krists kirkju, Landakoti, föstudag- Sverrir Guðmnndsson, inn 25. október kl. 10 f.h. Þuríður Guðmundsdóttir, Blóm afþökkuð, þeim sem vilja minnast hins látna er Ahna Guðmundsdóttir, bent á Kristskirkju. Landa- Hjördis Guðmnndsdóttir, koti. Oddur Guðmundsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Guðríður Ástráðsdóttir og synir. Ástráður Jónsson. tengdabörn og barnabörn. hann fræðasjór, vissi deiii á «tt- um og mönnum umÞingeyjarsýsl ur og víðar utan bókar fram til síðustu stundar, kunni vel að segja frá atburðum liðinna tíða, og var um all'a menn sanngjam og TÖkvís í dómum og frásögn- um. Fjölskylda mín saknar Páls Kristjánssonar umfram flesta menn vandalausa, biður honum blessunar aiigæzkunnar og vott- air dætrum hans innilega samúð í þungbærum missi þeirxa. ★ Páll Kristjánsson var fæddur að Álftagerði við Mývatn 13. júlí 1876. Foreldrar hans voru Kristján Jónsson bóndi þar og kona hans Kristbjöng Finnboga- dóttir bónda á Skáney í Reyk- holtsdail Guðmundsisonar. Hann átti lengst af starfstíma sinum heimili á Húsavík, þar sem hainn vann framan af við smíðar aðal- lega húsasmíðar, og síðar sem kaupmaður. Kona Páls var Þóra Guðnadóttir frá Grænavatni íMý vatnssveit. Þau áttu tvær dætur, Kristbjörgu og Guðnýju, sem lifa föður sinn, og veittu hon- um ummönnun í elli hans af mik illd ástúð og nærfæmi. — Bróðir Páls var Krietján læknir á Seyð- isfirði, kunnur maður á sinni tið og listrænn. Björn Magnússon. Ólolsvíkuibótor selju erlendis Óla&vík 2. október. ÞRfR bátar héðan frá Ólafsvík hafa hafið síldveiðar Snðvestan- lands, og landa þeir aflanum hér heima. Hafa bátarnir þegar feng ið dálitla síld, sem lögð hefur ver ið hér upp, og hefur hún bæði farið í frystingu og söltun. Bæði frystihúsin á staðnum munu taka á móti síld í haust til frysting- ar, en annað hraðfrystihús Ól- afsvíkur hefur einnig hafið sölt- un. Þrir bátar eiru nú á veiðum fyrÍT erlendan markað, og hafa tveir þegar selt ytra. Lárus Sveinsson seldi 36 torun fyrir 6089 sterlinigspund eða tæpar 27 feróniur fyrir hvert kíló að jafn- aði. Jón á Stapa 30 lestir fyrir 4700 pund eða um 20 kr. hvert feg. Þriðji báturinn Valfell H. legigur væntainilega atf stað í fevöld og er hann með um 50 tonm af fiski. Aflabrögð togbáta og dragmóta báta hafa verið treg að umdam- förnm, þegar gefið hefur, em tíð hefur verið heldur stirð. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM NÝLEGA heyrði ég sagt, að þér hefðuð boðið illræmd- um náunga fé, ef hann vildi „snúa sér“. Mér er ómögu- legt að trúa þessu. Þakka yður fyrir, að þér trúið ekki þessari fjar- stæðu. Það er óskiljanlegt, að nokkur skuli fara með slíkar fullyrðingar, og enn óskiljanlegra, að nokkur skuli trúa þeim. Ég hef aldrei, hvorki fyrr né síðar, boðið manni eða greitt honum eyri fyrir að taka sinnaskiptum eða gefa sig fram á samkomum okkar. Maðurinn, sem sagði þetta, hefur þegar ritað afsökunarbeiðni fyrir ummæli sín. Afturhvarf er heilagt mál. Það er að snúa sér til Krists og biðja hann fyrirgefningar og hreinsunar á syndinni. Slíkt er ekkert gamanmál og verður aldrei metið til fjár eða á annan veraldlegan mælikvarða. Einu sinni horfði maður á Pétur postula leggja hendur yfir trúaðan mann, og hann öðlaðist gjöf heilags anda. Maðurinn bauð Pétri fé, ef hann vildi gefa honum þetta vald, og Pétur svaraði: „Þrífist aldrei silfur þitt né sjálfur þú, af því að þú hugðist að eignast gjöf Guðs fvrir fé“ (Post. 8,20). Biblían talar um fásinnu þess að tengja peningaVið frelsun sálarinnar: „Þér vitið, að þér eruð eigi leyst- ir frá fánýtri hegðun yðar, sem þér höfðuð að erfðum tekið frá feðrum yðar, með silfri eða gulli.“ Guðjón Bjarnason Hafnarfirði - Minning Botaryklúbbur ROTARYKLÚBBUR var nýlega stofnaður hér í Óiafsvík. Hlaut hann nafnið Rotaryklúbbur Ól- afsvíkur. Umdæmisstjóri Rotary- klúbbana á íslandi, séra Guð- mundur Sveinsson, skólastjóri á Bifröst, lagði drögin að stofnun klúbbsins. Hefur klúbburinn svo notið aðstoðar felúbbsfélaga frá Stykkishólmi til að koma starf- seminni í gang. Stofnendur voru 23. Fyrstu stjóm skipa: Alexand'er Stefóns son, oddviti, forseti, Bjami Ól- íífssoin, símstjóri, varaforseti, Hermann Hjartarson, fram- kvæmdastjóri, ritari, Leó Guð- brandsson, sparisjóðsstjóri, gjald keri, og Hörður Guðmundsson, jámasmíðameistari, stallari. Þess skal að lokum getdð að fundir eru haldnir á fimmtudags kvöldum kl. 19.30 í safnaðarheim ili kirkjunnar. — Hinrik. Fæddur 27. desember 1886. Dáinn 13. október 1968. Ekki kom mér það til hugar laugardaginn 12. sl., er ég gekk til fundar við vin minn Guðjón, Þökkum innilega auðsýnda samúð við andiát og útför Jónu Thors Richard Thors, Unnur Thors Briem, Thor R. Thors, Richard R. Thors, Þórður Thors, Jóna íris Thors, tengdabörn og barna- börn. að hann yrði genginn á vit eilífð- aTvorsins daginn eftir. Þó mátti mér vera það ljóst, að sá er bar 82 ár á baki, getur ekki vænzt langrar görtgu hér í lífi. Bn köld gröfin og Guðjón voru aldrei í neinni snerting í huga mér. Frá því barnsfætur báru mig fyrst á fund þeirra hjóna, þá fann ég til þess öryggis, er ég hélt allar ógnir skri'ðu í felur fyrir. Það er undarlegt að finna það sem er, verða það sem var. Og þó veit ég, að kærleikurinm, er hanm rétti lítilli telpu hönd, kærleikur inm er hanm bar sólskin í grát- heiim héldur áfram að vaka yfir sporunum henmar og tína það, er særir af vegi. Nafni, eins og ég kallaði þenn- an vim minm, áitti a'lltaf stumd t.þ.a. ferðasf um furðulemdur bamaheima, útskýra og fræða. Margs var af honum krafizt: spila við óvitann, segja honum sögu og tafea þátt í ólíkusfu leikum. Þegar árin færðust jrfir og föðursöknúðurinn tók að segja til sín, þá var gott að eiga þann vin, er holl ráð kunni oig óspar var á hvetjandi biros. Á rótleysisámm æskunnar var gott að eiga láfsreyndan vin, er málin vildi ræða og bera að þeim ljós. Og er ég stend nú við stólinn hans nafna míns auðan, þá er mér þakklætið efst í huga, þakk læti til þeirrar forsjónar, er bar mig á fund þeirra hjóna. Höndin hans, er leiddi mig til garngs var svo hlý og styrk. Ég gleðst yfir þeirri vissu, að hann gengur frá elliham til æsfcu og ég fimn, að bænir hans munu bera mig langt fram á veg. Guð blessi þig nafni minn, og gefi eimmig nöfnu rólegt æviköld. Maria Jóna Gunnarsdóttir. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim mörgu, sem með dýruim gjöfum, blómum og heimsóknum gerðu mér sjö- tugsafmælið ógleymanl*agt. Guð blessi yður öll. Ól. Bergm. Erlingsson. Skrifstofur okkar verða lokaðar í dag 24. október frá kl. 1—5 vegna jarðarfarar. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H/F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.