Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Rúmenar sátu fund Varsjárbandalagsins Varnarmálaráðherrar samþykkja að efla bandalagið Moskvu, 30. október. NTB. Vamarmálaráffherrar Austur- Evrópuríkjanna, þeirra á meðal Rúmeníu, urðu ásáttir um það á tveggja daga fundum, sem lauk í Moskvu í dag, að efla Varsjár- bandalagið. Viðstaddir fundinn voru sett- ur varnarmálaráðherra Tékkó- slóvakíu, Karel Rusov, hershöfð- ingi og yfirmaður herliðs Var- sjárbandalagsins, Ivan Yaku- Mótmæli í Brutislava Bratislava, Tékkóslóvakíu. 30. október. AP. LÖGIN um stofnun sam- bandsríkis Tékka og Slóvaka voru undirrituð í dag við há- tíðlega athöfn í Bratislava- kastala, og náðu þar með há- tiðahöldin á 50 ára fullveldis- afmæli Tékkóslóvakíu há- marki. Skömmu áður en lög- in voru undirrituð í Brati. slava efndu um 2.000 ung- lingar til mótmælaaðgerða fyrir framan óperuhúsið, veif- uðu tékkóslóvakískum fánum og hrópuðu: „Rússar farið heim“. Helztu leiðtogar Tékkó slóvakíu, Svoboda, Cernik. Smrkovsky og Dubcek fylgd- ust með mótmælaaðgerðun- Montgomery fékk aðsvif London, 30. okt. — NTB—AP MONTGOMERY lávarður, einn af mestu stríðshetjum Breta, var næstum faliinn í yfirlið, er hann var viðstaddur hátíðlega setn- ingu brezka þingsins í dag. Lávarðurinn, sem er áttræður bar ríkissverðið í litrikri skrúð- göngu í Efri deild þingsins og tók þá skyndilega að skjálfa og verða reikull í spori. Sverðið var fengið í hendur öðrum og Mont- gomery var hjálpað inn í aðliggj andi bókasafn. Nokkrum mínútum síðar var tilkynnt, að Montgomery væri staðinn upp aftur og að honum liði betur. bovsky, marskálkur, sem nýlega heimsótti höfuðborgir Varsjár- bandalagsríkjanna til að ræða vandamál bandalagsins. Fundur- inn í Moskvu er sá fyrsti sinnar tegundar síðan innrásin í Tékkó- slóvakíu var gerð, en hana for- dæmdu Rúmenar harðlega. í Moskvu er sagt, að á fund- inum hafi aðallega verið rætt um tæknileg atriði og birg'ða- vandamál. Því er neitað að rætt hafi verið um áform um að halda nýjar heræfingar á vegum Var- sjárbandalagsins á næstunni. Eftir hernám Tékkóslóvakíu var þrálátur orðrómur á kreiki um að Rússar reyndu að þvinga Rúmena til að fallast á að her- Framhald % bls. 27 Stönduoi ekki einir grípi Sov étríkin til hernaðaraðgerða VETRARSOL í REYKJAVÍK — segir varaforsætisráðherra Israels Jerúsalem, 30. október NTB. Yigal Allon, varaforsætis- ráðherra ísraels, skýrði frá því í þjóðþingi landsins í dag, að ísrael muni ekki standa eitt, ef Sovétríkin grípi til hernaðaraðgerða í Austur- löndum nær og gaf í skyn, að Bandaríkin myndu þá koma fsraelsmönnum til hjálpar. — ísrael stendur eitt, er það þarf að vernda sig fyrir árás frá löndum Araba, en ég hef gildar ástæður til þess að álíta, að ísra el verði ekki skilið eftir eitt og yfirgefið, ef Sovétríkin grípa til hernaðaraðgerða gegn okkur, sagði Allon. Varaforsætisráðherrann sagði ekki beinlínis, að Bandaríkin myndu hjálpa ísrael á hernaðar- sviðinu, en aðrar yfirlýsimgar í ræðu hans, sýndu ljóslega, að það var bandarísk hernaðarhjálp, sem hann hafði í huga. Bandaríkin eru ekki skuidbund in samkvæmt neinum samningi eins og NATO-samninginum til þess að koma ísrael til hjálpar, en Allon skírskotaði til aðvörun- ar Johnsons forseta til stjórnar- valdanna í Moskvu gegn hernað arlegri íhlutun í júnístyrjöldinni í fyrra. Tilefnið til yfirlýsingu varafor sætisráðherrans var fyrirspurn frá stjórnarandstöðunni um ásókn Sovétríkjanna fyrir botni Miðjarðarhafsins. Sagði varafor- sætisráðherrann, að hún hefði skapað kvíða og ókyrrð á öllu svæðinu fyrir botni Miðjarðar- 'hafsins. Hún gæti ógnað Júgóslav íu og hún væri mikil hætta fyrir lönd Aralba, sem sjálfu tækju að sér að skjóta skjóldhúsi yfir herlið Sovétríkjanna. Allon ræddi ekki nánar um, hvers vegna hann var svo viss um, að Bandaríkin myndi grípa til sinna ráða gagn hernaðarlegri íhlutun gegn ísrael. Hann lagði áherzlu á, að sjötti floti Banda- ríkjanna á Miðjarðar'hafi væri miklu öflugri en sá 'floti, sem Sov étríkin 'hefðu komið sér upp þar. Þá lagði hann á'herzlu á, að ef Sovétríkin myndu ráðast á ísra- el, þá yrði þar ekki um neina nýja Tékkóslóvakíu að ræða, því að ísraelsmenn myndu berjast gegn sérahverjum árásaraðila. Úthlutun Nóbelsverðlauna: Tveir Bandaríkjamenn hlutu efna fræði- og eðlisfræðiverðlaunin Annar fyrir framlag sitt i hitaaflsfrœði og hinn i frumagnaeðlisfrœði Stokkhólmi, 30. október. NTB-AP. Sænska tilkynnti vísindaakademían dag, að Nóbels- Beregovoy lentur - engin met Fór tenging út um þúfur? Moskvu, 30. október. AP. Sovézki geimfarinn Georgy Beregovoy lenti í dag geimfari sánu Soyuz 3 í Sovétrikjunum eftir gemferð, sem stóð í tæpa f jóra daga. Beregovoy er 47 ára gamall og elzti geimfari heims- ins, en hann setti engin met í ferðinni og virðist ekki hafa gert neinar mikilvægar tilraunir, sem leitt geta til tunglferðar. í hinni opinberu tilkynningu um ferðina segir, að Beregovoy hafi leyst af hendi allt sem honum var ætlað að gera í ferð- inni, en bollalagt er hvort tilraun til að tengja geimfar hans öðru geimfari, Soyuz 2, sem skotið var á loft einum degi á'ður, hafi farið út um þúfur. Beregovoy flaug tvívegis nálægt Soyuz 2 áður en það geimfar var látið lenda á sunnudaginn. Ferð Beregovoy var fyrsta mannaða geimferð Rússa síðan geimfarinn Vladimir Komarov fórst í fyrsta Soyuz-geimfarinu í apríl 1967 og fyrsta vel heppn- aða mannaða geimferðin siðan Alexei Leonov var skotið á loft fyrir 3% ári, en hann fram- Framhald á bls. 27 ar verðlaunin í efnafræði í myndu verða veitt Banda- ríkjamanninum Lars Onsag- er, sem er norskur að upp- runa og Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði yrðu veitt Banda- ríkjamanninum Luis W. Al- vares. Hvor þeirra hlýtur 350.000 sænskar kr. (tæplega 4 millj. ísl. kr.) Lars Onsager, sem er 65 ára að aldri og fæddur í Osló, er nú prófessor í fræðilegri efnafræði við Yale-háskólann í New Haven. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin „fyrir uppgötvanir á andhverfu sambandi er ber nafn hans og hefur grundvallarþýðingu fyrir hitaaflsfræði (Thermodynamics) í einstefnuefnabreytingum (Irre- versibie processes). Onsager iauk prófi í efnafræ'ði frá Tækniháskóla Noregs áriS 1925 og stundaði síðan tvö ár nám í Zúrich. Síðar fór hann til Banda ríkjanna, þar sem hann lauk doktorsprófi í efnafræði 1935. Hann vann við rannsóknarstörf á árunum 1928—1935 við Brown- háskóla, en varð um leið aðst.oð- arkennari við Yale-háskóla 1934 og síðan 1945 hefur hann verið prófessor í fræðilegri efnafræði vi'ð sama háskóla. Hann varð bandarískur ríkisborgari 1945. Onsager hefur hlotið margvíslega viðurkenningu sem vísindamaður og hann varð erlendur meðlimur sænsku vísindaakademíunnar 1957. Onsager gerði uppgötvun sína þegar 1931 og hefur hún siðan skipt meginmáli iyrir þróun fræðilegra hitaaflsfræði. Þá hafa rannsóknir Onsagers orðið mjög til þess að hvetja til rannsókna í tilraunaskyni á einstefnuefna- breytingum í eðlisfræði, efna- Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.