Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1968 að mæta í skrifstofunni. Það er búið að finna olíu í Khalida og verður byrjað að bora í haust, undir eins og veðráttan leyfir. — Nú eru allir að spyrja og skipa fyrir. En ég slepp í nokkra daga fyrir bragðið, svo að ekki þarf ég að kvarta. Þau gengu nú ölí til kvöld- verðar og Graham með þeim og fleira fólk. en gestgjafi þeirra sat við endann á langa borðinu. Borðið var ekki nema fet á hæð á steintíglagólfinu og þau sátu kring um það í sætum, sem líkt- ust mest söðlum, en Jill var nú orðin vön þeim þegar hér var komið. Hún var alveg búin að læra að krossleggja fæturna við máltíðirnar. Davíð sat næstur henni. — Ég sakna þín í tjöld- unum, sagði hann. — Þessi kokk skratti frá Líbanon getur aldrei búið tií eplaköku, sem því nafni er hægt að kalla. En þetta fer nú bráðum að taka enda. Leið- angurinn kemur til baka fyrsta júlí. — Hvað ferðu þá að gera, Da- víð? Flýgurðu til London eða ferðu í skemmtiferð til New York, eða hvað? — Ég ætla nú að taka mér of- urlítið frí í London, en svo verð ég að koma aftur. Ég hef fasta stöðu í Mið-Austurlöndum. Og sannast að segja hef ég dálitla íbúð í Beirut. Kannski heimsæk irðu mig þar einhverntíma? Seinna fengu þau sér dálitla göngu í garðinum. Sandra og Gra ham voru þegar horfin og Davíð var að tala um þau, þar sem hann gekk við hliðina á Jill. — Fólk velst dálítið einkennilega saman, sagði hann. En þetta virð ist loksins vera búið að átta sig. Líklega slá tvö hjörtu eins og eitt væri, þegar næsti Fallow- man-leiðangur leggur af stað. Herra og frú Duncan. — Ætlar Graham líka að vera ráðsmaður hjá prófessornum næsta ár? spurði Jill hissa. — Vitaníega. Þetta er hans starf. Og hann er fær í því. Gra- ham er orðinn alveg fastur í Ara bíu, skilurðu. Hann er altekinn af henni og búinn að vera í mörg ár. og þegar svo er, verð- NÝTT - NÝTT Leðurkápur (antique) með loðfóðri, enn- fremur jakkar, vesti og pils. BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði. oSIDk Rétt samsettur morgunverður, ræður miklu um dagsverkið! Ostur er stor hluti af rett samsetlum nwrgunverdi. Því ostur inni- heldur ríkulegt magn af prótein. Og prótein er nauósynlegt ve.xti og dugnaði barnanria og starfsvilja fullorðna fólksins. Setjið />vi ost á borðið, hann er þirg 'degur 'aó framreiða . og bragðast vel ' ’ ’ ur það ævilangt. Sandra verður að fara með honum, þegar hún er orðin konan hans. En það gæti nú orðið skemmtilegt, ef hann skýldi hafa sömu hugmynd ir um hjónabandið og Arabar! Þeir telja að konan eigi ekki að vera annað en þögull skuggi mannsins síns. — Vertu ekki með þessa vit- leysu, Davíð. Ég er viss um, að Graham er fullkomlega nútíma- maður og skynsamur. Og get urðu hugsað þér hana Söndru vera skugga nokkurs manns? — Nei, og heldur ekki þig, Jill litla. Hann breytti tón og lækkaði hann. — Enda þótt þú sért miklu hæglátari og rólegri en hún. Það er gaman að hafa hitt þig aftur. Hann tók hana undir arminn og þau reikuðu síðan kring um gosbrunnana og framhjá b'Ióma- beðunum. Það var tekið að ökkva. Litlu fuglarnir sem höfðu l|°rið að syngja á greinunum, þögnuðu nú og svo gerðu öll önnur hljóð. Það var eins og tím inn væri ekki til í þessum aust- rænu görðum, með veika ilminn og hæga vindgoluna. Jilí fann, að hún hvíldist og naut þess- arar dásamlegu kyrrðar. Hönd Þetta var afbragðs heit súpa, má ég biðja um annan disk. Daviðs var enn á armi hennar, hlý og verndandi, og hún varð þar kyrr. Snemma næsta morguns fóru Jill og Sandra að vinna eins og venjulega, í langa salnum, þar sem gripirnir frá Khalidan voru geymdir. Jill sat á stól, rétt hjá gylltu gyðjunni, en gimsteinarn- ir á henni voru nú teknir að gíitra. Sandra var á ferð og flugi að safna saman málmstykkj um og koma þeim fyrir á stór- um hvítum bakka, rétt eins og hún væri að raða upp mynda- gátu. — Graham ætlar að sjá um samkvæmið okkar á morgun, kall aði hún til Jill. — Það er stórt amerískt hóte'l í Damaskus, þar sem eru skemmtiatriði og dans og allt mögulegt. Það er bara mestur vandinn að vita í hverju maður á að vera. Þær ræddu síðan þetta atriði ítarlega. Þær höfðu ekki annað en vinnufötin sín og svo kaftan- ana, sem þær höfðu keypt sér til að nota í frístundunum. — Við getum ekki fengið tösk urnar okkar frá Beirut í tæka tíð, sagði Sandra. Við verðum að verða okkur út urh eitthvað ann- að. Það er heppilegt að ég skuli vera lagin á fatasaum, finnst þér ekki? — En hvar fáum við efni? spurði Jill. — Nema einhver eigi leið til borgarinnar og fari í bas arana í dag. — Það þýðir ekkert, sagði Sandra. — Vitanlega er bezt að leita til kvennabúrsins. Konurn- ar þar búa til 811 sín föt sjálf- ar. Þær sauma út allar þessar skrautlegu treyjur sínar og allt. Hefurðu ekki séð þær? Stúíkurnar höfðu herbergi saman í kvennabúrshúsinu, því að í arabiskum húsum þykir það við eiga, að kvenfólkið sé út af fyrir sig, og algjörlega aðskilið frá karlmönnum, eftir sólarlag. — Áttu við, að þú ætlir að biðja þær að sauma kjóla á okk- ur báðar? sagði Jill og leit upp frá ritvélinni sinni. — En þeir yrðu auðvitað í arabiskum stíl, er það ekki? Ég á við, að þær sjáist aldrei í vestrænum bún- ingi. Jafnvel þegar þær fara út, eru þær eins og vanskapað- ar svartar hræður. — Þær fá ÖH tízkublöðin frá París, sagði Sandra. — Vissirðu það ekki? Sú feita í grænu flau- elskápunni lánaði mér nokkur þeirra um daginn. Eldri dóttir hennar er í tónlistarskólanum í París, og sendir þau til mömmu sinnar. — Guð minn góður! Ef við Sendisveinn óskast frá kl. 7-/2 f.h. Talið við afgreiðsluna sími 10-100 LITAVER GRENSASVEGI22-24 SIMAR 30280-3Z2GZ Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. gætum fengið sniðið eftir ein- hverju fyrir annað kvöld .. . en það er ómögulegt. Tíminn er svo naumur. Sandra bauðst til að veðja ein um shillingi og Jill tapaði, sér til mikilíar undrunar og gleði. Gild vaxna konan með brúnu augun, sem var sú þriðja í röðinni af eiginkonum Adbul Hassains gat skilið af bágbornu frönskunni stúlknanna, hvers þær óskuðu. Undir dynjandi útvarpstónlist stóðu Jill og Sandra í undirföt- unum í stóra salnum meðan verið var að bera við þær állskonar kjólaefni og við það hjálpuðu að minnsta kosti tólf konur. Jill valdi sér íjósrautt efni og benti á kjólasnið í Elle. Sandra valdi sér ljósgult vírofið efni, og snið úr Vogue. Þetta er áberandi sagði hún. — Nú skal ég sýna Damaskus, hvað nýjasta tízka er í raun og veru. Kjólarnir voru tilbúnir síðdeg is næsta dag. Þeir fóru vél og stúlkurmar urðu stórhrifnar af fráganginum á þeim. Svo settu þær á sig alla skartgripina sína, til að sýna þá ölíu kvennabúr- inu, að meðtöldum litlu þjónustu stúlkunum, sem voru á þeytingi í kettirnir komu til að horfa á og og virtust taka þátt í þessari al- mennu hrifningu. Jill og Sandra voru enn hlæj- andi er þær tóku handtöskurn- ar sínar og gengu niður í aðal- salinn í húsinu þar sem Graham beið þeirra. Hann var í hvítum smókingjakka með rautt blóm í hnappagatinu. — Hvar er Oliver? spurði Sandra? Það hafði verið bú- izt við honum um klukkan sex, og þannig gæti hann haft næg- an tíma til að fara í bað og hafa fataskipti og vera tilbúinn um leið og Graham. — Já, það vildi ég líka gjarn- an vita, sagði Graham og hleypti brúnum. — Þegar ég talaði við hann í morgunn, sagðist hann verða kominn hingað síðdegis. Einn flutningabíllinn kom fyrir klukkustund, en ekillinn hafði ekki séð hann. Jæja okkur er vist bezt að setjast niður og bíða eitthvað dálítið enn. Eftir kíukkustund hafði Oli- ver enn ekki sýnt sig. Graham fór til þess að ná sambandi við tjaldstaðinn í eyðimörkinni og frétti þar, að það síðasta, sem sézt hefði til hans hefði verið þegar hann ók af stað þaðan fyr ir nokkrum klukkustundum. — Heldurðu, að hann hafi orð ið fvrir slysi? sagði Sandra. — Hvað ættum við þá að gera, elsk- an mín? Hætta við allt saman og vera heima? Lesið bókina: Sögur perluveið- arans. Fróðleg og spennandi. — Sögurnar um FRANK og JÓA eru við hæfi allra röskra drengja. Himneskt er að lifa — Ekki svík- ur Bjössi, er fróðleiksnáma í máli og myndum.— MARY POPPINS vekur gleði á hverju heimili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.