Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir ibifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Verzlunin Hof er flutt í Þingholtsstræti 1. Verzlunln Hof Þingholtsstræti 1. Táningabuxur Góð efni, góð snið. Fimleikafatnaður, bómull stretch. Helanca skólasam- festingar á telpur. Hrannarbúðin, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Handboltabuxur úr Helanca strech, hvítar, svartar. HELLAS, Skólavörðust. 17. Sími 15196. Kona helzt á Seltjarnarnesi eða í nágr. Landspítalans ósk- ast til að gæta 2ja barna 1% og 3% árs, part úr degi. Sími 38318. Sambyggð trésmíðavél til leigu, stærri gerðin af Steinberg. Upplýsingar eft- ir klukkan átta í síma 51351. Hafnarfjörður Pedigree barnavagn til sölu á 2.800,- kr. Sími 52037. Peningar Leysi út vörusendingar. Kaupi góða viðskiptavíxla og vel tryggð skuldabréf. Tilboð merkt „Viðskipti 2388“ leggist inn á afgr. Stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 50365. Nokkur einstaklingsherbergi til leigu við Aðalstræti. Reglu semi áskilin. Upplýsingar í síma 11900 milli kl. 18 og 20. Til sölu rafknúin Regina peninga- kassi, sem nýr. Uppl. í síma 41300. Ung kona með 0 ára skrifstofu- reynslu, vélritun og ensku, óskar eftir vinnu. Allt kem ur til greina. Tilb. sendist fyrir 6. nóv. merkt „2389“. Kynning Einmana maður óskar eftir að kynnast góðri og reglu- samri konu, aldur 5ö—65 ár. Tilb. tii Mbl. f. 4. n. m., merkt „6783“. FBÉTTIR Bústaðasókn, baukasöfnun. Þeir, sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim í hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í síma 32776, og verða baukamir þá sóttir ef óskað er. Fj áröflunarnef nd. Sýnir í Mbl. glugga Sýningu Juttu Dewulder Guð- bergsson lýkur í glugga Morgun- blaðsins um þessi mánaðamót. Nokkrar myndanna hafa selzt, en auglýsingadeild Mbl. gefur uppl. um verð. Myndirnar eru blóma- myndir, málaðar með olíulitum. Fíladelfia, Reykjavík Almenn samkoma I kvöld kl. 8.30. Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8.30 Almenn sam- koma. Flokksforingjar og her- menn taka þátt. Söngur, vitnisburð ur, Guðs orð. Allir velkomnir. Föstud. kl. 8.30. Hjálparflokkur. Kristnidómur og spíritismi nefnast erindi, sem þeir séra Arngrímur Jónsson og séra Sig- urður Haukur Guðjónsson flytja í safnaðarheimili Neskirkju sunnu- daginn 3. nóv. kl. 5. Bræðrafélag Neskirkju. Flugkennarafélag fsiands heldur fund fimmtudagskvöld, 31 okt, kl. 9 í gamla flugturninum. Fundarefni: Launamál og fleira. Aðstandendur Gunnars Péturssonar sem andaðist í ágúst 1968 á Víf- ilsstöðum, óska eftir að komast i samband við ykkur af sérstökum ástæðum. Guðlaugur Gíslason, Víf- ilsstaðahæli. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Munið félagsfundinn þriðjudag- inn 5. nóv. kL 8.30. Spiluð verður félagsvist. Heimatrúboðið Munið vakningasamkomuna i kvöld kl. 8.30 að Oðinsgötu 6A All- ir velkomnir. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar ætlar að hafa kaffisöiu og bazar í Tjamarbæ sunnudag 11. nóv. Vin- ir Dómkirkjunnar sem vilja styðja okkur með gjöfum komi þeim til einhverrar í nefndinni: Anna Krist jánsd. Sóleyjarg. 5, Dagný Auð- uns Garðastr. 42, Elísabet Áma- dóttir Arag. 15. Grete Gíslason Skólavst. 5, Súsanna Brynjólfsd. Hólavallag. 3, — eða til kirkju- varðarins. Snæfeilingafélagið á Suðurnesjum heldur spilakvöld laugardaginn 2. nóvember í Tjamarlundi i Kefla- vík kl. 9. Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund fimmtudaginn 31. okt. í Tjarnarlundi kl. 8.30 Allir velkomnir. Strandamenn Vetrarstarfið hefst með spila- og skemmtikvöldi I Domus Medica laugardaginn 2. nóv. kl. 8.30 Átt- hagaféiag Strandamanna. Hinn árlegi merkjasöludagur kven félags Langholtssafnaðar er sunnudaginn 3. nóv. Merkin verða afhent frá kl. 10 árdegis í Safnaðarheimilinu við Sólheima. Sölubörn óskast. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar- innar. hefur sína árlegu kaffisölu sunnu daginn 3. nóv. kl. 3 á Hótel Loft- leiðum, Reykjavíkurflugvelli. Fé- lagskonur og aðrir vinir deildar- innar, sem vilja styrkja deildina, eru beðnir að hafa samband við Ástu Jónsdóttur, s. 32060, Jenný Guðlaugsdóttur s. 18144 og Elinu Guðmundsdóttur, s. 35361 Æskuiýðsféiag Bústaðasóknar, yngri delld (Fermingarbörn ársins 1968) Fyrsti fundurinn er á fimmtu- dagskvöld 31. okt. kl. 8 í Réttar- holtsskólanum. Séra Ólafur Skúla son Kvenfélagskonur, Sandgerði Fyrsti skemmtifundur vetrarins verður í Leikvallahúsinu við Suð- urgötu fimmtudaginn 31. okt. kL 9 síðdegis. Sunnukonur, Hafnarfirði Munið fundinn í Góðtemplarahús inu þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8.30 Kvenfélag Háteigssóknar Fyrirhuguðum skemmtifundi er frestað. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Hlutavelta Kvennadeildar Slysa- varnafélagsins í Reykjavík. verður sunnudaginn 3. nóv. í nýju Iðnskólabyggingunni á Skóla vörðuholti og hefst kl. 2 Við heit- um á félagskonur og velunnara að gefa muni á hlutaveltuna, og komi þeim i Slysavarnahúsíð á Granda- garði eða hringja I síma 20360 Kvenféiag Langholtssóluiar Saumafundur verður I safnaðar- heimilinu fimmtudaginn 31. okt kl. 8.30 Ljósastofa Hvítabandsins tekur til starfa að Fornhaga 8 um næstu mánaðarmót. Uppl í síma 21584 Sjálfstæðiskvennaféiagið Sókn Kefiavík heldur skemmtifund fimmtudag- inn 31. okt. í Æskulýðshúsinu kl. 9. Kaffidrykkja. Bingó. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykja vík hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í Safnaðarheimili Lang- holtskirkju alla miðvikudaga milli 2-5 Pantanir teknar i síma 12924 BAZAR Bazar V.K.F. Framsóknar verður 9. nóvember n.k. Félags- konur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöfum til bazarsins á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu sem allra fyrst. Opið frá 2-6 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Bazar félagsins verður í nóvem- ber. AUar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er aUa mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóv kl. 2 í féiagsheimilinu. Félagskon- ur og aðrir velunnarar, sem vilja gefa mini ábasarinn, vinsamlega komi þeim i félagsheimilið 6.—8. nóvember frá kl. 2—6. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar mánu- daginn 11. nóv. í Hallveigarstöðum kl. 2. Félagskonur og aðrir vel- unnarar félagsins gjöri svo vel að koma munum til Svönu, s. 51406, Steinu, s. 41301, Guðrúnar, s. 20976, Vigdisar S.32200 Guðrúnar, s. 15257 og Jónu s. 33091. Mæðraféiagskonur Basar félagsins verður 25. nóv. I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. All- ar félagskonur og velunnarar fé- lagsins eru beðnir að styrkja okk- ur með gjöfum á basarinn. Nán- ari upplýsingar í síma 24846, 38411 34729 og 32382. Kvenfélag Langhoitssóknar Hinn árlegi basar félagsins verð ur haldinn í safnaðarheimilinu við Sólheima, laugardaginn 9. nóv. kl. 2 Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum hafi sam- band við Aðalbjörgu, 8. 33087, Ól- öfu s. 83191, Oddrúnu, s. 34041, Mar gréti s. 35235 og Guðbjörgu s. 33331 Kvenfélagið Njarðvík heldur kökubasar sunnudaginn 3. nóv. í Stapa kl. 3. Tekið á móti kökum sunnudag frá kl. 10 árdegis Kvenfélag Grensássóknar Kaffisala verður í Þórskaffi sunnudaginn 3. nóv. kl. 3.-6 Veizlu kaffi. Fundur kvenfélagsins verður haldinn á sama stað kl. 8.30 Félagskonur í kvenféiagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. í síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Frá foreidra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, sem vilja gefa muni, hringi í slma 82425, 37903. 33553, 41478 og 31430 Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum í Hlé- garð laugardaginn 2. nóv. kl. 3-5. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Frikirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 il. Basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur, Stigahlið 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva hlíð 14 og frú Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Bazar félagsins verður i nóvem- ber. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skrif- stofu félagsins, simi 84560. Fönd- urkvöld eru á fimmtudögum að Fríkirkjuveg 11 kl. 8.30 Spakmœli dagsins Skyldan er krafa vor á hendur annarra. — O.Wilde. Ég vil iofa þig meðal lýðanna, Drottinn, vegsama þig meðal þjóð anna. — Sálmarnir, 571,0 í dag er fimmtudagur 31. októ- ber og er það 305. dagur ársins 1968. Eftir Iifa 61 dagur. Upphaf siðaskipta (Luther). Árdegisháflæði kl. 3.02 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar i síma 18888, címsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- Inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin aliar sólarhringinn. Aðeins móttaka siasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 tími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyf jabúðum í Rvík vikuna 26. okt. til 2. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og Vesturbæj- arapóteki. Næturlæknir i Hafnarfirði aðfaranótt 1. nóvember er Gunn- ar Þór Jónsson sími 50973 og 83149 Næturlæknir i Keflavík 30.10 og 31.10 Guðjón Klemenzson. 1.11, 21.1 og 3.11Arnbjörn Ólafsson 4.11 Guðjón Klemenzson 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a ,'nygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsvetta Rvik ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö a 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. □ Gimli 59681126 — Atkv. H. & V. I.O.O.F. 5 = 1501118% = Kv. IOOF 11 = 15010318% = Sk. □ HAMAR 59681128 — H & V. Áætlun Akraborgar Akranesferðir aha sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 Eimskipafélag íslands h.f. Áheit og gjafir Áheit og gjaflr á Strandarkirkju afh Mbl. Á.Þ. 200 E.F. 100, G.M. 200, A.B. 200, L.C. 50, Á.K. 500, NN. 150 MH 100 gömul kona 55 SH. 500, J.S. 500, Lóa 425 E.B. Vestm. 200 S.K. 100, Þ.J. 100 ,g. áh. L. 100 A.V. 1.000, ÓÞ 100, AG. 300 Valkyrjur 440 L.S. 100, S.V. 100 N.N. 800, N.N. 20, H.S.H. 110 ónefndur 200 þíN. 3, Á.A 100, ónefndur 500 Ómerkt 100, NN. 100, Bakkafoss fer frá Husð 31.10. til Gdansk, Gdynia Kristiansand og Reykjavikur. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 23.10 til Glou- chester, Cambridge, Norfolk og New ork. Dettifoss fór frá Berg- en 30.10 til íslands. Fjallfoss fer frá Keflavík 31.10. tU New York Gullfoss kom til Kaupmannahafn- ar 30.10. frá Thorshavn og Reykja- víkur. Lagarfoss kom til Reykja- vikur 25.10. frá Þorlákshöfn, Fær- eyjum og Kristiansand. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 26.10. til Ard- rossan, Lorient, London, Hull og Leith. Reykjafos fór frá Rotterdam 30.10 til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Grimsby 30.10 til Rotterdam, Hamborg og Frederikshavn Skóga foss fór fró Reykjavlk 28.10. til Hamborgar, Antwerpen og Rotter- dam. Tungufoss fór frá Lysekil 31.10 til Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar, Færeyja og Reykjavíkur. Askja fer frá London 31.10 til Leith og Reykjavíkur. Bymos fór frá Reykja vík 30.10 tU Murmansk. Polar Vik- ing fór frá Norðfirði 30.10 til Akur eyrar, Húsavíkur, Siglufjarðar, Sauðárkróks, Reykjavíkur, Kefla- víkur Vestmannaeyja og Murm- ansk. Utan skrifstofutíma eru skipa- fréttir lesnar i sjálfvirkum símsvara 21460 Skipaútgerð ríkisins Esja er í Reykjavfk. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 I kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið er I Reykjavík. Hafskip h.f. Langá er 1 Reykjavík. Laxá er I Reykjavik. Rangá fór frá Ham- borg 29. til Reykjavíkur. Selá fór frá Piraeus 29. til Spánar. Loftleiðir h.f. Bjami Herjólfsson er væntanleg- ur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Hallgrímskirkja í Saurbæ haf Mbl. Ó.Þ. 10 S.J. 5, V.O. 500, A.K. Selfossi 200, Gestur 1.000. Gjafir færðar Styrktaríélagi van gefinna. Nýlega barst Styrktarfélagi van gefinna, dánargjöf frá Láru Jó- hannesdóttur, sem bjó að Sólvalla- götu 26 og lézt 18. ágúst s.l. Var gjöf þessi helguð minningu móður hennar Katrínar Einarsdóttur, sem lé2d fyrir 24 árum. Aðrar gjafir, sem Styrktarfélagi vangefinna hafa borizt frá því I apríl s.l. eru, sem hér segir: Áheit frá ónefndri kr. 200,00 Ónefnd. kr. 500.00, Gréta Magnúsdóttir, kr. 10.000,00 5 lítil systkini kr. 2.000.00 Una Guðnadóttir kr. 100.00 Áheit frá ónefndri kr. 100.00 áheit frá S.S. Kr. 150.00 Áheit frá N.N. KR. 500.00, Áheit frá Sigurbj. Guð- mundsd. dr. 1000.00 Áheit frá Jenny kr. 1.300.00, Áheit frá ónefndri kr. 10 00 Frá N.N. kr. 50.00 Frá N.N. KR. 100.00, Frá Vignir kr. 200,00 Áheit frá N.N. 200.00, Gjöf frá Ónefndum kr. 1000,0, Með kæru þakklæti, Styrktarfé- lag vangefinna. GENGISSKRhNINd Nr. llð - 24. oktébar 190«. Bkráð trí Elnlnff Kaup 8al> 27/11 19/9 19/7 21/10 27/11 10/10 12/3 14/8 17/10 10/10 24/10 27/11 '67 * Bandar. dollar '68 * ðtérllngspund • 1 Kanadadollar • 100 Danskar krónur '67 100 Norskar krónur '66 100 a«nakar krónur • 100 rinnak aOrk • 100 Fransklr fr. . 100 Belg. frankar . 100 Svisan. fr. - 100 Qylllnl '67 ÍOO Tékkn. kr. 50,93 136,05 53,04 758,36 796,92 1.101,00 1 1.361,31 1 ia44.se i 113,06 1.323,20 1 1.566,97 1 790,70 57,07 136,40 53,12 760,22 798,62 .103,70 .364,68 .147,40 113,34 .328,44 .570,8S9|C 792,64 l iÉMk 80 ára er í dag Ólöf Andrésdóttir Langagerði 24, Reykjavík. Hún er að heiman í dag. 4/10 '68 100 V.-þýzk »brk 1.429,00 1.433,30 17/10 - 100 Lírur 9,14 9,16 24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 100 Peaetar 81,80 83,00 27/11 - 100 Relknlngskrónur* Vörueklptalönd . 99,86 100,1« • - 1 Reiknlngapund* VOruaklptalönd 136,69 136,67 SfC Broytlng tri afðustu akrínlngu. sá NÆST bezti Gömul kona lá veik og var vart hugað líf. Tengdasonur hennar var spurður, hvernig henni liði „Ja, hún er nú bara dauð, þegar hver vill,“ svaraði hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.