Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1963 BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDl’M NÝIR BtLAR ÁRG. ’69 SÍMI 8 23 47 Sími 22-0-22 Rauðarársfíg 31 ‘'"'I-44-44 mniF/o/fí Hverfisfötu 103. Simi eftlr lokun 31160. IMAGNÚSAR 4kipmoo»21 símab 21190 cft.r k>kun -> 403ol LITLA BÍLALEIGAN BerrstaVastrætl 11—13. Harstaett lti(«|jald. Sími 14970 Eftir lokun 14910 e«a S174S. Sigurður Jónsson. * BÍLALEIGAISl - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Siml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. 350,- kr. daggjald. 3,50 kr. hver kilómetri. Mishverf Evrópu framljósa- sett frá HELLA jafnan fyrirliggjandi. Varahlutaverzlun JÓH. ÓLAFSSON Brautarholti 2. - Sími 11984. 0 Allt gott nema „stælingarnar" „Ósammála og sammála karl- maður“ skrifar alllangt bréf „um hið langa bréf frá Kristínu M. J. Björnsson og hið stutta bréf frá 13 ára stelpu á Akranesi". Og einnig svarar hann bréfi Binnu og Gunnu, sem birtist hér í dálk- unum í fyrri viku. Bréfritari segist ekkert ljótt hafa séð 1 þættinum „Opið hús“ sem Faxar komu fram í. „Þvert á móti fannst mér annar piltur- inn í hljómsveitinni (sá minni) syngja mjög vel, og hann hafði sérstaklega góðan framburð á enskunni. Lögin, sem hann söng voru falleg og vel sungin." Ekki er bréfritari eins ánægður með hinn piltinn („þann stærri"). Hann Cef tekið að mér málningarvinnu úti á landi. Geri bindandi tilboð ef óskað er, bæði í efni og vinnu. Áherzla lögð á traust og endingargott verk Guðvarður Jónsson, málarameistari, Aðalstræti 10, Akureyri, sími 12463. UTAVER NYTT - NYTT s»6tóraiæ-» SIM»3(K88-32C POST ULINSVEGGFLÍSAR Nýir litir — Glœsilegt úrval ----------I I I---------------- • • • Söluskrá okkar fyrir nóvember kem- ur út nœstkomandi mánudag. Þeir sem hyggja á sölu, œttu að hafa samband við okkur eigi síðar en á föstudag, meðan enn er tími til að bœta nýjum íbúðum á skrána. Þó við höfum mikinn fjölda íbúða á söluskrá, vantar okkur oft tilfinnan- lega ýmsar stœrðir og gerðir af íbúð- um, því við fáum fjölmargar fyrir- spurnir daglega um íbúðir trá ólík- um kaupendum með misjafnar kröf- ur. — Yðar íbúð gœfi því hœglega verið sú sem okkur vantar hvað mest þessa stundina. HRINGIÐ EÐA LÍTIÐ INN! FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli & Valdi) Símar 24645 og 16870 Kvöldsími 30587. segir: „Hann var hreint og beint „Dracula" 1 stælingum og söng- lagi og var hann öllum öðrum hljómsveitum til skammar, því þessir stælar í piltinum komu svo mörgum fullorðnum til að halda, að allar þessar bítlahljómsveiitir væru með sömu stælana og hann“. Þá vitið þið það, þessir fullorðnu, að „stællinn" og ,stælingarnar“ eru ekki eins hjá öllum bitium. Þá segir bréfritari að þeir full- orðnu hafi ekki spillt fyrir í þætt inum og að litla stúlkan hafi ver ið „alveg snillingar í að bæra varirnar, þannig að Kristínu kom til hugar að 10—12 ára stelpa hafi sungið svo vel“. Trióið „Þrir háir tónar“, segir bréfritari, ,kom mjög vel fram og söng bara skemmtilega vel. Og mér finnst a........hart að mennirnir megi ekki hafa ýmisleg skrítin orða- tiltæki í textum sinum." Og enn- fremur: „Sem sagt, mér finnst al veg blóðug skömm af 13 ára stúlku á Akranesi að hafa getað sagt, að eins góðir piltar og Fax- ar eru, séu afkáralegir. Mér og öðrum fannst þátturinn „Opið hús“ mjög góður að öllu leyti nema einu, sem þegar er komið fram í þessu bréfi.“ 0 Of lítið — of mikið Og þá er komið að svarinu til Binnu og Gunnu. Bréfritari er þeim sammála um, að 1500 króna meðlagsgreiðsla á mánuði sé allt of lttið. Hann leggur til að faðir inn borgi að minnsta kosti 6000 krónur á mánuði, 3000 krónur fyrir barnið, „sem eyðir örugg- lega meira en 3000 krónum á mánuði I bleyjur, mat, ýmis leik föng og margt fleira“ og 3000 kr. til móðurinnar „fyrir allt erf- iðið og umstangið, sem böm hafa í för með sér, og sem varla get- ur unnið vegna barnsins", En bréfritari fær þó smá eftir- þanka, þvl stúlkan hefði átt að „hugsa sig um tvisvar" og „vissu lega stráksi átt að gera slíkt hið sama.“ Annar bréfritari ,Márus", hef- ur líka látið í ljósi áUt sitt á bréfi Binnu og Gunnu. Hann skell ir allri skuldinni á stúlkuna, þvl „löngu áður en þær B og G fædd ust hélt konan uppi siðgæðinu £ heiminum." Honum finnst gjald ið, sem hinum „táldregna“ pilti er gert að greiða sízt of lágt, eða „hafa þær B og G gert sér grein fyrir upphæðinni í sextán ár það er hvorki meira né minna en tvö hundruð og áttatíu þús- und krónur. Þessa upphæð verður veslings pilturinn að greiða með heimilishaldi að öðru leyti, því vonandi hittir hann heiðarlega og siðprúða stúlku, sem hann getur tekið sér að eiginkonu." 0 Fær lánuð verkfæri — en skilar ekki Skeiðarvogsbúi varar í eftirfar andi bréfi við óvönduðum ná- unga: „Að gefnu tilefni, leyfi ég mér að leita til þín, Velvakandi góð- ur, með beiðni um að þú birtir eftirfarandi dðvörun til borgar- búa þar sem komin er til sög- unnar ný tegund þjófnaðar, og sótzt eftir óvenjulegu þýfl, sem eflaust er selt Pétri eða Páli, og þar með aflað tekna í pening- um. 1 nokkur hús við Skeiðarvog, — og ef til vill víðar I Voga- hverfi — hefir maður knúið á dyr, og beðið að sér væru lánuð jarðyrkjuverkfæri, þ. e. skófla, gaffall o.fl., aðeims stuttan tíma og 1 næsta nágrenni við það hús, sem hann hverju sinni er við. Ýmsir hafa orðið við beiðni mannsins og afhent tækin, en ekki séð þau aftur, enda mun ekkl ætlan mannsins að skila þeim aft- ur. Það er því aðvörum mfn til þeirra, sem verða fyrir geeta- komu sem þeirri, er ég hefi nú lýst, að ljá ekki máls á verk- færaláni og visa komu- mönnum á dyr, og alls ekki að hleypa þeim mönnum (þjófum) inn i hús sín, því um leið og slíkum er hleypt inn í kjallara eða Ibúðarhæð húss, þá kynnast þeir staðháttum innarihúss, ogeft irleikurinn orðinn auðveldari að öflun þýfis. Einnig vil ég vara menn við að lána símaafnot, ef sá, sem biður þess, er óþekktur þeim sem leitað er til. Skeiðarvogsbúi, sem hefir lært af reynslunni." Kaupið ódýrara 6 ds. ferskjur 6 — gr. braunir 6 pk. corn flakes 6 — tekex Niðri Uppi 253.— 285.— 92.— 106.— 115.— 130.— 133.— 150.— Kostakjörin í kjallaranum K0STAKJÖR SKIPHOLT 37 SÍMI38325

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.