Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 196« 130CT0R ziií\\«;o METRO-GOLDWYN-MAYER PRESENTS Sýnd kl. 5 og 8,30 Agöngumiðasala frá kl. 3. OLNBOGABÖRN Spennandi og sérstæð ný am- erísk kvikmynd með hinum vinsælu ungu leikurum. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jóhann Ragnarsson hæstaréttitrlögmaður. Vonarstrætj 4. - Sími 19085. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i margar gerðir bifrei&a Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Símj 24180 Richard Tiles I® VEGGFLÍ8AR FJölbreytt litaval. H. 6EIDIKTSS0IV HF. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. TÓNABÍÓ Sími 31182 ISLENZKUR TEXTI (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerisk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Walter Matthau fékk „Oscars-verðlaunin“ fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walter Matthau Sýnd kl. 5 og 9. Ég er forvitin blá Sænska leikkonan Lena Ny- man fékk í gær sænsku kvik- myndaverðlaunin, sem nefnd eru „Gullhafurinn“, og var út- nefnd bezta leikkona ársins fyrir leik sinn í myndum Vil- gots Sjömans. „Ég er forvitin — gul“ og „Ég er forvitinn — blá“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strangl. bönnuð innan 16 ára. Síðasta sinn. SAMKOMUR Heimatrúboðið Vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30 að Óðinsgötu 6A. Allir velkomnir. LITRÍKAR STEINHELLUR til innanhússkreytingar óskast til kaups. Sími 22460 og 34566. Kul daúl pur í miklu úrvali Misheppnuð múlfærslo IíSlenzkur TEXTll Metro-Goidwyn-Mayer presents Peter Sellers and Richard Attenborough ílna líæoR Snilldarleg gamanmynd frá M.G.M. Leikstjóri James Hill. Svnd kl. 5 7 oe 9 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hunongsilmur Sýning í kvöld kl. 20. Vér morðingjur Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. PÚMTILA og MATTI Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. HEDDA GABLER í kvöld. Síðasta sinn. MABOR OG KONA föstudag. LEYNIMELUR 13 laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó ei opin frá kl. 14. Sími 13191. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður, Kirkjutorgi 6, símar 1-55-45, heima 3-4262. Frímerki Mörg þúsund frimerki seljast ódýrt. Biðjið um úrval, sent ókeypis. Gefið upp lönd og motiv. ELBO, Ruds-Vedby, Danmark. SAMKOMUR K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Þórður Möller, yfirlæknir, flytur erindi: „Heimur í hillingum". Allir karlmenn vekomnir. Margar þekktar unglinga- hljómsveitir koma fram í myndinni, ennfremur Go-Go stúlkur. Sýnd kl. 5 og 9. FÉLAGSLÍF iþróttafélag kvenna Munið leikfimina mánudaga og fimmtudaga í Miðbæjar- skólanum kl. 8 og 8.45. Nán- ari upplýsingar í síma 14087. Taningafjor Bráðskemmtileg og mjög fjör- ug, ný, amerísk dans- og söngvamynd í litum og Cin- emaScope. Aðalhlutverk: Roddy McDowali Gil Peterson Phil Harris salon TÝSGÖTU 1. B“20695 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Sími 11544. SEINNI HLUTI V erðiaunagetr ann! „Hver er maðnrinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. Vesalings kýrin (Poor Cow) Athyglisverð ný ensk úrvals mynd í litum, eftir sam- nefndri metsölubók (Poor Cow) Nell Dunn’s. Lögin í myndinni eru eftir Donovan og aðalhlutverk leika hinir vinsælu ungu leikarar Terence Stamp og Carol White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Skriístofustúlka Opinber stofnun óskar eftir stúlku til aðstoðar við vélabókhald (vélfærslu og conteringar). Þær sem vanar eru slikum störfum verða látnar ganga fyrir. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru sendist MbL fyrir 4. nóv. auðkenndar: „Bókari — 2392“. Riíreiðoeigendur nthugið Tilbúin áklæði og mottur í Volkswagen og Moskvitch bifreiðar jafnan fyrirliggjandi. Ennfremur fyrirliggjandi áklæði og mottur í margar aðrar bifreiðategundir. Útvegum með stuttum fyrirvara tilbúin áklæði og mottur í flestar gerðir fólksbifreiða. Góð tækifærisgjöf — jólagjöf. Sendum í póstkröfu um allt land. Dönsk úrvalsvara. — Verð við allra hæfi. ALTIKABÚÐIN Bifreiðaáklæðaverzlun Frakkastig 7, sími 2-2677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.