Morgunblaðið - 31.10.1968, Page 25

Morgunblaðið - 31.10.1968, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1968 25 (utvarp) FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Einar Logi Einarsson les. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 10.30 Kristn ar hetjur. Séra Ingþór Indriða- son byrjar lestur á frásöguþátt- um eftir Caterine Herzel: í fyrsta lestri er fjallað um Polycrapes og óþekktan lærisvein Krists. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Ingibjörg Jónsdóttir ræðir við Sigurð Tómasson. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fritz Schulz-Reichel, Les Double Six, Arnt Haugen, Manfred Mann láta til sín heyra. 16.15 Veðurfregnir Walter Gieseking leikur Pianó- sónötu 1 d-moll eftir Beethoven. Bert Kámpfetr, Eartha Kitt o.fl. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ 17.00 Fréttir. Nútímatónlist Patricia Kern og Alexander Young, kór og hljómsveit flytja Kantötu fyrir sópran, tenór kvennakór og hljómsveit eftir Stravinskí: Colin Davis stj. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flyturþátt inn. 19.35 „Skúlaskeið" verk fyrir ein- söngvara og hljómsveit eftir Þór- hall Ámason við kvæði eftir Grím Thomsen Guðmundur Jónsscn syngur með Sinfóníúhljómsveit íslands. Stjórn andi: Páll P. Pálsson 19.45 „Gulleyjan" Kristján Jónsson stjórnar flutn- ingi leiksins, sem hann samdi eft- ir sögu Roberts Louis Stevens- son i íslenzkri þýðingu Páls Skúla sonar. Fimmti þáttur: Virki Flint skipstjóra. Persónur og leikendur Jim Hawkins. Þórhallur Sigurðsson Livesey læknir Rúrik Haraldsson Svarti-Seppi Róbert Arnfinnsson Trelawney Valdimar Helgason Tom Redruth Guðmundur Pálsson Langi John Silver Valur Gíslason Smollett skipstjóri Jón Aðils Abraham Grey Gestur Pálsson Ben Bessi Bjarnason 20.20 Sjötíu ár frá fæðingu Sigurð- ar Einarssonar skálds (29. okt) a. Guðmundur Daníelsison flytur erindi. b. Úr verkum Sigurðar lesa: Vil- hjálmur Þ. Gíslason óbundið mál, Gunnvör Braga Sigurðar dóttir og Þórarinn Guðnason bundið: ennfremur heyrist skáldið sjálft lesa eitt kvæða sinna. c. Sungin lög við ljóð eftir Sig- urð Einarsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óvænt kosningaúrslit Thorolf Smith fréttamaður flyt- ur erindi um sigur Trumans í forsetakosningum Bandaríkja- manna fyrir 20 árum. 22.40 Gestir í útvarpssal: Málm- blásarakvintettinn í Los Angeles leikur a. Dansasvítur eftir Johan Pezel. b. Lög úr lagaflokknum „Handa börnum" eftir Béla Bartók c. Morgunmúsik eftir Paul Hinde mith. d. Kvintett eftir Victor Ewald. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. FOSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar um fitandi fæðu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólks- ins (endurt. þáttur, H.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigríður Nieljohníusdóttir les sög una „Efnalitlu stúlkurnar" eftir Muriel Spark (3). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: EUý Vilhjálms, Ragnar Bjama- son og Ómar Ragnarsson syngja lög úr „Járnhausnum" eftir Jón Múla Árnason. Ronnie Aldrich og Frank Chacksfield stjórna hljómsveitum sínum. Nancy Sin- atra, The Beach Boys og Cater- ina Valente syngja. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Inge Borkh, Catarina Alda, Hans Hopf, kór og hljómsveit Berlín- aróperunnar flytja atriði úr „Daln um“ eftir d'Albert, Hans Lövlein stj. Hljómsveit Tónlistarháskól- ans I París leikur Polevetska dansa úr óperunni „Igor fursta“ eftir Borodin, Constantin Silv- ester stjórnar. 17.00 Fréttir. fslenzk tónlist a. íslenzk þjóðlög í hljómsveit- arbúningi Karls O. Runólfsson ar. Sinfónfuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. „Ég bið að heilsa", ballettmús ik eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníurljómsveitin undir stj. Páls P. Pálssonar. c. Sönglög eftir Sigvalda Kalda- lóns. Guðrún Á. Sfmonarsyng ur. Guðrún Kristinsdóttir leik ur undir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „á hættuslóðum í fsrael" eftir Kare Holt. Sigurður Gunnarsson les2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Rússnesk alþýðutónlist, flutt af þarlendum einsöngvur- um, útvarpskórnum og rfkiskórn um. 20.30 íslenzk heimsþekking fyrri alda. Þorsteinn Guðjónsson flyt- ur síðara erindi sitt. 20.50 Tónskáld mánaðarins dr. Hall grímur Helgason a. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b. Tvö tónverk eftir Hallgrfm: 1. Hans Richter-Haaser leikur íslenzkan dans á píanó. • 2. Þorvaldur Steingrímsson og höfundurinn leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó. 21.30 „Útvarpssagan: „Jarteikn" eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliða9on flytur ferða- minningar eftir Skúla Guðjóns- son á Ljótunnarstöðum (3). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóniuhljómsveitar fs- lands, í Háskólabíói 24. október. Stjórnandi: Sverre Bruland. Einleikari á píanó: Peter Serkin frá Bandaríkjunum a. Divertimento fyrir strengi eft ir Béla Bartók. b. Píanókonsert nr. 2 op. 19 eftir Ludwig van Beethoven. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjrnvarp) FÖSTUDAGUR 1.11. 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Jón Thor Har- aldsson. 21.00 Svaðilför í Suðurhöfum Heimsskautafarimi Ernest Shack leton lagði upp í leiðangur árið 1914 til að kanna Suðurskauts- landið. Hann komst aldrei alla leið og lenti í ýmsum hrakning- um. Hér eru sýndar myndir úr ferð ShackIeton3 svo og úr ferð brezks jöklaleiðangurs, sem fet- aði í fótspor hans. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- marsson. 21.25 „Svart og hvítt“ (The Black and White Minstrels Show) Skemmtiþáttur með The Michell Minstrels 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok TÍZKUSKÓLI ANDREU FJÖLBREYTT NAMSKEIÐ • 6 VIKNA NÁMSKEIÐ • SNYRTINÁMSKEID • NÁMSKEIÐ FYRIR SÝNINGARSTÚLKUR OG FYRIRSÆTUR • MEGRUN • KENNSLA HEFST 4. ÍIÓV. Hraðskákmót T. R. Keppt verður um titilinn Hraðskákmeistari T.R. 1968. Keppnin fer fram sunnudaginn 3. nóvember kl. 13.30 í Félagsheimili T.R. að Grensásvegi 46. Öllum heimil þátttaka. Bikarkeppni T. R. hefst fimmtudaginn 7. nóvember, kl. 8. Tefldar verða 3% tíma skákir á kvöldi. Meistaraflokkur og 1. flokkur tefla saman, II. og ungl'ingaflokkur sér. — Öllum heimil þátttaka. STJÓRNIN. REYKJAVIK AKUREYRI Sparið - m ■ VIIIIAFL - FJÁRMUNI C.P.M. NÁMSKEIÐ verða haldin á Akureyri 8. — 9. nóvember og í Reykja- vík 14. — 16. nóvember n.k. C.P.M. — Critical Path Method — er kerfisbundin aðferð við áætlanagerð, er sparar tíma — vinnuafl — fjármuni. C.P.M. er t.d. notað við: Byggingaframkvæmdir. Káðstefnur: Skátamótið í Borgarfirði og Norræni byggingadagurinn var skipulagður með C.P.M. Skipulagning bæjarhverfa, gatnagerð, hafnar- gerð o.s.frv. Hvers konar framkvæmdir hins opinbera og einstaklinga. SKIPULAGNING ER EINKENNI GÓÐRAR STJÓRNUNAR. Tilkynnið þátttöku til STJÓRNUNARFÉLAG NORÐURLANDS Sími 2-1372 Akureyri. STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS Sími 8-2930 Reykjavík. I þeim fjölda kúlupenna, sem eru á markaðinum, er einn sérstakur — BALLOGRAF, sem sker sig úr vegna þess, hversu þœgilegur hann er í hendi. Hið sígilda form pennans gerir skriftina auðveldari, svo að skrifþreyta gerir ekki vart við sig. • BALLOGRAF- EPOCA blekhylki endast til að skrifa 10.000 metra (sem jafngildir eins árs eðiilegrl notkun). Skriftin er ætíð hrein og mjúk, vegna þess að blekoddurinn er úr ryðfríu stáli, sem ekki slitnar. Þessir pennar eru seldir um allan heim í milljóna tali. Alls staðar njóta þeir mikilla vinsælda. Ballograf epoca HINN HEIMSFRÆGi SÆNSKI KÚLUPENNI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.