Morgunblaðið - 19.11.1968, Blaðsíða 1
28 SÍDUR
f yfirlýsingu miðstjórnarinnar:
HÆGRIOFLUM TÆKIFÆR-
ISSINNUM OG NOVOTNY
— kennt um atburðina sem leiddu til
innrásarinnar í Tékkóslóvakíu
Prag, 18. nóvember. AP-NTB
• í YFIRLÝSINGU sem
birt var að loknum þriggja
daga fundi miðstjórnar tékkó
slóvakíska kommúnistaflokks
ins er hægri öflum, tækifær-
issinnum og Antonin Novot-
ny kennt um þau „mistök“
sem leiddu til innrásarinnar
í Tékkóslóvakíu.
0 Æ fleiri taka þátt í hinu
svonefnda setuverkfalli stúd-
enta, sem neita að sækja fyr-
irlestra til að mótmæla því
að horfið var frá þeim úrhót-
um og því aukna frelsi sem
byrjað var að innleiða þegar
Alexander Duhcek og stjórn
hans tóku við völdum í janú-
ar síðastliðnum. Allt hefur þó
farið friðsamlega fram til
þessa.
f yfirlýsingu miðstjórnarinnar
sagði að það hefðu verið hægri
öfl og tækifærissinnar sem hefðu
átt sök á þeim „mistökum“, sem
leiddu til innrásar Varsjárbanda
laigsríkjanna í Tékkóslóvakíu. —
Sökin lægi einnig hjá fyrirrenn-
ara Dubceks, Antonin Novotny,
sem hefði tekið sér alltof mikil
völd.
Kommúnistaflokkurinn í dag,
undir forystu Dubceks, væri hins
vegar fær um að fara þann meðal
veg sem þyrfti til að leiðrétta
mistök Novotnys. í yfirlýsing-
uinmi var ráðizit á framkvæmda-
áætlun flokksins frá í apríl því
hún hefði ekki gefið svör við öll
um spurningunum. Smáborgara-
skapur, óþolinmæði, ævintýra-
pólitík og æ fleiri vandamál
hefðu valdið ringulreið og hindr
að eðlilaga þróun landsins. Fjall
að er um stjórnmálasögu landsins
síðastliðin tvö ár og hún sögð
ekki bara neikvæð heldur og full
af allskonar veiMeikum og mis-
tökum, bæði huglægum og hlut-
lægum.
Þetta hefði valdið óánægju og
áhugaleysi meðal íbúa landsins
og veikt samband þeirra við önn
ur sósíalistisk lönd og kommún-
istahreyfinguna. Orsakir erfið-
leikanna væru af sömu rótum og
þau mistök sem flett var ofan af
á 20. flokksþingi rússneska komm
únistaflotkksins, og leiðtogar Tékk
óslóvakíu ættu skilda gagnrýni
fyrir að hafa ekki dregið réttar
ályktanir strax að flokksþinginu
loknu.
f yfirlýsiirngunini sagði og, að á
aðaifundi miðstj ómarininar í
jainúair hefði inori stöðiniuni.n ver
ið stöðvuð, en að forsætisnefnd-
Framliald á bls. 27
Nixon og Johnson: Undirb úa báðir valdatöku Nixons.
Nixon hugleiðir
Skorað á Kosygin toppfund nato
— að taka mál sovéxkra rithöfunda
og listamanna upp á ný
París, 18. nóv. NTB
FJÖLDI þekktra vísinda-
manna og listamanna hefur
sent Kosygin, forsætisráð-
herra Sovétríkjanna bréf, þar
sem hann er hvattur til að
beita sér fyrir því, að mál
þeirra Larissu Daniel, Pavel
Litvinov og þriggja annarra,
verði tekin upp aftur. Þau
voru dæmd til útlegðar og
fangelsis fyrir skömmu, og
gefið a'ð sök, að hafa mót-
mælt innrásinni í Tékkósló-
vakíu á Rauða torginu í
Moskvu í ágúst. í bréfinu er
og farið fram á, að dómar yf-
ir sjö öðrum sovézkum rithöf-
undiun, sem sitja í fangelsi,
verði teknir til endurskoðun-
ar.
Meðal þeirra sem skrifa
undir bréfið eru þeir Yehudin
Menuhin, sir Julian Huxley
og Alfred Koestler. Einnig rit-
úðu undir allmargir félagar
frönsku vísindaakademiunnar.
BREZKA blaðið Herald Tribune
hefur skýrt frá þvi, að Richard
Nixon hugleiði að kalla saman
toppfund NATO, í Washington í
vor. Hann fengi þá tækifæri til
að undirstrika þá áherzlu, sem
stjóm lians mun leggja á mál-
efni Evrópu með því að bjóða
leiðtogum NATO-landanna að
vera fyrir ráðherranefndunum
sem kæmu til Bandaríkjanna.
Fundurinn þyrfti að vera mjög
vel undirbúinn svo að engin
hætta væri á að Frakkar eyði-
leggðu hann með þvi að senda
lægra setta fulltrúa til Banda-
ríkjanna.
Með tilliti til þess að Frökkum
virðist umhuigað um að samkomu
Panagoulis verður líflátinn
Aþenu 17. nóv.
DAUÐADÓMUR
NTB
var í gær
kveðinn upp yfir Alexandros
Panagoulis fyrir að hafa gert til-
raun til að ráða Georges Papado-
poulos, forsætisráðherra Grikk-
lands, af dögum og hafa síðan
ætlað að steypa stjórninni. Dauða
dómur var og kveðinn yfir Eleft-
Frankinn ekki í hættu
—sagði Couve de Murville í sjónvarpsviðtali
París, 18. nóvember — NTB
COUVE de Murville, forsætis-
ráðherra Frakkiands, sagði í
sjónvarpsviðtali í kvöld, að stóru
bankarnir hefðu allir heitið full-
um stuðningi við að varðveita
gengi frankans. Bráðabirgðaað-
gerðir stjórnarinnar í baráttu
sinni gegn spákaupmennsku
þýddu enga stefnubreytingu,
þróunin myndi halda óbreytt
áfram.
Forsætisráðherraine saigði, að
þetta væru eiiginlega ekki fransk
iir erfiðleiikair, heldu.r ailþjóðleg-
ir erfiðleikar sem ættu upptök
sín í tilligátum um gengislhækkun
þýzka miarksins. Alþjóða gjald-
eyriskerfið „væri sgúkt“ og
Frakik i'aind hefði lengi haidið því
fraim.
En það væri engin hætta á
■ferðum, Frakkland hefði fengið
loforð um fúllan stuðning meðan
á erfiðleikunum stæði. Hann við-
urkenndi að stefna stjórnarinnar
í lánveitingum væri röng og það
yrði að samhæfa hana þörfinni í
landi sem byggi við mikla fram-
leiðsluaukningu.
Ráðherrann sagði það nauð-
synlegt að minnka opinber út-
gjöld og að þegar hann talaði
til þjóðþingsins næsta þriðjudag
myndi hann gera grein fyrir
nauðsyn þess að endurskoða
fjárlagafrumvarpið fyrir árið
1969.
Hann fullvissaði þjóð sína um
að erfiðleikarnir nú yrðu skamm
vinnir og að engin veruleg hætta
væri á ferðum.
Fundi bankastjóranna, í Basel
í Sviss, er nú lokið og ýmsar get
gátur um hvað þar hafi farið
fram. Bankastjórarnir hafa hins-
vegar harðneitað að segja nokk-
urn skapaðan hlut, nema hvað
engin hætta væri á ferðum.
herios Veryvakis, lögfræffingi,
fyrir sömu sakir. 11 aðrir fengu
tveggja ára til lífstíðarfangelsis-
dóma.
Dauðadómi má fullnægja 24
stundum eftir að hann er kveð-
inn upp, en samkvæmt heimild-
um í Aþenu er búizt við að
mennimir verði teknir af lífi í
dag e’ða á morgun, miðvikudag.
Samkvæmt grískum lögum geta
þeir Panagoulis og Verivakis
sótt um það til Zoitakis, ríkis-
stjóra, að dómnum verði breytt
í lífstíðarfangelsi.
NTB fréttastofan segir, að
Panagoulis hafi ekki sýnt nein
merki geðshræriinigar, þegar
dauðadómurinn var lesinn upp.
Víða um lönd hefur dómurinn
vakið reiði og ýmsir andstöðu-
menn herforingjastjórnarinnar,
þ.á.m. grískir útlagar og fyrr-
verandi stjómmálamenn, hafa
sent skeyti til U Thants, Páls
páfa og Willy Brandts, utanrík-
Stærsto ómonn-
nðn geimfnrið
Moskva 17. nóv. — AP.
SOVÉTMENN sendu á loft á
laugardag stærsta ómannaða
geimfar til þessa, Proton 4 og
vegur það 17 tonn. Hlutverk
geimfarsins er að kanna sér-
staklega geimgeisla og samspil
þeirra og atóma, að því er segir
í tilkynningunni um geimskotið.
isráðherra VesturÞýzka-lands,
þar sem er skorað á þá að beita
áhrifum sínum til að Panagoulis
og Veryvakis verði ekki líflátnir.
Nefnd gríiska miðflok'kasaimlbands
ins, sem hefur aðsetur í Dan-
mörku, hefur og sent mótmæla-
bréf til Papadopoulosar, forsæt-
isráðherra, þar sem segir, að
verði frelsishetjan Panagoulis
tekin af lífi muni það valda ólgu
og gremju innan Grikklands sem
utan og afleiðingar orðið ófyrir-
sjáanlegar.
Þetta eru fyrstu líflátsdómar,
sem kveðnir eru upp í Grikk-
landi, síðan herforingjastjórnin
tók völdin í apríl 1967.
lag þeirra við Nixon sé gott, væri
líklega hægt að komast hjá þessu
með því, að Nixon færi í heim-
sókn til de Gaulles, Frakklands-
forseta. Þar sem flest hinna land
anna senda fonsætisráðherra,
þyrfti de Gaulle ekki að mæta
sjálfur, heldur gæti hann sent
Maurice Couve de Murville, for-
sætisráðlherra sinn.
Toppfundur NATO landanna
hefur ekki verið haldinn síðan
1957, þegar Rússar komu öllum
á óvart með því að senda Sputn
ik 1 á loft og voru þar með á
Framhald á bls. 27
Ónæðissnmt
hjn Jnckie
Turville Heath, Englandi,
16. nóv. — AP:
ÞJÓFAR brutust inn á sveita-
I setur Radzivill prins í Turville
Heath á föstudagsikvöldið og
höfðu á brott með sér skart-
1 gripi og eðla steina, sem eru
metnir á tólf þúsund dali. —
Jacqueline Onassis hafði kom-
ið tiil Turville kvöldið áður og
var í húsinu þegar þjófnaður-
inn var gerður. Systir hennar,
Lee prinsessa átti gripi þá,
{ sem þjófarnir höfðu á brott
með sér.
Lögreglan hefur leitað ákaft
að þeim, sem þarna hafi verið
að verki, en hefur ekki haft
upp á þeirn enn, né heldur
l þýfinu.
Hussein vill fund
Arabaleiðtoga
Beirut, 18. nóv. — NTB.
AREIÐANLEGAR heimildir í
Beirut, höfuðborg Libanos,
greindu frá þvi í dag, að Huss-
ein Jórdaníukonungur hefði ósk-
að eftir nýjum fundi æðstu
manna Arabarikjanna, sem skuli
fjalla um úverandi ástand í lönd-
unum fyrir botni Miðjarðarhafs.
Samkvæmt sömu heimildum
fór forsætisráðherra Jórdaníu
til Saudi-Arabíu í dag til að
reyna a'ð fá Feisal konung til að
fallast á tillögu Husseins, en
hingað til hefur Saudi Arabíu-
konungur verið mjög mótfallinn
slíkum fundi, meðan ekki liggur
ljóst fyrir, hvort sáttasemjara
SÞ, Gunnari Jarring, verður
eitthvað ágengt.
NTB fréttastofan bætir við,
að forsætisráðherrann muni sið-
an halda til Kairó og hitta Nass-
er að máli.