Morgunblaðið - 19.11.1968, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968
Steinn Jónsson hdL
lögfr.skrifstofa - fasteignas.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja
herb. íbúðum, útb. frá 150
þúsund.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Austurborginni, útb.
um 500 þús.
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúð við Miðborgina,
útb. um 600 þús.
Höfum kaupendur að 5—6
herb. íbúð, má vera í eldra
húsi, útb. 600 þús. — 700 þ.
Höfum kaupendur að 6—7
herb. sérhæðum, útb. allt
að 1 milljón.
Höfum kaupendur að einbýlis
húsum og íbúðum í smíð-
um. Eignaskipti.
Höfum hæð í Laugarási í
eignaskiptum fyrir hæð og
ris, er gæti verið tvær
íbúðir.
Höfum hæð og ris í Vestur-
borginni í skiptum fyrir 6
herb. sérhæð og bílskúr í
Vesturborginni. Ýmis fleiri
eignaskipti.
Hafið samband við okkur.
Steinn Jónsson hdl.
Kirkjuhvoli.
Sími 19090, 14951.
TIL SÖLU
Einbýlishús
í Smáíbúðahverfi, @ herb. i
góðu standi. ásan t bílskúr.
Vil taka upp í 3ja-4ra herb.
íbúð, helzt í Háaleitishverfi
2ja herb íbúðir við Silfur-
teig og Hlunnavog
3ja herb. íbúðir á jarðhæðum
við Brávallagötu og Kvist-
haga.
3ja herb. 1. hæð við öldu-
götu. Verð um 700 þús. útb.
um 200 þús.
4ra herb. hæðir við Stóra-
gerði, Háaleitisbraut og
Álftamýri. Góðar íbúðir.
5 herb. hæðir við Þórsgötu,
Freyjugötu, Háaleitisbraut,
Melabraut, Vallarbraut.
6 herb. hæðir við Ásval'lagötu
og Laugamesveg Vil taka
upp í 3ja-4ra herb. íbúðir.
Einbýlishús við Hófgerði, 6
herb. Laust.
Raðhús fokhelt við Sæviðar-
sund, ásamt bílskúr. Vill
taka upp í 3ja-4ra herb. hæð
eða íbúð
Stórglæsileg hálf húseign, 8
herb. við Stóragerði, allt
sér, bílskúr.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita
leiðnisstaðal 0.028 til 0.030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunaréfni hafa, þar
á meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega
engan raka eða vatn í sig. —
Vatnsdrægni margra annarra
einangrunarefna gerir þau, ef
svo ber undir, að mjög lélegri
einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér á
landi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og
framleiðum góða vöru með
hagstæðu verði.
REYPLAST H.F.
Ármúla 26 - Sími 30978
XIL SÖLU
2ja og 3ja herb. ibúðir víðs-
vegar í borginni og Kópa-
vogL
3ja herb. nýuppgerð íbúð á 2.
hæð í steinhúsi við Loka-
stíg. Laus.
3ja herb. góðar risíbúðir í
Hlíðunum.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Víðimel.
4ra herb. vönduð íbúð á 1.
hæð við Háaleitisbraut.
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð
við Fellsmúla.
4ra herb. íbúðir við Hvassa-
leiti.
5 herb. íbúðir og hæðir við
Grænuhlíð, Bólstaðarhlíð,
Mávahlíð, Holtagerði, Digra
nesveg, Lyngbrekku.
Vandað parhús, 7 herb. íbúð,
við Digranesveg.
Raðhúsgrunnur í Breiðholti
(með innbyggðum bílskúr).
Skipti á íbúð koma til
greina.
Raðhús, einbýlishús, sérhæðir
og íbúðir í smíðum í Reykja
vík, Kópavogi, Garðahr. og
Hafnarf. Teikn. á skrifst.
F ASTEI6HÁUUAH
HÚS a EIGNIR
BANKA5TRÆTII
Símar 16637 og 18828.
Heimas. 40863 og 40396.
Til sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rofabæ. Teppi á gólfum.
Laus strax. Verð aðeins kr.
640 þús. Útb. aðeins kr. 300
þús. Góð lán áhvílandL
3ja herb. vönduð íbúð á 3.
hæð í sambýlishúsi við
Laugarnesveg. Suðursvalir.
Laus fljótlega. öll þægindi
í nágrenninu. Stórt íbúðar-
herbergi fylgir í kjallara.
4ra herb. íbúð á hæð i húsi
við Skipasund. Bílskúrsrétt
ur. Tvöfalt gler. Er í góðu
standi. Stór lóð. Aðeins 2
íbúðir 1 húsinu. Sérinngang
ur, sérhiti.
5 herb. íbúð á 2. hæð í syðsta
sambýlishúsin við Álf-
heima. Skemmtileg og vönd
uð íbúð. Suðursvalir. Ágætt
útsýni. Sérhitastilling. —
Teikning á skrifstofunni.
Parhús við Reynimel. Stærð
um 100 ferm. Afhendist til-
búið undir tréverk nú þeg-
ar. Allt sér. örstutt í Mið-
bæinn.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur - fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími 14314.
Kvöldsími 34231.
HESTUR
tapaðist úr girðingu í Mos-
fellssveit í sumar, hann er
jarpskjóttur, 9 vetra ómark-
aður. Vinsamlegast hringið í
síma 20335 eða 15421.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 249401__________
ÞORFINNUR 2GILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, sími 21920.
eBÚNAÐARBANKINN
cr banki iólksins
Z48S0
3ja herb. góð kjallaraíbúð
við Goðatún í Garða-
hreppi. Sérinngangur.
Útb 225 þús.
3ja herb. risíbúð við Máva-
hlíð, um 95 ferm., þvotta
hús á sömu hæð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði, ásamt einu
herb. í kjallara, bílskúrs-
réttur. Góð íbúð.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Háaleitisbraut, um 127
ferm., bílskúr ásamt hlut
deild í sameiginlegri 2ja
herb. íbúð í kjallara.
4ra herb. íbúð við Hvassa-
leiti, með og án bílskúrs.
Raðhús á tveimur hæðum
við Smyrlahraun í Hafn-
arfirði. Tæplega 2ja ára
gamalt. Lítur vel út.
Laust strax. Hvor hæð
um 75 ferm.. Bískúrsrétt-
rir. Útb. aðeins 600 þús.
Einbýlishús í Mosfellssveit.
Um 136 ferm. steinhús,
4 svefnherb., ein stofa,
eldhús, bað, þvottahús og
fleira, allt á sömu hæð.
Harðviðarinnréttingar,
ný teppi bílskúr. Útb.
600—650 þús.
Raðhús við Barðaströnd,
Seltjarnarnesi, á tveimur
hæðum, um 225 ferm.
með bílskúr, pússað að
utan, tvöfalt gler. Mið-
stöðvarlögn komin að
mestu, neðri hæð húss-
ins pússuð.
2ja herb. ný endaíb. á 3. h.
við Háaleitisbraut, mjög
vönduð ibúð, vill skipta
á 4ra herb. íbúð í blokk,
í sama hverfi eða nágr.
Lóð undir raðhús við
BarðastrÖnd á Seltjarnar
nesi, eignarlóð. Gatna-
gerðargjald greitt, teikn
ingar fylgja.
Höfum kaupendur að
4ra herb íbúð á hæð í stein
húsi í gamla Austurbæn-
um. Útb. 500 þús.
2ja herb. nýleg ibúð í
Reykjavík, helzt á hæð.
Útb. 500 þús.
3ja herb. íbúð í Reykjavík
eða Kópavogi, jarðh. eða
á hæð. Útb. 500—550 þús.
Höfum kaupendur að
flestum stærðum íbúða
í Reykjavík, Kópavogi
og Hafnarfirði.
Vinsamlegast hafið sam-
band við skrifstofu vora
sem fyrst.
TKTGCINB&E
r&miGNia
Auslurstræti 10 A, 5. hse*
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
SAMKOMUR
Kristniboðsvikan.
Samkoma í húsi KFUM og
KFUK við Amtmannsstíg 1
kvöld kl. 8.30. Fréttabréf frá
kristniboðunum í Konsó. —
Séra Guðmundur Óli Ólafsson
hefur hugleiðingu. Tvísöngur.
Allir velkomnir.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Jóhann Ragnarsson
hæstaréttarlögmaður.
Vonarstræti 4. - Sími 19085.
SIMAR 21150-21370
Til kaups óskast 2ja—3ja
herb. jarðhæð eða góð
kjallaraíbúð í Heimunum,
Sundunum eða nágrenni.
2ja—3ja herb. íbúðir í
Vesturborginni. Mikil út-
borgun. Sérhæð, helzt í
borginni.
Til sölu
2ja herb. rúmgóð kjallara-
íbúð á góðum stað í Hlíðun-
um. Verð kr. 450 þús., útb.
kr. 200 þús.
2ja herb. góð íbúð 75 fenm. á
jarðhæð við Álfheima.
3ja herb. hæð rúmgóð með
sérhitaiveitu við Leifsgötu.
Ný eldhúsimnrétting.
Stór bílskúr (verkstæði) með
hitalögn,
3ja herb. góðar íbúðir, við
Stóragerði, Harunbæ, Hring
braut, Njálsgötu, Lang-
holtsveg og víðar.
3ja herb. vel um gengin ris-
hæð, 80 ferm. í Vesturbæn-
um í Kópavogi. Verð kr.
750 þús. útb. aðeins kr. 150
þús.
3ja herb. stór og góð kjallara-
íbúð við Bugðulæk. Lítið
niðurgrafin, með sérinn-
gangi og sérþvottahúsL
4ra herb. íbúð við ÁLfheima.
4ra herb. ný og glæsileg íbúð
við Hraunbæ. Stór stofa,
með sérsnyrtingu fylgir í
kjallara. Mjög góð lán
fylgja.
4ra herb. stór og rúmgóð ris-
hæð í Skerjafirði. Gott bað,
stórar svalir. Útb. aðeins
kr. 150—200 þús.
4ra herb. góð íbúð á hæð við
Laugarnesrveg.
5 herb. glæsileg íbúð í Laug-
arneshverfi.
Sérhœðir
4ra, 5 og 6 herb. sérhæðir, 1
smíðum í borginni
130 ferm. ný og glæsileg hæð
í Austurborginni, með sér-
hitaveitu, tvenmum svölum.
Bílskúr. Nú íbúðarhæf, selst
að öllu leyti frágengin utan
og innanhúss. Mjög góð lán
kr. 650 þús. fylgja.
Einbýlishús
Steinhús við Öldugötu, rúmir
80 ferm. að grunnfleti. Með
7 herb. íbúð á tveimur hæð-
um. í kjallara eru þrjú
íbúðarherb. með meiru.
Eignarlíóð ræktuð og girt.
Einbýlishús 135 ferm. nýtt og
vandað á mjög góðum stað
í Mosfellssveit. Útb. aðeins
600—700 þús.
Einbýlishús í Hvömmunum í
Kópavogi, vel um gengið
á fallegum gtað. Með 7 herb.
íbúð á tveimur hæðum.
Útb. kr. 700 þúsund.
Hús um 90 ferm. í Kópaivogi,
Austurbænum, með 3ja—
4ra herb. íbúð. Verð kr. 450
þús. Útb. kr. 200—250 þús.
Glæsileg húseign í Hafnar-
firði, á tveimur hæðum, au/k
kjallara, bílskúrs og vinnu-
herb.
Nýtt og glæsileg embýlishús
180 ferm. auk bílskúrs á
mjög góðum stað á Flötun-
um í Garðahreppi.
Komið og skoðið.
Komið og skoðið!
AIMENNA
FASTEIGHASAUH
UNDARGATA9 sTmAR 21150 ■ 21570
RAGNAR JÓNSSON
hæsta. éttarlögmaður
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Símj 17752.
Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Suðurlandsbraut 6
Sími 38640
Hafnarstræti 11 - Sími 19406
Til sölu
Einstaklingsíbúð á 1 hæð við
Vesturgötu. Verð kr. 350
þús. útb. 100 þús.
2ja herb. risíbúð við Víðimel.
Verð kr. 650 þÚ3. útb. kr.
300 þús.
2ja herb. 1. hæð við Ásvalla-
götu. Allt sér. Bílskúr með
hita og rafmagni fylgir.
Verð kr. 750 þús. útb. kr.
300 þús.
2ja herb. 70 ferm. vönduð
kjallaraíbúð við Hlunnavog
2ja herb 74 ferm. 1 hæð við
Hagamel, skipti á góðri 3ja
—4ra herb. íbúð (má vera
í smíðum) koma til greina.
3ja herb 95 ferm. 1. hæð
við Birkihvamm, séihiti. Bíl
skúrsréttur, falleg og vönd
uð íbúð. Hagstætt verð.
3ja herb. 90 ferm. 2 hæð við
Álfaskeið, sérþvottahús og
geymda á hæðinni Frysti-
klefi og sérgeymsla í kjall-
ara. Bílskúrsréttur, hagst.
verð óg útborgun.
3ja herb. 87 ferm. 4 hæð við
Laugarnesveg, hagstætt verð
og útborgun.
3ja herb. 80 ferm. 3. hæð við
Ljósvallagötu. íbúðin lítur
mjög vel út. Hagstætt verð
og útborgun.
3ja herb. 90 ferm. 1 hæð við
Lynghaga. íbúðir. er öll ný
standsett, og lítur mjög vel
út. Hagstætt veTð. Laus
strax.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund. Verð kr. 700
þús., útb. 250 þúsund.
3ja—4ra herb. 2. hæð við
Stóragerði, vandaðar inn-
réttingar. Ný teppi, suður-
svalir, ræktuð lóð.
3ja—4ra herb. 93 ferm. 1. hæð
í tvíbýlishúsi við Skipasund
Bílskúrsréttur, allt' sér, hag
stætt verð og útboigun.
4ra herb. 108 ferm. 4. hæð
við Háaleitisbraut, vönduð
íbúð.
4ra herb. 108 ferm. 3. hæð
við Hraunbæ. Skipti á 3ja
herb. íbúð koma til greina.
5 herb. 1 hæð í tvíbýlishúsi
við Álfhólsveg, uppsteypt-
ir sökklar fyrir bílskúr
ræktuð lóð.
5 herb. 130 ferm. 2 hæð við
Bogahlíð, vönduð íbúð.
6 herb 1, hæð í þríbýlishúsi
við Borgargerði, bílskúrs-
réttur. hagstætt verð og útb
f FOSSVOGI
er 4ra herb. 88 fenr.. 3. hæð
tilb. undir tréverk, stórar
suðursvalir, b£skúrsréttur,
hagstæð lán áhvílandi.
Skipti á 2ja herb. íbúð á
hæð koma til greina.
er grunnur, fyrir raðhús á
einni hæð, búið er að steypa
plötu og greiða kr 20 þús.
inn á útveggi (timbúr) sem
eru tilb. og kosta kr. 70 þús
Raðhús í Fossvogi
hiúsið er á einni hæð sem er
170 ferm. og er bílskúr inni-
falinn. f húsinu er einnig
einstaklingsíb., með salerni
sér. Húsið er fjögur svefn-
herb. stór stofa, eldhús, með
búri og þvottáhús. Teppi
á öllum herb. Vandaðar
harðviðar- og plastinnrétt-
ingar. Harðviðarg. uggar.
Skipti á 4ra-5 herb. íbúð
í Reykjavík eða Hafnar-
firði koma til greina.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanus.
19.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölum. 35392.