Morgunblaðið - 19.11.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968
13
S'imi
11687
21240
Laugavegi
170-172
IfekleL
Nýr sjúkrahús-
læknir
í Stykkishólmi
StykJdsthólmi, 12. nóv.
NÝLEGA er kominn hingað
sjúkralhúslæknir, Jón Árnason,
úr Reykjavík, en sjúkraihúsið
ihefir ekki haft sérstakan lækni
um nokkurt skeið eða síðan
Ólafur Ingibjörnsson réðst að
Borgansjúkralhúsinu í Reykjavík.
Eins og áður hefir verið sagt
í fréttum hafa farið fram gagn-
gerar endurbætur á sjúkrahúsinu
og það sett í nýtízku horf og
a.llar aðstæður fyrir lækni bætt-
ar stórum. Enda hefir aðsókn að
sjúkrahúsinu nú verið vaxandi.
Áður en sjúkrahúslæknirinn kom
varð héraðslæknirinn, Guðmund
ur H. Þórðarson, að gegna bæði
læknishéraðinu sem nær yfir 5
hreppa, þ. e. Stykkishólm, Grund
arfjörð, og þrjá sveitarhreppa
svo og sjúkrahúsinu og hefir
hann sannarlega haft nóg að
gera.
Nýtt
útgerðarfélag
í Stykkishólmi
Stykkisihólmi, 12. nóv.
Á I QNDI hreppsnefndar Stykk-
ighólmahrepps í gær voru at-
vinnuhorfur og atvinnumál kaup
túnsins til umræðu og samþykkt
til'laga að vinna að stofnun út-
gerðar- og fiskverkunarfélags,
með þátttöku siveitarfélagsins og
hreppsbúa almennt. Var kjörin
þriggja manna nefnd til að hafa
forgöngu í málinu og meðal
annars að safna meðiimum í
væntanlegt félag og loforðum um
fjárstuðning.
í nefndina voru kjörnir þeir
Ólafur Guðmundsson, útitoús-
stjóri, Ingvar Ragnarsson, útgm.
og Kristinn B. Gíslason, bifreiða-
stjóri. Hefir nefndin þegar haf-
izt handa og auglýst eftir hlut-
höfum og gera menn sér vonir
um sð þess verði ekki langt að
bíða að árangur verði af þessu
stanfi þeirra.
ssm
Viö erum sammála um
KENWOOD
K E MWIOB - hrærivélin
er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél.
Kenwood-hrærivélin býður upp á fleiri hjálpartæki
en nokkur önnur hrærivél.
Kenwood-lirærivélin léttur húsmóðurinni ótrúlega
mikið eldhússtörfin.
Kenwood-hrærivélin er auðveld og þægileg í notkun.
KYNNIÐ YÐUR KENWOOD —
OG ÞÉR KAUPIÐ KENWOOD.
Verð kr. 7.485.—
Sérstök neind fjjalli
um aðild Kína að S.Þ.
ísland meðflutningsaðili að þeirri tillögu
Kftnfea's
<H)
Ólafur Pálsson, formaður Iðnaðarmannafélags Hafnarfjarðar þakkar frú Önnu Daníelsdóttur,
formanni Kvenfélags'ins Hrundar fyrir gjöfina: „Veldur hver á heldur“, eftir Áka Granz.
(Ljósm.: Kr. Ben.)
fyvir prúðmennsku góða fram-
komu, reglusemi og snyrti-
mennsku í klæðaburði.
A afmælishófinu voru sex
manns gerðir að heiðursfélögum:
Páll Jónsson, járnsmíðameistari,
sem ekki gat verið viðstaddur af
heilsufarsástæðum, Þóroddur
Hreinsson, húsgagnasmíðameist-
ari, og Helgi Ólafsson í sömu
grein, Guðjón Arngrímsson, húsa
smíðameistari, og Bjarni Erlends
son í sömu íðngrein, og Karl
Jónsson pípulagningameistari.
Heillaóskir og góðar gjafir
bárust félaginu, en vænzt þótti
félagsmönnum um listaverk, sem
eiginkonurnar gáfu, og heitir
„Ve'ldur hver á heldur“, gert af
Áka Granz.
Félagar eru í dag 304 tals-
ins, en stofnendur voru 29. Eru
margir þeirra fallnir frá.
Núverandi stjórn félagsins
skipa:
Ólafur Pálsson, formaður, Guð
mundur Guðmundsson, ritari,
Grétar Þorleifsson, gjaldkeri,
Úlfar Haraldsson, fjármálaritari,
og Sigurður Kristinsson, með-
stjórnandi.
ÍSLAND hefur á Allsherjarþingi löigu, sem Ísland hefur gerzt
Sameinuðu þjóðanna gerzt með- meðflutninigsaðili aið, s'tianda nú
flutningsaðili ítalíu, Belgíu, Chile yfir.
og Luxemburg að tillögu þess
efnis, að skipuð verði sérstök
nefnd á vegum samtakauna til að
fjalla um hugsanlega aðild
Rauða-Kína að Sameinuðu þjóð-
unum. Hannes Þ. ' Kjartansson,
sendiherra Islands hjá Samein-
uðu þjóðunum, flutti á þriðjudag
ræðu, þar sem hann lýsti yfir að-
iid íslands að tillögunni
Á AlJsherj'airþimigiruu í fyrra
bar Íta'lía fmam sönrni tElöigoi og
veitti íisland henni bnaiutiangenigi.
Þessi tiilliaga náði þá etoki fram
aið g Tga, en á þin.giruu var felld
tilliagu Albamíu þesis efniis, að
Ra'Uða-Kínia fen.gi aðild að Saim-
eimiuðu þjóðunum, en Forimósú
yrði vísað úr samtökumium.
Umræður itm þessa nýjiu ti'l-
Hafnarstræti 19.
Sími 1-92-52.
Brjóstahaldarar
Buxnabelti
Teygjubelti
Nýir litir:
Turkis og gult
Allt í
Iðnaðarmannafélag
Hafnarfjarðar 40 ára
Ellefta nóvember varð Iðnað-
armannafélag Hafnarf jarðar
fjörutíu ára. Fyrstu stjóm þess
skipuðu Emil Jónsson, núverandi
utanríkisráðherra, Davíð Krist-
jánsson og Ásge'ir G. Stefáns-
son.
Ólafur Pálsson, núv form. boð
aði fréttamenn á sinn fund vegna
afmælisins, og sagði hann m.a.:
Markmið og ti'lgangur félags-
ins var að efla menntun og menn
ingu iðnaðarmanna, svo og að
styrkja hagsmumi þeirra, auka
samvinnu og félagslíf þeirra.
Þá rak Emil Jónsson kvöld-
skóla félagsmanna, sem félagið
tók yfir og rak fram til ársins
1955, en þá var skólinn gerður
að ríkisskóla.
Hagsmunir meðlima félagsins
voru ávallt ofarlega á baugi og
var félagið hvorttveggja í senn,
félag meistara og sveina, og
menn sjá'lfir ráðið því, hvort
þeir væru meðlimir í félaginu.
Árið 1963, skiptist stéttarfélagið
í deildir, meistara og sveina, og
eru nú félögin tvö síðan 1967 og
1968, og var það nauðsynlegt
vegna laga um vinnudeilur stétt
arfélaga.
Er félagið því nú. mjög svip-
að því, sem það var í upphafi.
Árið 1937 keypti félagið stofu
í Flenzborgarskólanum á 10.000
krónur (skó'linn kostaði allur
235 þús. kr.) Var atofa þessi að-
allega notuð til fundarhalda.
Árið 1960 eignaðist félagið
eina og hálfa hæð að Linnetstíg
3 í Hafnarfirði, en hefur síðan
selt félagi meistara og sveina
neðri hæðina.
Árið 1964 var stofnað félag'
eiginkvenna iðnaðarmanna,
kvenfélagið Hrund, og sjá kon-
urnar m.a. alveg um rekstur fé-
lagsheimilisins. Stofnaður var og
æskulýðsklúbburinn Stjörnu-
Klúbburinn fyrir börn iðnaðar-
manna, frá 14-18 ára. Hlaul
þessi klúbbur viðurkenningu
Vikunnar á Æ.M.B. við Grábrók