Morgunblaðið - 19.11.1968, Side 25

Morgunblaðið - 19.11.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 196« 25 (utvarp) ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjánsd. hú.smæðrakennari talar um syk- ur og sykurneyslu. Tónleikar, 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les smásöguna „Hrossi hinn hreinlífi" eftir Kerry Wood, Margrét Thors íslenzk- aði. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Migiani hljómsveitin leikur lög eftir Frances Lemarkue, og hljóm sveit Erics Johnsons leikur lög eftir Ivor Novello. Inger Berg- gren, Jo Stafford, Rosemary Cloo ney og Ames bræður syngja. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Nicolai Gedda, Rita Gorr og Gérard Souzay syngja atriði úr „Útskúfun Fausts" eftir Berlioz, Cluytens stjórnar kór og hljóm- sveit Parísaróperunnar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni: Tóniist eftir David Monrad Johansen Guðrún Tómasdóttir syngur laga flokkinn „Norðurlandstrómet" og Magnús Jónsson „Sighvat skáld“ (Áður útv. 8. þ.m.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,Á hættuslóðum í ísrael" eftir Káre Holt, Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flt. þáttinn 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flt. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.50 Korn á ferli kynslóðanna Gísli Kristjánsson ritstjóri flyt- ur þriðja erindi sitt: Mölun, geymsla og flutningur. 21.10 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Hallgrím Heigason a. Þuríður Pálsdóttir syngur þrjú lög við undirleik Jórunnar Viðar: 1: Fugl við glugga. 2: Sigga litla, systir mín. 3: Heilræðis- vísur. b. Rögnvaldur Sigurjónsson leik ur Píanósónötu nr. 2. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft ir Veru Henriksen, Guðjón Guð- jónsson les eigin þýðingu (11). 22. Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir örn Eiðsson segir frá. 22.30 Jassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi „She Stoops to Conkuer" gaman leikur eftir Oliver Goldsmith, fyrri hluti. — Með aðalhlutverk fara: Alister Sim, Claire Bloom, Alan Howard og Tony Tanner. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 ís- lenzkur sálmasöngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötu- safnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigfríður Nieljohníusdóttir les sög una „Efnalitlu stúlkurnar" eftir Murik Spark (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Erik Köth, Rudolf Scihock og kór syngja lög eftir Winkler. Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög eftir Rodgers. Cliff Ric-hard syngur og Shet Atkans leikur á gítar. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist Peter Pears, Barry Tuckwell og strengjasveit flytja Serenötu fyr ir tenórrödd, horn og strengi op. 31 eftir Britten. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir. Við græna borðið Hallur Símonarson flytur bridge þátt. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir og Katrin Smári tala við börnin og fá þau til að taka lagið. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Simarabb Stefán Jónsson talar við fólk hér og hvar. 20.00 „Fuglakantata" eftir Sigur- svein D. Kristinsson, Höfundur- inn stjórnar kór og kammer- hljómsveit sem flytja verkið. 20.20 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Halldór Blöndal byrjar lestur á Víga-Glúms sögu (1). b. Tvö lög eftir Ólaf Þorgrímss. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur Páll P. Pálsson stjórnar. c. Hraunþúfuklaustur í Skaga- fjarðardölum. Frásöguþáttur eftir Þormóð Sveinsson. Hjört ur Pálsson les. d. Kvæðalög Jóhann Garðar Jóhannsson kveður Rammaslag eftir Step han G. Stephansson og Man- söng eftir Guðmund Böðvarss. e. í hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka- gili flytur vísnaþátt. f. Fimm lög, íslenzk og útlend Karlakór Patreksfjarðar syng ur. Söngstjóri: Guðm. H. Guð- jónsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason flytur ferða minningar Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum (11). 22.40 Rómansa fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Wilrelm Peterson- Berger, Nilla Pierrou og útvarps hljómsveitin sænska leika, Stlg Westerberg stjórnar. 22.50 Á hvítum reltum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur Gerið góð kaup Útveggjasteinn í hús og bílgeymslur fœst ennþá á gamla verðinu. Takmarkaðar birgðir. — Sendum heim. Pantið í síma 50994, 50803. Saab til sölu Saab árg. 1966 lítið ekin. Saab-bifreið árg. 1964 til sýnis og sðlu 1 dffft. Saab-umboðið SVEINN BJÖRNSSON & CO. Skeifan 11, sími 81530. skákþátt. 2325 Fréttir ■ stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) ÞRIÐJUDAGUR 19. 11. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Munir og minjar Dr. Kristján Eldjárn lýsir Græn- landssýningunni, sem haldin var í Þjóðminjasafninu í vor. Þór Magnússon, Þjóðminjavörður flytur inngangsorð. TÍI sö/if einbýlishús á sérstaklega skemmtilegum stað, eldhús og 5 herb., 2 snyrtiherbergi og bað. Húsgögn fylgja. Husqvarnasamstæða, ísskápur, útvarp, sjónvarp, þvotta vél og fl. íbúðin er öl-l teppalögð. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og símanúmer á afgr. blaðsins merkt: „Sanngjamt verð 6593“. 21.00 Hollywood og stjömurnar Glatt á hjalla. Kaflar úr gaman- myndum — síðari hluti. 21.25 Engum að treysta Nýr framhaldsflokkur eft- ir Francis Durbidge, höfund Melissu. í flokknum eru þrjár sakamálasögur, og heitir sú fyrsta: Leitin að Harry. Verður sýningum á henni lokið fyrir jól. Aðalhlutverk: Jack Hedley. 12.55 Óðal Bandaríkjaforseta Lyndons B. Johnson í Texas og sýnir hann gestum landareign sína og ættar sinnar. 22.45 Dagskrárlok. ALLT Á BARNIÐ. Barnanáttföt Dönsk náttföt koma í dag, á 3ja mán. — 8 ára. Sama verð og síðast. frá kr. 140.— Veljið það bezta Vöruskemmtm Grettisgötu 2 Höfum tekið upp mikið úrval af kventöskum. Nælonsokkar kr. 15.—, krepesokkar kr. 25.—, nærföt kr. 30.—, barna- greiðslusloppar nælon kr. 295.—, barnakjólar kr. 50.—, bama- smekkir kr. 25.—, slæður kr. 45.—, krepsokkar herra kr. 35.—, peysur frá kr. 190.—, svæfilsver kr. 35.—, barnagolftreyjur kr. 230.—, 8 litir, drengjagallabuxur kr. 120.—, náttföt kr. 110.—, drengjanærbuxur þykkar kr. 65.—, Shetlandsullarpeysur kr. 495.—. Leikfangadeild á III. hæð. Skór á II. hæð. Snyrtivörur á II. hæð. Vöruskemman Grettisgötu 2 Klapparst ígs megin. Læhkið kostnaðinn við heimiiishaldið. Kaffi er dýrt. Drýgið og bætið kaffið með Lndvig David kaffibæti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.