Morgunblaðið - 19.11.1968, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.11.1968, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 196« Fuglafjörður t Fœreyjum: íslenzk síldveiðiskip mei tæplcga 1500 tonn síldar ALLMÖRG íslenzk síldveiðiskip eru nú komin til veiða á svo- nefndan Vikingabanka milli Hjaltlands og Noregs, og eftir því sem fregnir frá Færeyjum í gærkvöidi báru með sér, er all góð veiði á þessum slóðum, og fara skipin ýmist til Færeyja með síldina til bræðslu eða til Þýzkalands með ísvarða síld. Færeysk skip hafa líka aflað vel á þessum slóðum og hafa ísað síldina og selt í Danmörku. Samkvæarut fréttum frá Fær- eyjiuim höfðu 6 skip komið til Pugía f j arðarverkismi'ðjU'nnar í gær og á sunnudaigsikvöld með alls um 1470 tanm sem fóroi í TimUGU FORUST Glasgow 18. september, NTB. Minnsta kosti 20 manns létu lífið þegar eldur kom upp í stóru vöruhúsi í Glasgow í dag. Eld nrinn kom upp á fyrstu hæð, en breiddist fljótlega út og lokaði öllum útgönguleiðum. Fólk sem var að vinna í húsinu reyndi í örvæntingu að brjóta glugga og komast þannig út, en fyrir Steingrímur seldi öll mólverkin AKUREYRI 18. nóvember. — Málverkasýningu Steingríms Sig- urðssonar að Hótel KEA lauk í gærkvöldi og hafði þá verið opin þrjár dagsstundir. AUs sáu sýn- inguna rösklega 800 manns, og 611 málverkin, sem voru til sölu, Seldust — 22 að tölu. Akureyrar- bær keypti eitt þeirra handa væntanlegu listasafni bæjarins. f morgun færði Steingrímur menntaskólanum stórt málverk að gjöf, og fór afhending þess fram á Sal. Steindór Steindórs- Son, skólameistari, þakkaði gjöf- ina með ræðu, en listamaðurinn ávarpaði kennara og nemendur. — Sv. P. Berlín 16. nóv. AP AUSTUR Þjóðverji, sem freist- aði þess að flýja yfir til Vestur Berlínar á laugardaginn, var skot inn til bana af austur-þýzkum varðmönnum. gluggunum voru enn jámrimlar sem settir voru þegar húsið var notað sem áfengisgeymsla. Allt tiltækt slökkvilið og hjálp arsveitir í Glasgow komu á brunastaðinn, en eldurinn var svo magnaður, að ekki var mögu legt að ráðast til inngöngu. Margir áhorfendur fengu tauga- áfall þegar þeir sáu fólk hald- andi í járnrimlana og hrópandi á hjálp, unz eldurinn gleypti það. Lögreglumaður skýrði frá því, að sjö ungar stúlkur hefðu í örvæntingu reynt að komast út um glugga á annarri hæð, eftir að hafa brotið glerið með stól. En járnrimlarnir voru í vegi, og ekkert var hægt að gera nógu snemma til að bjarga þeim. Ekki er vitað um orsök brun- ans, en sérfræðingar lögreglu og slökkviliðs hófust handa við rannsókn, strax og búið var að ráða niðurlögum eldsins. Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessa- staðahrepps — OKKAR vinsælu spilakvöld að hefjast að nýju. Fyrsta spila- kvöldið verður 20. nóvember n.k. í samkomuhúsinu að Garðaholti og hefst kl. 20.30. Spiluð verða 36 spil að venju, góð kvöldverð- laun veitt og utanlandsferð sem heildarverðlaun fyrir veturinn. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. bræðslu. Eru bátarmir uim 24 tima að sigla með aflann þaingað. Lítilsháittair hafa bátannir getað selt aif síldinini til beibufrysitiing- ar. Sam'kvæmt upplýsiimguim Fuglaf jairðarverksmiðj umnar höfðu þessi skip komið þangað: Dagfari 250 tonm, Sóliey 230, Bjanmi II 220, Eldey 200, Gígja 40 og Heimiir 320 tonm. Síldarverksmiðjam koi-'tar sjálf lömduin síldarimimair sem hún kaupiir á 22 færeyska aura kg. Freysiku bátannir sem landað bafa ísvarimmi síld í Danmörtku fá kr. 1.20 damskar pr. kg. Síld- arverksmiðjam í Fugla'firði telur sig hafa fregnir af því, að fleiri skip séu að bætaslt í hóp himma íslenzku síldvei'ðkfkipa er þar lamda. Innbrotið hjá Dagsbrún: Þýfið nemur um Vi milljón króna VERÐMÆTI þýfisins, sem stolið var úr skrifstofum Dagsbrúnar aðfaranótt laugardags nemur tæpri hálfri milljón króna. Ekki hefur enn tekizt að hafa upp á þeim, sem þama voru að verki, en verkfærunum, sem þeir not- uðu við að sprengja upp peninga- skápinn, stálu þeir fyrr um nótt- ina í húsakynnum Pósts og sima við Sölvhólsgötu. Sem fyrr segir nemur þýfið tæpri hálfri milljón króna, þar af voru 200 þúsund krónur í pen- ingum, en einnig var stolið tveim ur ávísumum, að upphæð sam- tals 6.700 krónur, tveimur spari- sjóðsbókum og einni bankabók, en samanlögð innstæða í þessum bókum er 265 þús. kr. Önnur ávísunin, sem stolið var, er á Búnaðarbanka Islands og nemur hún 5000 krónum. Hin ávísunin er á Sparisjóð alþýðu, A nr. 50276. Bankabókin er á Útvegsbanka íslands, nr. 5316, eign Vinnu- deilusjóðs og í henni eru 119 þúsund rónur. Önnur sparisjóðs- bókin, sem einnig er eign Vinnu- deilusjóðs, er á Landsbanka ís- lands, nr. 118111 með 46 þúsumd kr. innistæðu. Hin sparisjóðs- bókin er á Sparisjóð alþýðu, nr. 30050, eign Landssambands vöm- bifreiðastjóra og með 109 þús. króna innistæðu. Málið er í frekari rannsókn. Stúlkunnar er enn saknað SIGRÍÐAR Jónsdóttur, Eyrar- hrauni við Hafnarfjörð, er enn saknað, en hún fór að heiman síðastliðinn miðvikudagsmorgun og ætlaði þá í Flensborgarskól- ann. Sigríður er 16 ára, fædd 29. marz 1952. Er Sigríður fór að heiman hafði hún sofið yfir sig. Skóla- stjórinn hafði þá nýlega hringt til þess að spyrjast fyrir um hana og var hún í hugaræsing, er hún fór. Hún var klædd svörtum síð- buxum, svartri plastkápu með hettu og í tvílitum skóm, brúnum og drapplitum. Sigríður er stór með ljóst sítt hár og var með skólatösku. Rannsókarlögreglan telur, að stúlkan hafi sézt á fimmtudag, en svo sem getið var í Mbl. á sunnudag, var þá talið að Sigríð- ur hefði sézt á laugardagsmorg- un. Lögreglan telur þó þær upp- lýsingar ekki óyggjandi og eng- inn þeirra er taldi sig sjá Sig- ríði talaði við hana. Það eru til mæli lögreglunnar, að menn svip ist um við hús sín — í útihúsum og víðar. Leitarflokkar hjálpar- sveitarinnar í Hafnarfirði leituðu i gær. Þess má geta að sögur hafa ver ið á kreiki um að Sigríður hafi beiðzt gistingar í Sjómannastof- f unni í Reykjavík á þeim forsend- um, að hún hafi verið rekin að heiman. Rannsóknarlögreglan hefur komizt að því að enginn fótur sé fyrir þessu. Sigríður Jónsdóttir. Verður Evtusjenko prófessor í Ijóöagerð við Oxfordháskóla ? „Það yrði mikill heiður fyrir mig og rússneskar bókmenntir" segir skáldið EVGENY Evtuisjenko hefur ákveðið að taka ágkornunuim uim að verða í fraim'boði til prófessorsstöðu hágkólians í Oxford í ljóðaigerð, þ.e. Ox- fords Profeasor of Poebry. Þetta er sérgtök staða, sem kosið er til aif stúdemtum og þeim, eiem hafa lokið hiágkóla- prófi í Oxford, en enu þar við framhaldsnáim. Evbu- sjenlko sigraði auðveldlega, er stúdewtair greiddu atkvæði um fraimbjóðendur í síðustu viku. Hlaut hainn 210 altkvæði af 488, en annar í röðinni af 12 frambj óðendum vair A. L. Alvares með 79 atkvæði. At- kvæðaigreiðSla sú, þar sem að- eins gtúdentarr í framhalds- námi með hásikólapróf að baiki greiða atkvæði, fer fram 21. nóweimber nk. Til þessar- ar prófeasorsstöðu er kosið til tveggja ára, en á því ’tímaibili þarf prófessoriinn ef til vill ekki að halda nema 4 fyrir- leatra. Ástraiskuir viraur Evtu- sjenikos, Frarak Hairdy, sem náð hefur því að verða met- söluihöfumdur í heimalandi sínu, lýsir hér á efitdir Evbu- sjenko og viðbrögðum hins síðairnefnda, er Fr-aink hrin/gdi til bans tií Moskvu og elkýrði honum frá því, að fram hefði komið tillaga um kjör hans og hvort hann myndi villja verða í fraimiboði. — Það myndi verða miíkill heiður, sagði Evtusjemko eft- ir svoliitl'a þögn. Ég bjósit efcki við því að verða pi'ófessor í lífinu .Ef ég ekki vinin, þá skall ég verða fynstur til þess að óska sigurvegairanium til haimimgju. Evetusjemko hefur náð full- komnu valdi á enisku á minma em þremur árum. Þegar hanm kom til Sydmey 1966, gat hanm aðeins sagt fáein orð og setningar, en að mánuði liðn- um gat ham talað um hvaða málefni sem var, ef tadað var hægt við hamn. — Þegar ég hitti hann aft- ur fyrir skömmiu í Moakvu, segir Framk Hardy, varð ég undramdi á að heyra hann tata ensku reiprennamdi. Ein- Evgeny Evtusjenko og kona hans Galina. staka sinmum þarf hamrn að leita að orði eða að setninga- Skipun hams verður amkamiraa- leig, en hreimur hams og fram- burður er ágætur. Við hittumst fymst í Moskvu í kringum 1955 í þanm mumd, er fyrstu frægðarbyl'gjuim'ar flæddu yfir hann. Hamm hefur ekki breytzt síðustu 10 árin. Hamn er hávaximm, ekki laus við að vera svolítill spjátrumg ur og hefur gamam að því að klæðast 'ldtríkium fa'tnaði. Sá ófbti kviknaði, að frægðin hefði komið of snemma og kynrai að spilia hæfileilkum hans og veglyndum persónu- Leika, en efitir því sem hamn varð frægari með árunum, reyndist það etóki hafa skemimamdi áhrif á haran að mimmsta kostd að því er snerti eimilægni hams sem listamiamns og viðhorf hans gagnvairt vim- um sínum. Haran hefur tiH að bera mjög mikia hæfil’eika fyrir huigsunarsama viináittu. Hairan á það til að semda ávænit sím- skeyti, bréf eða smágjafir. — Þegar ég var í New York í fyrra, segir Framlk Hardy, sendi ég iskeyti, þar sem sagði aðeins: Evtusjenlko. New York. Aðeins framskt kaimpa- vín. Hamn svaraði með sama texta og það hefur örugglega orðið til þess, að CIA hefur gripið ti'l dulmálslyibia/böka sinna. — Árið 1962 fór ég, hieflidur Franik Hardy áfram, og hlust- aði á eimm kvæðaleistra hans í MoSkvuháskó’Ia. Þúsundir un.gs fóliks þyrptust að dyr- um fyrirlestrasalariras, enda þótt hamn vaeri orðimn yfir- fulkur mörgum kluikkustund- um áður en kvæðalesturimm skyldi byrja. Umga fólikið blábt áfram dýrkar Evbusj'erako. A-uk 'ein'lægrár áistar þese á Skál'dskap, s©m ef til vill er það í Sovétríkjumum niú, sem felur í sér mesitaæ vonir, þá virtist þetta uniga fóMc vera 'komið, isökum þess að haran tjáir (oft leynda) þrá þess eft ir ást, frelsi ag hugleiðimgum um tilveruna. Það getur 'heymt í kvæðum hans hiug- myndir, sem daigblöðin nefna aldrei. Hann hrærix svo til- finningar þeirra, að ‘hamm ikall ar fraim tárin í augum þeirra. Og ljóðailestur hains þetta kvöld fiól í sér frumþætti trú- ariegra helgisiða. Áheyrendur fcunnu mjörg ljóð hans utam bófcar og það mátti sjá af vör- um þeirra, að þeiir fóru í hljóði með orð hams samitímis honium iíkit og í tillbeiðslu. — Ég hef kymmzt möngum miklum bókmemmtaismillldmigum okfcar tímia, segir Framk Hardy, — og engimm hefur haifit eims mikil áhrif á mig og Evtusjenko. Þeflokimig hans á Ijóðliist, bókmemmitum og faguirfræði er meiri en nokk- urs arnmars. Enm er al'lsemidis óvíst, hvort Evtusjenfco nær kjöri til þeirrar prófessorsstöðu í Ijóða gerð við Oxfordhiásfcóla og greimt er frá hér að framam. Úr því fæst slkorið 21. nóv. mlk. — Það rnyndi verða mik- ill heiður, ekíki eimuirugis fyr- ir mig, heldur fyrir rússmesk- air bótomiemmtir og sérhvert Skáld í Sovétríkjumum, segir Evtusjenko.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.