Morgunblaðið - 19.11.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.11.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968 23 JÆJApíP Sími 50184 Deor heort Bráðskemmtileg og víðfræg amerísk kvikmynd með ís- lenzkum texta. Aðalhlutverk Glenn Ford, Geraldine Page. Sýnd kL 9. Miðasala frá kl. 7. Einangrið með ÉC ER KONA II fABMA PLAST Selt og afgreitt hjá |>: INMiGRÍMSSQNi Övenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri sögu SIV HOLM’S. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá hana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 50249. SÆFARINN Amerísk litmynd eftir hinni frægu sögu Jules Verne. ÍSLENZKUR XEXTI Kirk Douglas James Mason Sýnd kl. 9. TIL SÖLU Hhingsnúrur á 1580 kr., T-snúrur fyrir 8 snúrur á 1040 kr., barnarólur með 2 sætum 1370, barnarólur með 1 sæti 1180. Á sama stað eru 2 litlir miðstöðvarkatlar. — Seljast ódýrt. Uppl. í síma 37764. Húsnœði óskast Tæknifræðingur sem nýlokið hefur námi óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík eða nágrennL Upplýsingum veitt móttaka í síma 32831 eða 51983. Norðfirðingar Stofnfundur Norðfirðingafélags í Reykjavík og ná- grenni, verður haldinn miðvikudaginn 20. nóv. kl. 8.30 í Átthagasal Hótel Sögu. 1. Venjuleg stofnfundarstörf. 2. Myndasýning. Veitingar á staðnum. UNDIRBÚNINGSNEFND. in Ballett-skór Ballett-búningar Leikfirrti-búningar Dansbelti Buxnabelti Netsokkar Netsokkabuxur Sokkabuxur •* Margir litlr ■jfc- Allar stsrðir Ballett-töskur i? VERZLUNIM UeMwUneiuX 3 ^ SIMI 1-30-76 Bræðraborgarstíg 22 * /i 4 p Sextett Jóns Sig. PjOXSCú.^ ' leikur til kl. 1. Síml 15327 HLJOMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR Þuríður og Vilhjálmur Matur franireiddur frá kl. 7. OPIÐ TIL KL. 11.30. RÖ-DULL SÉKHÆÐ TIL SÖLU 5 herbergja björt og rúmgóð íbúð á 3ju hæð í 12 ára gömlu húsi við Braigagötu. íbúðinni fylgir sérgeymsla, tvennar svalir, teppi á gólfum og % hluti af kjallara. Þvottahús er í kjallara og auk þess er lögn fyrir þvottavélar í einu herbergi á hæðinni. Sérhiti. Brunabótamat íbúðar kr. 1.228.333,— Upplýsingar í síma 38291. Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvember 1968 kl. 20,30 í samkomusal Landssmiðjunnar. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjaramál og uppsögn samninga. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. QRENSÁSVEGIZ2 - Z4 SIMAR: 30280-3226Z Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7>4x15, Ilxll og 15x15. Amerískar gólfflisar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Reykjavíkur. Tcppi — ensk, þý/.k, helgisk nælonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. Þessi hendi heldur á pakka sérstaklega gerðum til þess að vernda og halda hinum sérstæða keim gæða tóbaksins sem notað er í Philip Morris Multifilter sígaretturnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.