Morgunblaðið - 19.11.1968, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968
11
BERNODUS Halldórssom fyrrum
skipstjóri o.g nú kaupmaður í
Bolungavík hefur um langt
skeið eða frá 1948 fengist við að
búa til nýtt veiðaríæa-i, sem
nefnist hringlína.
Þetta veiðarfæri er einskonair
sambland af handfæri og lóð eða
línu. f lýsingu þeirri af veiðar-
færinu, sem Bernodus sendi
Fiskimálasjóði segir svo:
Uppfinningin er hringlína eins
og sýnd er á 1. mynd (þeirri, sem
fylgir hér naeð í blaðinu). Línan
er iokaður hringur, sem er hæfi-
le.ga stór rniðað við dýpi. Öngl-
arnir eru festir með hæfilegu
millibili í línuna með öngultaum
eða á annan hátt. Sökkum er
komið fyrir á línunni með jöfnu
millibili, t. d. á hvem ömgultaum.
Til þess að opna hring þann, sem
línan myndar, er notuð einskon-
ar gjörð, svokaJlaður línuhring-
ur, sem fest er á t. d. drekalínu.
Sökkurnar, sem eru neðan við
línuhringin'n, draga línuna gegn
uma hann, jafnóðum og línan er
gefin út við borðstokkinn. Línan
er dregin inn við annan borð-
stokkinn, fiskarnir losaðir og lín-
Ásgeir Jakobsson: Uppfinningar í sjávarútvegi — 3. grein
HRINGFÆRI - HRINGLÍNA
an gefin út við hinn borðstoikk-
inn‘...............þessi aðferð
gefur möguleika til ýmisa af-
brigða . í inmgamgi að lýs-
ingu sinni segir Bemoduis, að
fyrir sér hafi vakað að finma upp
stórvirkari veiðiaðferð, en hamd-
færið væri og jafnstórvirka og
línuveiðiaðferðin gamla, en hefði
minni kostnað í för með sér.
Línan er sett samatn úr 150 —
250 cm einingum og eyddi Berno-
dus löngum tíma í að smíða
heppilega lása til að setja saman
límuma, því að hann vildi losna
við hnúta. Hamn telur vel fram-
kvæmanlegt að hafa fjögur slík
veiðarfæri á báti og væru þá
bæði notaðir tveir venjulegir
drekar fastir í botni framan til á
bátnum en síðan tveir oturdrek-
ar aftar á btánum. Eins og glöggt
er, er það straumurinn, sem held-
ur hrmgnuim opnum á annan
veginn en hrimgur í drekafærimu
á hinn veginn, og segir Berno-
dus í frásögn sinni af tilrauninni,
sem hann gerði sumarið 1962, að
það sé furðulegt, hvað þurfi lít-
inn straum til að halda hringn-
um opnum.
Ekki lánaðist Bernodusi til-
raun sín allskostair vel. Hann
reyndi tæpan mánuð á 8 tonna
báti og var að veiðum ýmlst í
álkantimum og grunninu út af
Aðalvík og Rit, eða vestan við
Djúpálinn. Honum gekk vel að
fá veiðarfærið klárt, en það var
eins og það væri ekki nógu
veiðið. Þeir voru þrír á bátnum
og fengu mest í róðri tæpt hálft
annað tonn og oft sárailítið og
segir Bernodus, að þeir hafi ekki
haldið í við faerabátana á sömu
slóðum. Orsakimar telur hann
geti verið margar, og ber þá
fyrst að nefna hljóðfburð, einkum
niður eftir stjórafærinu, ryð-
myndun er einnig mikil á hinum
ýmsu málmhlutum línunnar, eins
o.g lásum og sökiklutm, sem voru
úr stáli.
Um líkt leyti og Bemodus
gerði tiilraun sína um það bil 14
árum eftir að hann fór fyrst að
glíma við uppfinnimguna, komu
Norðmenn með hringfæri svip-
aðrar gerðar, en það er ekki ólík-
legt að hugmyndin, sem liggur að
baki þeirra hringfæris sé einnig
íslenzk. Og er það önnur saga.
Það er ekkert vafamál að þessi
hringdráttarhugmynd er þess
verð að henni sé gaumur gefinn
og tilraunum haldið áframa, það
væri til dæmis hægt að hugsa
sér festingu við botn, sem héldi
hringnum opnium í stað straums
og væri þá hugmyndiin orðin
svipuð þeirri, sem Einar Berg-
mann hefur verið að brjóta heii-
ann um til fjölda ára. Bernodus
gerði ráð fyrir að hringurinn
hefði lóðrétta stefnu, en Einar
lét.sér detta í hug, að hluti lín-
unnar lægi lárétt við botn og
drægist í gegnum tvær blokkir,
kefli hring eða hólk, jafnvel
gæti komið til greima að hafa
þrjár eða fleiri festimgar í botni
þannig að línan myndaði þrí-
hyrnimg við botninn eða jafmvel
hring. Línan væri siðain diregin
inn á aintnað borðið en beitt út á
hitt borðið eins og við aðferð
Bernodusar.
Líkast til væri eðlilegast að
leggja límuna í hring eða sem
næst því, og þar sem hringur-
inn lokaðist lægi línan upp í
skipið sitt á hvort borðið og yfir
það, eins og hringfærið, sem hér
er mynd af, en ýmsar leiðir
kæmu þó til greina.
Feiitingairn'air, sem lína dræigist
í gegnum við botinimn eða uppi
í sjó, sem línan gæti alrveg legið
eins og nú, væri hægt að ímynda
sér plasthólka með afturbeygð-
um brúnum, þannig að fyrir-
staða væri engin, þegar fiskur-
inn drægist í gegmum þá, en
einnig kæmu til greina blikk-
hólkar eða blokkir eða kefli, eins
og áður segir.
Reynslan yrði að skera úr um
það hvað biiið tengslin milli botn
festinganna mættu vera löng.
Meginmunurinn á þessari linu
veiði og þeirri gömlu og hefð-
bundnu er vitaskuld sá, að með
þessari aðferð dregur skipið lín-
una að sér en fylgir henni eftir
frá enda til enda með þeirri
gömilu. Ef hugmynd Einars er
framkvæmanleg, sem ég persónu
lega efa ekki, og hún reyndist
jafnveiðiii og eldri aðferðin, þá
hlyti hún að valda gjörbyltingu
í línuveiðum. Olíusparnaður
yrði mikiU, þar sem skipið lægi
fyrir föstu. Flókar væru engir og
því líklega hægt að tengja beit-
ingavél við skipið og spaira al-
gerlega linumenn.
Þar sem lagt væri jafnharðan
og dregið væri sparaðist sá timi
sem fer í iögnina. Landróðrar-
bátar þyrftu ekki nema eitt sett
aí línu, þar sem alltf væri notuð
saman línan meðan hún entist.
Ef menn hefðu mörg köst úti
gætu þeir verið að draga allan
sólariiringinn, og þá lægi eitt
kastið meðan vitjað væri um í
því næsta. Þessi hringdráttur
ætti því að skapa aukna veiði-
möguleika á línu, þar sem fisk-
inum gæfist tóm til að taka með-
an lína væri hreyfingarlaus eins
og venjan er en síðan hreyfðis-t
agnið til, þegar línan væri dreg-
in.
Einar Bermann, sem er Ólafs-
firðingur og þekktur maður
meðal útvegsmanna, því að hann
var sjálfur útgerðarmaður og
verkstjóri við frystJhús um ára
bil, er nú kaupmaður hér í
Reykjavík. Hann fókk áður-
nefnda hugmynd fyrir fjölda ára
og lagði þá málið fyrir Fjárlhags-
ráð, sem auðvitað jafngilti dauða.
Hann hefur enga teikningu að
hugmynd sinni handbæra og
hann vill að Bjarni Sigurðsson,
vélsmiður í Ólafsvík, sé nefndur
um leið og þessi hugmynd er
rædd, því að þeir tveir ræddu
málið mikið á sínum tíma og
boillalögðu margt í þessu sam-
bandi.
Framkvæmd hugmvndarinnar
virðist mjög einföld en þó bylt-
ingakennd og það getur varla
leikið vafi á þvi, að tiilraúnina
ætti að gera fyrr en síðar, kost-
irnir eru svo margir, ef hún lán-
ast.
Sverrir Jóhaminsson sem Blís som-
ur heranar, er sviðsvaniur og góð-
uir leikari sem hann sýndi igjörla,
enda þótt gamain.l'eiikur miuni
stamda 'honum nær. Björg Jótns-
dóttn-r sem Elinóra, systir Elísar,
var hér í sínu fyrsita hiuitverki,
með afbrigðum skilnimgsrík og
ágæt, eiins og hún á kyn till —
mætti segja mér að þetta vaeru
heninar fyrstu ispor á sviðinu en
ekki þau síðustu. Hainna Kacls-
dóbtir sem leikur Kristinu, umn-
ustu Elísar, er reynd á leifcsvið-
inu á margan hátt, endá faibaðiat
henni ekki, skilaði tilitölulega
erfiðu hlutverki svo sómi var
að. iÞorsteinn Bggertsiion — sá
þúsund þja'la smiður — skiilaði
sínu hlutverki vel, enda þótrt það
sé frá höfuindarins hendi ekki
vel úr gairði gert. Lindkvist,
Ágúsrt Jóhannesson, hefði mátt
vera noklkuð hvaissari og hans
gyðimigisilega innræti koma bebur
fram, og algjör óþarfi að skemma
þann annars ágæta leikama með
gervi hans og búningi. Leiktjöld
in gerðu þeir Helgi Krisrtinsson
málari og Júlíus Ba'ldursson og
voru þau stilhrein og ágæt.
Leifcfélagið á Skilið þalkkir fjT
ir frammistöðu sina og djörfumg
og væntanlega verður þeim
laiunað með vaxandi og góðri að-
sókn.
Helgi S.
Sviðsmynd. — Jónina og BJArð (t. hægri) Þorsteinn og Sverrir Jóhannsson og lengst til vinstri
Hanna Karlsdóttir. (Myndir Heimir Stígsson).
Elinora — Björg Jónsdóttir og Benjamín — Þorsteinn Eggerts
Leikfélag
Keflavíkur:
Páskar
Eftir Ágúst
Strindberg
Leikstjóri Erlingur
Halldórsson
ÞAÐ er alltaf mitkito virði að
sækja á brattamm, því þá liifir
vonim að ná um síðir uppá
tindinn. Það er mikið stairf að
baki ‘hjá áhugamamnaihópi að
koma leikriti á fjailimiar og
laiuniin enu þau ein a(ð sjá verk-
M5 'komast eime og hér á sér gbað.
Hið unga Leifkfélag Kefhavik-
ur hefur þegiar gert virðing'ar-
son.
verðia ti'lraun í þessa átit með því
að leg'gja á uirugar herðair himar
erfiðu og majgslungniu sálar-
flækjur Srtrmdbersjs, sem eru
elkki ail'lra meðfæri svo vel sé.
Það er því mjög athyglisvert hve
Lei'karaimir komiaist vel út úr
ógörngunium.
Strindlberg var mikið slkáld og
skóp leiikriit sín ölil frá ammar-
legum sj óniarmiðum, en snildima
skortir þar ekki á.
FáSkar eru nokkuð þumglaaaia-
legt Oig seinitekið leikrit, en hefiur
boðslkap að flytja sem er hollur
degimum i daig og þessveignia á
þaið eriindi til okfcar í dagsins
önn og erfiði. Það er nauðsynlegrt
fyrir akkur á hekkjunium að
hiugsa og taka eftir, svo við för-
um ríkari út en aðganigseyrinium
nam. •
Leikfélaig Keflavíkur hefur
sett sér það markmið að sýna
ekki eingöugu léttimietii til að
hl'ægja að, heldur venkefini úr
heimisbókmenn'tunum, þó það
kunni á sbundum að valda ýms-
um örðugieiikum.
Það er talsverð vogun að taka
till sýnimgar svo þumigt og mikil-
hæft leifcrit eins og „Fáskar“
eru, en viljinn til veriksims er
miki'ls virði og allra góðra gjailda
verður.
Eriinigur Halldórsson, leik-
stjóri, hefur kunnað vel að ha-lda
á efinivið leikaranna og slkapað
með þeiim góða frammústöðu, ef
til vill með nokkurri hörku, en
af því hafa allir gott. Heildar-
svipuriinn var góður og leikararn
ir mótaðir af skoðiunum og
stefnu leikstjórans.
Leikféiag Kefflavíkur er eigin-
leiga vaxið uppúr þvi að vera
skoðað sem útnesjabyrjendur,
heldur sem leikairar á sviðinu —
og sanmarlega hefur Kefflaivík
sent sitt framlaig til leibmennt-
arinnar í höfuðlsbaðnum — og
k-ann að vera að nýbt framlalg sé
nú á ferðinni
Hlutverk leifcains eru öll mjög
vel af hendi leyst, þó að sums
sbaðar megi, finna að og amn-
arsstaðar hæla. Jóníwa Kristrjáms-
dóttir, sem frú Heysrt, er sönm í
aiilri framkomu, en mætiti gjamn-
am haifa hreifianttegri máilróm.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGR EIÐSLA • SKRIFSTOFA
SÍIVI1 10*100