Morgunblaðið - 19.11.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968
15
Las Snorri sjálfur rúnaristurnar?
Spjallað við prófessor dr. Francis
Bull um Snorra, Crím Thomsen, Ibsen
og Björnson
PROFESSOR dr. Francis
Bull er staddur hér á
landi og flytur hér þrjá
fyrirlestra. Hinn fyrsta
flutti hann í Norræna hús-
inu í gærkvöldi og fjallaði
fyrirlesturinn um Magda-
Ienu Thoresen, skáldskap
hennar og mennina í lífi
hennar, ekki hvað sízt
Grím Thomsen hennar
fyrsta ástmög, sem hún
eignaðist með son.
Aninar fyrirlestur prófessors
Bull verður í sjónvarpinu og
fjalLar urn nýráðmiar rúnariist-
ur frá söguöild sem varðveit-
ásit á krossi, eem geymdur er
í fornminjaisafniniu í Sbavamg-
er.
Þri'ðja fyrirlesturinn fly'tur
dr. Francis Bull í Norræna
húsinu á fimimtudagSkvöLdið
og fjailar hann um hina
ókyrru vináttu Ibsens og
Björmsons.
Mbl. átiti í igær tultt viðtal
við próf. Bull og spurði hann
ofurlítið nánar um þe.sisa fyr-
irlestra haras. Hanin kvað
ánægij'ulteigt að fá tækifæri til
að ræða um akáldkonuna
Magd'aienu Thoresen hér á
landi, þar sem íslenzjka skáld-
iið Grímur Thomsen hefði haft
svo mikil á'hrif á þesa stór-
merbu konu. Að vísu fjaRaði
fyriirlesturinn um fleiri þætti
lífs heraraar en þessa fyrtstu
ást. Hitt væri sýnilegt, að
Grímur Thomsen hefði aldrei
horfið henni úr huga og saran-
aði það, að við lát hans hefði
Miagdalena Thoresen sikirifað
ekkju Gríms og tjáð henni
samiúð síraa uim leið og hún
lét þess getið, að sjálf viissii
hún hve mikið eklkjan hefði
misst.
Prófessor Bull sagði, að
hinar nýráðnu rúnaristuir í
Stavarager væru skemmtileg-
ar heimildir frá söguöld. Ung-
ur fræðiimaður hefði ráðið
þær með nútíma tækni, en
fram til þessa hefðu allir gef-
izit upp við að ráða rúnirnar
á þessum giamla brossi. Prófess
oriran sagði, að fúni.r þessar
kæmu islke.mmitilega heim og
saroan við frásögn Snorra
Sturiusonair, en kross þessi
var reiistur af presti til minn-
ingar um Erling Skjálgsson
og stóð haran leragi við kross-
götur í Noregi. Snorri ritar
um fall Óiafs Tryggvasonar
200 árum síðar. — Og er ekki
óskemmtilégt að gæla við þá
hugmynd, að Snorri sjál'fur
hafi lesið þessar rúnairistur á
sínum tíma?,'saigði prófessor-
imn. — Ef þær eru rétt ráðmar
Grímur Thomsen
Henrik Ibsen
Björnstjerne Björnson
Magdalena Thoresen
Dr. Francis Bull
eru þær sikemmtileg heimild
um nákvæmni Snorra í sagn-
ritun, saigði haran ennfremiur.
Þriðji fyrirlesbur dr. Bull
fjaHar um efni, sem ekki er
tengt íslandi. Þar ræðir hann
um hina ókyrru vinátbu
þeirra skáldjöfrarania norsku,
Ibseras og Björrassoras. Kvaðst
Francis Bull vonaist til þess
að þet'ta leiddi til bókar frá
'sinni hendi um þetba efrai.
Prófessor dr. Francis Bull
er raú orðinn 81 árs að aldri.
Ferð haras nú er hin þriðja til
íslarads — og verður án efa
Framhald á bls. 14
Vettvanginn í dag skrifar Ragnar Jónsson í Smára. Hann
fjallar m.a. um nýsköpun sálar og samf élags, efnabagslega
undirstöðu, iðju- og iðnað, stóru orðin frá í tyrra og
og hittiðfyrra og ríflegt magn af nýju œskublóði.
HVERNIG sem á j ví stend
ur, rifjast stundum vpp fyrir
mér, um þessar mundir, saga af
tveimur nágrannaheimilum, hér
utan við borgina Það sem ég
vi'ldi reyna að lýsa, gerðist áður
en hagræðingarmenn vcru fædd
ir inní okkar norðlæg? heim, að
takast á við ytri vandamál, lið
in og ófædd, áður en sálfræð
ingar komu til sögunnar, að
losa menn úr viðjum síns sálar
stríðs, og fátt eitt var þá enn
uppfundið þeirra þráðlæknandi
lyfja er stilla kvalir roannskepn
unnar. Mig minnir að þá væru
hér aðeins tveir bankar, í öðr
um blöstu við hinar stórfeng-
legu múrmyndir Jchannesar
Kjarvals af sjávarútvegi lands-
manna, fyrri hluta ævinnar, og
í húsinu tók á móti manni í and
dyri Útilegumaður Einars Jóns-
sonar myndhöggvara. Þetta var
táknrænt á báðum stöðum. Stofn
anir með svona hlýleg og, list-
rænt viðmót þurftu \ itanlega
ekki að hafa á reiðurn hönd-
um veraldleg gæði, á torð við
peningaseðla handa fólki, enda
minnir mig að þeir væru þvr
sjaldgæfir hlutir eins og núna.
Fólk var fúst til þess að lána
þeim fé sitt fyrir lítið, og lofa
því að veslast þar upp.
Hallgrímskirkja var um þessar
mundir aðeir.s til í kol'linum á
honum Guðjóni Samúelssyni
frænda mínum, og stæði þar ef-
laust ennþá föst ef Hriflu Jónas
hefði ekki talið slíkan ofvöxt
henta sér sem minnismerki. Og
þá voru að mestu kaliaus tún í
sveitum landsins, eða lólk ekki
farið að uppdaga slíkt öfug-
atreymi í náttúrunni. Þá voru
og þaklekar ótíðir, nema helst í
ri'tum Salómons konungs, og
torfbæir jafnvel ólekir, þökk
sé reynslu ólýginni og verk-
menningu úr fornö'ld.
Þeim heimilum, sem ég hef í
huga, stýrðu ólík hjón í flestum
greinum. Báðir voru heimilisfeð-
umir þó vel af Guði gerðir,
hamhleypur til vinnu reyndir í
sínu mikilvæga starfi. Þeir stund
uðu sjómennsku sero aðalat-
vinnu. Mennirnir áttu vel gefn-
ar konur og barnahcp, annar
fimm en hinn sex. Baðir áttu
þök yfir höfuðin, snoiur og í
beztu .raerkingu vel fokheld, eins
og títt var meðan fólk hafði enn
litlu úr að spila, í hinu gjaf-
milda landi okkar. og fór þá
oftar en nú saman r.ýttni og
hagleg smíði sem minr'.t’- á ástúð
jafnvel list Tekjur beggja mann
anna munu hafa veri* líkar að
krónutali. Sá er átti sax börnin
var reglusamur iðjumaður. Hann
notaði frístundirnar til c.ð dytta
að einu og öðru, og f kvöldin
las hann stundum fyrir fjöl-
skylduna Afkoman vav sæmileg
og persónuleg vandamái leystust
jafnharðan, eins og af sjálfu
sér, líkt og er ís þiðnar af
tjörnum um vordaga, ag án ut-
anaðkomandi leiðsögu eins og
tíðast gerðist á þeim árum al-
mennrar sjálfLbjargar. Það var
kallað sjálfsagt að elsha land-
ið sitt og börnunum kennt það
á góðuni neimilum. Þetta var þá
mikill styrkur í óvissu lífsbar-
áttunnar.
Hinn bóndinn var dél'tið reik
andi í ráði, enginn óreglumaður.
Þessir ágætu menn áltu einn-
ig ólíkar eig’nkonur. Kc.na hins
fyrrnefnda var stjórnsöm og sí-
vinnandi, eins og bóndi hennar
saumaði, bætti og stagaði, Keypti
lítið að. Heimilið var hreint,
hlýtt og menningarlegt. þó fátt
sæist þar af því tagi, ev annars-
staðar reyndist ólítill peninga-
þjófur. Fimm barna móðirin
keypti hinsvegar all* tilbúið,
föt, mat, kökur, og stundum
ekki laust við, að þangað væri
litið öfundaraugum af þeim, sem
allt þykir betra hjó öðrum, eink
um ef það var af erlenöum upp-
runa. En börnin voru ósælleg
og tildursleg til fara og óleyst
vandamál hlóðust upp c.g óreiðu
skuldir.
Hvaða skýring skyldi vera á
því, að einum heppnast, öðrum
mistekst hrapalega. Einr finnur
sjálfan sig og það sem hann er
að leita að meðan hír.n fjarg-
viðrast, og hleypur ■'■•erö'ld á
enda, að leita þess, f.em aðrir
finna heima hjá sér, og reynist
þeim hollur forunautur og trygg
ur. Kynni ástæÖan enr, sem fyrr
þrátt fyrir nýsköpun íálar og
samfélags, að vera hin æva-
forna kenning, að fyrst skuli
leitað Guðs ríkis, sé ennþá í
fullu gildi Þá komi elJt annað
að auki, ug að því viðhættu, að
það sem leitað er að, sé í raun-
inni allsstaðar jafnnálægt hróp
andanunri Ég trúði þessu eins og
öðru þegar ég var barn blind-
andi: sem unglingur þreifaði ég
á því, margsinnis, en áratuga
'lifsstrit hefur til viðbótar stað-
fest þessa barnatrú' Hver þjóð
sem í gæfu og gengi \ 11 búa, á
Guð sinn og land sitt skal trúa
V
Á tímuni aukinnar verkaskift
iragar, hagfræðingar og sálfræði
legrar og hagfræðileg'-ar leið-
sögu, og svo minnt sé á póli-
tískar formúlur,. allt eftir beztu
erlendum fyrirmyndum, eða
beint af vöru toppmarma í öll-
um löndum, sýnist rr.ér nokkur
hætta á, að eitt og annað, sem
áður reyndist drjúgur búhnykk
ur, einangraðri og fátækri þjóð,
fullnýtist nú síður en áður. Víð-
tæk verkaskifting er vissulega
ein af b'lessunum nútírr.ans, en
viss efnahagsleg undirstaða þarf
að vera til staðar áður og hana
verður að byggja með miklum
fórnum, annars verður hún
aldrei til Mér virðist líka satt
að segja, að margt af því sem
miklu máli skiftir okkur flest,
sé ekki eins gjörbreytt frá ára-
tug til áratugs, eins og margir
vilja halda fram, sem óþolin-
móðir bíða eftir hverri nýjung.
Hraðamælirinn er ekki einhlít-
ur mælikvarði á sigra eða ósigra
í heiminum. Raunvei úlegasti
ávinningurinr er kanr.ski sá sem
minnst fjarlægir okkur upp-
runa og fastmótuðum hefðum.
Heilbrigt líf eins og mikil list,
tekur ekki stökk. Þsð fylgir
ákveðinni þróun — að vísu með
óvæntum tilbrigðum Er ekki ást
in, afl sannfæringar og trúar,
hinnar eilífu uppsprettur og
undirstöður, furðu lítið breytt á
hinum ýrr.su tímum.
Ég bið yður að búast ekki
við frekari umræðum í þá átt
að mæla með íhaldssemi í dag-
legu lífi. Svo bamalep, skulum
við ekki vera að trúa að unnt
sé að stöðva þróunir.a til enn
aukins frjáTsræðis í heiminum.
Við muuum einnig, hvort sem
við óskum þess eða ekki njóta
blessunar sá'larfræði og hag-
fræði. Við trúum öll á framþró-
un lífsins og mannsins berjumst
fyrir síaukinni mennit gu, þekk
ingu og listþjálfun, eg hin dá-
samlega frelsisást er okkur í
blóð borin og verður ekki upp
rætt. En hefur ekki lengi verið
trúað að heilbrigðir þurfi ekki
læknis við, og er n&uðsynlegt
að gefa upp þá von að svo megi
verða. Og hvernig fer i í unar ef
sú trú reynist tál og eftirsókn
eftir vindi?
Ef við lítum yfir hnöttinn
okkar, hverja afmarkaða heild
hans, hvert einstakt lend og
ríki, verður okkur fiiótt ljóst,
hve þar er um ólíkar aðstæður
að ræða, ólíkar manngerðir, og
markmið og leiðir á ýrrsa lund,
og hvílíka lífsfyllingu hið gjör-
ólíka líf veitir börnum sínum,
hvert með sínum hætti. Er það
ekki í rauninni illt verk og
heimskulegt að steypa því öllu
saman í eitt allsherjar ríki,
menningar og viðskiftaheildir,
þó óvinningur geti verið að
samstarfi um það, sen ríkin og
fólkið eiga sameiginlegt, og
vissúlega sjálfsagt og skylt að
hlynna að öllu alþjóðlegu sam-
starfi og taka þátt í því. Þó
við íslendingar heyrum til van-
þróaðra þjóða, eins og í viss-
um greinum samgöngumála, sem
þó eru und:rstaða nútiroa iðnað-
arþjóðfélags munum við mörg
okkar vilja trúa því að við sé-
um á ýmsum sviðum hJutgeng í
hópi nútímafólks.
□
Ein er höluðstoð l \ers nú-
tíma þjóðfélags, er teJjast vill
til sjálfstæðra ríkja, Það er iðja
og iðnaður. Án iðju og iðnaðar
er ekki hægt að lifa nænningar-
lífi, og hefur aldrei tekíst neins
staðar. Ekkert annað getur stað
ið undir þeim munað. sem við
köllum því nafni. Og bér þarf
reyndar skjótra aðgerða ef leyni
þræðir þróunarinnar eiga ekki
að slitna.
Auðug fiskimið, jarðhiti, foss
Framhald á tols. 21