Morgunblaðið - 19.11.1968, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968
27
} Færeyskur
verksmiðjutogari
ÞETTA er fyrsti verksmiðju-
tog'ari Færeyinga, Stella Krist
ina. Togarinn var byggður í
Noregi, og er nú kominn til
veiða við vesturströnd Græn-
lands með 47 manna áhöfn.
Getur togarinn verið 100 daga
samfleytt á veiðum og er bú-
inn vélum, sem framleiða
neyzluvatn úr sjó, alls 5 tonn
á sólarhring. Togarinn, sem
allur er hinn nýtízkulegasti,
er rúmlega 200 metra milli
stafna og hefur 13 mílna gang
hraða. Frystigeymslur skips-
ins rúma um 700 tonn af fryst
bandakerfin tvö, annað fyrir
vinnslu á stærri fiski og eitt
fyrir minni fisk. — Eigendur
skii>sins eru bræðumir Kaksa
foss í Klaksvík, og gera þeir
sér vonir um að togarinn geti
farið 2—3 veiðiferðir á ári
með heildarframleiðslu fisk-
flaka 1500—2000 tonn.
Mynd þessi birtist í norska
blaðinu Lofotposten, sem get-
ur þess að lokum, að þetta
skip sé fjórða skipið sem
byggt sé í Noregi fyrir út-
gerðarfyrirtæki Laksafoss-
bræðra í Klakksvík.
Þess má geta að flestir tog-
arar Færeyinga em nú á veið
um hér við land, en aðeins
á Grænlandsmiðum að verk-
Slys ó Keflo-
víkurvegi
UMFERÐARSLYS varð á Kefla
víkurvegi í rnorgun, er vöruibif-
reið og Volkswagen-bifreið skulilu
saman. Ökumaður litlu bifreiðar
innar slasaðist, blaut heilahrist-
ing og meiddist á höfði, en ekki
voru meiðsl hans talin alvarleg.
Hann var þó fluttur í Landa-
kotsspítala að tokinni rannsó'kn.
Tildrög slyssins voru þau að
vöruflutninigabifreiðin var á leið
suður veginn, en Volkswagen-bif
reiðin norður. Vöruflutningabif-
reiðin beygði yfir veginn — ætl
aði að malargryfju utan við veg
inn, og skul'lu bifreiðarnar sam-
an. Skemmdust báðar bifreiðarn
um fiskflökum og em færi smiðjutogaranum meðtöldum.
Vísitalan 4,8 stigum
hærri í nóvember
Breytf verðlagsupphót eftir það
KAUPLAGSNEFND hefur reikn-
að visitölu framfærslukostnaðar
í nóvemiberbyrjun 1968 og reynd-
iist hún vera 109 stig eða fjórum
stigum hærri en í maíbyrjun
1968.
í fréttatilkynningu frá Hag-
stofu íslands segir m.a. til skýr-
ingar: Hækkun vísitölunnar frá
ágústbyrjun til nóvemberbyrjun
var nánar tiltekið 4,8 stig. Þar
af voru 2,1 stig vegna verðhækk-
unar á búvörum í kjölfar haust-
verðlagningar, en öll verðihækk-
un búvöru af þesisum sökum var
þó ekki komin fram í nóvember-
byrjun. Að öðru leyti var um
að ræða verðhækkun á fjölmörg
um vöru- og þjónustuiliðum og
stafar hún að miklu leyti af 20%
gjaldi á toUverði innfluttrar vöru
sem lagt var á frá og með 3. sept.
Þá hefur Kauplagsnefnd —
samkvæmt kjarasamningi Al-
þýðusamibands fslands og vinnu-
veitenda frá 18. marz 1968 og sam
kvæmt dómi Kjaradóms frá 21.
júní 1968 — reiknað verðlags-
kostnað í Reykjavík frá 1. nóv
emiber 1967 og tffl nóvemiber 1968.
Samkvæmt niðurstöðú þessa út-
reiknings skal á tímabilinu 1.
desember 1968 til 28. febrúar 1969
greiða 11,35% verðlagsuppbót á
laun þeirra launþega, sem þau á-
kveða. Þessi verðlagsuppbót mið
ast við grunnlaun, og kemur hún
í stað 5,79% verðlagsuppbótar,
sem gilti á tímabilinu 1. sept.
skartgripaþjófnaður
SKARTGRIPUM, að verðmæti
rúmlega 100 þús. krónur, var
stolið úr sýningarglugga skart-
gripaverzlunar Guðmundar Þor-
steinssonar, Bankastræti 14 í
fyrrinótt. Þarna var um að ræða
brjóstnælur, armbönd og hringi.
Þjófurinn hafði ekki fundizt í
gærkvöldi.
Konu í næsta húsi við skart-
gripaverzlunina varð litið út um
gluggann laust eftir klukkan tvö
í fyrrinótt og sá hún þá ungan
mann standa vi’ð gluggann, sem
hann hafði brotið rúðuna í, og
tína úr honum skartgripi. Kon-
an hringdi strax í lögregluna, en
áður en hún kom á staðinn, virt-
ist maðurinn hafa fengið nægju
sína og hvarf á braut. Þrátt fyrir
nákvæma leit í nágrenninu
fannst hann ekki og í gærkvöldi
var hann enn ófundinn, sem fyrr
segir.
Unnið að viðgerð glugga í Alþingishúsinu eftir grjótkastið í fyrri
nótt.
Ráðizt á Alþingis
húsið í fyrrinótt
2 handteknir og hafa játað verknaðinn
NÆTURVORÐURINN í Alþing-
ishúsinu varð í fyrrinótt var við
að grjótkast var hafið á húsið
og rúður brotnar. Gerði hann lög
reglunni viðvart, sem kom þeg-
ar á staðinn og tók hún tvo 17
ára pilta, sem henni þóttu grun-
samlegir.
Við yfirheyrslur hjá rannsókn-
arlögreglunni viðurkenndu þeir
að hafa brotið rúðurnar í húsinu,
en þær voru alls 16 — m.a. á
skrifstofu forseta íslands, í Sjálf
stæðisflokksherberginu, og í bak
hurð hússins. Voru piltarnir að
koma af dansleik og voru ölvað-
ir. Játuðu þeir í fyrstu aðeins á
sig þrjú rúðubrot, en þegar frek
ar var á þá gengið, játuðu þeir
á sig rúðubrotin 16. Einnig kom
það fram við yfirheyrslurnar, að
þeir hefðu verið þarna áður á
ferð og þá kastað eggjum í hús-
ið.
Stuttir
þingfundir
- NIXON
Framhald af bls. 1
undan Bandaríkjaimönnum að
senda á loft geimfar. Margir
stjórnmálamenn telja að innrás
in í Tékkóslóvakíu hafi vakið
eitthvað svipaðan óhug með mönn
uim.
Slíkur fundur í vor myndi
þjóna tvennum tilgangi; undir-
strika eininigiu hins vestræna
heims og leggja áherzlu á per-
sónulegan stuðning hins nýja for
seta við NATO. Þetta er John-
son, forseta, mikið áhugamál,
enda mun fundurinn haldinn í
samráði við hann, og niáið sam-
band milli hans og Nixons. Báð-
ir vinna að því að undirbúa
valdatöku hins nýja forseta.
- TÉKKÖSLÓVAKÍA
Framliald af Ws. X
in og stjórn lamdsinis hefðu ekki
lagt næga áherzlu á að ákveða
stjórnmálaistefnuna.
Þetta hefði leiitt tffl ósamíkomu-
lags, ósamræmis í tóltkun og ráða
leytsiis meðail fóliksiinis. Gagnrýn-
inmi á þá sem hania ættu skilið
hefði oft verið beimit að filokkn-
um öilkun.
Á aðalfiundimum í miaí hefði
loks verið viðurkenind sú hætta
sem stafaði af vaxaindi andsósíal
istískum öfiluim og funduriinm
hefði samþyklkt að ef sósíatism-
inn væri í hættu, yrði að girípa
til harðra gagnnáðiitafamia. Þá
var loks í yfirlýsinigumini lýst
stuðninigi við fraimlkvæmd þeirra
samþy'kkta sem gerðair voru í
Moskvu og Braitisliava.
— O —
Stúdenta'verkfaHið 'hefuir farið
mjög friðsamlega fram og ekki
komið til neinina óeirða enm. Þó
var búizit við mikiiffli óánægju
þegar yfirlýsimg 'miðsrtjórniarinn-
ar yrði bimt, og eims með hið
átta mianma framikvæmdiairáð sem
búið var að skipa inmiain forsætis-
nefndarminiair.
Algeirsborg 17. nóv. AP
STJÓRNIN í Alsír hefur látið
lausa úr fangelsi þrjá af nánustu
samstarfsmönnum Ahmed Ben
Bella, fyrrv. forseta landsins.
Þeir hafa verið í haldi, síðan Ben
Bella var steypt af stóli í júní
1965. í síðustu viku var og sleppt
þremur vinstri sinnuðum stjórn-
málamönnum, sem hafa einnig
setið inni síðan byltingin var
gerð. Ben Bella mun nú vera eini
stjórnmálamaðurinn, sem enn sit
ur í fangelsi í Alsír.
Hvnr er R-21389?
BILNUM R-21389, sém er Comm
er-station árgerð 1963, var stol-
ið frá Álfheimum 58 í fyrrinótt.
Bíllinn er dökkrauður að lit með
hvítri rönd um hliðarrúðurnar.
Rannsóknarlögreglan biður þá,
sem kynnu að vita um ferðir bíls
ins, að gefa sig fram.
HARÐUR árekstur varð á mót-
um Rauðarárstígs og Flókagötu í
hádeginu í gær. Báðir bílarnir
skemmdust mikið, en engin
meiðsl urðu á fólki.
Áreksturinn varð með þeim
hætti, að Volkswagenbíl var ekið
austur Flókagötu og lenti hann
aftan til á hægri hlið jeppabíls,
sem ekið var suður Rauðarárstíg.
Við áreksturinn Kastaðist jepp-
inn spölkorn og valt á hliðina,
rann þannig nokkurn spöl eftir
götunni og hafnaði á hvolfi.
STUTTIR fiuinidir voru i báðum
deildum Alþingiis í gær. Efri
deild afigre'ddi tvö frumvörp um
Vöruimerki og Li'glimiga'rlög til
Neðri dei dar og Tórmas Karls-
son mæ’t.i fyrir þingsiály'ktunar-
tillögu siinni uim frjálisa umferð
fslendimiga á KeflavíkurfjU'gvelli.
Var tiliögunni, að ræðu fram-
söguruanins iPkinni, vísað til
nefndair.
Neðri dei’.d afgreiddi til Efri
deilidar frumvarp um Laindiribóka
safn íslands. Gylfi Þ. Gísiason,
mennitsanáiaráðherra, mæl'ti fyr-
ir stjónnnrfrumvarpi uim Þjóð-
kjaiasaifn íslands, og var frum-
vairpiniu síðam vísað tiil menmta-
málanefndnii' og Bragi Sigurjóns-
son mælti fyrir frumvarpi um
sölu lamdspildu úr prestisset'urs-
jörðiinni Hálsi og var því fruim-
vairpi síðan visað til laindbúnað-
arnefndar de'Jldarinnair.
Hafa varið 4,5 miilj. kr. tii
f iskiræktar sl. 5 ár
Aðalfundur Landssambands ísl. stanga-
veiðifélaga haldinn á laugardag
NIU stangaveiðifélög, er hafa
samtals 1325 félaga, hafa á und
anförnu fimm ára tímabili kost-
að rúml. 4,5 millj. kr. til fiski-
ræktar. Svarar þetta til þess, að
hver félagi hafi á umgetnu tíma-
bili lagt fram 3.450 kr. í þcssu
skyni, eða 700 krónur á ári.
Þessar upplýsingar komu fram
t skýrslu formanns Landssam-
bands ísl. stangaveiðifélaga, Guð
mundar J. Kristjánssonar, á aðal
fundi sambandsins, ,er haldinn
var í Hafnarfirði sl. laugardag.
Saigði Guðmundur, að í des-
ember 1967 hafi verið sent út
bréf til félagsstjórna, þar sem
stjórn LÍS óskaði m.a. eftir upp
lýsingum um útlagðan kostnað
félaganna til fiskiræktar frá 1963
til 1968, að báðum árum meðtöld
um. Sendu 14 félög af 19, sem eru
í sambandinu, sivar, og fengust
fyrrgetnar upplýsingar. Fimm fé
lög af þeim, sem srvar sendu,
reyndust ekki hafa haft aðstöðu
til að leggja nokkuð af mörkum
til fiskiræktar