Morgunblaðið - 19.11.1968, Side 17

Morgunblaðið - 19.11.1968, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968 17 Fariff með fundarsamþykkt til fo sætisráðlierra. ESvarð Sigrurðsson formaður Dagsbrúnar, Hannibal Valdimarsson, forseti A. S. í. og Jón Sigurðsson, formaður Sjómannafélags Reykjavíkur, ganga á fund forsætisráðherra með samþykkt útifundarins. Að baki þeirra niannfjöldinn á Lækjartorgi. Mótmœla efnahagsaðgerðum: Utifundur fór með ályktun til forsætisráiherra Óknyttalýður réðst á bíl ráðherrans sætisráðherra. ^ ^ Eftir að þeir komu út aftur Og grýttl Alþingishúsið | beið mikill fjöldi fundarmanna enn, en nokkru síðar bom forsæt- ALÞYÐUSAMBAND íslands boð aði til almenns útifundar við Miðbæjarskólann s.l. sunnudag og var hann allfjölmennur. Fundarstjóri var Hannibal Valdi marsson forseti A.S.Í. Ræðumenn voru Eð.varð Sigurðsson formað- ur Dagsbrúnar og Jón Sigurðsson formaður Sjómannafélags Reykja víkur. Bæði fundarstjóri og ræðu- menn kiváðu tilefni fundarins vera efnahagsaðgerðir ríkisstjórn arinnar þá miklu kjaraskerðingu er þær fælu í sér. Hvöttu ræðu- menn reykvíska ailþýðu til að standa fast á rétti sínum og beita krafti samtaka sinna ef kjaraiskerðingunni yrði haldið til streitu. í lok fundardns bar fundarstjóri upp ályktun þar sem mótmælt er árás á launakjör alþýðu, sem felist í nýafstaðinni gengisfellingu, boðaðri almennri dulbúinni kaupbindinigu og ein- stæðri árás á hefðbundin og samningsbundin réttindi sjó- mannastéttarinnar. Niðurlag ályktunarinnar er s'vobljóðandi. „Fundurinn krefst þess, að þegar í stað verði horfið frá þessum kjaraskerðingaraðgerð- um, sem engan vanda leysa en hilytu að leiða til styrjaldar á vinnumarkaðinum og hwersikon- ar efnahagslegs ófarnaðar fyrir - JEMENFEÐGAR Framhald af hs. 14 verða dæmdir í allt að 23 ára fangelsi. Samkvæmt áreiðanlegum heim ildum mun ákæruvaldið reyna að koma í veg fyrir að sakborn- ingunum verði sleppt gegn trygg ingu, en um leið reyna að kom- ast að því hvaðan hugsanleg trygging kemur. Lögfræðingur sakbominganna sagði í dag, að skjólstæðingar hans mundu greiða upphæðina á morgun. Opinberar heimildir vísa á bug fréttum um víðtæka alþjóðlega rannsókn vegna málsins og þeim möguleika að hér sé um að ræða samsæri, sem kostað sé af ókunn um yfirstjómanda. Sagt er að ekki sé viitað til þess að Scotland Yard gegni mikilvægu hlutverki í rannsókn málsins. Frændi Ahmed Namers sagði f Al Matawir í Jemen í fyrradag að Namer væri fyrrverandi starfsmaður öryggislögreglunnar 1 Aden. Þetta hefur komið af stað orðrómi um að Namer hafi verið flugumaður erlends ríkis og að Scotland Yard þekki hann ef til vill frá gamalli tíð. Athugið! Breytið verðlítilii krónu í vandaða vöm: AlSar vörur á gamla verðinu Húsgagnaverziun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 (stofnsett 1918) Sími 14099 leysir vandann. 4.300.— Svcfnbekkir frá 2800,— 3500,— 4300,— Svefnstólar, 2ja manna svefnsófar, símastólar, sjónvarpsborð, 2 gerðir, sófaborð, blómakassar, rennibrautir, vegghúsgögn, kommóður, skrifborð, skatthol, saumaborð, eins manns svefnsófar og m. fl. Ný gerð af sófasettum, svefnherbergishúsgögn. Sjónvarpsstólar. Klæðum húsgögn. Hagkvæmir greiðsliuskilmálar. Sendum gegn póstkröfu. þjóðina alla. Verði þeim hins- vegar haldið til streitu af vald- höfunuim, lýsir fundurinn þeim fasta ásetningi reybvískrar al- þýðu að brjóta aðgerðirnar á bak aftur með afli samtaka sinna og sameinast um framgang efna- hagsstefnu, sem fær sé um að tryggja afkomu almennings og efnahagslegt öryggi þjóðarinnar". Fundinum lauk með þwí að fundarstjóri tovaðst myndu fara ásamt ræðumönnum með álykt- unina á fund forsætisráðherra niður í Stjórnaráðsihús og bað fundarmenn fylgja þeim þangað. Sboraði hann á fundarmenn að sýna fyllstu stiillingu og hógyærð. Héldu fundarmenn síðan niður á Lækjartorg og stóð mann- fjöldinn fyrir framan stjórnar- ráðsgarðinn meðan fundarstjóri og ræðumenn gengu á fund for- isráðherra út úr Stjórnarráðshús- inu, tók ofan og veifaði tiil mannfjöldans, en gekk síðan út á bifreiðastæði Stjómaráðsins við Hverfisgötu. Þar þustu að bíl ráðherrans allmargir illinda- seggir og nokkrir forvitnir áhorf- endur. Varð lögreglan að ryðja bifreiðinni braut, en óróalýður sparkaði í bífreið ráðherrans er hann hélt á brott. Að öðru leyti fór samkoma þessi friðsamlega fram. ♦ Cerið jólainnkaupin tímanlega í ár Leikföng í miklu úrval'L Allt á gamla genginu. Sportvöruverziun Búa Petersen, Bankastræti. HÖFUM TIL LEIGU gott skriistofuhúsnæði að Laugavegi 172. — Uppl. gefur Sverrir Sigfússon. HEKLA HF. — simi 21240 DANISII GOLF Nýr stór! góctur smávindill Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! SmávindilljSem ánægja er ad kynnast.DANISH GOLF er framleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kaupid í dag DANISH GOLF í þœgilega 3 stk.pakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.