Morgunblaðið - 19.11.1968, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 19.11.1968, Qupperneq 18
18 MORGUNBKAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968 Guðmundur J. Andrésson, gullsmiður—Minning er lítil sveit. En bamahópurinn var stór, þau systkini voru 15 að tölu. Guðmundur vandist þvi strax vinnu og fór sneanma að bjanga sér, enda lifði hann ávallt siðan fjörugu starfslífi. Frá sveitinni lá leiðin til sjávar. Hann réðist ungur á skútur og stundaði árurn saman handfæraveiðar. Hann stóð fast við færið og var fiskinn vel. f lok heimsstyrjaldarinnar fyrri réðist hann til náms í guli- smíði. Meistari hans var Baldvin heitinn Björnsson og frá honum lauk Guðmundur sveinsprófi. Baldvin var um þær mundir einn af fremstu guMsmiðum landsins, listfengur og lærður í iðn sinni innanlands og utan. En jafnframt stundaði Guðmundur teiknináim hjá Stefáni Eiríkssyni myndskera. Ekki lét Guðmundur hér stað- ar numið. Jafnskjótt og hann hafði aflað sér farareyris hélt hann tU Þýzkalands og dvaldi um eins árs skeið í Miindhen við nám og þjádfun í iðn sinni. Miinchen var þá og er enn mikil listiðnaðarborg. Hann bjó að þeirri námsdvöl æ síðan. Er heim kom réðist hann á t Systir okkar, Guðfinna ólafsdóttir, andaðist að morgni 18. þ.m. í Borgarspítalanum. Nína Ólafsdóttir, Gislína Ólafsdóttir, Bárugötu 37. t Hjartkær fósturmóðir mín Helga Sigurðardóttir Kirkjuveg 72 V estmannaey jum andaðist að morgni 16. nóv. Dagný Ingimundardóttir. t Eiginmaður minn, Indriði Sveinsson frá Stóra-Kambi, andaðist í Borgarspítalanum 17. nóvember. Guðfinna Lárusdóttir. t EIís Jónsson kaupmaður, Kirkjuteig 5, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mi'ðvikudaginn 20. þ. m. kl. 13.30. Aðstandendur. t > Faðir okkar, Magnús Jónsson skipstjóri frá Flateyri, lézt á Landakotsspítala hinn 16. nóvember. Börn hins látna. t Systir mín, Halldóra Helgadóttir Bárugötu 33, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 20. nóvember, kl. 3 síðdegis. Blóm afbdðin. Ólöf Helgadóttir. t Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugaveg 50 verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni þriðjudaginn 19. nóvember kl. 1.30. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjartavernd. Jónína Jónsdóttir Kristín Guðnadóttir Guðni Þórðarson og systkin hins látna. t Þökkum hjartanlega þá miklu vináttu og samúð, sem okkur var sýnd við fráfall, Ármanns Sveinssonar stud. jur. Helga Kjaran og Birgir Ármannsson, Margrét Eggertsdóttir og Sveinn Sveinsson og fjölskylda, Sveinbjörg og Birgir Kjaran og fjölskylda. GUÐMUNDUR Jóhannes Andrés son gullsmiður andaðist á Landa kotsspítala hinn 11. þ.m. eftir stutta legu, en alllangvinnan sjúkdóm. Útför hans verður gerð í dag frá Fossvogskirkju- garði. Guðmundur var fæddur að Þórisstöðum í Gufudaissveit 20. apríl 1885. Foreldrar hans voru þau Andrés bóndi Sigurðsson og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Bjuggu þau hjón þar lengi ættir þeirra stóðu um Breiðafjörð. Bú þeirra hjóna mun ekki hafa verið stórt og Gufudalssveit t Sigurður Kr. Jónsson frá Patreksfirði, Holtagerði 36, Kópavogi, lézt á sjúkrahúsi 17. nóv. sl. Vandamenn. verkstæði Jóns Sigmundssonar gullsmiðs og starfaði þar í nokk- ur ár, En eigin vinnustofu og skartgripaverzlun stofnaði hann á kreppuárunum upp úr 1930, Það fyrirtæki rak hann síðan til dánardægurs af mikilli árvekni og við einstakar vinsældir við- skiptamanna sinna. Blómigaðist fyrirtæki hans einkar vel. Guðmundur tók drjúgan þátt í samtökum stéttir sinnar. Hann var um skeið formaður Félags íslenzkra gul'lsmiða og lengi stjórnaði hamn Félagsverzlun Gullsmiða, sem er innkaupafyrir taeki stéttarinnar. í frístundum sínum féfckst Guðmundur við söfnun frí- merkja og gerðist fróður maður um alla þá hluti, er að slíku starfi lúta. Hann leitaði fanga víða og hafði sam’bönd víða um heim. Hann sýndi oft hluta af söfnum sínuim á frímerkjasýn- ingum. Hann kvæntist árið 1927 Krist- ínu Jónasdóttur. Hún andaðist árið 1958. Dóttir hennar af fyrra hjónabandi Jónína Jóns- dóttir giftist Guðna Þórðarsyni, gullsmið, er starfaði með Guð- mundi síðustu árin. Á starfsævi sinni tók CNtð- mundur þannig til hendá í öllum þremur höfuðgreinum atvinnu- veganna hér á landi: Landbúnaði fisfcveiðum og iðnaði. Hvarvetma þar sem hann stóð í sveit fcvað t Kveðjuathöfn um móður okkar Róselíu Guðjónsdóttir frá Reykjanesi til heimilis að Alfhólsveg 93 fer fram í Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 10,30. — Böm hinnar látnu. t Okkar hjartans beztu þakkir til allra sem veittu okkur ómetanlega hjálp og samúð vegna andláts og jarðarfarar Þórunnar Austmar. Gunnar Ingi Jónsson Ingibjörg Gunnarsdóttir Ingibjörg Þórðardóttir Höskuldur Austmar Jón Ragnar Austmar og aðrir vandamenn. t Innilegar þakkir til þeirra, er sýndu okkur samúð við frá- fall, Valgerðar Guðmundsdóttur frá Fiateyri. Aðstandendur. að honium, sakir einbeitni hans og einlægs hugar. í bókmerki sitt lét hann teikna auðkenni þessara þriggja starfsþátta og minntist avo þátttöku sinnar í þeim öll- um. Guðmundur var maður góð- hjarta og^ greiðvikinn og allra manna bóngreiðastur. Leituðu ýmsir aðstoðar hans og atbeina en ekki verður það rakið. En hann fór einnig snemma að líta í kringum sig, þar sem kallað var eftir stuðningi al- menninigs við líknar- og menn- ingarmál. Var hann jafnan greið ur til 'liðveislu. Hér skal þess að- eins minnst að hann studdi drengilega að því að Hrafnista reis og minntist svo gamalla fé- laga frá sjómenns'kuárunum. Hann gaf og þangað bókasafn stórt. Æskustöðvanna minntist hann með því að gefa Héraðs- safninu á Patreksfirði góðar gjafir, þar á meðal mólverkasafn. Hann starfaði í Oddfellowreigl- unnL Síðasta verk Guðmiundar i þessa átt var það, að hann nú í sumar færði Háskóla íslands nokkra fjárupphæð að gjöf. Mælti hann svo um að féð yrði til styrktar stúdentum og kandí- dötum úr heimahéraði hans tii náims og rannsókna. Bjó hann svo um að ætla má að sjóður þessi verði þjóðinni til hinna mestu nytja og Háskóla vorura til eflingar og álitsauka. Starfsævi Guðmundur ein- kenndist af árvekni, einbeitni og iðjusemi. í engu dró hann af sér. Samborgurunum var hann þarfur maður. Lífsferill hans minnir á æfikvæði samisýslungs hans, séra Björns í Sauðlauks- dal: „eljan hvergi hlífa sem heimsins góður borgari". R. J. Ragnheiður Jónsdóttir Minningarorð Hinn 25. okt. síðastliðinn and- aðist á heimili sinu, Dunhaga 20 í Reykjavík merkiskonan Ragn- heiður Elín Jónsdóttir. Hún var fædd 13. okt. 1902. í Jónshúsi á Grímsstaðaholti við Reykjavík. Það hús er nýlega fallið fyrir tímans tönn. Yfir grunn þess liggur riú gatan Dun hagi. Jón Tómasson bóndi og út- gerðarmaður reisti húsið fyrir síðustu aldamót og var húsið við hann kennt. Foreldrar Ragnheiðar Elínar voru hjónin Jón Tómasson og Kristín Magnúsdóttir. Þau hjón voru bæði af merkum og sterk- um ættum í ættir fram. Jón var sonur Tómasar Gísla- sonar hrepps'jóra og útvegs- bónda á Eyvindarstöðum á Álfta nesi, en Gísli faðir hans var bóndi á Setbergi við Hafnar- fjörð. Kona Tómasar Gíslason- ar var Elín Þorsteinsdóttir, dótt- ir Þorsteins Bjarnasonar lög- regluþjóns í Reykjavík, en móð- ir Elínar var Ragnheiðður Ólafs- dóbtir ljósmóðuir í Reyfkjavík. Ragnheiður Elín Jónsdóttir bar þannig nafn langömmu sinn- ar og ömmu. Og eitt er víst, hún kafnaði ekki undir nafni sinna merku formæðra. Systkiní Jóns Tómassonar voru mörg. Einn bræðra hans var Þorsteinn Tómasson járn- smíðameistari í Reykjavík, fað- ir Ólafs Þorsteinssonar læknis, sem um áratugaskeið hefur verið einn af þekktustu læknum hér í borg. Kristín Magnú'Sdlótltk• móðir Ragnheiðar Elínar var af sterk- um ættu.n úr Kjós. Faðir hennar var Magnús Guðmundsson bóndi á Kiðafelli í Kjós, síðast á Hey- nesi á Akrane n. Forfeður og for mæður Magnúsar Guðmundsson ar bjuggu í Kjós um margra alda skeið. Kona Magnúsar Guðmunds- sonar, móðir Kristínar var Krist rún Guðmundsdóttir frá Sandi í Kjós, dóttir Guðmundar Eyj- ólfssonar bónda þar og forsöngv ara við Reynivallakirkju. Söng- hneigð hefur haldist í ætt af- komenda hans. Kona Guðmund- ar Eyjólfssonar var Kristrún Guðmundsdóttír og var hún af ætt Þorvarðar Einarssonar ríka í Brautarholti á Kjalarnesi, en ætt Þorvarðar má rekja til Björns hirðstjóra Þorleifssonar á Skarði á Skarðsströnd, er Englendingar vógu í Rifi á Snæ- fellsnesi og konu hans Ólafar Loftsdóttur ríka Guttormssonar á Möðruvöllum í Eyjafirði. En ættir þeirra má rekja til ís- lenzkra landnámsmanna og höfð- ingja í Noregi. Ég hef getið hér um ætt Ragn- heiðar Elinar Jónsdóttur vegna þess, að alla ævi hafði hún sjálf mjög mikla ánægju af ætt- fræði, og var hún ættfróð mjög. Hún vildi halJa því fram, er áð- ur hefur sagt verið: „Mikill er arfur og mætur, manns af góðri ætt.“ Ragnheiður Elín ólst upp á heimili foreldra sinna. Hún ólst þar upp ásamt eldri fóstursyst- ur sem ennþá er á lífi, og kær- um bróður. Bróðir hennar var hinn þekkti lögfræðingur Tómas Jónsson, sem um margra ára skeið var borgarritari Reykja- víkurborgar, en sem nú er lát- inn fyrir nokkrum árum. Hinn 18. okt. 1930 giftist Ragn heiður Elín Kjartani Stefánssyni .málarameistara og kaupmanni hér í Reykjavík. Þau stofnuðu heimili hér í Reykjavík og I Reykjavík áttu þau ávallt heima, lengst af á Bragagötu. Nú síð- ast áttu þau heima á Dunhaga 20, en það hús stendur einmitt á lóð þeirri, er fylgdi Jóns- húsi. Má því segja að hún hafi andast á lóð þeirri, þar sem hún lék sér í æsku og starfaði mest á þroskaárum sínum. Kjartan Stefánsson kaupmað- ur, eiginmaður Ragnheiðar Elín- ar, er kominn af góðum og traust um ættum úr Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu. Börn þeirra hjóna Ragnheiðar Elínar og Kjartans voru fjögur og eru öll uppkomin og eiga heima hér í Reykjavik. Lifa þau öll kæra móður. Eftir að Ragnheiður Elín stofnaði sitt eigið heimili voru Hjartanlega þökkum við öll- um þeim sem glöddu okkur á einn eða annan hátt á gull- brúðkaupsdegi okkar 2. nóv. og gerðu okkur daginn ógleym anlegan. Sérstakar þakkir færi ég apótekara og starfs- fólki Reykjavíkur apóteks fyrir samsætið í Átthagasal Sögu í tilefni af 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg og Jón Arnason Nesveg 50.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.