Morgunblaðið - 19.11.1968, Síða 5

Morgunblaðið - 19.11.1968, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968 Siálfstœðismenn á Vestur- landi þinga í Borgarnesi Cunnar Bjarnason kosinn formaður Sérnómskeið íyrir verkstjóra slóturkúso ýmsu, er sérstaklega varðar tæknimál sláturhúsa og meðferð sláturafurða. Auk 10 kennara námskeiðanna munu.ll sérfræð- ingar og kunnáttumenn um mál- efni sláturhúsa halda fyrirlestra eða annast kennslu og leiðbein- ingar með öðrum hætti. Námskeið þetta er 26. verk- stjórnarnámskeiðið, en 4. sérnám- skeiðið, sem námskeiðin hafa haldið. Alls hafa um 370 verk- stjórar sótt þessi námskeið. Kjördœmisráðsins FYRSTA laugairdaig í nóvember hélt kjördæmiisráð Sjálfstæðis- manna á Vesturlaindi aðalfund sinn í Borgarnesi. Kjördæmis- ráðið eru heiidairsatmtök sjálf- stæðismainna í sýsluniujm mi'lli Hvailfjarðar og Gilafjarðair og é Akramesi. Fundurin.n var vel sóttur af fulttrúum af öliu þessu svæði. Formaður kjördæmisiráðsins, Guðmundur Jónsson, skólaistjóri á Hvanneyri, flutti sikýrsiu stjórn arinniar og ræddi atarfið á sl. ári. Funda.rmenm ræddu af áhuga miáiefni blaðsins „Framtak" og var ákveðið að gera útkomu þess regl uloga. Ungt fólk í Vesturlandskjör- dæmi hefur sýnit mjög aukinn áhu.ga á þátttöku í félaigsstarfi Sjáifstæði9mainin.a, og voru marg ir fulil'tirúar þeirra mæ>ttir á þess- um kjördæmisráðsfuindi. Sam- þy'kkti fumdurinm m.a. tililögu frá þeim um að uinddrbúa framboð til næstu alþimigiskoiiinin'ga með prófkjöri. Að fundarstörfum íokoum fl'Utti Jón Árnaison, al'þiinigismiað- ur, fróðiegt erindi uim stjórn- mélaóstaind'ið í laindimu. Aðalfundui Fél. vefnaðar- vörukaupmanna AÐALFUNDUR Félags vefnaðar vörukaupmanna var haldinn 71 þessa mánaðar. Formaður félagsins, Reynir Sigurðsson, setti fundinn og minntist Jóns Einarssonar, kaup- manns í Verzl. Vogue, er lézt á árinu, en Jón var varaformað- ur félagsins. RisU fundarm.enn úr sætum í virðingarskyni við minn ingu hins látna. Fundarstjóri var kjörinn Pét- ur Sigurðsson, formaður Kaup- mannasamtakanna. Auk venjulegra aðalfundar- starfa voru rædd ýmis félags- mál, þ. á m. fyrirhuguð starf- semi Stofnlánasjóðs á vegum fé- lagsmanna og greindi Hjörtur Jónsson frá þeim athugunum er fram hefðu farið þar að lútandi. Voru fundarmenn mjög einhuga um að hrinda því máli í fram- kvæmd. f stjórn félagsins voru kjörin Reynir Sigurðsson, formaður, Pétur Sigurðsson, Sigurður Hall- dórsson, Guðriður Gunnarsdóttir og Haukur Jacobsen. Fulltrúi félagsins í fulltrúaráð kaupmannasamtakanna var kjör- inn Hjörtur Jónsson. Frumvörp tíl þriðju umræðu Þrjúr bækur frú Hörpuútgúfunni Stjórn kjördæmisins var að talsverðu leyti nýkjörin, enda gaf Guðmundur Jónsson ekki kost á sér til endurkjörs í for- mannssætið. Formaður var nú kjörinn Gunnar Bjamason, kenn ari á Hvanneyri, en varaformað ur Jósef Þorgeirsson, lögfræð- ingur, Akranesi. Gjaldkeri var kjörinn Örn Símonarson, vél- smiður í Borgarnesi, ritari Elís Þorsteinsson, bóndi á Hrapps- stöðum í Laxáirdal og meðstjórn- aindi Rögnvakiuir Ól'afsison, f'ra.m- kvæmdaistjóri, Helli'ssamdi. Um leið og hiinn nýkjö.rni for- moður, Guninar Bjamiaison, sleit fundi, þaikkoði hann fráfa.raindi formanani, Guðrmumdi Jónsisyni, fyrir vel uniniin störf og farsæla forystu í málefmum Sjáífs'bæði.s- flokksiins í kjöirdæminiu á liðm- um árum. Tóku fumidarmeinin vel undir þaiu þaikkarorð. VERKSTJÓRNARNÁMSKEIÐ- IN hafa ákveðið að stofna til sér námskeiðs fyrir verkstjóra slát- urhúsa. Verður hér um að ræða 4 vikna námskeið, sem haldið verður dagana 2.-14. des. 1968 og 20. jan. — 1. febr. 1969. Til þessa námskeiðs er m.a. stofnað með hliðsjón af 3. gr. laga frá apríl 1966 um meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum. Undirbúning og skipulag hafa annast með forstöðumönnum Verkstjórnarnámskeiðanna, þeir Jón H. Bergs, forstjóri Sláturfé- lags Suðurlands, Jón Reynir Magnússon verkfr., Teiknistofa SÍS og Páll A. Pálsson, yfirdýra læknir. Námsefni verður í meginatrið- um svipað og á venjulegum verk stjórnarnámskeiðum, en nokkuð aðlagað sláturhúsarekstri og stytt, en þess í stað bætt við HÖRPUÚTGÁFAN á Akranesi hefur sent frá sér þrjár bækur þýddar. ,,í fremstu víglínu“ nefnast sannar frásagnir úr síðustu heimsstyrjöld. Skúli Jensson hef- ur valið þættina og íslenzikað þá. í bókinni eru sex þættir: Ein- stætt afrek, frásögn af tundur- spillinum England í baráttu við japanska kafbáta. Föðurlands- vinir flótta, frásögn af hetjudáð norskra föðurlaíndsvina í and- spyrnuihreyfinigunni. Á reki á Miðjarðarhafi. Björgun San Demetrio. Á hættustund, frásögn af hetjudáð flugmanns og Tveir komust af. „ELdur ástarinnar" nefnist skáldsaga, eftir áströlsku skáld- konuna Shade Douglas. Er þetta ástarsaga um ungan kvenlækni í stóru sjúkrahúsi og baráttu hennar fyrir ást sinni og læknis- heiðri. Þýðinguna gerði Kristín Eiríksdóttir. „Haukur í hættu“ er drengja- bók, ein af bókunum um Hauk flugkappa og Markús frænda hans, en áður hafa komið út bæk ur um þá félaga. Þýðandi er Skúli Jensson. auglýsir: Náttkjólar og undirkjólar, vasaklútar og slæður, — Tauscher-, Sísí-, og Hudson- sokkabuxur og sokkar. Póstsendum. HELMA Hafnarstræti, sími 11877. Prjómð,vinnið peninga fyrir jólin PÉTUR Benediktsson mælti í gær fyrir tveimur nefndarálitum á fundi efri-deildar. Annars veg- ar var frumvarpið um breytingu á siglingarlögunum, en sjávarút- vegsnefnd deildarinnar fjallaði um það og lagði einróma til að það værí samþykkt. Hins vegar var frumvarpið um heimild til að framkvæma fyrirmæli Örygg- isráðs Sameinuðu þjóðanna. Alls herjarnefnd athugaði það frum- varp og var sammála að mæla með samþykkt þess. Að loknum ræðum framsögu- manns nefndarálitanna voru frumvörpin síðan afgreidd til þriðju umræðu. 1BIRGIR ÍSL.GUNNARSSON1 Takið þátt í stóru prjónasamkeppninrii. Verðlaunin eru samtals kr.50,ooo" Farið strax í dag í eina af verzlununum, sem selja Dralon-prjónagarn frá Gefjun. Fáið samkeppnisreglurnar þar og byrjið strax. Þér getið keppt um há peningaverðlaun með því aðeins að prjóna eitthvað nýtt og fallegt úr Dralon Gefjunargarni. dralon BAYER Úrvals treffaefni HÆSTARETTARLÖGMAÐUR LÆKJARGÓTU 6B SÍMI22120

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.