Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 1
32 síður og Lesbók
263. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Kommúnistar í
stjórn á Ítalíu?
Róm, 23. nóvember. NTB
Tveir vinstrisinnuðustu flokk-
arnir á ftalíu, kommúnistar og
Sósíalistíski öreigaflokkurinn,
hafa krafizt þess að hætt verði
tilraunum til að mynda nýja sam
steypustjórn miðflokkanna og
vinstriflokkanna og krafizt þess
að mynduð verði hrein vinstri
stjórn.
f sameiginlegri yfirlýsingu frá
flokkunum segir, að mynda verði
stjórn sem endurspegli fylgis-
aukningu vinstrimanna í kosn-
ingunum í maí og óánægju ít-
alskra verkamanna og stúdenta.
Hjartnþegi deyr
Houston, Texas, 23. nóvember.
AP.
EVERETT C. Thomas, sem lifað
hefur lengst allra hjartaþega í
Bandarikjunum, lézt í dag, þar
sem líkami hans hafnaði seinna
hjartanu, sem grætt var í hann.
Fyrra hjartað var grætt í hann
3. maí.
BIAFRA-FLUG
heíur kostað
120 milljónir
Osló, 23. nóvember. NTB.
LOFTFLUTNINGARNIR frá
portúgölsku eynni Sao Tomé hafa
kostað kirkjurnar á Norðurlönd-
um um það bil 120 milljónir ís-
lenzkar krónur síðan þeir hóf-
ust fyrir þremur mánuðum, að
því er segir í skýrslu sem lögð
var fram á fundi Nordchurchaid
í Kaupmannahöfn i vikunni, og
farnar hafa verið alls um 660
flugferðir.
London, 23. nóveanber. NTB.
Birezk freigáta otg herfl'Ugvélar,
fýlgjast með ferðuim rússneskra
herskipa sem eru á iságliinigu rétt
uítam við íanidhelgi Bretlands.
Lagt var til eftir sameiginlegan
fund stjórna flokkanna að mynd
uð yrði samfylking vinstrimanna
er næði til margra óánægðra
stuðningsmanna Sósíalistaflokks
ins og Kristilega demókrata-
flokksins auk Kommúnistaflokks
ings og Sósíalistíska öreigaflokks
ins.
Kommúnistar eiga 177 fulltrúa
á þingi en öreigaflokkurinn að-
eins 23, svo að þessir tveir
flokkar hafa ekki bolmagn til að
mynda meirihlutastjórn og til
þess þurfa þeir stuðning allra
þingmanna sósíalista, sem eru
91, og allmargra þingmanna
kristilegra demókrata.
Samtímis þessu heldur Gius-
eppen Saragat forseti áfram að
kanna möguleika á myndun
traustrar meirihlutastjórnar í
stað minnihlutastjórnar Gio-
vanni Leonas úr Kristilega demó
krataflokknum er verið hefur
við völd í fimm mánuði.
Farþegar og áhöfn japönsku Boeing-þotunnar, sem hrapaði í San Francisco-flóa, björguðu sér
i land í björgunarbátum. Þotan hrapaði í lendingu skammt frá flugvellinum. 107 manns voru
í þotunni, en engan sakaði.
GENGISFELLING EINA
ÚRRÆDIDI FRAKKLANDI
Frakkar órólegir og daprir, Bretar reiðir
París og London, 23. nóvember.
NTB-AP.
De Gaulle forseti flytur frönsku
þjóðinni boðskap í útvarpi og
sjónvarpi einhvern næstu daga
um efnahagsástandið og þær að-
gerðir, sem nauðsynlegar eru, að
því er áreiðanlegar heimildir
hermdu í dag.
Frá því var skýrt í dag, að
fjármálaráðherrar 13 Afríkju-
rikja á frankasvæðinu kæmu sam
an til fundar í París á morgun
og hermdu góðar heimildir að
yfirlýsingunni um gengisfellingu
franska frankans yrði ef til vill
frestað þangað til fundinum lýk-
ur.
Gengisfelling er talin eina úr-
ræðið til þess að bjarga Frakk-
landi úr ógöngunum þar sem til-
raunimar til að fá Vestur-Þjóð-
verja til að hækkia markið fóru
út um þúfur. Akvörðun stjórnar
innar um gengisfellingu, sem
taka átti á fundi hennar í dag,
hefur verið beðið í ofvæni, þar
sem óttazt var að Bretar og marg
ar aðrar þjóðir yrðu að lækka
gengið hjá sér ef genigisfelling
Frakka yrði hærri en 10—15%,
en það mundi hafa í för með sér
Vilja eftiriit með hergagnasölu
Danmörk, Island, Noregur og
Malta leggja fram tillögu
New York, 23. nóv.
Einkaskeyti frá AP.
Danmörk, Island, Noregur
og Malta lögðu fram tillögu ný
lega þess efnis að Sameinuðu
þjóðirnar fylgdust með vopna
sölu í heiminum. Komið yrði
upp sérstakri upplýsingamið-
stöð og þær þjóðir sem aðild
eiga að SÞ skuldbyndu sig
til að gefa skýrslur um allan
innflutning og útflutning á
vopnum, skotfærum og öðru
sem til hemaðar má nota. U
Thant hefði svo leyfi til að
láta birta þessar skýrslur opin
berlega, og hefði þá einnig
betri aðstöðu til að ræða við
viðkomandi þjóðir um tak-
mörkun á vopnasölu.
Hann myndi einnig skýra
a fvopnu narnefndinmi í Gení
frá niðurstöðum sínum. Flytj
endur tillögunnar sögðu hana
vera tilraun til þess að hindra
að smáskærur yrðu að stór-
styrjöld en það kæmi alltof
oft fyrir vegna leynilegrar her
gagnasölu. Opinberar skýrsl-
ur um þetta mál gætu hjálp-
að til að minnka spennuna og
auka traust land,a í mffli.
Ekki voru nefnd nein sérstök
lönd í þessari skýrslu.
—★—
Morgunblaðið sneri sér til dr.
Gunars G. Schram, deildar-
stjóra í utanríkisráðuneytinu
og spurði hann nánar um
þessa tillögu. Gunnar sagði að
Danir hefðu lengi haft áhuga
á að gera eitthvað jákvætt í
afvopnunarmálum og helzt þá
í samvinnu við hin Norður-
löndin. Á því þingi sem nú
siitur, hefði Poul Hartling, ut-
anríkisráðherra Dana skýrt
frá því að þeir væru að hugsa
um að leggja fram tillögu þess
efnis að allar vopnasölur yrðu
skráðar. ísland hefði verið
fyrsta þjóðin sem lýsti stuðn-
ingi við Danmörku, en síðan
hefðu Noregur og Mailta slegizt
í hópinn.
Markmiðið væri að hindra
að smástríð breiddust út og
yrðu að allsherjar blóðbaði
eins og svo oft kæmi fyrir
þegar uppreisnarstjórnir eða
skæruliðasveitir gætu aflað sér
vopna með leynilegum kaup-
um. Leynilegar hergagnasölur
ykju mjög viðsjár og óróa í
heiminum, og þetta væri
hægt að minnka með eftirliti
Gunnar sagði ennfremur að
þegar hefði komið fram að
ýmsar þjóðir sem hefðu hagn-
að af hergagnasölu væru and
vígar hugmyndinnj.
stórfellda gjaldeyriskreppu og al
varleg áhrif á dollarann.
SVARTSÝNI í FRAKKLANDI
Hvað sem því líður telja sér-
fræðingar að gaullistar hatfi orð-
ið fyrir ailvarlegu áfalti, en þó
er því baildið fraim að í heilld ríki
heilbirgt á;itand í frönskuim efna-
hagsmálum: framleiðsla hafi
aukizt, aitvininuleysi minmkað og
greiðslujöfnuður sé haigstæður.
Blaðið „Figaro“ segir að Frakk-
air séu órólegir og daprir, því að
framtíðairhorfur séu slæmar,
bæði í innanlainds og í utamríkis-
mátum. Spákaupmennirnir hafi
haft á réttu að standa og áhrif
Frakka í ailþjóðamiálU)m hafi beð-
ið hnekki. „Bonn-sitjórnin neyðir
de Gaulle til að fella franfcann“,
segir kommúnistablaðið „L’
Bumanité". Blaðið L’Aurore“
Framhald á bls. 31.
Hnsak varar
við upplousn
Vín, 23. nóvember. AP.
GUSTAV Husak, leiðtogi komm-
únistaflokksins í Slóvakíu, hefur
harðlega gagnrýnt djúpstæðan
innanflokkságreining og varaði
við upplausn tékkóslóvakíska
kommúnistaflokksins á mið-
stjórnarfundi hans fyrir nokkru.
Að sögn fréttastofunnar CTK
sagði Husak á fundinum, að
„sfcortur á einingu í flofcknum,
jafnvel upplausnareinkenni,
skoði svo djúpum rótum að á-
ástandið væru hættulegt.“
Husak sagði, að „einkennilegt'*
ástand rikti í flokknum: það
væri áreiðanlega engin tilviljun
að hann væri sjálfum sér siund-
urþykkur. „Stjórnarhópur", sem
bæri ábyrgð og sætti því gagn-
rýni, yrði að gera óvinsælar ráð-
stafanir. Andstöðuklíka í flokkn-
um hefði yndi af því að gagn-
rýna forystuna.
Hann bætti því við, að and-
stöðuflokkur kommúnista gagn-
rýndi stjórnarflokk kommúnista.
,Þannig leysist starf okkar upp og
og sömu sögu er að segja um
styrk okkar og stundum starfs-
orku ofckar og lífsorku", bætti
hann við.
Úkunnir kafbátar viö
borturna í Noröursjó
Virðast kanna legu gasleiðslna
Á NORÐURSJÓNUM, út af
ströndum Bretlands, hafa víða
verið reistir borturnar, sem
standa traustum fótum á sjávar-
botninum og bera stóra vinnu-
palla talsvert fyrir ofan yfir-
borð sjávarins. Frá turnum
þessum er borað ofan í botnlagið
eftir jarðgasi, sem síðan er flutt
til lands eftir þar til gerðum
leiðslum.
Nýlega hafa starfsmenn við
vera að kanna legu þessara
leiðslna til lands, og hefur brezka
flotanuim verið falið að atihuga
hvaða kafbáta er um að ræða.
Vitað er að kafbátarnir eru ekki
brezkir, og ekki frá neinu ríki
Atlantshafsbandalagsins.
Fyrstu fréttirnar um kabáta-
ferðir við gasleiðslurnar bárust
frá kafara, sem var að vinna við
borlurn Shellfélagsins um 50
kílómetrum frá ströndinni við
turnana orðið varir við ferðir í Great Yarmouth. Sigldi kafbátur
óþekktra kafbóta, se«n virðast' Framhaid á bis. 31.