Morgunblaðið - 06.12.1968, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968
5 *
Belgísku fulltrúarnir og forráðamenn Vífilfells. Frá vinstri: De Canniere, Pétur Björnsson,
framkvæmdastjóri, Kristján Kjartansson, framkvæmdastjóri, J. Kaufmann, sölustjóri, og B.
Sponar, tæknilegur ráðgjafi.
Nunnur mis-
þyrmdu börnum
Flórens 3. des. AP
ÞRJÁR nunnur, sem hafa feng
ið aukanefnin „Gestaponunn-
urnar“ hafa verið fundnar sek
ar um að hafa misþyrmt
fjölda munaðarlausra barna,
sem þær áttu að annast. For-
stöðumaður heimilisins er ka-
þólskur prestur.
Réttarhöldin yfir nunnunum
stóðu í rösklega þrjár vikur
og sjötíu börn á ýmsum aldri
komu fyrir réttinn og báru
vitni gegn þeim. Framburður
barnanna_ vakti mikla athygli
um alla Ítalíu og megna við-
urstyggð á framferði systr-
anna.
Nunnurnar voru dæmdar i
eins til fjögurra ára fangelsi,
en þar sem rétturinn ákvað að
fella niður tvö ár af fangelsis
vist eru það aðeins tvær þeirra,
sem munu nú eiga fangelsis-
vist fyrir höndum.
Fresca, nýr svala-
drykkur kynntur
Framleiddur hér eftir einkaleyfi
Coca Cola félagsins
FRESCA heitir ný tegund gos-
drykkjar sem komin er á mark-
aðinn. Það er Verksmiðjan Víf-
ilfell sem annast sölu og blönd-
un hér á landi, eftir einkaleyfi
Coca Cola félagsins. í fyrradag
hafði verksmiðjan kynningu á
hinum nýja drykk fyrir forystu-
menn Kaupmannasamtakanna
og kaupmenn og meðal gesta þar
voru þrír belgískir menn, frá
firma er hefur einkaumboð fyr-
ir Coca Cola í Evrópu.
Fresca hlaut fljótt þær vin-
sséldir neytenda, að Coca Cola
félagið breytti tímaiáætlun sinni
og hafin var framleiðsla á
drykknum um gjörvöll Banda-
ríkin. Hann fékk geysimikla
sölu síðastliðið sumar og er í
dag skipaður sess með mest
seldu og þekktustu gosdrykkj-
um á markaðnum. Coca Cola
félaginu hafði tekizt að fraim-
leiða vinsælan, sykurlausan
svaladrykk með nýju bragði.
Menm þessi reru B. Sponar,
tæknilagur ráðgjafi við fr:
leiðsluna, J. Kaufmann, sölu-
stjóri belgíska félaigsims, og De
Canniere, gæðamatsmaður.
Ræddu þeir við kaupmenn og
blaðamenn um hinn nýja drykk
og sögðu m.a.:
Fresca er ný tegund af sykur-
lausum svaladrykk, sem hefur
sitt eigið sérstaka bragð.
Nafnið er skrásett vörumerki
fyrir nýja framleiðslu frá Coca
Cola félaginu.
Til þess að fulikomna formúl-
una fyrir Fresca, og til þess að
niá hinu sérstaka bragði drykkj-
arins, þurfti langvinnt starf og
ótal tilraunir á tilraunastodum
Coca Cöla félagsims. Höfð var til
hliðsjómar reynsla af sykurlaus-
um drykkjum ,sem áður voru
komnir á markaðimn og náin
samvinna við neytendur um
bragð og gæði. Minute Maid
félagið, sem er í eign Coca Cola
félagsims og framleiðendur á
ekta ávaxtasafa, lögðu drjúgan
skerf til þess að hægt var að
ná hinu sérstaka bragði Fresca.
Bftir að drykkurinn var full-
gerður, var hann fyrst settur til
reynslu á markað á nokkrum
stöðum í Bandaríkjunum, til
þess að finna undirteiktir neyt-
enda. Ætlunin var að drykkur-
inn yrði reyndur í eitt ár, áður
en hann yrði almenhit settur á
markaðinn í Bandaríkjunum.
FISKIBÁTAR
Seljum og leigjum fi.skibáU
af öillum stærðum.
SKIPA- 06
VERÐBREFA-
SAIAN
SKIPA-
LEIGA
Vesturgötu 3.
Sími 13339.
Talið við okkur um kaup,
sölu og leigu fiskibáta.
Aðrar þjóðir undirbúa nú
framleiðslu á Fresca og munum
við Íslendingar vera fyrstir til
þess að setja drykkinn á mark-
að í Evrópu.
Fresca er þekktur undir kynn-
ingumni „Byliur" og neytendur
sjá Fresca alltaf auglýst i kvik-
mymdahúsum, sjónvarpi og blöð-
um í snjóbyl. „Það er Fresca
bylur“.
íslendinga
sagna ~
útgáfan
KIÖHGARDI, L UJC,AVEC;i 59,
SÍMI 14510, PÖSTHÓLF 75.
argus
Konunga
sogur
3 bindi
verð kr. 1.260,00
Eddur
4 bindi
verS kr. 1.680,00
íslendinga
sögur
13 bindi
verð kr. 5.460,00
Byskupa
sögur . ,
ogSturlunga
7 bindi
verð kr. 2.940,00
Allar bókaverzlanir
taka á móti
áskriftuni og veita
nánari upplýsingar.
BÓKAÚTGÁFAN » HILDUR 0
í SUMARSÓL Fjórða bók MARGIT RAVN í nýrri útqáfú — GEISLANDI AF SÓL O G ÆSKUFJÖRI 1
| ÞRETTÁNDI K0SSINN . .. en einnig fyrsti kossinn, sem verður örlagavaldur í lífi ungrar stúlku, sem bersf fyrir ást sinni.
ELDUR OFAR SKÝJU Franski flugkappinn PIERRE CLOSTER MANN segir frá mestu loftorustun stríðsins — orustunni um Möltt sjálfsmorðsárásur Japana o. f J'~r ELDUR Af. OP*Jt * tí: n
n jy -c i JÓHANNA Saga ungrar stúlku, sem bersf við látækt og fordóma og rétti sínum ti! að njófa ástar í lífinu.
& Leyndardómur hallarinnar var Mör knýjandi úrlausnarefni, en í U sinni dróst hún sífellt nær hættunr sem ógnaði saklau: lífi henné .i ^ ———
RODD íflSTflR- ^ INNflR RQDD ÁSTARINNAR Bækur CAVLINGS eru í sérflokki - CAVLINGS—bók er alltaf aufúsugestur — CAVLINGS-bók veldur aldrei vonbrigðum.
BÓKAÚTGÁFAN — HILDUR 0
EIMSKIF
JÓLA- OG NÝÁRSFERÐ
M.S. GULLFOSS
23/12 1968 — 8/1 1969.
Viðkomuhafnir: Amster-
dam, Hamborg og Kaup-
mannahöfn.
Á næstunni ferma skip voi
til íslands, sem hér segir
ANTWERPEN
Reykjafoss 1'3. des. *
Skógafoss 19. des.
Reykjafos‘s 30. des.
Skógafoss 9. janúar.
ROTTERDAM
Reykjafoss 12. des. *
Skógafoss 20. des.
Lagarfoss 31. des. *
Reykjafoss 3. janúar.
Skógafoss 11. janúar.
HAMBORG
Reykjafoss 10. des. *
Skógafoss 17. des.
Reykjafoss 27. des.
Lagarfoss 3. janúar *
Skógafoss 7. janúar.
LONDON
Mánafoss 9. des. *
Askja 13. des.
Mánafoss 24. des.
HULL
Mánafoss 6. des. *
Askja 11. des.
Mánafoss 27. des.
LEITH
Askja 16. des. ,
Mánafoss 30. des.
NORFOLK
Selfoss 11. des.
Brúarfoss 14. des.
NEW YORK
Selfoss 16. des.
Brúarfoss 18. des.
GAUTABORG
Bakkafoss 10. des.
Tungufoss 31. des. *
KAUPMANNAHÖFN
Bakkafoss 12. des.
Gullfoss 14. desember.
Tungufoss 2. janúar *
Gullfoss 4. janúar.
KRISTJANSAND
Bakkafoss 14. des.
Tungufoss 4. janúar *
GDYNIA
Fjallfoss 30. des.
KOTKA
Fjallfoss um 3. janúar
* Skipið losar í Reykja
vík, ísafirði, Akureyri j
og Húsavík.
Skip, sem ekki eru merkl
með stjörnu losa aðeins í|
Rvík.
ALLT MEÐ
EIMSKIF