Morgunblaðið - 06.12.1968, Page 19

Morgunblaðið - 06.12.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968 19 I Steypuhúsinu. Göngubrúin sézt á miðri myndinni, en við annan enda hennar var þýzki hita- kerfissérfræðingurinn er hann hrapaði til bana. (Ljósm.: Mbl. Ól. K. M.) BÓKIN UM ELLIÐAÁRNAR - PARADÍS REYKJAVÍKUR - „Buldi við brestur“ Framhald af bls. 10 sveiflast húsið, þegar vel hvessir. — Þá fór vaggam með litla syni mínum af stað. „Bömin, bömm“, kallaði ég tn bónda míns sem brá við og greip í vögguna. Það brakaði svo og brast í húsinu, að ég hélt að allt væri að farast; svo var kippurinn búinm. — Urðu bör-nin hrædd? — Nei. Og sá litli brosti bara ámiægður yfir því að vaggam hans kyldi kmmast á hreyfimigu. — Heyrðu'ð þið nokkum hvin? — Já, það fylgdi þessu ógurlegur gnýr; svo mikill, að maðurinn minn fékk hellu fyr ir eyirun. ★ „Hér urðu voðaleg læti“, segir frú Halldóra Jónsdóttir, sem býr á efstu hæð í fjöl- býlishúsinu öldugata 42 Hafnarfirði. „Og það, sem gerði þetta enn óhuggulegra var, að ljósin dóu um leið. Ég v-ar ein heima með litlu dömuna, þegar kippurinn byrjaði. Ég þreif barnið og hljóp niður og út, því ég viissi ekkiert, hvað á eftir kynni að koma. Flest fólkið í þessu húsi hljóp út; þeir sem vökn- uðu við kippinn komu sumir út æði fáklæddir. Þegar ég kom svo inn aft- ur, sá ég að ekkert hafði far- ið úr skotrðum, en ég heí haft spurnir af því, að sums stað- ar hér í Hafnarfirði hafi bæk- ur og styttur oltið um koll og hjá einni vinkonu minni hékk málverk á veggnum öfugt eftir jarðskjálftann. ★ „Við viissum hreint ekki, hvaðan á okkur stó’ð veðrið“, segir Lárus Sigurðsson í Stebbabúð í Hafnarfirði. — „Allt í einu lék allt á reiði- ekjiálfi; vörur duttu niðuir úr hillunum og svo fór rafmagn- ið. Þetta var hreirnt út sagt, allt annað er þægile-gt. Ég er hér með tvær ungar af- greiðslustiúlkur og önnur varð svo skelkuð, að hún hljóp út á götu. Sem betur fór stóð kippurinn efcki lengi yfir og lírtið tjón vai'ð á vörum af hans völdum. En þetta var 'býsna óþægi- leg reynsla.“ ★ Þorgeir Jbsen, skólastjóri Lækjarskóla í Hafnarf irði, segir svo frá: „Við vorum nýbyrjaðir á þriðju kennislusítundinni; börn in voru fcomiin í ró í sætum sínuim og aihlt var ósköp ró- itegt og friðsamt. Þá allt í einu kemur ofsaleg hreyfing á slkóliahúsið og rafmiagnið fier. Kippurinn var óhuggn- anlega harður, en svo Ihaetti hiann jalfn skyndilega og hann byrjiaði. Ég er mest hissa á því, hvað öllll börnin voru rólieg. Það var ekfci fyrr en við vorum öll komin út úr skólahúsinu og kippurinn liðiinn hjá, að hræðsian valknaði hjó sum- um ‘bairnianna. Eðliiega voru þau öll mjög spennt á eftir, svo við ákváðum að fella kennsluna niður fram að há- degi. f Öldutú nsskóia vomu frí- mínútur, þagar feippurinn kom og urðu bömin þar hans því minna vör og í Fienis- ■banganskóla þrumdu allir kippinn af sér inimi í slkóia- búsinu". ★ Einn fréttamaður Mbl. býr á 8. hæð í háhýsi við Klepps- veg, en svo hátt hús tekur að sjálfsögðu á sig mjög mikla sveiflu í slíkum jarðskjálfta. Fréttamaðurinn segir svo frá: Kippurinn byrjaði mjög snögg lega, þegar ég var í rólegheit um að drekka morgunfeaffi og Stóð það lengi, að nægur tími var til að líta upp og átta sig á hvað hristist mest; það voru bókahilla og sfeatthol með tré fígúrum og krystalsvasa á. Ég þaut til að styðja þetta. Þá höfðu tvær smástyttur hallað sér út af; hinar þurfti að leggja niður, áður en hægt var að snúa sér að því að styðja bókahilluna, sem sjón varpið er í. Hún er ekki fest í vegginn og sveiflaðist geysi lega. Smám saman dró úr sveiflunum, en það tekur sjálf sagt lengri tíma fyrir svo há hús að hætta að sveiflast. Eng ■ar skemmdri urðu. Smákipp- irnir á eftir, fram að hádegi, voru svo ógjeinilegir, að ég rétt varð þeirra var. ★ AMis staðar, þar sem við lögðum leið okkar um í gær, var jairðskjálftinn aðalum- ræðuefni JEólks. I Morg- unlblaðshúsinu urðu menn hanis varir, sem annars stað- ar og einn af blaðamönnum blaðsins brá hart við, þegar kippurinn var liðinn hjá, og ákundaði beimustu leið till að borga iðgjaldið af líftrygging uinni sinni. Kápa Grettissögu. Tvær nýjar Helgafellsbækur í DAG koma frá Helgafielli tvær nýjar bækur, ljóðabók eftir Dr. Einar Ólaf Sveinsson, prófessor, og útgáfa Halldórs Laxness á Grettissögu með teikningum eft- ir Þorvald Skúlason og Gunn- laug Scheving. Á kápu bókarinn ar hefur útgefandi skrifiað: „Grettis saga hefur jafnan ver- ið einna vinsælust íslenzkra forn sagna. Hún segir frá frægasta skógarmanni í fornöld, er eins manns saga og það eru að vísu fleiri fornsögur. En Grettir hefur orðið þjóðinni hjartfólgnari en nokkur önnur hetja, sem á sér eigin sögu. Grettir er skemmtileg ur og sagan víðan gamansöm. Hún geymir ennfremur mörg spakmæli, sorfin og meitluð. En það er fyrst og fremst Grettir sjálfur, örlög hans og ævi sem hafa orðið þjóðinni hugstæðust. Hetjuskapur hans, vitsmunir og gamansemi mega sín ekki gegn hörðum örlögum. Sú kenning, að sitt er hvað, gæfia og gjörfileiki, hefir orðið þjóðinni tákn sinnar eigin sögu. Útgáfa Halldórs Laxness á Grettissögu með nútímastafsetn- ingu vakti á sínum tíma deilur og hún er sögulegt skilríki, sem hafa ber í heiðri ásamt öðrum fornritaútgáfum Halldórs frá þeim tíma. Sjónarmið hans um útgáfur fomrita eru nú almennt viðurkennd. Það þurfti mikið á- tak til að breyta skoðun manna á stafsetningargildi íslendinga- sagna, en í kjölfar þeirrar breyt- ingar fylgdi að nokkm leyti ný og raunsærri skoðun á bók- menntagildi þeirra. En hitt ræð- ur þó mestu um endurprentun sögunnar nú, á fimmtíu ára af- mæli hins íslenzka fullveldis, að hún er einhver skemmtilegasta fornsaga vor og hefir á liðnum þrengingartímum gegnt sérstöku hlutverki fyrir skilning íslend- inga á örlögum sínum. Grettissaga er 302 bls. með nafna- og myndaskrá, prentuð í Lithoprent. BÓKIN Elliðaárnar, Paradís Reykjavíkur, eftir Guðmund Daníelssonar, rithöfund, kom út í gær. í formála kveðst Guð- mundur fremur telja sig ritstjóra bókarinnar en höfund, því út- gefandinn Guðjón Ó., hafi jafnan verið með sér í ráðum, og hann hefur notað greinar eða greinar- hluta eftir aðra menn um efni varðandi Elliðaárnar. Sums stað- ar er efni þó ekki tekið orðrétt iupp, heldur umsamið og stytt og ,skeytt alla vega saman, en þess ,er hvarvetna getið. Allmargir fcaflar bókarinnar, einkum við- itölin aiftan til í henni, eru þó handaverk höfundar. Elliðaárbókin er mikið verk, 384 blaðsíður og mikið af mynd- um, prentuðum á sérstakan glanspappír, þar af nokkrar lit- KOMIN er út ný skáldsaga eftir Kristmann Guðmundsson, rithöf- und. Nefnist hún „Tilhugalíf". Útgefandi er Norðri, en bókin er prentuð í Eddu hf. Á kápusíðu segir útgefandi um bók Kristmanns: „Aðalsöguhetjurnar eru reyk- vísku heimasæturnar Ása og Lóa, Sigtryggur, auðugur heild- sali, Herjólfur, fátækur sálfræði- nemi, og Bergur, bjargálna garð- yrkjubóndi. Þá er einnig sagt frá spákonunni Guðfríði, móður Ásu, og spágestum hennar. Fleiri auka persónur koma fram, allar skýrt dregnar. Auðvitað er ástin með í spilinu og lesandinn veit lengi vel ekki hver fær hverja. Sögusviðið er Reykjavík, en allmikill hluti sö'gunnar gerist FÆRÐIN um landið er næstum sem á sumardegi. Víða á Vest- fjörðum er þó bleyta á vegum og eru öxulþungi takmarkaður. — Nokkrir fjallvegiir norðanlands eru þungfærir. MJÖG harður árekstur varð við gatnamót Flugvallarvegar ög Reykjaness'brautar í gærkvöldi rétt fyrir kl. 22. Rákust þar á tvær bifreiðar og var ökumaður annarrar fluttur í Slysavarðstof- una, en mun ekki hafa slasazt alvarlega. Farþegi og hinn öku- maðurinn munu hafa skrámast lítillega. Tildrög árekstursins voru þau myndir. Fremst er samanbrot- inn uppdráttur af Elliðaánum frá Elliðavatni að Elliðaárósi. Og aftast er teiknaður af Ágústi .Böðvarssyni uppdrátfcur af merki legu gömlu korti af Elliðaánum og upptakakvís'lum þeirra og er það frá 1880. Bókin hefst á kaflanum „Drep- ið á jarðfræði" og í næsta kafla er komið út í laxveiðina „Lax- veiðar og áflog við Elliðaár 1810“ og síðan rakin saga ánna fram til 20. júní 1968. Aftast eru við- itöl við marga veiðimenn, sem kunnugir eru ánum. Bókin er prentuð í Alþýðu- prentsmiðjunni, Offsetmyndir sf. 'prentaði kortin en Grafik hf. 'hlífðarkápu og litmyndir og bók- 'bandið er frá Arnarfell 'hf. á ferðalagi á Norðurlandi. Mj'ög kátleg atvik henda í þessari för og skín glettnin gegnum frá- sögnina. — Sögulokin munu koma mörgum á óvart.“ Þessi nýja skáldsaga Krist- manns Guðmundssonar er 146 blaðsíður að stærð. Kristmann Guðmundsson að bifreið, sem ekið var ausfcur Reykjanesbraut var beygt í veg fyrir bifreið, sem kom á móti. Ætlaði hin fyrri að fara suður Flugvallarveg. Báðir ökumenn voru konur og skemmdust bif- reiðarnar báðar mjög mikið og voru dregnar af árekstursstað. Ökumaður annarrar bifreiðar- innar, sem fluttur var í Slysa- varðstofuna ^kaddaðist í andliti - STRAUMSVIK Framhald af bls 33. vinnustöðum, að öryggisnet hef- ir verið strengt noktoruim metr- um undir mæninum. Einnig hef- ir nú verið hert á öryggiskröf- unum, fyrist og fremst með þvi að krefjast þess af starfsmönn- um, sem viinna í mikilli hæð, að þeir noti öryggisbeltin. Sfðara slysið varð í siteypu- skála, þar sem Þjóðverjinn Al- fred Schmidtke, sem er sérfræð- ingur í lagningu loftræstikerfa, var að vinna við frágang lcxft- stokks í H metra bæð. Þar sem hann var að vinna, var hann á enda gangbrúar, sena er rúmlega meter á breidd og öðru megin er handrið, en hinu megin verður ekki komizt fram af. Þarna gitti hið sama og í fyrra skiptið, ma® urinn var einn að störfum og sá þvi enginn hvemig slysið bar að höndum. Hann var heldur ekki méð öryggisbelti. Forráðamenn ÍSAL hafa sér- sitaka eftirlitsmenn sem nú eiga að sjá um að menn gæti fyllsta öryggis við verk sitt og vísa mönnum frá starfi, ef þeir gæta efeki þeirrar varúðar, sam af þeim er krafizt. Vandinn er fyrsit og fremst sá í þessu efni, að bæði telja margir starfsmannanna, og þá fyrst og fremst útlendingam- ir, sig svo vana að vinna í mik- illi hæð að þeir þurfti ekki belt- in, en í annan stað finnst þekn að þau hái þeim við störf sín, séu þeim til óþæginda og traf- ala. Forsvarsmenn iðjuversins segja að nú ver’ði öryggiseftir- litið eflt og auk þess verði starfs- menn hvattir til að fara varlega við störf sín og um það verður aukin fræðsla. i stiittu rnw • London, 5. des. (AP) — Dæ.gurilaigasömgvarinn Her- man var í dag dæmdur í 100 punida sékt fyrir að neyna að smygla 460 dollurum frá Bret landi til Spánar í sumar. Veljum islenzkt til jólagjafa Tilhugalíí — Ný skdldsaga Kristmanns Cuðmundssonar Mjög harður drekstur i gærhvöldi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.