Morgunblaðið - 06.12.1968, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968
21
„I dimmum skútum og hellum hugarheima"
úr seinróroaintíslkuim bók-
mennjtum. Það er mjög frjálst
með þær ifarið og kannigki var
ég f.d. að reyna að endur-
holdga Carmiillu í mynd
minni og gera hana að sikýr- J
lífri gyðju aftur. 1
— Hvað með boðskapinn L
í myndunium?
— Boðskapinn? Já, það er
með boðskapinn. Ég vil nú
kannski ekki kalla mig sið-
íerðispostuila, en ég tel mig
vera nokkuð nálaegt því,
hvort sem fól'ki finnst það
vera trúlegt.
— Finnst þér betra að vinna
á einum tíma sólarhrinigsins
frekar en öðrum?
— Áður fyrr vann ég einvörð
ungu á nótitinni og t.d. á ár.un-
um 1Ú56-1964 eru allar mynd
ir mínar teiknaðar á nótt-
irani. Þetta hefur að vísu allt-
af farið eftir inmiblæistri, en I
nú er þetta meir upp og nið- L
ur og þó vinm ég helzt á
morgnana og kvöldim í seinni
tíð. Þó sérstalklega á kivöMim,
því að þá les Aranette konan
mín fyrir mig og þar með
slæ ég tvær flugur í eirniu
höggi. Mér fimmst þæigilegaist
að láta lesa fyrir mig á með-
am ég vinn, svo fremi að ég
hafi mymdina alveg í hiausn-
um.
— Á favað hlustax þú til
dæmis? J
— Ja, Biblíuna, Karem 1
Blixen, Þúsund og eima nótt T
má nefna af því sem mér þyk /
ir gott að heyra. J
— Hefur þú faaldið því I
fram, að það væri slæmt að L
vera listamaður á íislaradi? /
— Nei, það faef ég ekiki.
Ég myradi isegja að það væri
mötókuð gott að vera listamað-
ur á íslaindi, betra en víða
araraars staðar. Hér er t.d.
miklu meiri listáhugi Iheldur
en í Dainmörku, með alllri virð
ingu fyrir Dönium.
ísl'eradiragar hafa miklu
meiri tilfiraniragu fyrir fanta-
sínu, því undarliega og
skugga.lega. Þeir hafa fleygt
ímyndunairafl, kamraski vegna
landsins sjálfs og urohverfis-
ins. Þetta er íslandiragum í
blóð borið og þjóðsiagam á allt-
af isín föstu tök. Ég held að
ég hafi aldrei hitt íslending,
sem ektói hefur lúmska til-
faneigingu til að trúa á drauga
og jafnvel tröill og álfa.
Ég held t.d. að aillir góðir
íslendimigar trúi sögumum um
Djáknamm frá Myrká og Part-
húsa-Jón. Ég held að við lif-
um nefnilega milkið í dimm-
um dtóútum og faellum hugar-
faeimiamma.
Á. Johnsen.
— rœtt við meistara Alfreð Flóka
Alfreð „Flóki við eina mynda sinna, „Freistingin í eyðimörk-
inni“.
ÞAÐ er alitaf forvitnilegt þeg-
ar Alfreð Flóki opnar sýn-
ingu, en um þessar mundir
sýnir hann 35 myndir í Boga-
sainum.
Eitt kvöldið í vikunni um
miðnæturskeið heimsóttum
við Flóka til þess að spjalla
stuttlega við hann. Kona hans,
Annette, sat í stofunni og
prjónaði án afláts úr íslenzkri
ull og á borðinu var rjúkandi
kaffi. í gluggum er mikið af
jurtum og nokkuð af Fígúrum
úr tré, sem móðir Flóka gerði
á suium tíma. Reyndar er
hægt að leita lengra aftur að
listrænum erfðamöguleika
Flóka og sérvizku, því að
Fióki er fjórmenningur við
Einar Jónsson, myndhöggv-
ara. Við komum okkur vel
fyrir í hægindastólum í stof-
nnni og hófum síðan spjall
um jarðlífið, hitt lífið og alls
konar líf. Fara ágrip úr
spjallinu hér á eftir:
— Það er ekki faæg't að
segjia að þú gerir myindir eft-
ir pönturaum.
— Ég hef eiginlega all'taf
forðast að fa'la.upa á efitir siteiin-
'geldum tízku'stefraum, faeldur
farið míraar eigin leiðir. Og
hef þeas vegna að sjálfsögðu
algjöra sérstöðu meðal ís-
lenzikra myndlistarmarana.
— Þú ’helduir þig við svart
hvítit?
— Einmitt, og býzit við að
halda því striiki. Það hefur
töfrað mig.
— Viðbrögð fól'ks ga’gnvart
list þinni eru jákvæða.ri nú en
fyrr.
— Þetta kemur heirn við
það að nú er farið að týna
upp alls kyns uindarlega sér-
vi'triraga og viðurkienna þá
jafmvel, sem hei'milisvini. Það
er líka komin viss rómaratík
aftur í viðhorf fódks, tíimi róis-
arinnar, turaglsins og úifsins
lífea. Ég finn þetta lí’ka að
fólkið er farið að sýnia mynd
um mínum meiri áfaiuga og
mynda sér jákvæðari skoðan-
ir um þær.
— Sumir telja myndir þín-
ar minna á djöfladanis í veizlu
maninlí'fisinis.
— Ég myndi segja að imarg-
ar mynidirnar séu töluvert
trúarlegs eðlis. Að vísu þá
kannski meira upp á a.ðra hlið
ina, því ég tek meira fyrir það
demoniíika. Ég vil t.d. meina
að til þess að hægt sé að gera
trúarlega mynd í dag þurfi
myndlistarmaðurinin að hafa
nasasjón að því sem er að ger
asit í umfaverfinu, atomvísind-
um, sálarfræði og faeimsvið-
horfum.
— Hvaða umibrot eru dýrim,
fiskarnir, skríms'lin og pödd-
urnar í myndum þínum?
— Dýrin í myndutnum eru
umfonmanir eða ummyndan-
ir, sem maður faefur í krimg
um sig. Ég er þarraa kannsiki
að tákna eibtfaivað, eem við
höfum ávallt í kring um okk-
ur í hversdagslei'kanfUm. Drek
inn í minni mynd getur jafn-
vel verið flugvél eða skrið-
dreki fært í lí'kama dýrs.
Sumar af þessum ófreskjum
tákna girnd, losta, útfært úr
mannlífdnu, en meira erotíislkt.
Þet'ta er eitthvað, sem faefur
rifið sig laust og tekið á sig
þetta form. Ég nota lí'ka stund
um ýmis aigeng tálkn fná
Freud, sem ég fer að vísu
rnjög fritt með. Að tsjálísögðu
nota ég líka mikið af míraum
eigin tákraum.
— Syndin ásækir þig sem
aðra.
— Það má segja að siyndin
í breiðustu merkiragu hafi
alltaf irateriserað mig út frá
gamaldags grun'dvelli, jafnvel
kristnuim, og ég vil að það
komi fram í myndum mínum.
Ég skil það góða og iilla
stexkt að, en héf svona reyrat
sérstaklega að ísólera það
vorada, jafntvel út frá sjállf.um
Nomaspegill.
mér.
— í flestum myradum þín-
um er.u konulíkamar.
— Ég held að ég megi segja
að ég hali verið með kverafólk
á heilanum síðan ég var 6 ára
gamal'l.
Það má líka tjá ®vo and-
skoti margt í gegra um kvera-
ákrokk. Nú, kararaski er það
lika vegna þess að konan er
þægilegaista handbendi and-
skotaras. Að minnsba kosti
voru vinir mínir kirkj ufeðurn
ir á þeirri lírau.
— Teiknar þú á'kveðna faug-
mynd eða eftir inirablæstri?
— Ég faef svolítið fr.um-
stæða aðferð til að búa til
mynd. Ég sezt niðux í islbólinn
inn og ákveð að búa 'tiil meist-
araverk. Ég byrja síðam í
einu faorninu og erada í öðru.
Ég hef að vísu oftast faug-
mynd en ég trúi á imnibiástur-
inn og bef a'lOitaf uranið út frá
honum, enda er ég ólæknandi
rómantí'ker.
— Nú faefur þú eiraraig gert
nokkuð af kolamiyradum og þá
oftaist koniuandlit. Á sýnirag-
unni þinrai nú í Bogasalnium
eru t.d. 3 mynidir með ímyrad-
uðium 'konuandlitum.
— Konuandlitin eru oft
inrablástur úr stemraingum frá
persónum í bókum. Grunlaust
byggja bækurnar mig mikið
upp í faugmyndum og iran-
blæ.stri. Ein myndin t.d. Car-
milla er í raun persóna í isögu
eftir igamlan Breta, sem er
ekkert þekktur og gaf út eina
smásögu 'Um 1880. Smásagan
faét Blóðsugan. Þessi faöfurad-
ur faefur svolítið komið upp
aftur síðustu ár. Þessar þrjár
persónur eru ailtair tekraar út
Þjónustufyrirtœki
til sölu í fullum gangi. Tækifæri fyrir þá sem vilja
skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 10. desember merkt: „Hrað-
hreinsun — 6393“.
Veggfóður — verðlækkun
Japanska LONFIX Vinyl-veggfóðrið verður áfram selt
með allt að 43% afslætti meðan birgðir endast.
Birgðir eru takmarkaðar af sumum litunum.
Verzl. ÁLFHÓLL, Álfhólsvegi, Kópavogi.
SÍS, Hafnarstræti, Reykjavík.
Húsmæður ?
Óhreinindl og bleltir, tvo
sem fitublettir, eggja-
blettir og blóSblettir,
hverfa á augabragSi, ef
notaS er HENK-O-MAT f
forþvottinn eSa til aS
leggja f bleyti.
SíSan er þvegiS á venju-
legan Mtt ðr DIXAN.
HENK-O-MAT, ÚRVALS VARA FRÁ