Morgunblaðið - 06.12.1968, Side 23

Morgunblaðið - 06.12.1968, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968 23 eftir Mignon G. Eberhart, f fyrra kom út eftir þennan höfund bókin „Seinni kona læknisins" sem fékk afburða góðar viðtökur. „Leyndarmál sjúkrahússins“ er spennandi frá upphafi til enda og erfitt að leggja liana frá sér fyrr en að lestri loknum. ★ Bækur StafafeMsútgáfurunar eru efcki seldar 1 smá- sölu 'hjá útgefanda en fást í nœstu bókabúð Stafafell. Um gengisbreytingu og lánamál Nauðungaruppboð Eftir kröfu Erlings Bertelssonar hdl., Guðjóns Steingríms- sonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Haraldar Jónas- sona hdl., innheimitumanns ríkissjóðs í Kópavogi, tolilstjór- ans í Reykjavík og Vilihjálms Ártnasonar hrl., verða bif- reiðarnar Y-1562, Y-1593, Y-2094, Y-2134, Y-2316, R-13620, R-14876, og G-4259 seldar á opinlberu uppboði sem haldið verðíur við FélagSheknili Kópavogs föstudaginn 13. des. 1968 kl. 15. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Afgreiðslumaður með nokkra bókhaldskunnáttu ósikast á skipaafgreiðslu. Upplýsingar hjá Verzlunarsambandinu h.f., Skip- holti 37 milli kl. 17 og 19 í dag, ekki í síma. Frá íslenzkum stúdentum í V-Berlín EFTIR gengisfellingu íslenzku krónunnar 12. nóvember síðastl. komu íslemzkir námsmenn í Ber- lín samam til að ræða hin nýju viðhorf sem með henni skapast í hagsmunamálum þeirra. Tvö atriði skipta meginmáili. I fyrsta lagi bein áhrif gengis- lækkunarinnar á fjárhagsaf- komu námsmanna erlendis, í öðru lagi úthlutunarreglur lána- sjóðs íslenzkra námsmanna. I. Ahrif gengisfellingarinnar koma gleggst í ljós ef litið er á meðfylgjandi dæmi. Þar sem möguleikar náms- manna til fjáröflunar hafa á þessum tíma ekki batnað svo teljandi sé, er augljóst að til þess eins að halda í horfinu við það sem var fyrir nóv. 1967 þyrftu lán og styrkir að hækka frá þvi sem þá var um þá aukniingu kostnaðar, sem í dæminu kem- ur fram eða hjá einhleypum ca 60 þús. kr. hælckun, hjá fjöl- skyldumanni ea 100 þús. kr. hækkun. Fjöldi námsmanna getur náms ins vegna ekki farið til Islands í fyrirlestrahléijm og fyrir hina er það, eins og nú horfir, hæp- inn hagur að fara heim og vinna og eru því námsmenn algjörlega háðir áðstoð sinna aðstandenda eða verða að srtofna tíl stór- skulda við lánastofnanir. En silík lán liggja ekki á lausu og eru mjög vaxtahá. Úthlutunarreglur lánasjóðs í 4. grein er svo ákveðið að ekki skuli veitt lán nema rnn eðlilega framvindu náms sé að ræða. Við ákvæði þetta sér er ekkert áð athuga en bent skal á það að þurfi námsmenn að eyða miklum tíma til fjáröflun- ar getur það hindrað eðlilega framvindu náms. 9. grein segir að upphæð láns skuli vera ákveðinn hundraðs- hlurti umframfjárþarfa (náms- kostnaður að frádreginni eðli- legri fjáröflun námsmanns). Áð leggja þetta hugtak til grund- vallar býður ýmsum hættum heim. í raun er þeirn refsað, sem þurfa að vinna þann tíma árs er fjrrirlestrar fara ekki fram, en hinum hampað, sem eru í þeirri aðistöðu að þurfa þess ekki með. Sá sem ver hluta af tíma sínum til fjáröflunar fær lægra lán, þó ætla megi að þörf hans sé meiri en hins. Samkvæmt 9. grein ákvarðast upphæð lána af fjármaigni sjóðs- ims og fjölda umsófcna. Eðlilegra væri að ákvéða fyrst nauðsyn- léga upphæð lána og framlag ríkisins til sjóðsins miðaðist síð- an við að fullnægja þeirri þörf. Þær breytingar sem orðið hafa draga glöggt í Ijóg galla núver- andi lánakerfis. Slæm nýting fjár, þar sem reikna má með að fjöldi námsmanna neyðist til að hætta námi af fjárhagsástæ’ðum og hjá öðrum dragiist námstimi á langinn vegna þess tíma, sem til fjáröfluraar þarf. Þjóðfélagslegt misrétti þar sem nú verður það aðeins á færi bama vel efnaðra foreldra að stunda nám erlend- is. Það að nám erlendis verði svo fjárhagslega illviðráðanlegt sem nú horfir kann að valda háska- lega fábreyttri menntaskiptimgu þar sem Háskóli íslands stær’ð- ar vegna getur ekki boðið upp á svo fjölforeytta mennitun sem beinlínis er forsenda þjóðfélags- legrar þróunar. Þessi álitsgerð er send eftir- töldum aðilum: Menntamálaráðuneytinu, stjóm Lánasjóðs íslenzkra námsmanna, stjórn Sambands íslenzkra stúdenita erlendis, stjóm Stúdentaráðs Háskóla íslands, íslenzku dagblöðunum og fjölda íslenzkra stúdentí Tópa erlendis. F.h. íslenzkra stúdenta V-Berlín. Kjartan Guðjónsson 1 Berlín 41 Wiesbadenerstr. 3. innar á afkomu íslenzkra náms- inanna erlendis. I. Einhleypur námsmaður í Þýzkalandi. Mánaðarlegur dval- arkostnaður þar DM 500.00 og kr. 5000.00 þann tíma sem dval- ið er á íslandi. Ferð til íslands og tii baka DM 750.00. Dæmi um áhrif gengisfellingar- Ia. Bæði fyrirlestrahlé samtals 5 mán. notaðir til vinnu á íslandi. fyrir raóv. ’67 nóv. ’67—’68 eftir nóv. ’68 1 DM = 10.80 kr. 1 DM 14.30 1 DM 22.15 ísl. kr. ísl. kr. ísl. kr. 7 mán. á 500 DM 37.000.00 50.050.00 77.525.00 5 mán. á 5000 kr. 26.000.00 25.000.00 25.000.00 2 ferðir 750 DM 16.200.00 21.450.00 33.225.00 Útgjöld alls 78.200.00 96.500.00 135.750.00 Aukning miðuð við nóv. 1967 ástand fyrlr 18.300.00 57.550.00 Ib. Annað fyrirlestrahlé 3 mánuðir notaðir til vinnu 9 mán. á 500 DM 48.600.00 64.350.00 99.675.00 3 mán. á 5000 kr. 15.000.00 15.000.00 15,000.00 1 ferð 750 DM 8.100.00 10.700.00 16.600.00 Útgjöld alls 71.700.00 90.050.00 131.275.00 Aukning miðuð við nóv. 1967 ástand fyxir 18.350.00 59.575.00 Ic. Dvalizt allt árið erlendis. 12 mán. á 500 DM 64.800.00 85.800.00 132.900.00 Aukning miðuð við nóv. 1967 ástand fyrir 21.000.00 68.100.00 2. Námsmaður með fjölskyldu. Mánaðarlegur dval&rkostnaður erlendis DM 800.00 á Islaradi 10.000.00. 2.a. Bæði fyrirlestrahlé á tslandi. Útgjöld alls 142.880.00 172.980.00 240.490.00 Aukning sem áður 30.100.00 97.610.00 2.b. Annað fyrirlestrahlé á íslandi. Utgjöld alls 123.960.00 154.360.00 222.700.00 Aukning sem áður 30.400.00 98.740.00 2c. Dvalizt erlendis allt árið. Úitgjöld aills 103.680.00 137.280.00 212.640.00 Aukming sem á’óur 33.600.00 108.960.00 Viljum kuupo góðu loftdælu fyrir málningarsprautu. Blikksmiðjan GRETTIB, Brautarholti 24. Frakkar • TERYLENE ALULL H E RRADEI L D : ASBEST - ASBEST Utan- ‘og innanhúsasbestplötur fyrirliggjandi. HÚSPRÝÐI H/F., Laugavegi 176. Sími 20440-41. BÍLAR - BÍLAR Höfum kaupendur af bifreiðum af öllum gerðum. Látið skrá bílinn hjá okkur. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg — Sími 23136.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.