Morgunblaðið - 06.12.1968, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968
mM&fia ninI>iiiiiftaiMTíi pk
Súni 114 75
DOCIOR
ZHilAGO
ÍSLENZkUR TE-X.TI
Sýnd kl. 5 og 8.30
Allra síðasta sinn.
Hér vnr
hnmingjn mín
r jb.í o sTAnmso Julian Glover
_ imowicwo Sean Caffrey as.Colin
“ * A PARTISAN FILMS PRODUCTION '
Hrífandi og afar vel leikin
ný brezk úrvalsmynd, byggð
á sögu eftir Edna O. Brien.
Myndin hefur víða hlotið
mikla viðurkenningu t. d.
fékk hún fyrstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni í San Se-
bastian.
Leikstjóri: Desmond Davis.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BRAUÐSTOFAN
S'imi 16012
Vesturgötu 25.
Smurt braut, snittur, öl, gos.
Opið frá kl. 9—23,30.
TONABIO
Simi 31182
(„Fistful of Dollars")
Víðfræg og óvenju spennandi
ný ítölsk-amerísk mynd í lit-
um og Techniscope. Myndin
hefur verið sýnd við metað-
sókn um allan heim.
Ciint Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
18936
Stund hcfndarinnar
ÍSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburða-
rík amerísk stórmynd með úr-
valsleikurunum Gregory Peck
Anthony Quinn, Omar Sharif.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Eddi í eldinum
Spennandf ný kvikmynd um
ástir og afbrot.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
KIMS
leika í Búðinni
í kvöld kl. 8.30—
11.30.
Flowers
leika í kvöld.
SILFURTUNGLIÐ
Ókunni
gesturinn
STRANGER
INTHE _
HDLISE
Mjög athyglisverð og vel leik-
in brezk mynd frá Rar.k.
Spennandi frá upphafi til
enda.
Aðalhlutverk:
James Mason
Geraldine Chaplin
Bobby Darin
íslenzkur texti
Myndin sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
ISLANDSKLUKKAN í kvöld
kl. 20.
Næst síðasta sinn.
PÚNTILA OG MATTI laugar-
dag kl. 20.
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
sunnudag kl. 15.
HUNANGSILMUR sunnudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Sími 1-1200.
LEIKFELAG
reykiavíkur;
MAÐUR OG KONA laugard.
YVONNE sunnudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 12191.
Leikfélag Kópavogs
UNGFRÚ,
ÉTTANSJÁLFUR
eftir Gísla Ástþórsson.
Sýning í Kópavogsbíói
í kvöld kl. 8,30.
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kil. 4.30, sími 41985.
Munið
Bílahappdrættið
Laugavegi 11.
Sími 15941
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Laufásvegi 8. - Sími 11171.
MiMBifl
08$ 117
Glæpir í Tokyo
•’ET MESTEHV/tRK
INDENFOR
| SP/ENDINGS-6ENREN,,
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, frönsk kvik-
mynd í litum og Cinema-scope
Aðalhlutverk:
Frederick Stafford.
Marina Vlady.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Einhver mest spennandi kvik-
mynd ársins.
Knattspyrnufélagið Valur
knattspyrnudeild. Aðalfund
ur deildarinnar verður hald-
inn föstudaginn 13. des. kl. 9
í félagsiheimilinu að Hlíðar-
enda. Fundarefni: Venjuleg
aðalfundarstörf. — Stjórnin.
Knattspyrnudeild Víkings.
Aðalfundur knattspyrnudeild-
ar Víkings verður haldinn í
húsakynnum Taflfélags Rvík-
ur við Grensásveg, föstudag-
inn 13. des. 1968 og hefst kl.
20.. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hafsteinn SigurSsson
hæstaréttarlögmaður
Tjarnargötu 14, sími 19813.
LOFTUR H.F.
LJÖSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
ISLENZKUR TEXTH
ÞEGBR F0NIX FLSUG
m 20*h tnninFB u rawns uo wntn cwut mmrn .
JAMES STEWART-RICHARD ATTENBOROUGH i
PETER FINCH-HARDY KRUGER
ERNESIBORGNINE * íaiíbannen-ronalcfraser f
Stórbrotin og æsispennandi
amerísk stórmynd í litum um
hreysti og hetjudáðir.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
laugaras
Símar 32075 og 38150.
Culu kettirnir
mtt
Æsispennandi ný þýzk ævin-
týramynd í litum og Cinema-
scope með hinum vinsælu fé-
lögum Tony Kendall og
Brad Harris.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Opnor í bvöld
kl. 9
Jólin nálgast
Eigum fyrirliggjandi tilbúin áklæði og teppl i margar
gerðir fólksbifreiða. Þeir sem panta vilja hjá oss, áklæði
og teppi til jólagjafa gjöri svo vel að leggja inn pantanir
sínar ekki seinna en laugardaginn 7. þ.m.
Vönduð vara, hagstætt verð.
ALTIKABÚÐIN, bifreiðaáklæðaverzlun,
Frakkastíg 7. Sími 22677.