Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968
29
(útvarp)
FÖSTUDAGUR
6. DESEMBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.10 Spjallað við bændur.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50
Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra-
þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir
húsmæðrakennari talar um mál
og vog. Tónleikar. 11.10 Lög unga
fólksins (endurt. þáttur. G.B.).
13.00 Hádegisútvarp
Dagskráin Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Stefán Jónsson les söguna „Silf-
urbeltið" eftir Anitru.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Manuel og hljómsveit hans leika
ruðræn fjallalög. Happy Harts
banjóhljómsveitin leikur og syng
ur. Werner Muller stjórnar laga-
syrpu, og Cilla Black syngur.
16.15 Veðurfregnir.
Klassisk tónlist
Valdimír Asjkenazý leikur Pía-
nósónötu nr. 29 í B-dúr „Hamm
erklavier“-sónötuna eftir Beet-
hoven.
17.00 Fréttir.
íslenzk tónlist
a. íslenzk rímnalög fyrir fiðlu
og píanó eftir Karl O. Runólfs-
son. Þorvaldur Steingrímsson og
Jón Nordal leika.
b. Tríó fyrir flautu, óbó og fagott
eftir Magnús Á. Ámason. Jane
Aldersson, Peter Bassett og
Sigurður Markússon leika.
c. Vikivaki og Idyl eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson — og
Glettur eftir Pál Isólfsson.
Gísli Magnússon leikur á pian
d. Fjögur sjómannalög.
Anna Þórhallsdóttir syngur.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á
hættuslóðum í fsrael“ eftir Káre
Holt, Sigurður Gunnarsson les 12
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir. tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Björn Jóhannesson og Tómas
Karlsson tala um erlend málefni.
20.00 Einsöngur: Victoria de los
Angeles syngur gamla spænska
söngva við undirleik Arts Mus-
icæ hljómsveitarinnar í Barcelon.
20.30 Á förnum vegi í Rangárþingi
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
ræðir við Skúla Þórðarson for-
stöðumann vistheimilisins Gunn-
arsholti.
20.50 Hvað er sónata?
Þorkell Sigurbjörnsson svarar
spurningunni og tekur dæmi.
21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn" eft-
ir veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (16).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan“ eft
ir Agötu Christie. Elías Mar les
22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik
mu Sinfóníuhljómsveitar íslands
i Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottóss.
Tvö verk eftir Pál ísóifsson:
a. Háskólamars.
b. Inngangur og Passacaglía.
23.00 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
7. DESEMBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna: Sig-
ríður Schiöth byrjar að lesa sögu
af Klóa og Kóp (1). 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þetta
vil ég heyra: Sigrún Björnrdótt-
ir velur sér h'jómplötur. 11.40
íslenzkt mál (endurt. þáttur J.B.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir
14.30 f skuggsjá dagsins
Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson-
ar og Hrafns Gunnlaugssonar.
ætt við Láruns Helgason lækni
og Sverri Einarrson dómsfulltrúa
um kynvillu af sjónarhóli læknis
og lögfræðings.
15.00 Fréttir — og tónleikar.
15.30 Á líðandi stund
Helgi sæmundsson ritstjóri rabb-
ar við hlustendur.
HELLU - RANGARVOLLUM
Söluþjvánusta — Vöruafgreiðsla ÆGISGÖTU 7. —
Símar 21915—21195.
Tvöfalt einangrunargler framleitt úr úrvals vestur-
■ þýzku gleri. — Framleiðsluábyrgð.
LEITIÐ TILBOÐA —
Eflið íslenzkan iðnað. — Það eru viðurkenndir þjóðar-
hagsmunir.
UTAVER
Sökum hagstæðra innkaupa getum
við enn skaffað nælonteppi á mjög
góðu verði. Glæsilegir litir.
..J22-«
1=30280-32262
Höfum kaupendur
að íbúðum af flestum stærðum og gerðum. Sérstaklega
vantar okkur 2ja og 3ja herb. nýlegar íbúðir í fjöl-
býlishúsum. Góðar útborganir í boði, í einstökum til-
vikum fuil útborgun.
VAGN E. JÓNSSON
GUNNAR M. GUÐMUNDSSON
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9, símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147 og 18965.
15.50 Harmonikuspil
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grimsson kynna nýjustu dægurl.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ungl
inga í umsjá Jóns Pálssonar.
Birgir .Baldursson flytur þennan
þátt.
17.30 Þættir úr sögu fornaldar
Heimir Þorleifsson menntaskóla-
kennari talar um Kríteyinga,
fyrstu menningarþjóð í Evrópu.
17.50 Söngvar í léttum tón
Barbara Evers og Frank Cornely
kórinn syngja.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjómar þættinum.
20.00 Leikrit: „Sitt sýnist hverjum"
eftir Luigi Pirandello
Þýðandi: Sigurlaug Bjömsdóttir.
Þorsteinn Ö. Stephensen flytur
formálsorð um höfundinn.
Leikstjóri: 5elgi Skúlason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlok.
(sjlnvarp)
FÖSTUDAGUR
6. DESEMBER 1968
20.00 Fréttir
20.35 Nýjasta tækni og víslndi
Nýir fundir fornra steingerv-
inga.
— Leynilögreglustörf í landbún-
aði — Nýtízku búnaðartækni —
Nýsköpun gamallar borgar —
Umsjón: örnólfur Thorlacius.
21.05 Dýrlingurinn
21.55 Grísk alþýðulög
Antonis Kaloyannis og Maria Far
andouri syngja fjögur lög eftir
Þeodorakis, þann er samdi lagið
„Zorba“.
22.10 Erlend málefni
22.30 Dagskrárlok
s. Af . - hall:
UjÚLSRJ21S
<
Vélapakkningar
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, dísil
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, dísil
Thomas Trader
Mercedes-Benz, flestar teg
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Sími 15362 og 19215.
Brautarholti 6.
Við völdum íslenzkt
í jólapakkana.
Það veitir tvöfalda gleði, með þvl
gefum við bæði fallega og vandaða gjöf,
og aukum okkar eigin hag.
%let, N
Lækkið kostnaðinn
Drýgið og bætið kaffið með
Ludvig David
kaffibæti.
©AIIGLÝSINCASTOFAN