Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1966 3 Frá Strœtisvögnum Reykjavíkur Frá og með föstudeginum 13. desember 1968 verða íarþega með Strætisvögnum Reykjavíkur sem hér segir: Fargjöld fullorðinna: Einstök fargjöld kr. 8.50 Farmiðaspjöld með 17 miðum — 100.00 Farmiðaspjöld með 7 miðum — 50.00 Fargjöld barna: Einstök fargjöld kr. 3.00 Farmiðaspjöld með 12 miðum — 25.00 STÓRHÝSI Hef kaupanda eða leigjanda að stóru íbúðarhúsi i Reykjavík. — f húsinu þurfa að vera 4-5 íbúðir. — Til greina koma einnig tvö hús sambyggð. — Carður þyrfti að fylgja. — Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. — Semja ber við undirritaðan. Ingi R. Helgason hrl. Laugavegi 32 R. „ MOORES " HERRA-HATTAR mjög fallegt úrval, margar gerðir. GEYSIBr Fatadeildin. FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórír fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt. FLAMINGO slrau-úSarinn er loftknúinn og úðar tauið svo flnt og jafnt, að hsegt er að strauja það jafnóðum. Ómiss- andi þeim, sem kynnst hafa. Litir t stíl við straujárnin. FLAMINGO snúruhaldarínn er til mikilla þæginda, þvt að hann heldur straujárnssnúrúnni 6 lofti, svo að hún flækist ekkí fyrir. Eins og að strauja með snúrulausu straujárni. FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN! Síml 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvík. FÖNIX GUNNAR M. MAGNÚSS ÍSLENZKIR ===== l ÍSLENZKIR AFREKSMENN' AFREKSMENN A LEIKVANGI og I þrekraunum dnglegs lits (rá landnámsðld tll 1911. á leikvangi og í þrekraunum daglegs lífs frá landnámsöld til 1911 Fyrsta bindi. GUNNAR M. MAGNÚSS tók saman HRINGUR JÓHANNESSON, listmálari, myndskreytti BÓK UM HREYSTI — HUGREKKI — HUGPRÝÐI ÍSLENZKIR AFREKSMENN er einstæð bók. Hún nær yfir tímabilið frá upp- hafi íslandsbyggðar og fram til upp- hafs þessarar aldar. Efni bókarinnar er skipað niður á einfaldan og að- gengilegan hátt. Þar er að finna fróð- leik um kappa fornaldarinnar allt til afreksmanna þessarar aldar. ÍSLENZKIR AFREKSMENN er hvort- tveggja í senn; fróðlegt heimildarrit og skemmtilegt lestrarefni, sem mun gleðja jafnt unga sem aldna. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgortúni 21, sími 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) STAKSTEINAR Stjórnamefndir Minnihlutaflokkamir í borgar- stjórn Reykjavíkur lögðu lengl mikla áherzlu á, að sérstakar stjórnarnefndir yrðu settar yfir einstök borgarfyrirtæki, þannig að kjörnir fulltrúar borgaranna ættu þess betur kost að fylgjast með málefnum þessara fyrir- tækja og kynna sér þau. Sjálfstæðismenn féllust á þessi tilmæli minnihlutaflokkanna og voru settar á stofn fyr- ir rúmu ári tvær stjórn- arnefndir, annars vegar fyrir Veitustofnanir borgarinnar, þ.e. hitaveitu, vatnsveitu og raf- magnsveitu og hins vegar fyrir S.V.R. Stjómamefndir þessar fjalla m.a. um hækkun á gjalda- skrám þessara fyrirtækja og vegna þeirra nánu kynna af mál- efnum þessara fyrirtækja, sem þeir hljóta af störfum í þessum stjómamefndum hafa fulltrúar Framsóknarflokksins og komm- únista í þeim jafnan staðið að tillögum um hækkanir á gjald- skrám þessara fyrirtækja, þegar þess hefur þurft með. Hins veg- ar virðast borgarfulltrúar þessara flokka ekki meta nægUega mik- ils þá sérþekkingu í málefnum fyrirtækjanna, sem fulltrúar þeirra í stjómamefndunum hljóta. A.m.k. bregður oft svo við að fulltrúar Framsóknar- flokksins og kommúnista greiða atkvæði gegn tUlögum í borgar- stjóm sem fulltrúar þeirra í stjómamefndunum hafa greitt atkvæði með. Það skyldi þó aldrei vera, að pólitísk tækifæris- mennska ráði afstöðu borgar- fulltrúa - Framsóknarmanna og kommúnista? Lagði á flótta Umræður um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar vekja jafnan nokkra athygli enda búa ftelztu talsmenn flokkanna í borgar- stjóm sig rækilega undir þær umræður. Þó vill það gjaman verða svo, að ekki finnst öllum jafn mikið til koma ræðuhalda helzta fulltrúa Framsóknarflokks ins, Kristjáns Benediktssonar. Hrjóta þó mörg vísdómsorðin af vörum hans á borgarstjómarfund um og verður helzt jafnað við flokksbróður hans Björn Gnð- mundsson, sem mikla athygli vakti fyrir nokkrum ámm. En í fyrrakvöld brá svo við að skömmu áður en Kristján Bene- diktsson hóf mál sitt um fjár- hagsáætlunina lagð'i hinn full- trúi Framsóknarflokksins á flótta. Var það Sigríður Xhorla- cíus. Nú eru ýmsar getgátur uppi um það hvers vegna Sig- ríður Thorlacíus sýndi flokks- bróður sínum ekki þá tillitssemi að hlusta á hann, þar sem ekki voru margir aðrir til þess. Lík- legasta skýringin er talin sú að þarna hafi birtzt einn þátturinn í innanflokksdeilum Framsóknar- manna og að þeir Thorlacíusar hafi viljað sýna Kristjáni van- virðu með útgöngu Sigríðar. íþyngja atvinnu- veginum Kommúnistar hafa manna mest básúnað „stuðning“ sinn við hina „þjóðlegu' ‘atvinnuvegi, sem þeir kalla svo, þ.e. íslenzk atvinnufyrirtæki. Þeir hafa ekkl verið eftirbátar annarra í að lýsa því síðustu mánuði við hve mikla erfiðleika atvinnufyrirtæk in ættu að etja. En það reynist alltaf gmnnt á vinsemd kommnn ista í garð atvinnurekenda. Á borgarstjómarfundi i fyrra- kvöld lagði fulltrúi þeirra Guð- mundur Vigfússon enn einu sinni til að aðstöðugjöld yrðu stór- hækkuð. Segir það sína sögu. < i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.