Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 11
MOJS-GUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 14. DESEMBER 1968 11 «- Oskar Aðalsteinn UR DAGBOK VITAVARÐAR ' "f ff' ' «■ \ r r-. •**. } flóalstelnn ðskar Aðalsteinn hefur verið vitavörður við tvo afskekktustu vita landsins, Hombjargsvita og Gáltarvita, í tvo áratugi. Hann er jafnframt vinsæll skáldsagnahöfundur, og hafa sumar sögur hans m. a. verið lesnar í útvarp við mikla hylli hlustenda, síðast Húsið í hvamminum. í hinni nýju bók Óskars Aðalsteins birtast þættir um /nannlíf og örlög á yztu útnesjum íslands, en útnesjaheiminn þekkir hann betur en flestir aðrir, töfra hans, ógn og hrikaieik. Þetta er forvitnileg bók, læsileg og vei rituð. Kr. 335,00 ib. IÐUNN Skeggjagötu 1 Simar 12923 og 19156 [k(s3 fO Kffl® LrPffPCo] jr8' lœkjartorgi & vesturveri Lítil motvöruverzlun til sölu um næstu áramót. Góður, en ekki stór lager. Tilboð merkt: „Hagkvæm viðskipti — 8171“ sendist afgreiðslu Morgnblaðsins fyrir 20. þ.m. Húseignirnar Laugavegi 48 og sem bæði eru verzlunar-, íbúðar- og iðnaðarhúsnæði ásamt tilheyrandi stórri eignarlóð eru til sölu. Góðar leigutekjur. Ákveðið byggingarskipulag. Upplýsingar í síma 15390 frá kl. 3—6 laugard. og sunnud. og eftir kl. 6 aðra daga. Húsmteður ! Óhrelnindl og blettlr, tvo sem fitublettlr, eggja- blettir og blóSbiettir, hverfa á augabragði, ef notað er HENK-O-MAT I forþvottinn eða til að leggja í hleyti. Síðan er þvegið á venju • legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALS VARA FRÁ Kstteh,'!itteri- ^chniubAf^^ten aktivgegen^fasch C»0«I6-, i ’l&jmgngo HARÞURRKAN FALLEGRI*FLJÓTARI • 7tX)W hifaelemenf, sfiglaus hifasfilling 0—80°C og „furbo" loffdreifarinn veifa þægilegri og fljófari þurrkun • Hljóftlóf og truflar hvorki úfvarp né sjónvarp • Fyrirferöorlítil ( geymslu, því hjólminn má leggja saman • Með klemmu til fesfingar á herbergishurð, skáphurð eða hillu • Einnig fást borðstativ eða gólfstativ, sem leggia má saman • Vönduð og formfögur — og þér getið valið um tvær fallegar litasamstæður, bláleita (furkis) eða gulleita (beige). • Ábyrgð og traust þjónusta. FALLEG JOLAGJUF! FÖNIX FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK RAFRAKVÉLIN Rakstur, sem endist ALLAN daginn Fallec^ og vönduð rafrakvél, a hoflegu verði. Kaupið CALOR — Gefið CALOR f i • j, «>.• Vl*H* V , ' g ;*t i 3% Umboð: ,§|§ STYRMIR Heildverzluri ” LAUGATEIGI* 20 Simi-81800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.