Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 196« 1 Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksm ið jusalan, Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Svínakjöt Pantið svínakjötið tíman- lega. Kjötmiðstöðin Rúllupylsur Ódýru reyktu rúllupylsurn ar. Ódýru söltuðu rúllu- pylsurnar. Kjötbúðin Laugavegi 32, súni 12222. Ódýru sviðin Ódýru dilkasviðin, aðeins 46 kr. kg. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222. Dilkakjöt Hryggir, læri, kótelettur, saltkjöt. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin Laugalæk 2. sími 35020. Hangikjöt Útbeinuð hangilaeri. Út- beinaðir hangiframpartar. Gamla verðið. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. Til jól_gjafa Saumakassar, blaðagrind- ur, innskotsborð, sófaborð, vegghilhir og fótaskemlar. Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. Jólatré Jólatré og grenL Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. Ríkistryggð (fasteignatryggð) skulda- bréf að nafnvirði kr. 500 þús. til 15 ára til sölu. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyr- ir þriðjudagskvöld merkt „6404“. Takið eftir Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. — Kaupum einnig gamla kæliskápa. UppL í síma 52073. Ódýr, góð delicius-epli, 238 kr. kassinn. Opið til kl. 10 í kvöld. Nóatún, kjörbúð. Nýreykt hangikjöt á gamla verðinu. Dilkasvið 46,00 kr. kg„ gamalt verð. Nóatún, kjörbúð. íslenzkt dralon fínt og gróft, margar teg- undir af garni á gamla verðinu. Hof, Þingholtsstræti 1. Jólagjafir Rya-teppi og púðar, útsaumsvörur, dúkar og dúkaefni á gamla verðinu. Hof, Þingholtsstræti 1. Messur á morgun Mynd þessi er af kirkju, sem verið er að reisa í Hveragerði eftlr teikninffn Jörundar Pálssonar. Á morgun, sunnudagr, fur fram prestskosning í Hveragerð isprestakalli. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barna9amkoma 1 samkomusal Miðbæjarskólans kl 11 Séra Jón Auðuns. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 2 Sanfaðarfundur eftir messu. Séra Magnús Guð- jónsson. Eyrarbakkakirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Hallgrímskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kL 10.30. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson og systir Unnur Halldórs- dóttir. Messa kl. 2 Dr. Jakob Jónsson. Aðalsafnaðarfimdur verð ur haldinn að lokinni messu. Sóknarnefndin. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30 Guðs þjónusta kL 2 Barnakór Mela- skólans syngur nokkur jólalög undir stjóm Daniels Jónasson- ar Séra Frank M. Halldórsson Kópavogskirkja Bamasamkoma kl. 10.30Séra Jón Bjarman, aeskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar. Æskulýðsmessa kL 2 Unglingar leika forspil á blásturshljóðfæri Þeir annast lestur bæna og ritningarorða og söng. Samkór Kópavogs syngur einnig 1 messunni. Sóknarprest- ur og æskulýðsfulltrúi. Langholtsprestakail Barnasamkoma kl. 10 Séra Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kL 11 Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts skóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2 Séra Ólafur Skúlason. Hafnarfjarðarkirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11 Séra FRÉTTIR K ristileg samkoma 1 Tjamarlundi Keflavík sunnudag inn 15. des. kl. 4.00 e.h. Boðun Fagnaðarerindisins (það sem var frá upphafi) I Jóh. I Allir eru vel- komnir. Eldon Knudson Calvin Casselman tala. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur jólafund 1 Fri- kirkjunni miðvikudaginn 18. des. kl 8.30 KFCJM og K í Hafnarfirði Kristniboðssamkoma á sunnudags kvöld. Ræðumaður Bjami Eyjólfs son ritstjóri. Tvisöngur. Tekið verð- ur á móti gjöfum til starfsins 1 Konsó. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir stúlkur og pilta verður i félagsheimilinu mánudag- inn 16. des. ki. 8.30 Opið hús frá kL 8 Frank M. Halldórsson. Nessókn í fjarvistarleyfl mínu frá 15 des. gegnir séra Páll Þorleifsson embætt isstörfum mínum. Hann verður til viðtals í Neskirkju kl. 6—7 alla virka daga, nema laugardaga, sími 10535. Séra Jón Thorarensen. Kökubasar Góðar heimabakaðar kökur verða seldar í dag frá kt 3 að Laufás- vegi 13 Ágóðtnn rennur til kristni- boðsins I Konsó. Kristniboðsfélag- ið Árgeisli. Kristiieg samkoma verður i samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 15. des. kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. Langholtssöfnuður Aðventukvöld 1 safnaðarheimil- inu sunnudaginn 15. des. kL 8.30 Bræðrafélagið. Garðar Þorsteinsson Laugarneskirkja Messa kl.- 2 Barnaguðsþjón- usta kL 10 Séra Garðar Svav- arsson. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðsson Messa kl. 2 Séra Amgrímur Jónsson. Filadelfía, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8 Ásmund- ur Eiríksson Kirkja Krists konungs í Landa kosti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Virka daga er lágmessa kl. 8 árdegis. Elliheimilið Grund GuSsþjónusta á vegum fyrr- verandi sóknarpresta kl. 2 Séra Bjöm O. Bjömsson messar Heim ilisprestur. Keflavíkurkirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 1.30 UTF— Árvakur og skólafélag Gagnfræðaskólans aðstoða. Séra Björn Jónsson. Innri- Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kL 5 Séra Bjöm Jónsson. Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 í Laug- arásbíói. Messa kl. 1.30 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasam koma kL 11 með upplestri og kvikmyndasýningu Msesa kL 2 Séra Bragi Bene- diktsson. Fríklrkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson Messa ki. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Kirkja Óháða safnaðarins Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Messa og sunnudagaskóli sam- tímis. Emii. Björnsson. Langholtssöfnuður Óskastund barnanna sunnudag- inn 15 des. kl. 4 Filadelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudags- kvöld kL 8 Hallgrímur Guðmanns- son og Glúmur Gylfason kennari. Safnaðarsamkoma kL 2 Allir vel- komnir. _ og þann sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka — Jóh. 6.37. f dag er iaugardagur 14. desem- ber og er það 349 dagur ársins |9G8. Eftir lifa 17 dagar. 8. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 13.20. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- tr. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgiðagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kvöld- og helgidagavarzla ílyfja bóðum í Reykjavík vikuna 14. des. — 21. des er í Laugairnesapóteki og Ingólfsapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.OOog 19.00-19.30. Borgarspítalinn I Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 Hájlpræðisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsam- koma. KL. 8.30 Hjálpræðissamkoma Flokksforingjar og hermenn taka þátt í samkomum dagsirus. Allir velkomnir. Heimatróboðið Almenn samkoma sunnudaginn 15. des. kí. 8.30 Allir velkomnir. 1 renfélagið Keðjan Basarinn verður haldinn að Bárugötu 11, sunmidaginn 15. des- ember kl. 3. Tekið verður á móti munum á sama stað laugardag milil 2—4. , Kvenfélag Háteigssóknar. Þessir vinningar í Happdr. Baz- amefndar Kvenfélags Háteigssókn- ar eru enn ósóttir. No. 6, 16, 10, 1416, 11, 1051, 12, 431, 13 634, 16, 42 9 339 20 50 2 829 22 00, 27, 661, 28, 1426, 29, 1447, Vinsamlegast vitjist sem allra fyrst í StiaghL 4 1. h. t.v. Systrafélag Keflavíkurkirkju Jólafundur verður haldinn 1 Að- alveri sunnudaginn 15. des kl. 8.30 Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddur á skrifstofu Kveldúlfs h.f. Vesturgötu 3 alla virka daga nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með börn, sjúkt fólk og gamalt! Frá Blindravinafélagi íslands Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu manna fyrir jólin. Biindravinafél. fslands, Ing. 16 Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknir og ábendingar sendist til Sigurborgar Oddsdóttur. Álfaskeiði 54. -15.00 og 19.00-19.30. Næturiæknir í Keflavík 11.12 Guðjón Klemenzson 12.12 Kjartan Ólafsson 13.12, 14.12, 15.12 Ambjörn Ólafsson 16.12 Guðjón Klemenzson Næturlæknir í Hafnarfirði. helgarvarzla laugardag tál mánu dagsmorguns 14.—16 des. er Jósef Ólafsson sími 51820, aðfaranótt 17. des er Eirikur Bjömsson simi 50235 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kL 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Aðalfundur Sögufélags Borgar- fjarðar verður haldinn að Hótel Borgarnesi laugardaginn 14. des. og hefst kl. 3 Kvenfélag Ásprestakails Vinningar I happdrættinu féllu á þessi númer: 1573 , 2297, 2164. 2152, 2015, 1417, 3224, 2665, 3333, 1165 1984 3296. Vinningana skaí vitja að Ásheimilinu, Hólsvegi 17 þriðjudaga kL 3—5, sími 84255 eða 32195 Hjálpræðisherinn Úthlutun fatnaðar daglega til 23. des. frá kl. 15 til 19.00. Vinsamlegast leggið skerf I „Jóla pottinn". Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Kvennaskólanemendur Minningargjöfum um Ingibjðrgu H. Bjarnason er veitt móttaka á Hallveigarstöðum hjá húsverði frá kl. 2 alla virka daga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, síml 14349, opið frá kl. 10-6. Jólabasar Guðspekifélagslns verður haldinn sunnudaginn 15. des Félagar og velunnarar em vinsám- legast beðnir að koma gjöfum sín um eigi síðar en laugardaginn 14. des. í Guðspekifélagshúsið eða Hann yrðaverzlun Þuríðar Sigurjóns, Að alstræti 12. Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Flugferðahappdrætti Kaldársels Dregið verður 15. des. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skrifstofu i Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga i viku frá kl. 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.