Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 23 Hafnarf jörður Byggingarfélag alþýðu heldur aðalfund mánudaginn 16. des. M. 8 % síðdegis, í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. FÉLAGSSTJÓRNIN. BILUARDBORÐ Óska eftir að kaupa biiliardborð með öllu tillheyrandi. Tilboð um verð ásamt upplýsingum um hvað tilheyrir borðinu óskast sent á afgreiðslu Morgnblaðsins merkt: „8170“ fyrir 18. des. ’68. J Ó LAGJAFIR SPEGLAR Fjölbreytt úrval SPEGLA með og án umgerðar. Ennþá til á lægra verðinu. W LUDV STOI !G 1 IRJ k Á Speglabúðin Laugavegi 15. Sími 19635. Hann H|| valdi rétt! Hún er ánægð ALLIR eru ánægðir með N ILFISK HEIMSINS BEZTU RYKSUGU! FYRSTA FLOKKS FRÁ.... Sfml 2-44-20, Suðurg. 10, Rvík. FÖNIX FÉÍlAGSLÍF Æfingatimar Judofélags Reykjavíkur 'eru sem hér segir: Mánudaga kl. 7 s. d. Þriðjud. kl. 8 s.d. byrjendur kl. 7—8. Fimmtud. kl. 8 s.d. byrjend- ur kl. 7—8. Laugard. kl. 2 s.d. Ath, breyttan tíma á mánu- dögum. Judofélag Reykjavíkur. SILFURLAXINN er jálagjöf veidimainnsins KORNEUUS skólavördustig 8 ► Ólafur Þorvaldsson ÁÐUR EN FÍFAN FÝKUR Það er of seint að safna fífunni þegar hún er fokin. Eins er með ýmsar sagnir og þjóðlegan fróðleik. Þegar þeir eru gengnir, er frá kunna að segja, kann að vera óger- legf að bjarga frá glötun þeim fróðleik er þeir hafa viðað að sér eða geyma í hugarfylgsnum. Ólafur Þorvaldsson lýsir hér lífi, störfum og bjargrœðisvegum fólks til lands og sjávar, eins og gerðist um aldamótin síðustu. Hann segir frá lestarferðunum gömlu, kaupmönnum og verzl- unarmönnum, íýsir eyrarvinnu, mótaki og störfum hand- verksmanna. Ólafur Þorvaidsson er landskunnur fyrir fyrri bœkur sínar og sem útvarpsfyrirlesari. Þessi bók hans er stór- fróðleg og skemmtileg og mun enn auka á hróður hans. Verð kr. 365,50 SKDGGSJA GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN SONUR BJÁRGS OG BÁRU Endurminningar Sigurðar Jóns Guðmundssonar stofnanda Belgjagerðarinnar Jón í Belgjagerðinni, eins og hann er oftast nefndur, er Vestfirðingur, faeddur á vestasta bce þessa lands, Hval- látrum við Látrabjarg. Tólf ára gamall gerðist hann há- seti á seglskipi, og síðan var hann sjómaður: háseti, stýrimáður eða skipstjóri á ýmsum tegundum skipa og við ýmiss konar veiðar í fjórðung aldar. 'Gerðist síðan stofnandi iðnfyrirtœkis, sem byrjaði C nœsta smáum stíl f kjallaraholu f Reykjavík, en er nú stórt og myndarlegt og veitir mörgum lifibrauð. Saga Jóns f Belgjagerðinni er saga manns, sem gœddur er miklu þreki og enn meiri seiglu, mikium manndómi og þá ekki síður drengskap, og hefur auk þess haldið óvenju- legum trúnaði við íslenzka bókmenningu. Verð kr. 451,50 S K D G G S J Á Per Hansson HÖGGVIÐ í SAMA KNÉRUNN « soma Þetta er skjalfest og sönn frásögn um Morset-fjölskyld- una, þau Marit og Peder Morset og hina sjö syni þeirra, sem nazistar gáfu skipun um að handtaka lifandi eða dauða, — saga föðurlandsástar þeirra og fórna — og loks saga flótta þeirra undan hundruðum þrautþjálfaðra vetr- arhermanna Hitlers í stormum og stórhríð um háfjöll Noregs. AlHr, sem muna bókina TEFLT Á TVÆR HÆTTUR, sem út kom í fyrra, — sögu norska föðurlandsvinarins sem gerðist nazisti samkvœmt skipun frá London, verða að eignast þessa œsispennandi bók. Verð kr. 344,00 SKDGGSJÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.