Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 10
[r i» MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 196«
* j!
Myndobók
nm Doddn
„Doddi og leikfangalestin". Höf-
unidur bókariinnar er Bnid Bly-
ton.
Freysteinn Gunnarsson hefur
þýtt textann og gert vísurnax í
12000 sjálfboðaliöar
i
59 löndum
Saga Forsytanna, Stóreignamaðurinn, skáldsagan
fræga eftir John Galsworthy í þýðingu Magnúsar
Magnússonar, fyrrv. ritstjóra.
Sjónvarpskvikmyndin vinsæla mælir með bókinni.
Tilvalin jólagjöf.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Karlmaöur óskar sér karlmannlegrar gjafar
þíað hlýtur að vera
Eftir r^fmagns-rtkstur
Hár- kr«m
y Raksipu-Jtrú*
Andlltsr talkúm, Hár.-kr«rn, Svita-kroim
SHULTON NEW VORK -LONOON PARI
Það er líka ástæða, að allar konur elska ilminn af Old Spice.
★
Gjafakassar í 10 mismu'nandi samsetningum.
LOFTSIGLINGIN
Loftsiglingin eftir Per Olof Sundman, er frábær saga
hyggð á sönnum heimildum. Iiún lýsir fífldjarfri tilraun
sænsks verkfræðings, S. A. Andrées og tveggja félaga
hans til að sigla í loftbelg yfir Norðurpólinn. Þeir
félagar lcntu í hinum verstu hrakningum og tilrauninni
lauk með miklum harmleik, sem uppgötvaðist ekki fyrr
en rúmum 30 árum eftir að leiðangur Andrées lagði upp
frá Svalbarða. Bókin er frumleg og rauntrú frásögn
mikils skálds af þessum atburðum og hlaut bókmennta-
verðlaun Norðurlandaráðs 1967.
Verð til félagsmanna er kr. 395.00.
ALMEIA míKAflLAIíH)
Edward V. Nef veitir þeirri
dieild Friðarsveita Bandaríkj-
anna forstöðu, sem anmaat kynn-
inigu á starfi sveitanna og skipu-
leggur samstarf þeima við friðar
sveitir annama þjóða. Hingað til
lands er hann kominn á vegum
Herferðar gegn hungri og nefnd
ar á vegum Þjóðkirkjunnar, sem
stofnuð hefur verið til að vinna
að framgangi stofnunar íslenzkr-
ar friðarsveitar. f gærkvöldi flutti
Nef fyrirlestur í Norræna hús-
inu um starfsemi Friðarsveita
Bandar ík janna.
í>að var John F. Kennedy fyrr-
um Bandaríkjaforseti, sem stofn-
aði Friðarsveitir Bandaríkjanna
árið 1961. Takmiarkið með Starf-
semi þeirra er tvenns konar: að
veita tæknilega aðstoð, þar sem
hennar er þörf, og stuðla að gagn
kvæmum kynwum Bandaríkja-
manna og fólks af öðrum þjóð-
ernum.
Nú starfa á vegum Friðarsveita
Bandaríkjanna 12000 sjálfboðalið
ar í 59 löndum en aðeins banda-
rískir ríkisborgarar geta orðið
starfsmenn Friðarsveitanna. Á
þessu ári er 102 milljónum doll-
ara varið til starfsemi Friðarsveit
anna. Að sögn Nefs hefur Frið-
arsveitunum aldrei tekizt að
sinna öllum aðstoðarbeiðnum sean
þeim hafa borizt.
Friðarsveitir hafa verið stofn-
aðar í mörgum V-Evrópulönd-
um og taldi Nef að stærstu friðar
sveitirnar í Evrópu væru þær
þýzku og brezku.
Nef sagði, að meðalaldur
þeirra, sem störfuðu á vegum
Friðarsveita Bandaríkjanna væri
um 24 ára og venjulegur þjón-
ustuitími er tvö ár. Þesis eru þó
dæmi, að fólk starfi erlendis á
vegum Friðarsveitanna í fjögur
ár, en lengur fær enginn að
starfa. í aðalstöðvum Friðar-
sveita Bandaríkjanna starfar eng
inn lengur en í fimm ár. Þetta
fyrirkomulag kvað Nef tryggja
það, að ferskur andi ríkti ávallt
í starfi Friðarsveitanna.
Sá, sem býður sig fram til
starfa á vegum Friðarsveitanna,
verður að dvelja í viðkomandi
landi allan starfstíma sinn og fær
hann greitt jafnhátt kaup og
sams konar starfskraftur fær I
viðkomandj landi. Auk þess fær
hann svo 75 dollara á mánuði,
sem lagðir eru í sjóð, er sjálf-
iboðaliðinn fær ekki í -hendur fyrr
en hann hefur lotoið starfi sínu
á vegum Friðarsveitanna.
Friðarsveitrrnar annast sjálfar
þjálfun sjálfboðaliða sinna til
þess starfs, sem þeir óska að
inna af hendi.
Friðarsveitirnar veita því að-
eins aðstoð, að fram á hana sé
farið og aðsctoða einungis á þann
'hátt að senda sérþjálfað fólk til
starfa þar sem þess er æskt. Frið
arsveitirnar veita því enga fjár-
hagsaðstoð, en greiða aftur á
móti laun sjálfboðaliðanna á með
an þeir starfa á þeirra vegum.
Nef kvað samstarfið milli frið
arsveita hinna ýmsu landa gott
og sagði, að á því sviði væru
ótal möguleikar til að nýta í
framtíðin-;.
— Edward W Nef segir frá Friðarsveit-
um Bandarfkjanna
„ÉG HEF hér orðið var við mik-
inn áhuga á að koma á fót is-
lenzkri friðarsveit og ég vona að
úr þvi geti orðið. Við munum
með ánægju veita íslenzkri friðar
sveit alla þá aðstoð, sem við get-
um látið í té.“ Þannig fórust Ed-
ward V. Nef, starfsmanni Friðar-
sveita Bandaríkjanna orð á fundi
með fréttamönnum í gær. Þegar
Nef var að því spurður á hvaða
sviði íslenzk friðarsveit gæti
starfað, svaraði hann því til, að
íslenzk friðarsveit gæti starfað
á öllum hugsanlegum sviðum en
benti á, að Islendingar stæðu
mjög framarlega á sviði fiskveiða,
en einmitt á því sviði vantar
sjálfboðaliða til aðstoðar við
minna kunnandi þjóðar.
Ý og leikfangalestina
MYNDABÓKAÚTGÁFAN hefur
sent á markaðinn myndalbókina
bókinni.
Myndirnar eru í litum, en bók-
in var prentuð í Félagsprentismiðj
unni.
Saga Forsytanna