Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 byssuhylki úr leðri, og skot- vopnafræðingur hafði athugað byssurnar. — Eigið þér þessar? — Hann tengdafaðir minn átti þær. Sjálfur hef ég aldreihleypt úr byssu. Klukkustund áður hafði fund izt í herbergi Guillaumes, skamm byssa sem hafði verið lögð í hrúgu af ýmsum öðrum hlutum, GUÐBRANDARBIBLÍA Lithóprent ljósprentaði 1956 — 57. Passíusálmar. Ljósprentað eiginhandrit. Grallarinn. Ljósprentað 1944. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8 — Sími 19850. sem skyldu færðir burt til frek- ari rannsóknar. f þessari hrúgu var ýmis'legt, sitt af hverju, svo sem spjald- skrá tannlæknisins, og í skrif- borði gömlu konunnar höfðu fundizt dánarvottorð mannsins hennar og fyrri tengdadótturinn ar. Þarna voru líka ein föt, sem Janvier hafði fundið smárifu í erminni á, og Guillaume Serre hélt fram, að hann hafði ekki komið síðustu tíu dagania. Þeir bröltu nú þarna innan um gamar ferðakistur, umbúða- kassa, brotin húsgögn, sem höfðu verið flutt í geymsluna, vegna þess að þau voru orðiin ónýt. í einu horninu stóð hár barnastóll af gamalli gerð, með máluðum hnúðum sitt hvorum megin við sætið, og svo krakka hestur, sem vantaði á bæði tagl og fax. Þeir gerðu ekki h'lé á verk- inu um hádegisverðartíma. Mennirnir skiptust á um að hlaupa frá og fá sér bita, og Moers lét sér nægja eina sam- loku, sem Ijósmyndarinm færði honum. *Vib seljum ajiur EKTA FRANSKAR KARTÖFLUR einnig hofum vió á boöstólum ÞÝZKT KARTÖFLUSALAT FRANSKAR KARTÖFLUK >v TJR DUFTI ^ sudurlandjsbraut lJj sími 38550 Ný sending: Hinir margeftirspurðu dralon -pelsar eru komnir, einnig loðkragakáp ur í úrvali Kápu- og dömubúðin _______________________ Laugavegi 46. Ilumlit) nnil BJtUCf GflAtwl LEYNISKJALID eftlr IndriSa Ulfsson,' skólastjóra 6 Akureyrl. Drengjosago, spennandl og vlCburtkjrlk, rltuð of . hlýju og naemfeiko fyrlr þvf góðo f elnstokllngn- Ufrt# og fiefur holl og gó8 óhrif.ó ungo lesendur. ELTINGALEIKUK A ATLANTSHAFI Stórbrotin sjáierno&arsogo, skrlfuC of þelrrl snllld, 08 fesandanum flnnst horrn sjólfur stodd- ur mltt f' ógnþrunglnni otburCarósinnl. Boldur Hólmgeirsson fslenzkaði. BUNDIÐ MÁL eftlr Jón Benediktsson, fyrrverondl yfirlögreglu- þjón ó Akureyrl. — Vöndu8 ljó8obók,.sem eng- Inn Ijóðaunnondl mó lóto vanto I sofn sltt. SVARTSTAKKUR 00 SKARTGRIPARÁNIN Ósvlkinn'skemmtilestur fyrlr hvern þann, sem yndl hefur of spennondi lestrarefnl. Svartstakk- ur er sórstaeC sögupersóno.. Vcljið SKJALDBORGAR-bækur til jolagjafo. SKJALDB0E5 st Undir klukkam 2 hringdu þeir tíl Maigret, til að tilkynna honum, að þykkt bréf hefði ver ið að berast frá Hollandi. Hann lét þá opna það. í því voru bréf Maríu, rituð á hollenzku. — Náðu í mann til að þýða þau og láttu hann byrja á því strax. — Hérna? — Já, hann á ekki að fara af stöðinni fyrr en ég kem. Framkoma Guillaume Serre var óbreytt. Hanm elti þá um a'llt og lét sér ekki sjást yfir eina hreifingu þeirra eða at- höfn, og aldrei brá því fyrir, að honum brygði neitt. Hann starði á Maigret á al- veg sérstakan hátt, og það mátti sjá, að hina mennina taldi hann ekki með til neins. Þetta var sannarlega viðuxeign þeirra tveggja. Lögreglumennirnir voru þarna ekki annað en peð. Þetta var einvígi. Og úr augna- ráði tannlæknisins mátti greina hvorttveggja í senn, ásökun og fyrirlitningu. Að minnsta kosti brá honum ekkert við allar þessar aðfarir. Hann hreifði ekki lengur nein- um mótmælum, en tók þessari á- rás á húsfriðinn með hátíðlegri ró án þess að nokkurntíma brygði fyrir neinum ótta í svipn um. Var hann aumingi? Eða var R ÚSKINNS-PELSAR NÝ SENDINC TELPNASKÓR GULL - SILFUR STÆRÐIR 25-37 ÍTALSKAR LEÐURTÖSKUR KARLMANNASKÖR AUSTURSTRÆTI 6. Karlmannaskór Drengjaskór Gott verð — fallegt úrval. Skóverzlun Péturs Andréssonur Yfirlýsing Vegna fjölda fyrirspurna varðandi bréfaskóla í hús- gagnateiknun o. fl., er auglýstur hefir verið í dag- blöðum undanfarið teljum við rétt að gefa eftirfarandi upplýsingar: Námskeið sem þessi njóta hvergi þess álits að nem- endur frá þeim fái inngöngu í félög húsgagnaarkitekta eða híbýlafræðinga, enda kennsluaðferð þessi ekki viðurkennd af alþjóðasamtökum innanhúsarkitekta I.F.I., en sem aðili að þeim samtökum erum við skuld- bundnir ákvörðun þeirra. Reykjavík 8. desember 1968. FÉLAG HÚSGAGNAARKITEKTA. 14. DESEMBER Hrúturinn 21 marz — 19. apríl Þú skalt sýna fullt samstarf, því að í dag sýður eitthvað upp úr vegna atburðanna í gær. Nautið 20. apríl — 20. maí Reyndu ekki að gera allt í einu. Áhyggjurnar verða þér tálmi. Reyndu að vera ekki of þrár. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú átt erfitt með að einbeita þér, svo að þú skalt sleppa því, sem þú getur. Gamlir vinir þínir eru óþolinmóðir. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Slepptu eignaflutningum. Einbeittu þér að málum, sem ganga vel. Láttu staðreyndirnar hvetja þig. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú þýtur um eins og flautaþyrill. Búðu þig undir betri dag á morgun. Meyjan 23. ágúst — 22. september Þú hefur enga ástæðu til að rífast, þótt það kunni að svala þér. Reyndu samt að neita þér um þessa ánægju. Vogin 23. september — 22. október Reyndu að snúast nógu mikið kringum sjálfan þig tll að láta ekki vandamál annarra eyðileggja neitt fyxir þér. Taktu ekki til við neitt nýtt í dag. Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember Félagslifið er ekki sérlega arðsamt. Athugaðu vel heilsufar þitt. Hugsaðu vel ráð þitt og lyftu þér eitthvað upp. Bogamaðurinn 22. nóvember — 21. desember Leggðu rómantíkinna á hilluna I bili, því að tilfinningaflækjur spilla aðeins fyrir þér. Skrifaðu bréfin núna. Steingeitin 22. desember — 19. janúar Þú verður að beina allri athygli þinni óskiptri að heimili og börnum. Þetta er alls virði. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar Erfitt er að átta sig á áformum tengdafólksins. Láttu ekki nást til þin. Allt annað er í lagi. Seint í kvöld skaltu lyfta þér eitthvað upp. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz Útgjöldin eru óþarflega há, vegna fólks, sem þú hefur tekið upp á þína axma að nauðsynjalausu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.