Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 30
30
MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBKR 1966
Jólabasar
Guðspekifélagsins verður haldinin sunnudaginn
15. desember kl. 3 síðdegis í Guðspekifélagshúsinu,
Ingólfsstræti 22.
Þar verðux að venju margt á boðstólum, svo sem
barnafatnaður, leikföng, jólaskraut, ávextir, kökur
og margt fleira.
Þjónustureglan.
VELJUM ÍSLENZKT
Hannes J. Magnússon
ÖLDUFALL
ÁRANNA
Endurminningar frá ævistarfi.
Hannes J. Magnússon fyrrverandi skólastjóri skrifar hér endurminningar sínar.
Bókin skiptist í 17 kafla og er 317 síður með myndum. Frásagnargleði og gáfa höf-
undar er augljós og og listræn að allri gerð. Hannes kemur víða við og er þetta
einkar fróðleg bók sem lýsir bæði mönnum og því starfi sem höfundur helgaði
líf sitt.
Þetta er kjörin bók fyrir alla, sem unna íslenzkri tungu því höfundur skrifar
fagurt og yfirlætislaust mál.
ÆSKAN.
NÝ BÓK OG RITHÖFUNDUR SEM KEMUR ÖLLUM Á ÓYART
Fœst í öllum
bókabúðum
ORÐSTIR
OG
AUÐUR
SKALDSAGA
eftir
GUNNAR DAL
Opinskátt ritverk um lífið í Reýkjavík
Ljóðskáldið og heimspekingurinn
Gunnar Dal kemur hér fram sem
fúllgilt og raunsætt sagnaskáld, er
opnar oss djarfa og miskunnar-
lausa innsýn í tómleika, innihalds-
leysi og misþyrmingar þess lífs, er
lifað er í dag.
S KAR Ð
Prenthús Hafsteins Guðmundssonar • Bygggarði • Seltjarnarnesi • SímiJ.3510
*
E nz LUUI LT
Til jólagjafa
Vatteraðir telpna-nælonsloppar.
Náttkjólar á 2ja—6 ára-
Undirskjört á 2ja—5 ára.
Crimplene-kjólar á 3ja—6 ára.
Buxnadragtir á 3ja—9 ára.
AIIs konar ungbarnafatnaður:
Prjónakjólar, prjónaföt, peysur, samfestingar o.fl.
DANISH
GOLF
Nýr stór! góctur
smávindill
Smávindill í réttri stærd, fullkominn smávindill, fram-
leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór!
Smávindill,sem ánægja eradkynnast.DANISHGOLF
er framleiddur af stærstu tóbaksverksmidju Skandina-
viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski
smávindill.
Kaupid í dag DANISH GOLF l þœgilega 3stk. pakkanum.
mvTiM
SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY
DENMARK