Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLA.ÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1968 og þvottasnúrui í baðherbergi. OPNUM í DAG viðgerðarstofu og verzlun að Grensásvegi 50, þar sem við munum annast alla almenna þjónustu á sjónvarps, útvarps og segulbandstækjum. — Komum heim ef óskað er. NÆG BÍLASTÆÐI - GÓÐ AÐKEYRSLA /. Þorláksson & Norðmann hf. Radíóviðgerðir si. Grensásvegi 50 — Sími 3-54-50 ! I s. w. barnaskórnir eru íslenzk fram- leiðsla sem stenzt fulkomlega sam- anburð við inn- flutta barnaskó í sama verðflokki. Skórnir hafa ekki verið auglýstir fyrr en nú, en vegna reynslu undan- farinna ára þor- um við að mæla með þeim, enda stöðugt fleiri ánægðir við- skiptavinir. Skómir fást með og án innleggja nr. 19—35, hvítir, brúnir og drapp- litir. S.W. skórnir fást eingöngu í skó- verzlun í Domus Medica. Póstsendum. VELJUM ÍSLENZKT SLENZKUR IÐNAÐUR NÝ SUPER 8 FILMA PERUCHROME 2ZZ ODYRASTA SUPER 8 litfilman á markaðinum — Jölakjóllinn - jólagjofin Síðir og stuttir SAMKVÆMISKJÓLAR frá Ameríku og Danmörku. Vandaðir GREIÐSLUSLOPPAR, PILS, SÍÐBUXUR, BUXNADRAGTIR. OPIÐ TIL KL. 6 í KVÖLD. Bílastæði við búðardymar. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Rvík verður haldinn mánudaginn 16. desember klukkan 20,30 í Sjálfstœðishúsinu — DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson etnaverkfr. flytur erindi um efnið SJÓEFNAVINNSLA OG MÖGULEIKAR EFNAIÐNAÐAR Á ÍSLANDI. FULLTRÚARÁÐSMEÐLIMIR ERU HVATTIR TIL AÐ FJÖL- SÆKJA FUNDINN OG MINNTIR Á AÐ SÝNA ÞARF SKÍR- TEINI VIÐ INNGANGINN. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.