Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 19«9. Orgelleiknr í Dómkirkjunni Annað kvöld kl. 9 heldur mexi- kanski orgelleikarinn Abel Rodrig- ues Liórett tónleika í Dómkirkj- unni. Leikur hann þar verk eftir Bach, Paul Hindemith og Max Reg er. — Rodrigues er útskrifaður í orgelleik frá Consevatorie í Mexi- kó og var síðan við nám í þrjú ár í Rómaborg hjá Fernando Germani. — Rodrigues er nú orgelleikari í Selfosskirkju. FRETTIR Hjálpræðisherinn t kvöld kl. 8,30 Almerm sam- koma. Guðs orð í söng, ræðu og vitnisburði. Allir velkomnir. Föstu dag kl. 8.30 Hjálparflokkur. Laug- ard kl. 8,30 Hermannahátíð Fíladelfía, Reykjavík Samkoman fellur niður I kvöld. í þess stað bendum við á sam- komuna í Keflavík í kvöld kl. 8,30 með Villy Hansen sem ræðu- manni. Söngfólk frá Rvík. Næsta samkoma í Reykjavík verður næsta laugardagskvöld kl. 8. FÚadelfía, Keflavík Almenn samkoma fimmtudags- kvöld kl. 8,30. Villy Hansen talar. — Ailir velkomnir. Kvennadeild Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra. Föndur fimmtu- daginn 6. febr. kl. 8,30 að Háa- leitisbraut 13. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagsfundur eftir messu nk. sunnudag kl. 3 í Kirkjubæ. — Fjöl- mennið. Kristilegt félag hjúkrunarkvenna heldur fund 7. febr. I kristniboðs- húsinu Betam'u Laufásvegi 13 kl. 8,30. Lesin verða bréf frá kristni- boðum. Frú Herborg Ólafsson flyt ur hugleiðingu. — Allar hjúkrunar konur og hjúkrunamemar eru vel komn.i Aðalfundur hins ísl. Biblíufélags verður á Biblíudaginn, n.k. sunnu- dag 9. þ. m. í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð að lokinni síðdeg- ismessu, er hefst kl 5 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf önnur máL Stjómin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar Yngri deild Fundur í kvöld kl. 8,15 í Réttarholtsskólanum. Kvenfélagði Bylgjan. Munið fundinn fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20,30 að Bárugötu 11. Skemmtiatriði: Þjóðlagasöngur. Átthagafélag Snæfellinga og Hnappdæla á Suðurnesjum heldur árshátíð í Félagsheimilinu Stapa 14. febr. n.k. og hefst kl. 19 Að- göngumiðar fást hjá Þóm Krist- jánsdóttur, Sunnubraut 11, Kefla- vík og Þorgilsi Þorgilssyni, Lækj- argötu 6A, Reykjavík Kvenfélag Lágafellssóknar held ur fund að Hlégarði fimmtudag- inn 6. febrúar kl. 8 e.h. Sýndar verða fræðslukvikmynir. Kristniboðseaanbandið Pórnar- samkoma í kvöld kl. 8,30 í Betaníu. Sr. Frank Halldórsson talar. Allir em velkomnir. febrúar kL 8,30 í fundarsal kirkj unnar. Systrafélag Keflavíkurkirkju Fundur verður haldinn í Tjarnar- lundi fimmtudaginn 6 febrúar kl. 9. KFUK Vindáshlíð Árshátíð okkar verður að þessu sinni föstudaginn 7. febrúar ki. 6 ftrrir 9—12 ára og laugardaginn 8. febrúar kL 8 fyrir 13 ára og eldri. Aðgöngumiðar fást í húsi KFUM og K, Amtmannsstíg 2B til 6. febrú ar á skrifstofutima. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk í sókninni geturfeng ið fótaðgerðir i Félagsheimili kirkj annar á miðvikudögum frá 9—12 Pantanir teknar á sama tima, sími 16783 Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk halda áfram í Hallveigarstöðum alla fimmtudaga frá kl 9—12 Ih. Tekið á móti tímapöntunum 1 srma 13908 alla daga. Kvenfélag Grensássóknar hefur fótaaðgerðir fyir aldrað fólk í sókninni í safnaðarheimiil Langholtssóknar á mánudögum kl. 9—12 f.h. Pantanir í síma 12924 Kvenfélag Bústaðasóknar Kvenfélag Hallgrímskirkju I dag er fimmtudagur 6. febrú- ar og er það 37. dagur ársins 1969. Eftir iifa 328 dagar. Árdegishá- fiæði kl. 8,43. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur sima 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspitalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Næturvarzla lækna í Hafnarfirði Grímur Jónsson aðfaranótt 7. feb. sími 52315. Kvöldvarzla í lyf jabúðum í Rvík. vikuna 1.-8. febrúar er í Háaleit- isapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Keflavík 6.2 Guðjón Klemenzson 7.2, 8.2 og 9.2 Kjartan Ólafsson 10.2. Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heifcuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstig. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími laeknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í 9Íma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl 14. Orð Iífsins svara í síma 10090. I.O.O.F. 5 = 150268(4 FL. I.O.O.F. 11 = 150268(4 - Sk. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimili Hallgrímskirkju miðvikudaga frá kl. 9—12 árdegis. Pantanir teknar í síma 12924. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholta kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Hornafirði f gær til Eskifjarðar. Brúarfoss kom til NY 1.2 frá Dublin. Dettifoss fór frá Grimsby 4.2 til Bremen Rott- erdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Ventspils í gær til Kotka, Turku, Gdynia og Odense. Gull- foss kom til Reykjavikur í gær frá Þórshöfn í Færeyjum og K- höfn. Lagarfoss fór frá Keflavík 28. jan. til Glouchester. Laxfoss fór frá Siglufirði i gær til Rvík- ur. Mánafoss fór frá Hamborg 3. feb. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði I gær til Antwerp- en, Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar og Norðfjarðar. Skógafoss er I Hull fer þaðan til Finnlands Tungufoss fer frá Gautaborg í dag til Khafn- ar og Færeyja. Askja fór frá Lond on 4. feb. til Hull, Leith og Rvíkur. Hofsjökull fór frá Hamborg 4. feb. til Rvíkur Skipaútgerð ríkisins Esja var á Seyðisfirði I gær- kvöldi á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið kem- ur til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Hafskip hf. Langá er í Khöfn fer þaðan til Gdynia. Selá kemur til Hull I kvöld. Rangá fer frá Hull 1 kvöld til Rvíkur. Laxá er i Rotterdam fer þaðan til íslands. Loftleiðir Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 1000. Þorvflld ur Eiríksson fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kL 0215. Fer til NY k.l 0315 scá N/EST bezti Jón Guðmundsson gestgjafi á Þingvöllum var lítiLl maður vexti. Jóhannes Kjarval málaði einhvern tíma mynd af honum. Kjarval sýndi kunningja sínum myndina og spurði hann, hvernig honum líkaði hún. Kunningi hans lét lítt yfir og sagði meðal annars, að á mynd- inni sýndist Jón miklu stæi-ri og karlmannlegri en hann væri í raun og veru. „Það er nokkuð til í því,“ svaraði Kjarval, „en hún er eins og Jón langar til að vera.“ Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Febrúarfundurinn verður í Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. þ.m. kl. 8,30 Á dagskrá eru ýmis félagsmál og kvikmyndasýning Kvenféiagskonur Njarðvíkum Aðalfundur félagsins verður hald- inn fimmtudaginn 6. febrúar k.91 í Stapa. Skemmtiatriði. Kaffiveit- ingar. Eyfirðingafélagið £ Reykjavík heldur árshátíð í Sigtúni laugar- daginn 8. febníar kl. 7. Aðg.m. afhentir á sama stað, fimmtud. og föstud milli 5 og 7 Kvenfélag Bústaðasóknar hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30 11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím 32855 Kvenféiag Laugarnessóknar heldur aðalfund fimmtudaginn 6. ------------------------------------------S/ffffuMff- Þarna sérðu bara hvaða not erhægt að hafa af síóu I- : Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Ódýrir skrifborðsstólar fallegir og sterkir. Verð aðeins kr. 2.500.00. Gerið góð kaup. G. Skúlason og Hlíðberg hf., Þóroddsstöð- um. Sími 19597. Húsmæður Þér getið drýgt laun mannsins yðar með því að verzla ódýrt. Vöruskemman Grettisg. 2 (Klapparstígsmegin). Tæknileg bréfaviðskipti Tek að mér og aðstoða við tæknil. bréfav.sk. og verzl- unarbr. á ensku, þýzku og sænsku. Einnig þýðingar. Gr. samkomulag. S. 35143. Stór útsala Munið útsöluna, mikil verð lækkun. Hrannarbúðin Hafnarstræti 3. Véiabókhald Reikningsskil Þýðingar (enska). Sigfús Kr. Gunnlaugsson, cand. oecon. Laugav. 18, III. h., s. 21620. Opel Caravan '02 eða ’63 óskast til kaups, 'aðrar station gerðir koma til greina. Uppl. í síma 12958 eftir hádegi. Barnagæzla Get tekið 2 börn í gæzlu allan daginn, er í Árbæjar- hverfi, sími 82429. 1 eða 2 herbergi óskast til leigu fyrir tvo reglu- sama menn í byrjun marz. Tilboð sendist í jxósthólf nr. 1014. Bátavél óskast 12—15 ha. bátadísilvél m. gír og skrúfubúnaði óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt „Véj — 6200“. Aukatekjur Til sölu er útgáfuréttur að arðbæru riti. Tilboð send- ist Mbl. merkt „Rit 0140“. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð í Vesturbæ frá 1. eða 15. júní. Tilboð sendist í pósthólf 1221, merkt ,íbúð‘. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616 Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Honda mótorhjól 2ja cyL, árg. ’68, til sölu. Simi 6909, Höfnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.