Morgunblaðið - 06.02.1969, Síða 15

Morgunblaðið - 06.02.1969, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1969. 15 - RÆÐA EYJOLFS Framhald af bls. 13. fram málinu. — Umræðurn- iar um byggingu olíuhreinsun- arstöðvar höfðu raunar miklu aneiri þýðingu en menn al- imennt gera sér grein fyrir. ÍÞannig lækkuðu Rússar veru- iega verð á ýmisum olíutegund- (um, þegar mál þetta var að komast á lokastig, augljóslega í þeim tilgangi að bindra bygg- ingu fyrirtækisins, því að þeir lækkuðu einungis verð á þeim olíutegundum, sem hér hefði orðið verulegt magn af, en ekki þeim tegundum, sem áfram hefði þurft að flytja inn að miklu leyti. Þær upphæðir, sem þannig spöruðust, nema tugum ief ekki hundnuðum miiljóna jkróna. Þess er einnig að gæta, tað andlstæðingar stóriðjufram- ikvæmdanna áttu óhægara um ivik að berjast gegn báðum jþassum málum samtímis, því eð' þrátt fyrir allt þóttust þeir lyfirleitt ekki vera á móti stór- tframkvæmdunum heldur að- leins því, hvernig að þeim væri istaðið, en sum rök áttu illa við |um bæði fyrirtækin. Þannig ivar ekki unnt að halda því ifram, að álbræðslan eyðilegði imarkaði fyrir fisk austan járn- Itjalds, né að ísmyndanir í Þjórsá gerði útilokað að ibyggja olíuhreinsunarstöð, svo lað dæmi séu tekin. Mér er nær að halda að ál- bræðslan við Straumsvík hefði laldrei verið byggð, ef ekki ihefðu (samtímis verið uppi hug- myndirnar um byggingu olíu- íireinsiunarstöðvar, því að þá íhefðu allir þeir, sem af pnisTnunandi slæmum hvötum ibörðust gegn stóriðjunni, ein- ibeitt sér að því að koma í veg tfyrir þessa framkvæmd, og jþótt furðulegt sé voru áhrif andstæðinga stóriðjunnar fram- an af geysimikil. Þess er einnig eð gæta, að Svisslendingarnir ivoru ekki eins' æstir í að koma ímeð fyrirtæki sitt hingað til iands eins og sumir héldu — ieða sögðust a.m.k. halda. Ég íhafði tækifæri til að fylgjast allvel með samningaviðræðum, og oft voru íslenzku samninga- pnennirnir svartsýnir og héldu, íað ekkert yrði úr framkvæmd- ium. Hinir svissnesku aðilar Ihafa líka áreiðanlega fylgzt imeð umræðum 'hér innanlands iog ekki verið ginkeyptir fyrir því að setja sig hér niður, ef tmat þeirra hefði verið, að and- tetaðan gegn stóriðjunni væri ihér almenn. Á það hefðu þeir lekki hætt. Jóhannes Nordal, sem mest vann að þessu mláli, hefur tjáð mér, að raunverulega hafi tovorki rekið né gengið í samn- ingunum, fyrr en Jóhann Haf- stein, iðnaðarmálaráðherra, tók upp beinar viðræður við æðstu stjórnendur Alusuisse. Hefði einstök samningalagni hans og sá kostur, sem hinir erlendu menn strax kynntust, að vera hreinskiptinn í einu og öllu, valdið því, að skriður komst á málin, og hverjum þrándinum af öðrum var rutt úr igötu, þegar menn vrssu, hvað var hægt að semja um og hverju yrði ekki um þokað. Eins og ég sagði áðan er lík- legt, að olíuhreinsunarmálið verði á ný á dagskrá, áður en langt um líður með einhverj- um 'hætti. Vera má, að það hafi verið lán í ólání, að okk- ur tókst ekki að koma fram fyrirætlunum okkar um bygg- ingu lítillar olíuhreiflsunar- stöðvar, þ.e.a.s. 500 þús. tonna stöðvar, á sínum tíma, því að ekki er ólíklegt, að nú sé grundvöllur til að byggja mun stærra fyrirtæki — og þá einmitt í tengslum við fram- leiðslu sjóefnaverksmiðjunnar og jafnvel einnig með aukn- ingu á framleiðslu álburðar- v%rksmiðjunnar fyrir augum, en áburðarframleiðsla með ral klofningu er algerlega úrelt og allar nýjar áburðarverksmiðj- ur eru reknar við olíugösun. Olíuihreinsunarstöð er ekki mjög fjárfrekt fyrirtæki. IHin litla stöð, sem hugmyndin var að byggja, hefði kostað nálægt 3150 millj. kr. á þáverandi verð lagi. Gert var ráð fyrir, að um 60 menn störfuðu í olíu- hreinsunarstöðinni, en auk þess nálægt 40 menn við við- haldsstörf. Hreinar gjaldeyris- tekjur á hvern þessara 100 starfsmanna voru áætlaðar á þáverandi verðlagi frá upp- hafi um V2 millj. kr. en síðar rnundu hreinar gjaldeyristekj- ur á mann komast allt upp í 1,6 millj. kr. á bvern einasta starfsmann. Rekstraráætlanir bentu' til þess að hér yrði um arðvæn- legt fyrirtæki að ræða, sem gæti frá upphafi greitt 10% arð og safnað jafnframt sjóð- um, og unnt væri að afskrifa fyrirtækið á eðlilegum tíma. Stærri olíuhreinsunarstöð, ' sem nú væri væntanlega hægt að byggja, mundi að sjálfsögðu vera arðvænlegri en þessi litla olíuhreinsunarstöð, og nú tala menn um, að hugsanlegt væri að byggja olíuhreinsunarstöð, sem ynni 1 millj. og jafnvel 1% millj. tonna, einkum ef slíkt fyrirtæki væri bæði í tengsl- um við sjóefnaverksmiðju og stækkun áburðar verlæmiðj unn ar. Rétt er að geta þess, að hugsanlegt er að nota jarðguf a við ýmiskonar olíuframleiðslu og vinnslu, en í erlendum olíu- hreinsunarstöðvum er gufa framleidd með olíukyndingu. Annars er hagkvæmni olíu- hreinisunarstöðvar 'hér á landi m.a. í því fólgin, að flutnings- kostnaður mundi lækka stór- lega, ef flutt væri í geysistór- um skipum í stað þeirra til- tölulega litlu skipa, sem nú annast olíuflutninga til lands- ins. Hinum fjölþættu tækifærum á sviði efnaiðnaðar munum við kynnast, er við heyrum er- indi Vilhjálms Lúðvíkssonar hér á eftir, en ekki get ég stillt mig um að láta í Ijós það álit mitt, að einmitt á því sviði séu stórkostlegustu tækifæri, sem nokkurn tíma hafa boðizt í at- vinnusögu íslendinga, og þess vegna megi ekkert til spara að hraða framkvæmdum sem mest má verða ,ekki einungis tæknilegum rannsóknum, held- ur líka að hefjast handa um markaðsrannsóknir og tilraun- ir til samvinnu við þá erlenda aðila, sem líklegastir væru til að starfa með okkur að upp- byggingu þessa þýðingarmikla iðnaðar, sem leggja mundi grundvöll að margháttaðri annarri iðnþróun um land allt, þar sem smærri fyrir- tæki gætu unnið úr fram- leiðsluvörum hinna stærri. Framfarirnar í efnaiðnaði eru gífurlegar, svo að nærri má segja að ný efni komi daglega á markað. Ef við gætum öðl- azt þá verkmenningu, sem stórþjóðir hafa tileinkað sér og eru að tileinka sér á þessu sviði, mundu vissulega vera höndlað tækifæri, ekki einung- is til þess, að við byggjum hér við jafngóð kjör og nágrannar ökkar, heldur er ég í engum efa um, að þá yrðu íslendingar ríkasta þjóð veraddar, og þá gætum við endurgoldið Ástra- líumönnum það strandhögg, sem þeir reyna nú hér að gera. Ég gat þess áðan, að ekki teldi ég ólíklegt, að unnt mundi reynast að byggja a.m.k. eina álverksmiðju til viðbótar, enda er sannleikurinn sá, að enn er unnt að framleiða hér raforku, sem samkeppnishæf er, þótt allar líkur bendi til þess að verð á raforku framleiddri í kjarnorkuverum muni lækka svo á næstu árum, að þau tæki færi, sem nú bjóðast til raf- orkuframleiðslu með hagnýt- ingu íslenzkra falivatna, verði ekki lengur fyrir hendi. Skoðun mín er sú, að einskis eigi að láta ófreistað til þess að reyna að fá annað fyrirtæki til að reisa hér álbræðslu, ann- að 'hvort með svipuðum samn- ingum og gerðir voru við svissn eska álfélagið eða þá með ein- hverjum öðrum hætti, og helzt eignaraðild okkar íslendinga. Engin áhætta er því samfara að hafa slíkt samstarf við er- lenda menn, ef nægilega vel er frá öllum samningum geng- ið, eins og gert var, er samið var við Svisslendingana, en hinsvegar mundi slík stórfram- kvæmd, alveg eins og ál'verið í Straumsvík, bæta mjög alla að- stöðu okkar íslendinga og veita okkur gífurlegar tekjur, eink- um er fram líða stundir og orkuver okkar hafa verið af- skrifuð. FJÖLBREYTTARA ATVINNULÍF En þótt nú hafi verið getið um helztu verkefnin á sviði stóriðju er ekki þar með sagt, að það sé hið eina, sem unnt er að gera til að efla íslenzkt atvinnulíf. Þvert á móti eru tækifærin ótæmandi. Og sem betur fer er skilningur líka vaxandi á nauðsyn þess að hag- nýta þau. Nærtæk eru tvö dæmi þessa ,sem skýrt var frá í Morgunblaðinu nú í þessari viku. Bolvíkingar hafa hafið veiðar á hörpudiski og vinna fisk hans til útflutnings. Er þar um að ræða úrvalsvöru — og hvaða auðæfi skyldu ekki enn ónotuð í hafinu umhverf- is okkur? Hvað er með krækl- inginn í Hvalfirði og hvað með kúskelina fyrir norðan. Hvað með rækjumið, humarmið og svo mætti lengi telja, eða muna menn það ekki, að hum- arnum, krabbaskrattanum, var hent fyrir borð, hvenær sem hann ánetjaðist, þar til nú á síðu'stu árum. Og hvað með vinnslu þara og annars sjávar- gróðurs? Og í Morgunblaðinu í gær var þess getið að gæruúlpa væri í Bandaríkjunum seld á nálægt l'OO dollara. fslenzku gærurnar eru í algerum sér- flokki og lúxusvara í tízku- heiminum. Yfirleitt hafa þær verið seldar út óunnar, en nú er stefnt að því að súta sem mest af gærunum hér heima. Lágmarksverðmætaaukning við þetta athafnasvið eitt mun vera um 300 millj. kr. eða meira en nemur hinum margum- töluðu útflutningsuppbótum á landbúnaðarvörur, og er hér miðað við að meðalverð á út- fluttum gærum sé 7 dollarar í staðinn fyrir 2—3 nú. Hver hefur talað við erlend- an ferðamann, sem hingað hef- ur komið í sæmilegu veðri og ferðast um landið og ekki langar til að koma hér aftur. Ég hygg að sá maður sé vand- fundinn. ísland hefur ótæmandi möguleika til móttöku ferða- manna, vetur jafnt sem sumar, ef hveraorkan er hagnýtt til upphitunar, ekki einungis íveruhúsa 'heldur líka bað- staða. Nú er sem betur fer veruleg hreyfing að komast á þegsi mál, en auðvitað þarf að fjárfesta verulega í gistihúsum til þess að hagnýta þessa tekju lind. Já, hvað er með flugið og hvað með siglingarnar? Hvað er með gróðurhúsarækt og hvað með jafn einfaldan hlut og svepparækt, sem ekkert annað útheimtir en hita, myrk- ur og hrossatað. Og hversu mikilvæg getur fiskiræktin ekki orðið, þar sem bæði eru kaldavermsl og heitt vatn, svo að ekki frýs í ám og vötnum, eins og í 'hinum „góðu“ lönd- um. Hivað er með náttúruauð- æfi, sem fólgin kunria að vera í jörðu? I eina tíð var okkur kennt í barnaskólum, að á ís- landi gætu ekki fundizt nytj- anlegir málmar. Nú er allt í einu komið á daginn, að kopar er finnanlegur austanlands og •skoðanir jarðfræðinga aðrar en áður var, svo að ekki er lengur einblínt á perlustein, vikur eða kísilgúr, þótt allt geti það orð- ið þýðingarmikil úttflutnings- vara og sé raunar orðin. Já, og hvað er svo loks með allar greinar iðnaðarins? f fyrravor heyrðist þeim skoðunum haldið fram á ný, að ísland væri harðbýlt land, því að vissulega var kal í tún- um norðanlands nokkuð fram eftir sumri. Ég neita því ekki, að er ég ferðaðist um Húna- vatns- og Skagafjarðarsýslur í júnímánuði leizt mér ekki á blikuna, en þegar ég kom mán- uði síðar höfðu umskiptin orð- ið svo algjör, að segja má að leitun væri að alvarlegu ka!i. Hér var að verki íslenzk veðrátta og íslenzk gróður- mold. Ég hef ferðast talsvert mik- ið í þremur heims'álfum og enginn mannlegur máttur fær breytt þeirri skoðun minni og einlægu sannfæringu, að ísland sé ekki harðbýlt land, heldur langbezta land í allri veröld- inni. Eðlilegt var, að menn hefðu orð á þessu fyrrum, þeg- ar aðbúnaður og aðstaða til lífsbjargar var allt önnur, og þeir sem eldri eru og ólust upp við þessi skilyrði, vilja eðlilega hafa vaðið fyrir neðan sig og ekki mikla landsíns gæði. En sannleikurinn er sá, að einmitt vegna verka þeirr- ar kynslóðar má á íslandi búa betur en nokkurs staðar ann- ars staðar, eða hvers vegna sézt mönnum yfir svækjuhita suðrænni landa, þurrka og skorkvikindi, og hver vill í rauninni eyða æfinni í kola- og olíureyk stórborganna? — svo að dæmi séu nefnd. Nei tækifærin eru hvergi meiri og betri til þess að búa þegnun- um góð og þroskavænleg lífs- skilyrði en hér og einmitt hér. ÞATTUR EINKAFRAMTAKSINS En menn spyrja þá auðvitað, af hverju eru þessi tækifæri ekki hagnýtt? Sú spurning er raunar ósanngjörn, því að sann leikurinn er sá, að hvergi í víðri veröld hafa framfarir orðið meiri á þessari öld, en einmitt hér hjá okkur, þar sem allt hefur verið byggt upp af tveimur kynslóðum eða avo. Samt skulum við ekki una við orðinn hlut, við skulum þvert á móti gera okkur grein fyrir því, hvað betur megi gera — og þá um leið hvað að er. Engum stendur það nær en ein mitt okkur Sjálfstæðiismönnum. sem mesta trú höfum á mátt og getu einstaklingsins til af- reka. Og einmitt hér á verka- Framh. á bls. 1« Einkaframtakið hefur á undanf örnum árum lyft Grettistaki við uppbyggingu sjávarútvegsins. Á myndinni sést kraftblökkin, ein af tæknibyltingu síðari ára. Á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.