Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1969.
19
áSÆJARBí
Sími 50184
Eiturormurinn
(Gift snoken)
Ný óvenju djörf sænsk stór-
mynd eftir hinni þekktu
skáldsögu Stig Dagermans.
Aðalhlutverk:
Christina Sohollin
Harriet Andersson
Ilans Ern Back
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Mlenzkum lext* M.vmtin fiallar um hin alvnrlc*u |>j«WV-
félagsvnmlnnuil sem skaiwst linfa vegna lausungar og
5YND KL. 5.15 og 9
BÖNNUÐ BÖRNUM
Hnefafylli af dollumm
(„Fistful of dollars“)
Óvenju spennandi ný, ítölsk-
amerísk mynd í litum.
Islenzkur texti.
Clint Eastwood.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
LOFTUR H.F.
LJÖSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
péAscaþí
Gömlu dansarnir
Hljómsveit
Asgeirs Sverrissonar.
Söngkona Sigga Maggý.
HLJÓMSVEIT
SÍMI MAGNÚSAR INGIMARSSONAR
15327 ^ur^ur 09 VHhjálmur
að BEZT
er að
auglýsa í
Morgunblaðinu
DAGENITE
RAFGEYMAR
6 og 12 volt
Garðar Gíslason h.f.
bifreiðaverzlun
TILKYNNING
Athyglii innflytjenda skal hér með vakin á því, að
samkvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins
dags. 17. janúar 1969, sem birtist í 7. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1969 fer 1. úthlutun gjaldeyris- og/eða inn-
flutningsleyfa árið 1969 fyrir þeim innflutningskvót-
um sem taldir eru í auglýsingunni, fram í marz 1969.
Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands-
banka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1. marz
næstkomandi.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS,
LANDSBANKI ÍSLANDS.
Keflavík
Aðalfundur
Heimis F.U.S.
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 9. febrúar
kl. 14.00 í Æskulýðsheimilinu.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Félagar eru eindregið hvattir til þess að fjölmenna.
STJÓRNIN.
Kjördæmnidðstefna
Ráðstefnan hefst laugardaginn 8. febrúar kl. 14.00
í Félagsheimiii Heimdallar.
Dagskrá:
Laugardagur 8. febrúar kl. 14.
1. Ráðstefnau sett.
2. Gerð grein fyrir nafndarálitum.
3. Frjálsar umræður.
4. Skipun nefndar.
Sunnudagur 9. febrúíw kl. 14.00.
1. Alit nefndar.
2. Umræður um nefndarálit.
3. Samþykkt ályktunar.
Væntanlegir þáttta'kendur eru vinsamlegast beðnir að
tilkynna þátttöku í síma 17100 kl. 9 — 17 og 17102
eftir kl. 17.
Stjórn IIEIMDALLAR.
Matur framreiddur frá kl. 7.
OPIÐ TIL KL. 11.30.
RÖ-EMJLL
B I N G 6
BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9
í kvöld. Aðalvinningur eftir vali.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
ARSHATiD SUGFIRÐHVIGAFELAGSIKS
verður haldin í Tjarnarbúð laugardaiginn 8. febrúar 1909.
Húsið opnað kl. 19,00.
Sameiginlegt borðhald.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Dans til kl. 2,00.
Frekari upplýsinigar í sámuim 36306, 35865 og 82887.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
_________________________________________ STJÓRNIN.
Kaupum hreinar og stórar
léreftstuskur
JltagiiiiMfriftfr
Prentsmiðjan.
GLAUMBÆR
P
O
P
Faxar komnir fró Svíþjóð
GL AUMBÆR sinum77
BLUES
BLÓMASAIJUR Spánska söngparið LOS CHARROS^^ ^
KALT BORÐ í HÁDEGINU Jpjf
Verð kr. 196,oo
m. sölusk. og þjónustugj.
Hljómsveifc
Karl
Lilliendahl
Söngkona
Hjördís
Geirsdóttir
VIKINGASALUR
Kvöldverður fró kl. 7.
I
HOTEL
WTLEIDIR