Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1969. (utvarp) FIMMTUDAGUR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn. 800 ifergunleikíimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustygreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Guðjón Ingi Sigurðsson les söguna af „Selnum Snorra“ eftir Frithjof Sælen (2). 9.30 tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 1010 Veðurfregnir 10.30 „En það bar til um þessar mundir". Séra Garðar Þorsteinsson prófasturles síðari hluta bókar eftir Walter Russell Bowie (6) Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Brynja Benediktsdóttir leikkona ræðir við Jón Engilberts listmál- ara og konu hans um leikhúsmál. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sinfóníuhljómsveitin í Minneap- olis leikur „Ameríkumann í Par- ís“ eftir Gershwin: Antal Dorati stj. Giinther Kallmann kórinn syngur vinsæl lög. Hljómsveitin 101 strengur leikur rússnesk þjóð lög o.fl. The Lovin' Spoonful syngja og leika, og Anita Harris syngur. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Arthur Schnabel leikur á píanó fjögur Impromptu op. 90 eftir Schubert. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir. Nútímatónlist tvarpshljómsveitin í Genf leik- ur Tónlist op. 35 efitr Volkmar Andreae: Kriestian Vöchting stj. André Jaunet, André Raoult og hljómsveit Tónlistarskólans I Lii rich leika Kammerkonsert fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Artur Honegger: Paul Sacher stj. Barokkhljómsveitin í Winterthur leikur Kvintett eftir Martin Wend el. 17.40 Tónlistartími barnanna Þuríður Pálsdóttir flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn 19.35 Lög af léttu tagi Hljómsveit Gerhards Wehners leikur 19.45 Á rökstólum Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur fær þrjá menn til við- ræðu um rekstrarerfiðleika fyrir tækja: Baldur Tryggvason fram- kvæmdastjóra, Halldór Jónsson verkfræðing og Óskar Hallgríms- son rafvirkja. 20.30 Sinfóníuhl jómsveit fslands heldur hljómleika í Háskólabíói Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottó- son Einsöngvarar: Ruth Magnús- son og John Mitchinson „Óður jarðar" (Das Lied von der Erde) eftir Gustav Mahler. 21.40 Sumardvalarheimili handa börnum Ásdís Skúladóttir flytur erindi eft ir Áslaugu Sigurðardóttur í Vík í Skagafirði. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (4). 22.25 í hraðfara heimi: Maður og vél Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flýtur þýðingu sina á öðru erindi af sex eftir enska mann- fræðinguinnEdmund Leach. 22.55 Debussy og Granados a. Strengjakvartett í g-moU eftir Claude Debussy. Ungverski kvartettinn leikur. b. Þrír spænskir dansar eftir En- rique Granados. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leik ur: Enrique Jorda stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.10 SpjaUað við bændur. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 1.0.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um sýru og lút Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur HG) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við, sem heima sitjum Else Snorrason les söguna „Mæl- irinn fullur" eftir Rebeccu West (6) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Vittorio Paltrinieri, Johnny Dor elli o.fl. syngja lög frá San Remo hátíðinni 1967, einnig syngja The Kinks og Jose FeUciano. Hljóm- sveitir Claes Rosendahls og Mil- ans Gramantiks leika. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist JaschaHeifetz, William Primrose og Gregor Pjatigorský leika Ser- enötu fyrir fiðlu, lágfiðlu og kné- fiðlu op. 8 eftir Beethoven. Da- vid Oistrakh, Isaac Stern og Fíla delfíuhljómsveitin leika Konsert í a-molí fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Vivaldi: Eug- ene Ormandy stj. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist a. „Endurminningar smaladrengs" eftir Karl O. Runólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur: Páll. P. Pálsson stj. b. Tríó í e-moll fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Sveinbjörn Svein björnsson. Ólafur Vignir Al- bertsson, Þorvaldur Stein son og Pétur Þorvaldsson leika. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Óli og og Maggi“ eftir Ármann Kr. Ein- arsson Höfundur les (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynninga r. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar UTAVER Kernmik-veggflísor ®s»ras-» 30280-322CZ glæsilegir litir kjörverð LITAVER Kjorverd — kjorverö Getum enn boðið nælonteppin á kjörverði SSVEGI22-24 302 80-32282 Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—, 339.—, 343.— og 420,— Sendum um land allt. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um eriend mál- efni. 20.00 Tvær fiðlusónötur eftir Mozart Arthur Grumiaux og Clara Has- kil leika sónötur í F-dúr (K376) og í B-dúr (K378). 20.30 Maður, sem treysti Guði Hugrún skáldkona fljtur síðara erindi sitt um James Hudson Taylor 21.00 Tónskáld febrúarmánaðar Magnús Blöndal Jóhannsson. a. Þorkell Sigurbjörnsson talar við tónskáldið. b. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Púnkta" tónverk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson: William Strickland stj. Höfund urinn stjórnar elektrónískum innskotum af segulbandi. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn- ir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur flytur (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (5) 22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eftir Agöthu Christie Elías Mar les (26) 22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik um Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 23. jan. Stjórnandi Ragnar Björnsson Sinfónía nr. 1 í C-dúr op. 21 eftlr Ludwig van Beethoven 23.15 Fréttir » stuttu máli Dagskrárlok Landrovereigendur Breytum eldri gerðum framsæta í nýjustu gerð. Fast verð. — Leitið upplýsinga. Bílaklæðning Óskars Magnússon, Síðumúla 1 A — Sími 33967. Hafnorfjörður 2ja herb. íbúð án húsgagna óskast til leigu í 4—5 mánuði frá 1. marz 1969. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. febrúar 1969 merkt: „íbúð—Hafnarfirði — 6029“. Skólasálfrœðingur Samtök sveitafélaga í Reykjanesumdæmi vilja ráða skólasálfræðing tíl starfa á komandi hausti. Þeir sem hug hafa á starfinu vinsamlega hafi samband við formann samtakanna Hjálmar Ólafsson, bæjar- stjóra í Kópavogi fyrir 20. febrúar næstkomandi. Stjórn SASÍR. Bitreiðaeigendur Eru sætin í biifreið yðar mjög köld að vetrimiim og of beit að suimrínu? Ef svo er, þá er „nælon-velour11 sæta- áklæði laiusnin. Nýkomið í litaúrvali. Til afgreiðslu nú þegair í etftirtaMar bifreiðir: Volkswagen Moskvitoh Fíait 1100D Skioda combi Fíat 600 Skoda oktavia Saumuim áklæði í flestar gerðir bifreiða með stuttum fyrirvara. Leiitið upplýsiniga, Bílaklæðning Óskars Magnússon, Síðumúla 1 A. — Sími 33967. . z BINGÓ — BINGÓ oð Hótel Borg fimmtudaginn 6. febrúar klukkan 8,30 Glœsilegir vinningar Flugferð Rvík - Khöfn - Rvík Tveggja daga sumardvöl fyrir tvo að sumarhótelinu Búðum H eimilistœki Mafvara Reykvíkingar fjölmennið ! HVÖT, FÉLAG SJÁLFSTÆÐISKVENNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.