Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1969. — ERLENT YFIRLIT Framhald af bls. 10 En á móti kemur að kaþólskir menn geta víða riðið baggamun- inn ef þeir ákveða að styðja O’Neill gegn vana sínum, og frétt aritarar vara við því að of mik- ið sé gert úr áhrifum Pais- leys. Á það er bent að hann verði að leggja sig allan fram eigi honum að takast að minnka þann gífurlega meirihluta, sem frambjóðandur stjórnarinnar hafa jafnan sigrað með í flestum kjördæmum. O’Neill stafar ekki síður mikil hætta frá andstæðingum í Sam- einingarflokknum, sem hafa vald ið honum mestu erfiðleikum sem hann hefur átt við að glíma síð an hann kom til valda fyrir sex árum. Uppreisn hægrisinna hef- ur raunverulega valdið klofn- ingi í flokknum. Fjórir ráðherr- ar hafa sagt af sér til að mót- mæla því að ekki var gripið til strangari ráðstafana en raun ber vitni í óeirðum þeim er hafa átt sér stað á undanförnu milli mótmælenda og kaþólskra. Stefna O’Neills vann þó töluverðan sig- ur í síðustu viku er hún hlaut traust á þingi. Við það tækifæri ítrekaði O’Nell þá stefnu sína, að varðveita tengslin við Bret- land, en koma um leið í veg fyrir að kaþólski minnihlutinn væri beittur ofríki. Þannig tók hann afstöðu gegn öfgasinnium í eigin flokki og öfgasinnum í hópi kaþólskra, sem vilja sam- einingu við írland. - MINNING Framhald af bls. 14 Jarðarför Margrétar fór fram frá Eskifjarðarkirkju 27. janúar að viðstöddu miklu fjölmenni. Blessuð sé minning Margrétar hún er mér geymd en ekki gleymd. Regina Thorarensen. LEIÐRETTING f FRÉTT um bifreiðaárekstur á Miklubraut, sem sagt var frá í blaðinu í gær, höfðu slæðzt inn villur. Telpan, sem tognaði á hálsi, heitir Ingunn Einarsdóttir, Safamýri 41 og Fólkswagenbíll- inn hægði á sér, en staðnæmdist ekki alveg. Leiðréttist þetta hér með. Nauðungaruppboð sem auglýsít vax í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Laufásvegi 20, þinigl. eign Guðrúnar Jónsdóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, á eigninmi sjáltfri, mániudaginn 10. febrúar 1969, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýsit var í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtimgablaðsins 1968 á Laugateig 11 þingl. eign Hannes.ar Ólafssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. febrúar 1969, ki. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst vair í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtimgablaðsins 1968 á Laugarnesvegi 96—102 þingl. eign Gissurar J. Kristinssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjarvík, á eigninni sjáltfri, mánudaginn 10. febrúar 1969, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 60. og 62. bl. Lögbirtimgablaðsims 1968 á hluta í Njörvasundi 17, þingl. eign Garðars Sig- urðssonar, fer fram etftir kröfu Jóns Bjaroasonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. febrúar 1969, kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtimgablaðsins 1968 á Leifsgötu 10, þimgl. eign Kristínaæ Pétunsdóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. febrúar 1969, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Laugavegi 96, þingl. eign Byggingartækni s.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. febrúar 1969, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Laugateig 20, þingl. eign Einars Magnússonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mámudaginm 10. febrúar 1969, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skák Friðriks og Botvinniks SKÁK Friðriks Ölafssonar og Botvinniks, fyrrverandi heims- meistara, var beðið með mikilli eftirvæntingu í síðustu umferð á skákmótinu í Beverwijk, s.l. laugardag. Skákin endaði þó fljótlega með jafntefli í aðeins þrettán leikjum. — Sannkallað stórmeistarajafntefli. Hér á eftir fer skákin. Hvítt: Mikhael Botvinnik Svart: Friðrik Ólafsson. Enski leikurinn (Katalóniskt) 1. c2-c4 2. Rgl-f3 3. g2-g3 4. Bfl-g2 Rg8-f6 e7-e6 d7-d5 d5:c4 5. Ddl-a4t 6. Da4:c4 7. Dc4-c2 8. 0-0 9. d2-d4 10. d4:c5 11. Rbl-c3 12. Bcl-d2 13. a2-a3 Rb8-d7 a7-a6 c7-c5 b7-b6 Bc8-b7 Bf8:c5 Ha8-c8 b6-b5 0-0 Hér sömdu stórmeistararnir jafntefli. LOKASTAÐAN Friðrik Botvinnik Ndmskeið fyrir hóskóloborgora UTANRÍKISRÁÐUNEYTINU hefur borizt tilkynning frá Mat- væla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna í Róm um að fyrirhugað sé a'ð halda nám- skeið við stofnunina fyrir átta til tíu unga háskólamenntaða menn frá aðildarríkjunum, með nokkra starfsreynslu að baki, og er síðar óskuðu að gerast em- bættismenn í heimalandi sínu eða hjá alþjóðastofnunum. Nám- skeiðið hefst í júlí 1969. Námstíminn er eitt ár í a’ðal- stöðvum stofnunarinnar í Róm. Kennsla stendur yfir í tvo mán- uði en starfsþjálfun í tíu mánuði. Umsóknir á sérstökum eyðu- blöðum frá stofnuninni, sem fást í utanríkisráðuneytinu, merktar „Junior Professional Career Tra- ining Programme" eiga að vera komnar í hendur Matvæla- og landbúnaðarstofnunarinnar eigi síðar en 1. marz 1969. Frá utanríkisráðuneytinu. Seljum í dag Landrover benzín og diesel, árg. ’62, ’63, ’64, ’65 og ’66. Willys jeep árg. ’55, ’65, ’66 og ’67. Volkswagen árg. ’62, ’63, ’64, ’65 og ’66. Rambler American ’66. — Ford Bronco ’66. Trabant ’67 ekinn 12 þús. km. Góður bíll. BÍLASALA MATTHÍASAR símar 24540 og 24541. VERKAFÓLK! Fjölmennið á útifundinn á morgun kl. 1.45. Starfsstúlknafélagið SÓKN. Hefi til sölu m. a. 3ja herbergja risíbúðir við Ásvallagötu, Ránargötu og Álfhólsveg. Útborgun 200 — 350 þús. kr. 4ra herbergja séríbúð við Skipasund, 93 ferm., bíl- skúrsréttur, útb. 550 þús. kr. 5 herbergja íbúð við Fögrubrekku, 117 ferm., nýtízku- leg, útb. um 700 þús. kr. í HAFNARFIRÐI: 2ja herbergja íbúð við Sléttahraun, 60 ferm., útb. 200 þús. kr. 4ra herbergja íbúð í eldra timburhúsi, 90 ferm., útb. 150 þús. kr. Einbýlishús við Fögrukinn, samt. um 170 ferm., ein hæð og ris, nýtt eldhús og bað, ræktuð lóð. Baldvin Jónsson hrl. 15545 og 14965, Kirkjutorgi 6. Botvinnik I Til sölu , Raðhús nú fokhelt við Sæviðar- sund, einnar hæðar. Bílsk. Vill taka upp í 3ja herb. íbúð. Vandaðar 4ra og 5 herb. hæðir við Háaleitishverfi. 3ja og 4ra herb. jarðhæðir við Dragaveg og Rauða- gerði. Nýlegar og sér. 5 herb. vönduð 1. hæð við Gnoðavog. íbúðin er með sérhita, sérinngangi, þvotta- hús á hæðinni, laus. 4ra herb. ellefta hæð við Sól- heima. 4ra herb. endaibúð við Birki- mel ásamt 40 ferm. í kjall- ara. 3ja herb. hæðir við Álfaskeið. 2ja herb. hæð í háhýsi við Austurbrún. Höfum kaupendur að góðum einbýlishúsum, tvíbýlishús- um og góðum eignum af öllum stærðum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. 16870 Ný söluskrd er komin út (febrúar). í henni er að finna helztu upplýsingar um tflestar fasteignir, sem eru á söluiskrá okkar nú. ★ Hringið og við sendum yður hana endurgjalds- laust í pósti. ★ Sparið sporin — drýgið tímann. Skiptið við F as teignaþ j ónustuna, þar sem úrvalið er mesl og þjónustan bezt. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 fSilli 4 Vaidi) fíagnar Tómasson hdl. sfmi 24645 silumaiur fasteigna: Stefán J. fíichter simi 16870 kvöldslmi 30587

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.