Morgunblaðið - 06.02.1969, Síða 13

Morgunblaðið - 06.02.1969, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1969. 13 Góðir áheyrendur. Sjálfsagt er það ekki tilvilj- un, að verkalýðsráð Sjálfstæð- isflokksins tekur einmitt at- vinnumálin til umræðu á ráð- stefnu þessari. Þótt hagur þjóð- arinnar allrar byggist á því, að atvinnulífið sé öflugt, eiga þó «ngir meira undir því en launa- menn, að þróttmikil atvinnu- tfyrirtæki geti séð öllum vinnu- iærum mönnum fyrir nægri og igóðri atvinnu. Þess verður líka ivíða vart, að alþýða manna Isýnir meiri áhuga á fyrirtækja- rekstri en áður var, þegar and- stæðingum okkar Sjálfstæðis- ananna tókst furðu vel að etja saman launþegum og vinnu- iveitendum, og télja launa- mönnum trú um, að hagsmunir þeirra og atvinnuveganna væru andstæðir. i Erfiðleikar þeir, Sem að und- lanförnu hafa verið á atvinnu- sviðinu, hafa líka valdið því, að menn sjá betur en ella, hver inauðisyn það er, að atvinnuveg- irnir séu reknir hallalaust og hafa af því drjúgar tekjur. Ef menn vilja endilega nota orðið þjóðlegir atvinnuvegir, þá hlýt- lur það að taka til sérhvers þess atvinnurekstrar, sem er þjóð- innt til hagisbóta, en ekki ein- ungis sjávarútvegs og landbún- aðar. Einhverjir kunna að segja, að ekki geti það verið þjoðlegt að leyfa útlendingum að koma Ihér á fót atvinnufyrirtækjum, Og jafnvel að öll samvinna við lerlenda menn sé óþjóðleg. Ef þessi sjónarmið væru rétt og 'við héldum okkur við þau, yrð- um við líka að sætta oktour við stórum lakari iífskjör en ná- lægar þjóðir. Sannleikurinn er sá, að í heimi nútímanis er það hin flókna tækni og stórfeldu Inýjungar í iðnaði, sem skera úr lum það, hvort þjóðirnar búa ivið velgen'gni eða örbirgð. Hin- ar iðnvæddu þjóðir njóta stöð- iugt batriandi lífskjara, en engu er líkara en það viðfangsefni sé óviðráðanlegt að bæta kjör hinna bágstöddustu í heim- Nú eru að hefjast viðræður við nýjan aðila um byggingu olíuhreinsunarstöðvar á íslandi. Hér á myndinni er hluti stórar olíuhreinsunarstöðvar skammt frá Rotterdam. ÞEIR, SEM FLÝJA AF HÓLMI, VITA EKKI HVAÐ ÞEIR GERA-SÉR OG SfNUM — Ræða Eyjólfs Konráðs Jónssonar á atvinnumálaráðstefnu Sjálfstæðismanna iséu þannig færir um að tryggja örugga atvinnu og hagkvæman rekstur. Má því einnig í þess’u isambandi segja, að fátt sé svo með öllu illt að ekki boði nokk- iuö gott. Erfiðleikarnir auka skilning á nauðsyn öflugs at- vinnurekistrar. Þeir valda því leinnig, að vinnuveitendur líta í leigin ibarm, leitast við að gera iskipulagsbreytingar og koma við meiri hagkvæmni í rekstri Isínum, og síðast en ekki sízt leiða þeir til þess, að menn huga að nýjum atvinnugrein- um til að renna traustari stoð- um undir íslenzkt athafnalíf, En það ér einmitt þetta isíðasta, isem mér er sérstaklega ætlað lað ræða hér. Stundum heyrist því haldið Ifram, að það sýni vantrú á hin- um þjóðlegu atvinnuvegum, Isem svo eru kallaðir, þegar foarizt er fyrir nýjungum á at- tvinnusviðinu. Þetta er auðvitað hið argvítugasta öfu'gmæli. Ein latvinnugrein er ekki sett til höfuðs annarri, heldur styrkja þær og efla hver aðra. Þannig leru til dæmís innlendar skipa- Hmíðar og skipaviðgerðir sjáv- arútveginum til styrktar. Ódýr raforkuöflun, sem er samfara Istóriðju, lækkar rafmagnsverð ifrystihúsa. Greiðar samgöngur örfa allt atvinnulíf. Iðnaður og margháttuð iðja eru landbún- laði nauðsynleg, en framleiðslu- ivörur landbúnaðarins eru aftur hráefni til iðnaðar, og þannig imætti lengi telja. Þá er Þess einnig að gæta, að varla getur það verið þjóðlegra iað drepa þorsk og selja hann lútlendingum til manneldis en að beizla orku fallvatnanna og inum, vegna kunnáttuleysis þeirra og skorts á verkmenn- ingu. Ég nefndi orðið verkmenn- iingu, og ef við tölum um ís- lenzka verkmenningu þá skilj- um við, að hún er ekki þjóðleg í þeim skilningi, að allt, sem við kiunnum til verka, sé upp- runalega íslenzkt. Þvert á mótí Ihöfum við borið gæfu til þeiss að tileinka okkur verkmenn- ingu annarra þjóða og laga ihana að íslenzkum aðstæðum, og raunar höfum við líka nokk- uð lagt af mörkum til eflingar verkmenningar annarra, ekki sízt á sviðj fiskveiða. Gæfa okkar íslendinga hefur einmitt verið sú, að við höfum 'verið fljótir að tileinka okkur ■tækninýjungar. Við höfuna Ireynt að fylgjast með þróun atvinnumá'la í nálægum lönd- tum og óhikað tekið upp bætt vinnubrögð og nýjungar, ó- foundnir af hvers kyns kredd- ium. Þannig hef ég það til dæm- is fyrir satt, að verkfræðingur frá Bandaríkjunum, sem hér var í .sumar á vegum Cater.pill- ar umboðsins, hafi — eftir að hann kynnti sér vinnubrögð við Búrfell — sagt, að ólíku væri saman að jafna stjórn fslend- inga á vinnuvélum þar og Sví- anna. Þeirra vinnutilhögun væri úrelt, en íslending- ar lærðu þegar heppilegustu vinnuaðferðir. Ég held að ekki þurfi fleiri orð um það að hafa, að sam- vinna við útlendinga á atvinnu- sviðiniu sé okkur íslendingum lífsnauðsynleg, því að verk- menning okkar hlyti að staðna, ef við tileinkuðum okkur ekki tækninýjungar og reynslu ná- grannaþjóða. HAGNÝTING ERLENDS iEINKAFJÁRMAGNS En þá vaknar spurningin um það, hvort við jafnhliða eigum iað hagnýta erlent einkafjár- magn til að byggja upp ís- ■lenzka atvinnuvegi. Um það hafa miklar deilur staðið, sem ihámarki náðu fyrir 3—4 árum, þegar unnið var að gerð samn- inganna um byggingu álbræðsl- unnar í Straumsvík og Búr- felisvirkjun. Ekki verða ,hér irakin öll rök með og á móti þeirri framkvæmd — og hag- nýtingu erlends fjármagns yfir- ileitt. en aðeins vakin á því at- ihygli, að oft og tíðum er ógjör- legt að öðlast rétt til hagnýt- ingar einkaleyfa og viðskipta- leyndarmála, án þess að erlend- ir aðilar séu eigendur eða með- ei'gendur fyrirtækja, og sömu- liðis eru markaðir á ýmsium sviðum iðnvarnings mjög háðir öflugum samsteypum, svo að ■erfitt getur reynzt að brjótaist inn á þá, án samvinnu við þá, sem þar eru fyrir. Auðvitað viljum við íslend- ingar helzt eiga öl'l þau at- 'vinnufyrirtæki, sem hér verða í framtíðinni og raunar líka igjarnan fjárfesta erlendis, eins 'Og við 'höfum t. d. gert í fisk- dðnaðinum í Bandaríkjunum, 'en á frumstigi iðnvæðingar landsins er þetta ókleift — og íafnvel þótt það væri unnt, þá 'væri það óskynsamlegt. Við iskulum taka nærtækasta dæmið, byggingu álbræðslunn- ar. Við skulum gera okkur í hugarlund, að okkur hefði reynzt unnt að afla lánsfjár er- lendis til að byggja slík risa- fyrirtæki samhliða virkjun Þjórsár, sem auðvitað hefði þó tekki tekizt. Við hefðum þá ó- ttijákvæmilega þurft að standa 'undir greiðslu vaxta og afborg- •ana af öllum þessum lánum, 'hvernig svo sem rekstur fyrir- 'tækisins gengi, gagnstætt því sem nú er, þegar útlendingar ber alla áhættuna og greiðsl- iur vaxta og afborgana af lán- 'um þeim, sem tekin voru til iBúrfellsvirkjunar, eru tryggð- lar með föstum samningi. Þá er þess einnig að gæta, að hætt er við, að okfcur ’hefði reynzt erf- itt að öðlast þá tæknikunnáttu, (sem svissneska álfélagið lætur í té, ef við einir hefðum ætlað okkur að standa að byggingu 'álbræðslu, og á sama hátt ínundi hafa reynzt erfiðleikum foundið að tryggja örugga mark aði. En þótt áhættan sé þannig minni, þegar erlent einkafjár- magn er hagnýtt við hin istærstu viðfangsefni en vera 'mundi, ef við íslendingar einir 'stæðum að þeim, eru að sjálf- 'sögðu takmörk fyrir því, hve langt við vilj'um ganga í því ■að heimila erlendum aðilum Ifjárfestingu hér á landi. Og þar Isem erlend fyrirtæki væru að- ilar að stofnun iðjuvera hér á 'landi væri æskilegust samvinna 'svipuð því, sem fyrirhuguð var, Iþegar áform voru uppi um foyggingu olíuhreinsunarstöðv- 'ar fyrir nokkrum árum, en þá var gert ráð fyrir, að hinn er- 'lendi aðili, sem reiðubúinn var lað leggja fram svo til allt 'fjármagnið, ætti ekki nema 140—45% hlutafjárins, en fs- 'lendingar væru meirihlutaeig- endur þeiss. Þar að auki var útlendi aðil- inn reiðubúinn að sbuldbinda sig til að selja allt hlutafé sitt að um það bii 7 árum liðnum, ef þá væri sýnt, að fyrirtækið gæti staðið við allar sínar skuldbindingar. Slík samvinna er okkur ís'lendingum að sjálf- sögðu mjög hagkvæm. Við þurfum þá sáralitla áhættu að taka; við fáum margháttaða tækniþekkingu og viðlskipta- samtoönd og verðum loks einir eigendur fyrirtækjanna, þegar séð er að engin áhætta er því samfara. NÝ VERKEFNI A SVIÐI STÓRIÐJU Nærtækustu verkefnin á sviði stóriðju eru væntanlega efnaiðnaður og bygging ann- arrar álbræðslu. Hvorttveggja 'hlyti að verða með einhverjum 'hætti með samvinnu við út- 'lendinga, en æskileg væri eign- araðild okkar, þannig að við yrðum annað hvort s'trax eða Innan tiltölulega skamms tíma 'meirihlutaeigendur fyrirtækj- 'anna og eignuðumst þau að iokum í heild. Dr. Vilhjálmur Lúðvíksson Tæðir hér á eftir um efnaiðnað 'og skal ég þass vegna ekki fara langt út í þá sálma, enda skort- ir mig þekkingu til þess. Þó sér 'hver maður, hve gífurleg tæki- Ifæri geta verið á þes'su sviði, einkum við framleiðslu á hin- jum svokölluðu gerviefnum, þlasti, næloni, gervigúmi og 'öllum þeim fjölbreytilega var.n- 'ingi, sem úr gerviefnunum eru 'framleidd. Ekki er ólíklegt að hyggileg- ast væri að reyna að skipu- 'leggja samhliða byggingu sjó- efnaverksmiðjunnar og olíu- 'hreinsunarstöðvar, því að þessi 'fyrirtæki myndu efla og styðja ’hvort annað, jafnframt því sem framleiðsluvörur þeirra væru grundvöllur margháttaðs ann- ars iðnaðar. Um olíuhreinsunaristöðina er það annars að segja, að alltaf öðru hvoru hefur nokkur ihreyfing verið á því máli, frá •því er það var lagt á hilluna í byrjun árs 1965 til að ein- beita kröftunum að því að koma Framhald á bis. 15 Athafnalíf og nýjungar á sviði atvinnumála

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.