Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1969.
Evlal ía Guðmunds
dóttir — Minning
ÞÓTT háaldrað gamalmcnni
hverfi af sjónarsviðinu, verður
þess varla vart nema innan lítils
ramroa nánustu skyldmenna.
Á gamlérsdag var til moldar
borin frá Hólskirkju í Bolungar-
vik, Evlalía Guðmundsdóttir,
fyrrum húsfreyja á Folafæti við
Seyðisfjörð vestra, rúmlega 90
ára að aldri.
Á ÞorLáksmessu fluttist hún
til æðri heirna inn 1 jólagleði
drottins síns, umvafin kærleika
ástvinanna, sem á undan voru
flutitir. En í hartnær 10 ár var
t
Móðir okkar
Ingibjörg Jóhanna
Jóhannsdóttir
frá Bolungarvík,
andaðist á Elliheimilinu
Grund 4. þ.m. Jarðarförin
auglýst síðar.
Börn hinnar látnu.
t
Móðir okkar, tengdamóðir og
amma
Oddný Runólfsdóttir
Vík, Mýrdal,
verður jarðsungin frá Víkur-
kirkju laugardaginn 8. febrú-
ar. Athöfnin hefst með hús-
kveðju frá heimili hennar kl.
2 e.h.
Börn, tengdabörn og
barnaböm.
t
Eiginmaður minn og faðir
Snorri Tryggvason,
garðyrkjumaður, Hveragerði,
sem lézt fimmtudaginn 30.
janúar, vorður jarðsunginn
laugardaginn 8. febrúar að
Kotströnd, ölfusi kl. 2.
Brynhildur Jónsdóttir
og böm.
t
Guðmundur Gíslason
frá Auðkúlu í Arnarfirði,
lézt í Elliheimilinu Grund, 30.
janúar. Jarðsett verður í
Fossvogskirkju fimmtudaginn
6. febrúar kl. 3.
Vandamenn.
t
Maðurinn minn, faðir okkar
og tengdafaðir
Magnús Jóhannesson
frá Borgarnesi,
lézt að Elliheimiiinu Grund
laugardaginn 1. febrúar.
Jarðarförin fer fram frá
Fossvogskirkju laugardaginn
8. febrúar kl. 10.30. Blóm af-
þökkuð en þeim sem vildu
minnast hans er bent á líkn-
arstofnanir.
María Ólafsdóttir,
börn og tengdaböm.
hún búin að vonast eftir hvíld-
inni frá jarðneskri tilveru, til
að þurfa ekki að vera upp á
aðra komin, þvi svo var sjálfs-
bjargarviðleitnin rík í eðli henin-
ar.
Hún fæddist að Heydal við
ísafjarðardjúp. Foreldrar henn-
ar voru Sigríður Bjarnadóttir
vinnukona Strandseljum og
Guðm. Bjarni Ámason, síðar
bóndi á Fossuim í Skutuilstfirði.
Hún ólst up á ýmsum stöðuiii
við ísatfjarðardjúp, og á sinni
löngu ævi fór hún a'ldrei út
fyrir ta'kmörk þess. Strax á
unigdómsaldri mátti hún fara að
vinna fyrir sér sjálf, eins og
tíðkaðist að mestu í þá daga,
enda reyndist hún snemima frá-
bærlega dugleg, verklagin og
trú í öilu sem hún tók sér fyrir
hendur.
Hún kvæntist 1901 Sigurði
Borgari Þórðarsyni frá Hest-
t
Móðir okkar
Rósfríður Guðmundsdóttir
Strandgötu 15, Akureyri,
sem lézt 29. jan. verður jarð-
sungin frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 6. febr. kl. 13.30.
Guðrún Halldórsdóttir,
Ingibjörg Halldórsdóttir,
Lára Halldórsdóttir,
Stefán Halldórsson.
t
Jarðarför systur minnar
Láru Bjarnadóttur
fer fram frá Seyðisfjarðar-
kirkju föstudaginn 7. febrúar
kl. 2 e.h.
F. h. aðstandenda.
Beinteinn Bjarnason.
t
Eiginmaður minn, faðir okk-
ar og tengdafaðir
Þorkell Guðmundsson
frá Óspakseyri,
ver'ður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunni í Reykjavík föstu-
daginn 7. febrúair kl. 1,30 e.h.
Blóm og kransar vinsamleg-
ast afþakkað, en þeim sem
vildu minnast hins látna skal
bent á líknastofnanir. Fyrir
okkar hönd og annarra ætt-
ingja.
Asta Stefánsdóttir
synir og tengdadóttir.
t
Maðurinn minn, faðir, stjúp-
faðir, tengdafaðir og afi
Felix Ottó Sigurhjarnason
Laugavegi 132,
verður jarðsunginn föstudag-
inn 7. febrúar kl. 3 síðdegis
frá Fossvogskirkju. Blóm
vinsamlegast afþökkuð, en
þeim sem vildu minnast hins
látna er bent á líknarstofn-
anir.
Sigríður Jónsdóttir,
börn, stjúpbörn, tengda-
börn og bamaböm.
fjarðarkoti, en foreldrar hans,
Þórður Gíslason og Guðrún
Ólafsdóttir voru seinustu búend-
ur þar. Evlalía og Sigurður
bjuggu fyrstu árin á Markeyri
við Skötutfjörð ,en árið 1907
fluttu þau að Heimabæ á Fola-
fæti, en þar lézt Sigurður eftir
erfiða sjúkdómslegu árið 1916.
Stóð þá konan ein uppi með
börn sín sjö á barnsaldri. Þá
voru engar itryggingar eða bæt-
t
Konan mín, móðir okkar og
tengdamóðir
Soffía Kristinsdóttir
Kirkjubæjarklaustri
verður jarðsungin frá Prests-
bakkakirkju á Síðu, laugar-
daginn 8. febr. n.k. og hefst
athöfnin kl. 11 f.h. Jarðsett
verður að Kirkjubæjar-
klaustri.
Siggeir Lámsson,
böra og tengdabörn.
t
Hjartans þakkir til allra nær
og fjær, sem auðsýndu sam-
úð og vináttu við andlát og
„ útför
Stefáns Þorlákssonar
Hnappavöllum.
Böra, tengdabörn og
barnabörn.
t
Hugheilar þakkir til allra
sem sýndu okkur samúð við
andlát og minningu eigin-
manns míns og föður okkax
Gunnars B. Jónssonar.
Sérstaklega þökkum við
gömlum skipsfélögum sem
sáu um minningarathöfn
hans.
Hiíf Valdimarsdóttir
og böra.
t
Hjartkær eiginmaður minn,
faðir, tengdafaðir og afi,
Finnbogi R. Sigurðsson
fisksali, Stigahlíð 43,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 7.
febrúar kl. 1.30 e.h. Blóm af-
beðin en þeim sem vildu
minnast hans er bent á líkn-
arstofnanir.
Sigurbjörg Guðleif
Guðjónsdóttir
Guðjón Finnbogason
Ingibjörg Finnbogadóttir
Ingólfur Kristjánsson
og barnaböra.
ur. Nei, bara að herða róður-
inn og basla áfram með aðstoð
lítilla handa barnanna sinna,
sem snemma byrjuðu að hjálpa
til eftir því, sem kraftarnir
leyíð'u. Það var kembt, spunnið,
prjónað og ofið, bæði fyrir heima
fóikið og aðra. Var þá oft lögð
nótt við dag, að hafa til vefjar-
verkið vet til búna, sem konan
óf fyrir kæru frúna.
Seinna fékk hún sér ráðsmann
Jón Pétursson ættaðan úr Reyk-
hólasveit, og bjuiggu þau saman
þar til hann lézt árið 1936.
Til Bolungarvíkur fluttust þau
árið 1934. Eftir það fór hún að
vinna fyrir sér með vélprjóni
og hafa flíkurnar hennar mörg-
uni yljað í hretum áranna, bæði
skyldum og vandalaiusum. Börn
Evlaliu, sem eftir lifa eru:
Sigurgeir skipstjóri, kvæntur
Margréti Guðfinnsdóttur, Hann-
es vélstjóri, giftur Sæunni
Magnúsdóttur, Guðiún ekkja
Guðmundar Salómonssonar,
FÆDD 15. sept. 1896. Margrét
lézt í Borgarsjúkrahúsinu í
Reykjavík 19. des. sl. eftir stutta
legu. Margrét var dóttir merkis-
hjónanna Bjargar Jónsdóttur og
Guðmundar Ásbjörnssonar, frí-
kirkjuprests hér á Eskifirði.
Margrét heitin var mikilhæf
og stórbrotin kona, sem öllum
vildi gott gera og gott láta af sér
leiða í hvívetna. Margrét heitin
var fram úr hófi gjafmild kona.
Jólin byrjuðu snemma hjá henni.
Eftir 20. nóvember þá var Mar-
grét heitin byrjuð á að útbúa
jólapakka handa þeim mörgu,
sem lágu í sjúkrahúsum eða öðr
um líknarstofnunum í okkar
þjóðfélagi. Það var alltaf efst
í huga Margrétar að gleðja þá
smáu og sem bágt áttu.
Margrét heitin giftist 8. sept-
ember 1928 Auðbirni Emilssyni,
málarameistara og áttu þau tvo
syni, þá Guðmund málarameist-
ara hér á Eskifirði, sem er mik-
ill framámaður hér og fetar í
spor móður sinnar með dugnaði
og ábyggilegheit í hvívetna.
Guðmundur er giftur Ingunni
t
Við þökkum hjartanlega
auðsýnda samúð við andlát
sonar okkar og bróður
Björns Eiríkssonar
frá HestL
Sigríður Björnsdóttir
Eiríkur Albertsson
Guðfinna Eiríksdóttir
Stefanía Eiríksdóttir
Asta Eiríksdóttir
Jón Eiríksson
Friðrik Eiríksson
Ragnar Eiríksson.
t
Innilegt þakklæti sendi ég og
börnin öllum vinum og vanda
mönnum nær og fjær, sem
sýnt hafa okkur samúð og
hlýhug vi’ð andlát elsku dótt-
ur minnar og móður okkar
Sigríðar Þórisdóttur
(Öggu)
Þorkeli Þorkelssyni forstjóra
á Bæjarleiðum og öllum
hans starfsmönnum þökkum
við af hjarta allt sem þeir
hafa gjört fyrir hana og okk-
ur. Það verður okkur ógleym-
anlegt. Guð blessi ykkur öll.
Þórunn A. Kvaran
Þórir Ólafsson
Þórunn Rögnvaldsdóttir
Hjallaveg 52.
Björg Jónsdóttir gift Guðtfinmi
Friðrikssyni bifreiðastjóra. Þau
eru öll búsett í Bolungarvík,
en Þórður fyrrv. Skipstjóri er
kvæntur Salome Halldórsdóttur
og á heima í Súðavík. Öll eru
börn hennar mesta dugnaðar og
atgerfisfólk, eins og þau eiga
kyn til.
Við ástvinir hennar þökkum
henni af aihug umhyggju henn-
ar og tryggð, því alltaf var hún
síhuigsandi um atfdrif vina sinna.
Hinn fjölmenni æfctingja og
vinahópur mun signa leiðið
heninar á Grundarhóli með
hjartans þakklæti í hug og taika
undir með skáldinu:
Þú lifir góðum guði
í guði sofna þú
í eilífs ainda friði
ætíð sæl lifðu nú.
Hvíl í friði.
Valdimarsdóttur, mestu sóma- og
myndarkonu, sem er manni sín-
um mjög samhent í hans mörgu
störfum. Hinn sonurinn er Ævar,
rafvirki hér. Hann líkist föður
sínum bæði í sjón og raun. Fékk
músikina í arf, en Auðbjörn heit
inn stjórnaði lúðrasveit í mörg
ár með miklum glæsibrag. Æv-
ar er kvæntur Nönnu Magnús-
dóttur, ættaðri úr Reykjavík.
Þau eiga þrjá myndarlega syni.
Á yngri árum var Margrét mik
ið í félagsstarfi hér, í leikstarfi,
um árabil formaður Slysavam-
ardeildarinnar og kvenfélaginu
Döggin. Margrét var mikil fé-
lagshyggjukona meðan hún
var í áðurgreindum félögum. En
nú^síðustu ár einbeitti hún sér
eingöngu að verzlun sinni, sem
hún rak með glæsibrag og var
alltaf sjálf í búðinni. Enda sagði
Margrét að hún skildi ekki
hvernig verzlun gæti staðizt við
að hafa margt starfsfólk. Mar-
grét lifði heilbrigðu lífi, hvorki
drakk né reykti, fór oftast í
gönguferð kvölds og morguns
hvernig sem veðráttan var, enda
alltaf sérstaklega hraust þar til
í haust að hún veiktist af þeim
sjúkdómi, sem flestir deyja úr í
okkar litla þjóðfélagi.
Foreldrar Margrétar áttu 5
böm og eru þau nú öll horfin
af hinu jarðneska lífi nema
Þórunn, sem nú býr ein T hinu
stóra húsi, Ásbyrgi, sem hefur
verið gisti- og veitingahús sL
40 ér. Já, Þórunn má muna tím-
ana tvenna. Á meðan faðir henn
ar lifði þá tók hann heim til sín
unga menn til undirbúnings und-
ir langnám, og svo eftir fráfall
•hans þá rak Björg heitin, kona
séra Guðmundar, gistihús í Ás-
byrgi með dætrum sínum, Láru
og Þórunni.
Margrét var svipmikil og svip
hrein kona, vakti athygli hvert
sem hún fór var alltaf vel
klædd og tignarleg í fasi. Eski
fjörður hefur misst mikið við frá
fall hennar, enda var Margrét
heitin stolt Eskfirðinga. Það síð
asta sem Margrét bað syni sína
um var það að láta raflýsa
kirkjugarðinn hér á þessu ári
og hafa synir hennar stofnað
sjóð til minningar um foreidra
sína til að hrinda þessu máli í
framkvæmd.
Framhald á bls .8
Hjartans þakkir sendi ég
öllum þeim er tóku þátt í pen-
ingagjöf er mér barst fyrir
jólin.
Gu’ð blessi ykkur öil.
Anna Hákonardóttir.
Margrét Guðmunds-
dóttir, Eskifirði