Morgunblaðið - 06.02.1969, Blaðsíða 7
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1969.
7
60 ára er 1 dag Valdimar Ketils-
son, Stigahlíð 43, Reykjavík. —
Hann verður að heiman í dag.
Þann 28. 12 voru gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jónssyni
ungfrú Elva Fanndal Gísladóttir og
Njáll Harðarson. Heimili þeirra er
að Laugavegi 72. Studio Guðm.
Þann 18.1> voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Anna
Dóra Steingrimsdóttir og Guðjón
Ómar Hauksson. Heimili þeirra er
að Bergstaðastræti 11.
Studio Guðmundar.
Þann 18.1 voru gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra Jóni
Thorarensen, ungfrú Guðrún S.
Austmar og Franklin Friðriksson.
Heimili þeirra er að Lindargötu
60, Rvík. Studio Guðmundar.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Neskirkju af séra Frank
Hlð ÍSL. BIBLÍUFÉLAG undir-
býr nú hinn árlega Biblíudag.sem
að þessu sinni ber upp sunnudag-
inn 9. þ.m. (2. sd. í níu vikna
föstu) Við guðsþjónustur í kirkj-
um landsins og á samkomum
kristilegu félaganna, verður þann
dag vakin sérstök athygli á starf-
semi Biblíufélagsins og verkefn-
um þess, en þau eru nú helzt
þessi: 1) Handhægari og aðgengi-
legri útgáfur Biblíunnar 2) Prent-
uð hjálpargögn við biblíulestur til
aimenningsnota 3) Ferðastarf til
ieiðbeiningar um aukna biblíunotk
un 4) Aukin þátttaka í alþjóðlegu
samstarfi um að útbreiða Biblí-
una meðal snauðra þjóða, þar sem
lestrarkunnátta fer ört vaxandi
MYNDIN er frá fundi hjá Biblíu-
félaginu s.l. haust, þar sem þessi
verkefni voru sérstaklega kynnt
og rædd. Fyrirlesari á fundinum
var Evrópuframkvæmdastjóri Sam
einuðu Biblíufélaganna (United
Bible Societies), sr. Sverre Smaa-
dahl, sem aðsetur hefir í Sviss.
Fundur þessi stóð heilan dag og
sóttu hann margir prestar, guðfrseði
nemar, forstöðumenn safnaða og
félaga utan og innan þjóðkirkj-
unnar bæði konur og karlar.
M. Halldórssyni, ungfrú Gunnlaug
Jóhannesdóttir og Gunnar Snorra-
son. Heimili þeirra er að Sólvalla-
götu 21. Studio Guðmundar.
Nýlega voru gefin saman í Hall
grímskirkju af séra Jakobi Jóns-
syni, ungfrú Freyja Kolbrún Dan-
íelsdóttir og Óskar Líndal Jakobs-
son rennismiður. Heimili þeirra er
að Rofabæ 45. Studio Guðmundar.
RAD TIL
AD HÆTTA
REYKINGUM
VÍSUKORN
Vegna þess, að oft eru birt í
Morgunblaðinu ljóðstef í kvæða-
formi eða kvæði undir nafninu
vísukorn, vil ég benda á, að þetta
er ekki rétt nafngjöf, því kvæði
er af annarri bragætt og hætti, en
vísa. Þessu til stuðnings vil ég
benda á Morgunblaðið 2. febr. sl.
á bls. 6
Vart er kvæði vísukorn
og vísa ekki kvæði
Rétt skal hafa heiti forn
og heiðra bragarfræði.
Með vinsemd
Lárus Salómonsson.
Gengið
Nr.ll — 31. janúar 1969.
Kaup Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 210,15 210.65
1 Kanadadollar 81,94 82,14
100 Danskar krónur 1.169,34 1.172,00
100 Norskar krónur 1.230.66 1.233,46
100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24
100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02
100 Belg. frankar 175,05 175,45
100 Svissn. frankar 2.033,80 2.038.46
100 Gyllini 2.430,30 2.435,80
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223.70
100 V.-þýzk mörk 2.194,10 2.199,14
iðO Lírur 14,08 14,12
100 Austurr. sch. 339,70 340,48
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
sör n
Náttúrugripasafnið’, Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga frá 1.30-4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 1.30—4
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Þjóðminjasafn íslands
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl 1.30
Landsbókasafn íslands, Safnhúsinu
við Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir alla virka
dag kl. 9-19.
Útlánssalur er opinn kl. 13-15.
Bókasafn Kópavogs
í Felagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir
fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka
útlán , Kársnesskóla og Digra-
nesskóla auglýst þar.
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
íslands er opið á
þriðjudögum, mið-
vikudögum, fimmtu
'dögum og föstu-
'dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar-
'dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ
'Og afgreiðsla tímaritsins MORG-
'UNS, sími 18130, eru opin á sama
'tíma.
BORGABÓKASAFNIÐ
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a
sími 12308 Útlánsdóilir og lestr
arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22.
Á laugardögum kl. 9-12 og kl.
13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19
Útibúið Hólmgarði 34
ÚTlánsdeild fyrir fullorðna:
Opið mánudaga kl. 16-21, aðra
virka daga, nema laugardaga kl
16-19.
Lesstofa og útlónsdeild fyrir
börn: Opið alla virka daga, nema
laugardaga, kl. 16-19.
Útibúið við Sólheima 27. Sími
36814. Útlánsdeild fyrir full-
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 14-21. Les-
stofa og útlánsdeild fyrir börn:
Opið alla virka daga. nema laug
ardaga.
Útibúið Hofsvallagötu 16
Útlánsdeild fyrir börn og full
orðna: Opið alla virka daga,
nema laugardaga kl. 16-19.
Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti
37, 3. hæð er opið alla virka
daga kl. 13—19 nema laugar-
daga kl. 13—15 (lokað á laug-
ardögum 1. maí — 1. okt.)
Keflavík Herbergi ásamt fæði ósk- ast fyrir 16 ára- skóla- stúlku. Uppl. í síma 1035 eftir kl. 6 daglega. Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6.00. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020.
Aligrísir Heilir og hálfir svína- skrokkar 98,- kr. kg. Sögunargjald 5 kr. á kg. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222. Góð matarkaup Nýr lundj 15 kr stk., unghænsni 88 kr. kg., kjúklingalæri 180 kr. kg. Kjötbúðin Laugavegi 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk.
Bezta saltkjötið Munið sprengidagssalt— kjötið hjá okkur. Úrvals rófur, baunir og flesk. Kjötbúðin Laugavegi 32, sími 12222. Lambaskrokkar niðursagaðir, 1. verðfl. 91,35 kr. kg., 2. verðfl. 82,13 kr. kg. Heims.gjald 25 kr. Kjötbúðin Laugav 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk.
Til leigu ný tveggja herbergja íbúð í nágr. háskólans. Tilb., er greini fjölskyldust., leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Vesturbær — 6141“. Svartar terylene-buxur í telpna- og dömustærðum, drengja-terylene-buxur og stretch-buxur. Framleiðslu verð. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616.
Til leigu tveggja herbergja íbúð í Skjólunum. Uppl. í síma 14670. Svefnbekkir á kr. 2.500 Glæsilegir svefnsófar með 1.500 kr. afsl., tízkuáklæði. Sófaverkstæðið Grettisg 69 Sími 20676.
Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
MÚRARAR
Tilboð óskast í múrhúðun á 4ra hæða stigagangi.
Upplýsingar í síma 21800 kl. 10—12 og 2—4 í dag.
UNGUR
viðskipfafrœðingur
með nokkurra ára starfsreynslu hjá einkafyrirtæki,
óskar eftir atvinnu.
Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir 12. þ.m.
merkt: „Viðskipti".
Skuldabréf
Ilef kaupanda að ríkistryggðum og fasteignatryggð-
um skuldabréfum.
MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson hrl., Austurstræti 14.
Húsnæði fyrir söluturn óskast
á góðum stað í bænum. Einnig kæmi til greina að
kaupa söluturn.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Nú þegar
— 6144“.
Sportvöruverzlun
Kristins Benediktssonar auglýsir
Fyrsti áfangi í þjónustu við skíðamenn.
Setjum bindingar á skíði, kr. 150.—
Tökum að okkur smáviðgerðir á skíðum.
Skerpum stálskauta.
Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar
Óðinsgötu 1 — Sími 28344.