Morgunblaðið - 22.03.1969, Side 4

Morgunblaðið - 22.03.1969, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1960 BlLALEIG AN FALUR car rental service 22-0*22* LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðaotræti 13. Sími 14970 BÍLALEIGAN AKBBAUT Mjög hagstætt teigugjald. SÍMI 8-23-47 J018 - MWVILLE Q Hugleiðingar um mjólkurmál „Samsölukerling" skrifar langt bréf um mjólkurmálin frá sjónar hóli þeirra, sem standa „innan við diskinn" í mjólkurbúðunum Segir hún að sér muni seint úr minni líða fundurinn, sem hald- inn var um þau mál í Sigtúni 26. febr. s.l „ Minnti málflutn ingur framsögumanna fundarins mest á þær lífverur, sem í sveit- inni var sagt að skyrpti skít úr klaufum“ Þá er hún sérstak- lega þung, og í garð konunnar sem þar talaði, „þar sem henni þótti sæma,“ segir í bréfinu, „að veitast þannig að afgreiðslustúik um Mjólkursamsölunnar að það nálgaðist atvinnuróg". 0 Hafa Mjólkursamsöl- una á hornum sér Þá segir í bréfinu: „Ég hef stundað verzlunar- störf nokkuð langan tíma, en nú sem stendur hjá Mjóikursamsöl- unni. Það, sem mest vakti undr un mína, þegar ég hóf það starf, var, hvað framkoma sumra viðskiptavinanna var á annan og verri veg en þegar ég stóð fyrir innan búðarborðið og mældi silkilín utan á hefðarmeyjar borg arinnar. Ég leitaði að ástæðunni ogtaldi mig finina hana. Það virðist vera nokkuð stór hópur manna, sem gengur með þann leiða sjúk- dóm, að hafa Mjólkursamsöluna á hornum sér, og þá bitnar geð- vonskan á afgreiðslustúlkunum. Þetta er kannski eðlilegt, þvi að framkoman mótast jafnframt af þeim huga, sem inni fyrir býr. Að mínum dómi reynir það tölu vert á þolrifin að vinna í mjólk urbúð. GLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœÖaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. Málningarvöruverzlun í mjög fjölmennu íbúða- og iðnaðarhverfi, hér í borg, til sölu. Verzlunin hefur gott og þekkt nafn. Húsaleiga er lág og greiðist mánaðarlega. Vörulager er lítill og verzlunin selst ódýrt með mjög góðum greiðslukjörum. Með málningarvörunum mætti einnig selja als konar verkfæri og ýmsa smáhluti til heimilis- nota. Þarna er tækifæri fyrir fjölskyldu að koma sér upp traustu fyrirtæki. Allar upplýsingar gefur Aðal Bilasalan Skúlagötu 40 v/Hafnarbíó. Kjötiðnaðarmaður eða matreiðslumaður óskast til starfa i byrjun mai n.k. hjá kjötverzlun hér í borginni. — Um er að ræða öll atgeng störf sem lúta að vinnslu hráefnis í kjötverzlun. Sendibílsstjóri Röskur og ábyggilegur maður, ekki yngri en 20 ára, óskast 1. apríl n.k. Viðkomandi þarf einnig að geta fengizt við af- greiðslustörf i kjörbúð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kauprnanna samtakanna, Marargötu 2. 0 Hlytu viðurkenningu, ef þær hyrfu Illmælgi um vinnuveitanda manns, sem i þessu tilfelli er Samsalan, er engum að skapi. Sifellt kliðar í eyrum manns nöldur um hinar margumtöluðu mjólkurhyrnur, sem ég hygg þó að myndu fljótlega verða viður- kenndar, ef þær hyrfu af markað- inum. Enda samræmist það illa að kvarta um sthækkandi mjólk- urverð og afneita ódýrustu um- búðunum. Þvi, að ein af hverjum fjórum hyrnum leki, er auðvittað ekki svarandi, nema ef vera kyn-ni á þeim heimilum, sem 6 ára börn eru send eftir mjólkinni og ýmist hossa eða draga mjólkurtösk- urnar á heimleiðinni. Réttilega er talað um að fern- ur séu of litið á markaðinum, en óþarft finnst mér að bera okkur það á brýn að við seljum þær á bakvið vinum og vandamönn- stundum angrar okkur afgreiðslu stúlkurnar. Um vöruvöndun hef- ur lítið verið rætt, enda ólíklegt, að neytendur búist við að fá betri vöru þó hún sé geymd hjá kaupmönnum. Við höfum fyr irmæli frá Samsölunni um að greiða til baka gallaðá vöru, ef komið er með umbúðir og sýnis- horn til raninsóknar á réttum tíma. Ég hygg að þeim fyrir- mælum sé hlýtt. En látið ykkur ekki henda að koma með tómar rjómahyrnur, sem eru stimplaðar sex daga gamlar til að fá nýjar í staðinn, og sízt af öllu að koma með hálfþeyttum rjómanum í til að hella yfir búðina hjá okkur, því að þess eru dæmi. Engin samsölukerling myndi fá hrós fyrir slíka kurteisi. Þessi framkoma hjá neytendum reynir á þolrifin, jafnvel þó við tökum hana sem taugastríð gegn Samsölunni, sem vonandi hefur náð hámarki sínu á fundinum I Sigtúni. 0 Annað hljóð komið í strokkinn Þó það sé ekki viðurkennt nú. að neytendur hafi óskað eftir að fá skyrið pakkað, var það lengi brennandi spurning dagsins: Hve- nær fáum við pakkað skyrið? Þegar við gátum ekki svarað því ákveðið, fann vel klæddur herramaður það upp einn daginn að við værum svo vitlausar að við vissum ekkert. Svo rann sú stóra stund upp að skyrið kom pa! kað í snotrar umbúðir — að minum dómi gæðavara — en þá var nú ekki lengi að koma ann- að hljóð í strokkinn. Átti að neyða mann til að kaupa rándýrt og ó- ætt skyr? Mér varð á að spyrja eina konu, sem fjasaði um skyrið, hvort henni þætti það virkilega vont. Svarið var: Sjálf hef ég ekki bragðað það, en mér er sagt að það sé vont. Hún hef- ur víst farið að bragða dósa- skyrið því nú kaupir hún það alltaf þó hitt sé á boðstólum. 0 Gallaði rjóminn Þá er það gallaði rjóminm, sem 0 Mánaðarlegar skýrslur í lokin vil ég sízt gleyma hinum stóra hópi neytenda, sem virðir okkur sem annað af greiðslufólk. Þeir koma vin- gjamlegir með töskuna sína á búðarborðið, gera okkur auðvelt að hlýða þeim fyrirmælum að fylgjast mfeð því sem í henni er. Gera sér ljósa ábyrgð okkar í starfi, þó fæstir muni vita að i lok hvers mánaðar teljum við vöru- birgðir búðanna, gefum skýrslu um reksturinn og hljótum okk- ar dóm eftir því sem til tekst. Ef það er óskadraumur hús- mæðra að mjólkurdreifingin kom ist í hendur kaupmanna, mætti sá draumur rætast. Gaman væri að hafa rækilega skoðanakönnun þai um. En brosleg finnst mér sú umhyggja sem SS og öðrum háttrómuðum bændaverzlunum er sýnd með því að telja þær öðr- um verzlunum fremur hafa rétt til mjólkurdreifingar. Sá mál- flutningur á að höfða til til- finninganna. Nöldurseggirnir vita hvað á eftir kemur. Samsölukerling." Málverkasýning Jafcobs V. Hafstein í nýja sýningarsaln um við Borgartún (Klúbburinn) er opin í dag og á morgun (síðustu dagar) frá klukkan 2 til 10 síðdegis. Skrifstofustúlka Heildverzlun óskar að ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa þ á.m. vélabókhalds. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merktar: „Stundvl* — 6039". SAMKOMUKVÖLD ^K.F.U.M. og K. / LAU6ARHESKIRKJU dagana 19. til 23. marz kl. 20.30. i kvöld talar Gunnar Sigurjóns- son, cand theol. Vitnisburður, frásaga, einsöngur og kórsöngur. Allir velkomnir. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafn- framt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 24" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. — Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.