Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNB'LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22 MARZ 1909 LOFTPRESSUR Tökum að okkur alia loft- pressuvinnu. Vélaleiga Simonar Símonarsonar Sími 33544. Í8ÚÐIR I SMlÐI )M Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. óskar og Bragi sf. Simi 33147 og heimasímar 30221 og 32328. ÓDÝRT Nautahakk 130 kr. kg., salt- aðar rúllupylsur 98 kr. kg, reyktar rúllupylsur 115 kr kg. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötrmðstöðin Laugalæk. LAUGARDAGA TIL 6 Opið til kl. 6 alla laugar- daga. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. ALIGRiSIR Nýslátraðir aligrísir, bóg- steikur, læristeikur, hnakk- ar, hryggir, kótilettur. Kjötbúðín Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugatæk. HAFNFIRÐINGAR Tökum að okkur alla inn- réttingasmíði og viðgerðir á húsgögnum. Reynið viðsk. Birki sf., Hraunhvammi 2. Kvöldstmar 52547 og 52025. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 3. hæð við Skúlagötu leigist í 6 mánuði eða leng- ur. Góð íbúð. Tilb. til Mbl. fyrir 29 þ. m. merkt ,,2969" VIÐTÆKI Vil kaupa viðtæki BC-34S. eða hliðstætt. Sími 84697. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ til leigu á Melunum. Tilboð merkt ,,ibúð á Melunum — 2719" sendist Mbl. VIL KAUPA góða 3ja—4ra herb. íbúð, má vera tilbúin undir tré- verk. Útborgun allt að 500 þúsund. Sími 81414. IBÚÐ TIL LEIGU Við Reynimel er til leigu ný 2ja herb. íbúð, teppalögð, harðviðarinnréttingar, bíla- þvottahús, mánaðargreiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt „2722". 18 ÁRA STÚLKU vantar vinnu nú þegar. Hefur gagnfræðapróf úr verzlunar- deild. Uppl. i síma 23681. VIL SELJA Cortínu, árg. '67. Uppl. síma 92-2058, Keflavík. VIL SELJA TRILLU OG VAGN með hagstæðu verði, ef samið er strax. Uppl. í síma 50835. GETUM ÚTVEGAÐ heítan og kaldan veizlumat. Steikhúsið hf. Sími 42340. Mólveikasýningu Jokobs Hnfsteins lýkur d sunnudag 1 Málverkasýningu Jakobs Hav steins á 1. hæð í húsi Klúbbs- ins við Borgartún lýkur á sunnudagskvöld, svo að hver fer að verða síðastur að sjá þessa litabjörtu sýningu. Að- sókn að sýningunni hefur verið ágæt og hafa 14. myndir selzt. Jakob hefur einkanlega lagt sig eftir að mála falleg landslags- mótív, en vitað er, að mörgu fólki geðjast vel að þess konar list. Næg bílastæði eru i kring um sýningarsalinn. Sýningunni lýkur semsagt kl. 10 á sunnu- dagskvöld. Fermingarskeyti sumarstarfsins Fermingarskeyti sumarstarfs KFUM og K í Vindáshlíð og Vatna skógi. Afgreiðsla laugardag kl 2— 5, sunnudag kl 10—12 og 1—5. Sími 17536, 23310 og 13437, að Amt- mannsstíg 2B. lír. 32 .18. warz 1969. Kaup Sn la lBandar. dollar 87,60 8B410 1. Sterlingspund 210,05 210,55 1 Kanadadollar 81,76 81,96 100 Qanskar krónur 1.172,49 1.175,15* 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar krónur 1.698,63 1.702,49 100 Plnnsk mörk 2.101,87 2'. 106,65 100 Franskir frankarl.772,30 1.776,32 100 B«lg,.frankar 174,75 175,15 100 Svissn. frankar 2.046,402.051,06 100 Gyllini 2.422,75 2.428,25 100 Tékkn, krénur 1.220,70 1,223,70 100 v.-bfsk wttrk S.188,00 2.193,04* 100 Llrur 13,96 14,00 100 Austurr, sch. 339,70 340,48 ■100 Pesetar 126.27 126,55 ' ioo Reikningskrónur- VÖruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund- Vörusklptalönd 210,95 211,45 Messur á morgun Garðakirkja Helgiathöfn í Garðakirkju Flutt verða verk eftir séra Bjarna Þorsteinsson, tónskáld. í tilefni af vígsludegi Garða- kirkju er ár hvert efnt til helgi athafnar í kirkjunni. Slík at- höfn fer fram næstkomandi sunnudagskvöld kl. 8:30. Við þessa atíhöfn munu verða flutt verk eftir sr. Bjarna Þor- steinsson, tónskáld og hans rninnzt. Það er Garðakórinn á- samt söngvurunum Guðrúnu Tóm asdóttur, Margréti Eggertsdótt- Dómkirkjan Barnasamkoma i samkomusal Miðbæjarskólans sunnudag kl. 11 — Séra Jón Auðuns. Messa kl. 11 — Séra Óskar J. Þorláks- son. Fíladelfia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríksson. Reynivallaprestakall Mesea að Reynivöllum kl. 2 — Séra Kristján Bjarnason. Faðir, ég vil, að það sem þú gafst mér, að einnig þeir séu hjá mér, þar sem ég er (Jóh. 17:24) í dag er laugardagur 22. marz og er það 81. dagur ársins 1969. Eftir lifa 284 dagar. 22. vika vetr- ar byrjar. Árdegisháflæði kl. 8.51. Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins & virkum dögum frá kl. 8 til kl. í sími 1-15-10 og iaugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl, 9-2 i>g sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 22.— 29. marz er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg- arvarzla laugard. — mánudagsm. 22.—24. marz er Kristján Jóhann- esson sími 50056, aðfaranótt 25. marz er Jósef Ólafæom sírni 51820. Næturlæknir í Jíeflavík 18 3. og 19. 3 Arnbjörn Ólafsson 20.3. Guðjón Klemenzson 21.3, 22.3 og 23.3 Kjartan Ólafss, 24.3. Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •or á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. ’ AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. n Mímir 59693247 — 1 Frl. sá NÆST bezti Það var í spumingatima hjá prestinum. Hann kom inn á efnið: Hversu Guð er góður, og bað Siggu ura að tilfæra einhverja ritn- ingai grein þar að lútandi. Telpan var lengi hugsi, en svaraði því næst: „Hann lætur sólina skína jafnt á rangláta sem réttláta.“ „Alveg rétt“, sagði prestur, „en kanntu nokkuð um regnið?“ „Já, þegar rignir á prestinn, drýpur á meðhjálparann.“ ur, Sverri Kjartanssyni og Hjálmari Kjartanssyni, sem syngja við þessa atlhöfn undir stjórn og undirleik organist- ans Guðmundar Gilssonar. Jón Kjartansson, forstjóri, fiytur ræðu, sem hann nefnir: Minninig ar um séra Bjarna Þorsteins- son, en sóknarpresturinn, séra Bragi Friðriksson, þjónar fyrir altari. Siglufjarðarpreni-smiðja hefur prentað mjög smekklega dag- skrá fyrir þessa athöfn. Safnaðarheimili Aðventtsta, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 5:00. Sveinn B. Johansen prédikar. Patreksf jarðarkirkja Barnamessa kl 11 — Tómas Guðmundsson. Háteigskirkja Bamasamkoma kl. 10:30 — Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2 — Séra Arngrímur Jóns- son. Dægurtíðir kl. 5 — Æsku- lýðsstarf kirkjunnar. Keflavíkurkirkja Kirkjuvaka kl. 5 — Biskup ís- lands Herra Sigurbjörn Einars- son flytur ræðu. Séra Jón M. Guðjónsson sóknarprestur á Akranesi flytur ávarp. Kirkju- kór Akraneskirkju syngur. Org anleikari Haukur Guðlaugsson. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11 — Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvíkursókn Messa í Stapa kl 2 — Séra Björn Jónsson. Kirkja Óháða safnaðarins Fjölskylduguðsþjónusta kl 2 — Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakali Barnasamkoma og guðsþjón- usta falla niður vegna árshátíð- ar Réttarholtsskólans. Sóknar- prestur. Grensásprestakall Barnasamkoma í Breiðagerðis- skóla kl. 10:30. Messa kl. 2 — Séra Felix Ólaísson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Bamasamkoma kl. 11 — Séra Bragi Benediktsson. Fríkirkjan 1 Reykjavík Barnasamkoma kl. 10:30 — Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 — Séra Þor&teinn Björnsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis — Æskulýðsprestur séra Jón Bjar man messar. Ásprestakall Messa í Laugarásbiói kl. 1:30 — Barnasamkoma kl. 11 — Séra Grímur Grímsson. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10:30. Guðs- þjónusta kl. 2 — Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 — Dr. Jakob Jónsson (Boðunardagur Mar- iu) kl. 10 Barnaguð'sþjón'usta — Dr. Jakob Jónsson. I.a ugarneskirkja Messa kl. 2 — Séra Gísli Bryn jólfsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 — Séra Garðar Svavarsson. (í kirkjuna er nýkomið heyrn- arkerfi, sem allir geta notið, er hafa heyrnartæki með símastill- ingu.) Neskirkja Ferming kl. 11 o>g kl.,2 —- Séra Jón Thorarenieen. Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10:30 Séra Frank M. Halldórsson. Hafnir Barnaguðsþjónusta kl- 2 — Sóra Jón Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11 — Séra Garðar Þorsteins- son. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10. Guðs- þjóuusta kl. 11 — Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti. Lágmessa kl. 8:30. Hámessa kl. 10. Barnamessa kl. 2 síðdegis. - Séra Bjami Þorsteinsson tónskáid. Garðakirkja Bamasamkoma kl. 10:30 í skóla salnum. Helgiathöfn kl. 8:30. Sungin verk eftir séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld, Jón Kjart ansson flytur ræðu. Séra Bragi Friðlriksson.. k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.