Morgunblaðið - 22.03.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 196®
13
Bardagi við Rangá
Hrútur kveður Gunnhildi
myndarma birtar með grein-
LnnL Verkið er gefið út hjá
Poznanslkie 19&8, en það er
útgáfuifyrirtæiki, sem hetfur
sérstakloga lagt siig etftir
vestrænuim ag niorrænuim bóík
mienintuim. Hefur kiamið út
hjá þessu fyrirtæki iriangt
verka No r ðurl anida;h ö f.u nd«,
t. d: ver!k eiftir Selmu Lager-
löf, Henrik Ibsen ag Knut
HamS'Uin,. Nú hetfur fyrirtækið
fengið áhuga á að getfa út ís-
lendimgasöguir í þessum út-
giáfufloteki otg er Njáls eaiga
sú fyrsta, en næsta,r verða
að Mkindum EgiHs s>aiga ag
Gísla saga Súrsswnar.
nakkur orð í forméla, sem
Marian Adamus ritar fynr
Njáluútgáfunni. Þar segir
m.a.: „Njéds sa.ga er lenigst og
þekktust fsilendinigtasatgina, rit
uð aif óþekkum höíundi um
1280. Sagan gerist að mestu
á íslandi og atburðirnir, sem
lýst er, eru fná 960 til 1016 . . .
Þýðirugin er byggð á íslenzk-
um texta Brerunu-Njálssögu
í 12. bindi ÍsflertZkra fornritta,
Reykj aivik 1954, sem gefið er
út af helzta sértfræðingi þess-
arar sögu, prótfessor Einari
Ólafi Sveinssyni“
Á Þingvöllum
fslenzkar bðkmenntir á pólsku
Samtal við Kroker, sendirdðunaut
NJÁLS SAGA í pólskri þýð-
ingu barst fyrir skömmu hing-
að til Mbl. Þar sem við gátum
litla grein gert okkur fyrir
verkinu í þessum búningi,
snerum við okkur til Mieczy-
slaw Krokers, sendiráðunauts
og viðskiptafulltrúa Póllands
hér á landi, og spurðum hann
nokkurra spurninga um þessa
þýðingu. í samtalinu bar á
góma fleiri atriði í menning-
arsamskiptum Pólverja og ís-
lendinga.
Kroker segir okkur, að ís-
lendingasögur hafi fyrst birzt
í pólskri þýðingu árið 1932,
en þá var úrdráttur úr nokkr-
um helztu sögunum þýddur
úr þýzku og kom út í einu
stóru bindi. Þessi útgáfa var
síðan endurprentuð á árunum
1948—1950. Með útgáfu Njáls
sögu á siðasta ári kemur ís-
lendingasaga hins vegar í
fyrsta sinn fyrir augu Pól-
verja í óstyttri gerð. Þessi
þýðing er líka gerð eftir ís-
lenzku, en það er pólsk
fræðikona, Apolonia Zaluska-
Strömberg, sem þýtt hefur.
Hefur hún lagt stund á nor-
ræn mál og er gift sænskum
manni, eins og síðari hluti
eftirnafns hennar raunar ber
með sér. Njáluútgáfa þessi er
skemmtilega myndskreytt og
hefur einn helzti grafik-
listamaður Póllands, Maria
Hiszpanska-Neumann, g e r t
myndirnar. Eru nokkrar
— En áíhugi Pó%verja á ís-
lenzkuim bókmenntum er
ðkfki aðeins bundinin við fs-
lendingaisögur, heldiur Krolk-
er áfram. Mér barst fyrir
s/kömimtu brétf frá þessu sama
útgáf’ufyrirtæk:, þar sem það
lýsir éhU'ga sínuim á því að
geifa íslenzlkar tókmenntir út
á pólstou. Heifur úfcgéfan þá
sénsfcaki'«-!,~ í huiga noflríkrar
slkáJidsögur elftir samtímahöf-
unida og safn ísflenzíkra smé-
sagna. Hef ég atf þessu tiletfni
s-ett mig í samband við bók-
menintamienin og gagnrýnend-
ur hér á landi og beðið þá að
hjáflpa mér að velja ákáld-
sötgur og smósögur, sem æs'ki-
legastar væru tifl þýðingar.
Sjóorrusta. Ferlegar sækind-
ur gapa við hverjum þeim,
sem útbyrðis fellur.
Má vænta þess, að af úfcgóf-
unnfl geti orðið fljótflega eftir
að það val hefur telkizt.
Nú tórst talið að aflmenn-
uim sikiptum Pólverja ag ís-
lendinga og Kro'ker s'egir frá
£ré því, að hainn sé nú hér
á landi öðru sinni. Harnn var
hér fynst frá því 1962 til árs-
byrjunar 1966, en kom sivo
aftur í marz sl. Hann segir,
að er hann .kom aftur til Pól-
lainds, 'hatfí 'hanm flutt nidkkra
fyri.rlestra um ísland og hafi
verið mikill áhugi að hflusta á
Mieczyslaw Kroker
þá. Stundum hatfi fólk komið
all't að 100 km. vegalengd ti-1
að fræðast um ísland.
— Nú eru viðsflíipiti land-
anna líka að auikasL hefldur
hann áfram. íslenzikir ráð-
herra.r hafa heimsótt Pólland
og verið þar vel faignað. Þá
er einnig um þessar muindir
unnið að aiulkniuTn menning-
arsams'kiptum landanna, bæði
á sviði lista og vísinda. Er
fyrirhugað að koma á sikipt-
um á vísindamöinnum og lista
mönnum og akiptuan á sjón-
varpsmyndium. Þetta sam-
starf er enn á byrju'narstigi,
en eflist vonandi er frá líður.
Að krkum þýðir Krofker
Somtök heilbrigðisstétta stoinuö
SXOFNFUNDUR Samtaka heil-
brigðisstétta var haldinn í húsa-
kynnum Hjúkrunarfélags tslands
15. janúar síðastliðinn, mættir
voru fulltrúar frá eftirtöldum fé
lögum:
Félag forstöðumanna sjúkra-
húsa á íslandi, Félag gæzlusystra
FÆflag íslenzkra sjúkraþjálfara,
Hjúkrunarfélag íslands, Ljós-
mæðrafélag íslands, Lyfjafræð-
ingafélag íslands, Læknafélag ís-
lands, Meinalæknafélag fslands,
Sjúkraliðafélag íslands, Tann-
læknaféflag íslands.
Fundarstjóri var kosinn María
Pétursdóttir, en fundarritari Ein
ar Benediktsson. Undirbúnings-
nefnd hafði unnið að reglum sam
takanna og voru tillögur henn-
ar samþykktar með litlum breyt-
ingum, í nefndinni áttu sæti,
Arinbjörn Koflbeinsson, Georg
Lúðvíksson og María Péfcursdótt-
ir.
í reglum þessum segir svo um
tilgang samtakanna: Að efla
gagnkvæm kynni milli aðildar-
félaga, m.a. með fræðslu um
starfssvið einstaklinga og hópa
innan samtakanna. Að stuðla að
framförum á sviði heilbrigðis-
mála m.a. með margs konar
fræðslu og kynningu á starfsemi
heilbrigðisstofnana, svo og kynn-
ingu æskilegra nýjunga í heil-
brigðismálum. Að vinna saman
að hagkvæmri lausn á sameigin-
legum málum.
Aðild að samtökum þessum
geta átt öfll stéttarfélög heilbrigð
isstarfsmanna. Umsókn að aðild
skulu bornar upp á fulltrúaþingi,
sem er æðsta vald í málum sam-
takanna.
Á fundinum var mikill 'hug-
ur í mönnum, að láta til sín taka
á heiflbrigðismálasviðinu m.a. var
rætt um læknamiðstöðvar og þá
hópsamvinnu, sem starfsmenn
heilbrigðisstétta gætu átt þar
saman.
Að lokum fór fram stjórnar-
kosning. í stjórn voru kosnir:
Formaður María Pétursdóttir,
varaformaður Arinbjörn Kolbeins
son, ritari Einar Benediktsson,
gjaldkeri Georg Lúðvíksson, vara
ritari Gunnar Dyrset og vara-
gjaldkeri Sigríður Gísladóttir.
Fermingar
Neskirkja. Ferming sunnudaginn
23- marz, kl. 11. Séra Jón Thorar-
ensen.
STÚLKUR:
Anna Sigríður Atladóttir,
Rauðalæk 44
Arndis Gísladóttir, Tómasarhaga 19
Ása Baldvinsdófctir, Fálkagötu 21
Dóra Guðrún Þorvarðardóttir,
Skólagerði 31
Helga Kristln Guðmundsdóttir,
Melabraut 69
Margrét Kaldalóns Jónsdóttir,
Skólabraut 61
Ragma Dúfa Skarphéðinsdóttir,
Bugðulæk 4
Ragnhildur Valsdóttir, Rauðalæk 67
Svanflrildur Ágúatá Árnadóttir,
HrólfsskáLavegi 2
Þórey Valdimarsdóttir, Melabr. 56.
DRENGIR:
Axel Kjartan Sigurðsson,
Fossagötu 4
Erlenduir Þráinn Halldórsson,
Melabraut 59
Guðmundur Kristinn Guðmundsson,
Melabraut 69
Jóhann Bragason, Kapplaskjólsv 53
Jón Hilmar Sigþórsson,
Sæfelli, Seltjarnarnesi
Karl Viggó Karlsson,
Ási, Seltjarnarnesi
Margeir GiSBurEirson, Brávallag. 26
Marteinn Jónsson, Miðbraut 6
Sverrir ögmundsson,
Háaleitisbraut 133
Torfi Magnússon, Grettisgötu 94
Þórarinn Óskar Þórarinsson,
Grensásvegi 60.
KLIIKKAN 2.
á morgun
STÚLKUR:
Anna Kristín Guðmui.idsdóttir,
Unnarbraut 11
Bryndís Hildur Snæbjörnsdóttir.
Lindarbraut 29
Guðlaug Guðmundsdóttir,
Meistaravöllum 9
Guðný Jónsdóttir, Hjaltabakka 30
Ingibjörg Dóra Hansen,
Melhaga 12
Ingibjörg Sæmundsdóttir,
Nesvegi 59
Kristin Súsanna Birgisdóttir,
Hjarðarhaga 29
Kristin Helgadóttir, Birkimel 8A
Kristín Björk Kristinsdóttir, Mich-
elsen, Unnarbraut 30
Máilfríður ViLheLmsdóttir,
Ægissíðu 50
María Guðrún Waltersdóttir,
Melabraut 54
Sigríður Valsdóttir, Ásvallagötu 19
Sigríður Þórsdóttir, Holtsgötu 23.
DRENGIR:
Bjarni Einarsson, Sörlaskjóli 19
Halfldór Einarsson, Sörlaskjóli 19
Gunnar Jóhannsson, Grenimeí 46
Jón Arnar Árnason, Nönnugötu 16
Magnús Ásmundsson, Grenimel 22
Pétur Kristinn Kristjánsson,
Hjarðarhaga 19.
FERMINGARSKEYTI
Sumarstarfs K.F.U.M. og K.
Móttaka verður að Amtmanns-
stíg 2 B laugardag kl. 2—5,
sunnudag kl. 10—12 og 1—5.
Allar nánari upplýsingar eru
veittar á aðalskrifstofu félaganna
Amtmannsstíg 2 B, símar 17536,
13437, 23310.
Sumarstarf K.F.U.M. og K.
Félug byggingariðnaðaimonna
í Árnessýslo tíu órn
FÉLAG BYGGINGARIÐNAÐ-
ARMANNA Árnessýslu á 10
ára afmæli um þessar mundir og
mun það minnast afmælisins
með hófi í Skíðaskálanum í
Hveradölum 22. marz
Félagið var stofnað af húsa-
smiðum, húsgagnasmiðum, múr-
urum, málurum og pípulagning- !
armönnum og voru stofnendur
alls 26. Nú eru félagsmenn orðn
ir um 100, en félagssvæðið er
Árnessýsla.
Fyrsti formaður var Jón Krist
insson, en núverandi stjórn
skipa Páll Árnason gjaldkeri og
Ertendur Guðmundsson ritari.
N. k. sunnudag verður barnaleikrit Thorbjarnar Egners, „Síglaðir
söngvarar", sýnt í 20. sinn í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn að leiknum
hefur verið mjög góð og hefur verið fullt hús á flestum sýningum.
Nú eru aðeins eftir örfáar sýningar á leiknum, þar sem senn hefj-
ast prófannir hjá börnunum og venjulega eru barnaleikriíin ekki
sýnd lengur en fram að 20. apríl.
Myndin er af Bessa Bjarnasyni og Lárusi Ingólfssyni í hlutverk-
um sínum.