Morgunblaðið - 22.03.1969, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1960
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Leiðin vestur
(The Way West)
RAUÐI PRIHISIl
Walt Disney
SUSAN
HAMPSHIRE
Spennandi ensk Disney-mynd í
litum — sagan kom nýlega út
í íslenzkri þýðingu.
SLENZKUR TEXTI
Mjög áhrifamikil og athyglisverð
ný þýzk fræðslumynd um kyn-
lifið, tek.n í 'itum. Sönn og
feimnislaus túlkun á efni sem
allir þurfa að vita deili á.
Ruth Gassman
Asgard Hummel
ÍSLENZKUR TEXTI
__________: I
Sýnd kI. 5, 7 og 9.
HÓTEL BORG
Lokuð í kvöld
vegna einkasamkvæmis
Skcrtgripir
úr gulli og silfri.
Silfur á íslenzka þjóðbúninga.
Jon Dalmannsson
QULLBMIOUR
SKÓLAVÖROUSTÍO 21
BÍMI 13445
ÍSLENZKUR TEXTI
Stórbrotin og snilldarvel gerð og
leikin, ný amerísk stórmynd
litum og Panavision.
Kirk Douglas
Robert Mitchum
Richard Widmark
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
(Code 7 Victim 5)
WffliWWA,..,. ____
ÍSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðank
ný amerísk njósnamynd í litum
og Cinema Scope.
Lex Barker, Ronald Fraser
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LINDARBÆR
Gömlu danscirnii
í kvöld.
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9. Gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath, Aðgöngumiðar seld-
ir kl. 5—6.
LINDARBÆR
Hin stórbrotna kvikmynd byggð
á samnefndri skáldsögu Hali-
dórs Laxness.
Leikstjóri: Arne Mattsson.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðeins örfáar sýningar.
Þjóðdansaféiag Reykjavíkur
kl. 3.
'vV
Jfili)/
ÞJODLEIKHUSID
FÍélamh á )>afeinu
í kvöld kl. 20 og sunnud. kl. 20.
Uppselt. f
Sýning miðvikud. kl., 20.
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFELAG
RKYKIAVIKUR
KOPPALOGN
í kvöld. Aðeins örfáar sýningar.
MAÐUR OG KONA
sunnud. Síðdegissýning kl. 15.
Síðasta sinn.
YFIRMATA OFURHEITT
sunnudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14.00. — Sími 13191.
FRÍSIR KALLA
Sýning sunnudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala í Lindarbæ kl.
5—7, nema sýningardag kl.
5—8.30. Sími 21971.
HÓTEL BORG
ekkar vlnsœTd
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnlg alls-
konar heitir réttlr.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
Heitar spánskar
nætur
(Les pianos Méganiques)
Mjög áhritamikil og vel leiki í,
ný spönsk-frönsk-ítölsk kvik-
mynd í litum. Myndin er tekin
í hinu undurfagra umhverfi í
Costa Brava, sem margir Isiend-
ingar kannast orðið við.
Sýnd kl. 9.
Rauði
sjórœninginn
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
LOFTUR H.F.
LJÓ3MYNDASTOFA
ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaráttarlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
simar 10332 og 35673.
Sími 11544
Sogo Borgor-
ættarinnar
1919 50 ára 1969
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar
tekin á Islandi árið 1919.
Aðalhlutverkin leika íslenzkir
og danskir leikarar.
ISLENZKIR TEXTAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Það skal tekið fram að myndin
er óbreytt að lengd og algjör-
lega eins og hún var, er hún var
frumsýnd i Nýja bíó.
LAUGARAS
H = « &>«B
Símar 32075 og 38150
The Appnloosn
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd í litum og Cinemascope.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, .7 og 9.
Bönnuð börnum.
Bátur
óskust
12—20 tonna. Tilboð merkt
„Bátur 6276" sendist Mbl.
4
4
4
4
4
l
l
l
4
I
* 3V. * 5V>' 1>V > * 5V., ' * ijV, * oV, * ' ,5V>' oV>' -3V>' oV>' Í>V.
[FÍOT€[L |
súlnasalurI
HLJÓMSVEIT
RAGNAR8 BJARIMASONAR
skemmtir.
OPIÐ TIL KLUKKAN I.
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
GESTIR ATHUGIÐ að borðum er aðeins
haldið til kl. 20,30.