Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.03.1969, Blaðsíða 9
MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. MARZ 196© FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sfmi 15605. Höfum kaupendur að 5—6 her- bergja íbúðum viðsvegar um borgina. Útb. aHt að einni milljón. 3ja herb. íbúðum. háar útborg- anir í boði. 3ja og 4ra herb. ibúð í sama húsi, bílskúr eða bílskúrsrétt- ur þyrfti að fylgja annarri ibúðinni. Til sölu Ný einstaklingsibúð í tvíbýlis- húsi við Barðavog. 3ja herb. haeð í timburhúsi við Baldursgðtu. 3ja—4ra herb. endaíbúð i Vest- urborginni. Stórglæsilegt fokhelt ernbýlis- hús í Arnarnesi, ótrúlega gott verð. Athugið, opið fyrir helgina. FASTEIGNASALAN Óðinscötu 4. Sími 15605. 4ra herbergja íbúð í Hlíðunum til sölu. Dtb. 500 þús., 1. veðréttur laus. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU 4ra herb. efri hæð i steinhúsi á Seltjarnarnesi, sérhiti, gott útsýni. 5 herb. sérhæð i HHðunum. Jörð í uppsveitum Árnessýslu. Árni Guðjónsson, hrl. Þortseinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, söluslj. Kvöldsírni 41230. Viðarþiljur fyrirliggjandi í miklu úrvali. Lakkaðar og ólakkaðar. 250 x 30 og 250 x 20 cm. I. flokks vara. Hagstætt verð. PÁLL þorgeirsson & co. Sími 16412 Vöruafgreiðsla 34000. Hárgreiðslustofan GÍGJA hefir hafið starfsemi sína í Suðurveri — Stigahlíð 15. S/Aff 34420 VELKOMIN — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Peysubúðin Hlín auglýsir ALLAR VÖRUR A GAMLA VERÐINU. Herrasportpeysur 715— til 795 kr. Útprjónuðu dömujakkarnir vinsælu kr. 885.— Barnarúllukragapeysur frá 200.— kr. til 340 kr. Stutterma telpnapeysur frá 145.— til 218.— kr. Einnig höfum við alltaf mikið úrval af dömugolftreyjum, verð frá 495.— kr. SENDUM í PÓSTKRÖFU PEYSUBÚBIN HLÍN Skólavörðustíg 18. allar byggingavörur á einum stað ÞILPLÖTUR í míklu úrvali. Spónaplötur 10—12—13—16—19—22 mm. Hampplötur 10—12—16—18—20 mm. Plasthúðaðar spónaplötur 13—16—19 mm. Gabon 12—16—19—22 mm. Harðtex — birkikrossviður. Harðplast i úrvali. Asbestplötur. 8YGGIIMGAVÖRUVERZLUN KÖPAVOGS sími4ioio SÍMIIHH ER 24300 Til sölu og sýnis. 29. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að nýtízku 6—7 herb. sérhæðum eða einbýlishúsum, helzt í Vest- urborginni eða við Stigahlíð eða í Laugarási. Útb. 1—2 milljónir. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. ibúð á 1. hæð, um 110 ferm., helzt með bílskúr eða bílskúrsréttindum og i Vestur borginni eða þar i grennd. — Þarf ekki að vera laus fyrr en 1. okt. næstkomandi. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja. 4ra og 5 herb. ibúðum i borginni. Við Háaleitisbraut. tii sölu ný- tizku 5 herb. ibúð, um 125 ferm. á 3. hæð. Bilskúr fylglr. Höfum ennfremur til sölu 2ja— 7 herb. íbúðir og húseignir af ýmsum stærðum, m. a. ibúð- ar- og verzlunarhús á stórri og góðri homlóð. Einnig veitingastofu í fullum gangi og fiskverzlun og margt fleira Komið og skoðið \ýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 27 manna fjallabifreið er TIL SÖLU Bifreiðin er nýyfirfarin og breytt fyrir hægri akstur. Tilboð sendist í pósthólf 160 Hafnarfirði fyrir 15. april 1969. Nánari upplýsingar gefnar i sima 51866 og 50706 sunnudaginn 30 marz, milli klukkan 16 og 19. HJÁLPARSVEfT SKATA Hafnarfirði. -------N DÚKUR Hentugasta veggklæðningin á markaðnum, hvort sem er á böð eða forstofur. Þykktin er 2.5 mm. og hylur því vel sprungna og hrjúfa veggi. Hljóð- og hitaeinangrarar. Mikið litaval. 1-66-37 2ja herb. ibúðir við Austurbrún, Hraunbæ, Háaleitisbraut, Lyngbrekku. 3ja herb. ibúðir við Baldursgötu, Drápuhlíð, Fellsmúla, Grettis- götu, Hlíðarhvamm, Háaleitls- braut, Kleppsveg, Sogaveg, Týsgötu, Öldugötu, Þórsgötu, Þinghólsbraut. 3ja herb. íbúð við Langholtsveg, á jarðhæð, bílskúr. 3ja herb. íbúð I kjallara við Gull teig, sérinngangur, sérhiti. 4ra herb. íbúð á rishæð við Langholtsveg, sérinngangur. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, B3rónsstíg, Holtsgötu, Hvassaleiti, Kleppsveg, Laugar- nesveg, Nökkvavog, Reyni- hvamm, Stórholt, Skólagerði. 4ra herb. íbúð í sambýiishúsi við Birkimel ásamt miklu plássi í kjallara með sérinngangi 5 herb. ibúðir ásamt bílskúrum við Álftamýri og Háaleitisbr. 5 herb. ibúðir við Borgargerði, Grænuhlið, Borgarholtsbraut, Mávahlíð. 5 herb. íbúð við Sólvallagötu. Einbýlíshús við Mánabraut. Bíl- skúr. Tvíbýlishús 130 ferm. íbúð og 60 ferm. íbúð. Allt á einni hæð Bílskúr. Eldri einbýlishús ásamt góðu verkstæðishúsnæði við Laug- amesveg. 3ia herb. íbúð við Langholtsveg, Einbýlishús við Borgarholts- braut. Stór bílskúr með mik'u geymslurými, ræktuð lóð. FASTEIGN ASAL AM HÚSaEEGNIR BANK ASTRÆTI 6 Sími 16637, 18828. Heimasími 40863 — 40396. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnu- daginn 30. marz. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Almenn sa.n- koma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir vel- komnir. Réttar stærðir innbeygð bakbrún hindrar yfirfall Fram- og bakbrún veita sérstæðan styrk j Hver einasti hluti SANYL- kerfisins er auðveldur. Ailt er til í réttum stærðum. Þetta er, hagræði fyrir yður, hvort sem það viðkemur þakrennum til nýlagnar eða skipta á gömlum þakrennum. Þér fáið fallegar, tízkuþakrennur með réttum stinnleika og endingu. SANYL- plast þakrennur fást hjá lei- ðandi heildsölum. Um næsta smásala látum við yður vita og við sendum yður með gleði hinn mynds- kreytta bækling sem er með mör- gum nytsamlegum upplýsingum og verðum. Þolir auðvitað brennisteinsborinn reyk og sjóþoku Tilvalin þegar skipt er á eldri, tærðri þakrennu AKRYL INDUSTRI^ 4130 VIBY SJ. - DÁNMARK - TELEFON (03) 3 9 33 0 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.